Fćrsluflokkur: Matur og drykkur
26.12.2008 | 16:50
Nóg ađ gera hjá feita organistanum
Hátíđirnar eru hćttulegar. Hér í Danmörku heyrđi ég í útvarpinu ađ margir Danir éti svo mikiđ um jólin, ađ ţeir lendi á spítala međ hćgđarstíflur og annađ menningarangur.
Fyrst er étin glás af önd og svo er steypt loftţétt lok ofan á međ lagi af ţykku rís a la mande, jólagotti og öđru sýrumyndandi gumsi. Svo kemur stíflan, kransćđastífla, hćgđarstífla eđa eitthvađ álíka, eftir ađ ţeir eldri hafa sest niđur og horft á börnin opna gjafir í 2-3 klukkustundir. Jólatréssnúningur er jafnvel ekki til ađ bćta hlutina.
Kannski er Jónína Ben í röngu landi, ţegar hún vill ţarmhreinsa íslensku ţjóđina. Danir eru miklu líklegri til ađ skila árangri. Jónina Ben, ţú fćrđ ţetta ráđ ókeypis, Ég ćtla mér ekki upp í görn á Dönum, ţó svo ađ ţar finnist gullmolar.
15.12.2008 | 13:45
Egglos Hillary Clinton
Eggjum er víđar kastađ en í Alţingishúsiđ.
Hillary Clinton hefur hugsanlega kastađ fjöreggi Ólafs Ragnars Grímssonar á Ebay. Ef einhver gćslumađur forsetagjafa hefur ekki veriđ ađ selja gripi úr gjafasafninu til ađ drýgja tekjurnar og bjarga húsinu sínu, ţá er ţetta auđvitađ algjör hneisa.
Hér eru myndir frá skransölunni sem er ađ selja spćlegg Ólafs Ragnars, sem hann gaf Hillary.
Ég athugađi The Federal Registry fyrir áriđ 2000, ţegar ţetta gleregg var skráđ, og ţetta er allt rétt. Ţar stendur ađ afţökkun gjafarinnar yrđi tekin sem mikil móđgun viđ Íslensku ţjóđina. Ekkert stendur hins vegar um sölu gjafarinnar.
Ţá datt mér í hug, ađ athuga hvađ orđiđ hefđi um viđhafnarútgáfuna á Íslendingasögunum, sem Jón Baldvin Hannibalsson var svo lengi um ađ koma til Clinton fyrir forseta Íslands. Ţá kom í ljós ađ Jón Baldvin Hannibalsson fór hugsanlega međ rangt mál er hann sagđi ţjóđinni nýlega frá afhendingu Íslendingasagna, sem Ólafur vildi gefa Clinton. Jón sagđist hafa afhent Clinton bćkurnar í Hvíta Húsinu, en í Federal Registry frá 2001 er upplýst á bls. 12669, ađ Jón Baldvin hafi gaukađ The Complete Iceland Sagas ađ Senator Tom Harkin, og ađ bćkurnar hafi veriđ fćrđar bókasafni Öldungadeildarinnar til varđveislu.
En nú höfum viđ reyndar mynd af Clinton, ţar sem hann tekur viđ einhverjum bókum af Jóni áriđ 1999. Jón hefur kannski spurt Harkin, hvort hann gćti útvegađ photo-opportunity međ Clinton? Í Federal Registry eru ekki skráđ önnur eintök af viđhafnarútgáfunni sem Ólafur á ađ hafa gefiđ fyrirmönnum í BNA.
Mig grunar sjálfan, ađ Clinton hafi örugglega ţótt ţessar skruddur svo ómerkilegar, ađ hann hafi gefiđ (eđa selt) Tom Harkin ţćr, og aldrei er ađ vita nema ţćr verđi brátt komnar á uppbođ á Ebay eins og eggiđ hennar Hillary. Bandaríska ríkiđ setti 500 dali á Íslendingasögurnar.
Harkin hefur vitnađ mjög mikiđ í Ísleningasögurnar síđan 2001.
Svona er nú ţađ, eđa hvađ?
Clinton, Jón og Kúbanski vindlakassinn, dulbúinn sem Íslendingasögur
Harkinn ţakkar Ólafi fyrir Íslendingasögurnar, eđa var ţađ öfugt
Ólafur spyr hvort Clinton hafi séđ Jón Baldvin og eggiđ, og hvort kom fyrst Jón Baldvin ellegar eggiđ.
Hillbillies, sem hvorki kunna ađ meta egg né heimsbókmenntir
Gjöf forseta til Hillary Clinton á Ebay | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
6.12.2008 | 15:44
SS og Ali
Jú, ćsiđ ykkur bara strax upp, ţiđ heilögu skarar íslenskra bloggheima. Auđvitađ haldiđ ţiđ ađ ég sé ađ fara ađ skrifa um öfgar, skapa nýja Múhameđskreppu, ađ stríđa Ţýskurum út af fortíđinni. Nei, ég er bara ađ fara ađ skrifa um pylsu- og áleggsmenningu íslensku ţjóđarinnar, sem lengi hefur veriđ kennd viđ ALI og SS.
Sláturfélag Suđurlands og Ali svín Ţorvalds í Síld og Fisk, eru auđvitađ príma pródúkt. Fyrir utan rotturnar sem ég sá fyrir utan pylsugerđarhús SS viđ Skúlagötu ţegar ég var ungur, og sóđaskapinn í kjötvinnslunni viđ hliđina á Hótel Holti í gamla daga, ţá eru SS og Ali örugglega fyrirtaks afurđir í dag. Aldrei keypti ég neitt af ţessu síđast ţegar ég bjó á Íslandi. Allt Ali og SS-kyns í ţörmum, sperđlar, bjúgu, pylsur, pulsur og skífuskoriđ pálegg var svo dýrt miđađ viđ ţađ sem ég vandist í Danaveldi á námsárunum, ađ ég keypti fisk eđa bara lambakótilettur í stađinn. Kannski eina eđa tvćr pulsur á Bćjarins Bestu.
Allir ţekkja ţjóđsögurnar um gyđingana sem komu til Íslands og sáu SS vörur í SS-verslun Hafnarstrćti og hypjuđu sig strax í burtu; eđa emírinn Alí, sem sprakk á limminu ţegar hann sá ALI bacon-svínsskiltiđ, er blasir viđ öllum sem keyra til höfuđborgarinnar frá Keflavík. Svo var ţađ vingjarnlegur og vel girtur veitingamađur í Skíđaskálanum í Hveradölum, sem ekki kunni á menningarsöguna og serverađi grísakótelettur fyrir Sádía. Skálinn var lengi vel uppnefndur Uppsöluskálinn eftir ţađ.
Sönn er sagan af Bill Clinton, sem fékk sér tvćr SS-wieners á Bćjarins Bestu ţegar hann gerđi stopp á Íslandi áriđ 2004. Ţađ snarl er skráđ í mannkynssöguna, ţví Bill fékk hjartamein tveimur dögum síđar. Mér er sagt, ađ hćgt sé ađ kaupa sér nokkuđ sem kallast Clintonbanar hjá velbyrgđum pylsusölum. Ţađ er líklega heitur hundur međ miklu stráaldri.
Hvađ ćtlar ţú verđa, ţegar ţú ert orđinn stór? var einatt spurt fyrr á árum. Sumir urđu útrásarsvín. Eitt er víst ađ framleiđslan á grjúpánum og skinkum heldur áfram, og hér er verkleg kennsla í ţví. Bölvađ svínarí.
Matur og drykkur | Breytt 10.12.2008 kl. 16:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
8.10.2008 | 08:45
Ísland undir umsjón erlendra sérfrćđinga, annar hluti
Hagfrćđiprófessorinn Robert Wade viđ LSE, kom fram í fréttum sjónvarps í gćr. Hann sagđi nokkurn veginn ađ íslenska ţjóđin hefđi veriđ á efnahagslegu LSD trippi. Sjónvarpiđ kynnti fréttina svona: "Sakar stjórnvöld um óđagot".
Wade sakađi engan um neitt. Hann sagđi bara blákaldan sannleikann og kom međ vinsamlega, en nauđsynlega ábendingu.
Honum lýst ekki, frekar en öđrum, á óđagot íslenskra stjórnvalda og gefur íslenskum eftirlitsstofnunum falleinkunn. Ţađ ćtti ađ vera fólki ljóst ađ íslenskir "bankamenn" eru fallistar, eins nú er í efni komiđ.
Wade stakk á ţví, ađ ráđnir yrđu 10 óháđir sérfrćđingar frá mismunandi löndum til ađ endurskođa. Wade gćti hugsanlega orđiđ einn ţeirra.
Eru menn virkilega svo stoltir og forstokkađir, ađ ţeir sjái ekki í gegnum ofstopafullt sjálfsálit sitt? Íslendingar verđa ađ treysta öđrum og hćtta ađ trúa á íslenska ćvintýramenn og pólitíska skussa.
Á sjóinn međ Lárus Welding og Björgúlf og sendum svo Sigga Einars í sveit. Ţeir verđar örugglega dyggir viđ ţađ ađ draga ţorsk úr sjó og ţurrmjólka beljurnar. Ingibjörg Sólrún getur lokađ sendiráđum og hćtt óráđsíu sinni. Svo gćti hún hćglega fengiđ sér vinnu hjá Íslandspósti. Hćgt vćri ađ virkja rausiđ í Steingrími J. Nokkur megavött af óstöđugri orku fengjust viđ ţađ. Össur gćti orđiđ heillagripur fyrir knattspyrnuliđ eđa einfaldlega kynnst atvinnuleysinu.
Nú ćtti ađ vera búiđ ađ senda seđlabankastjórana heim, án launa, en einn ţeirra er enn ţá ađalskemmtiefniđ í sirkus Kreppu. Davíđ Oddsson var í Kastljósi í gćr. Hvađ eru menn ađ hugsa? Stjórnmálamenn eiga ekki erindi í sćti seđlabankastjóra. Ţađ andlýđrćđislegt.
Menn bíđa svo eftir snuđinu frá Pútín, en sjálfsálitiđ og gorgeirinn er samt svo mikill, ađ ekki er opnađ fyrir ţann möguleika ađ láta óháđa erlenda sérfrćđinga fara yfir reikningana.
Ţađ segir mér, vasahagfrćđingnum, ađ ástandiđ gćti veriđ mun verra en menn vilja viđurkenna. Ef til vill var ţađ líka ástćđa ţess ađ stjórnvöld afţökkuđu afskipti Alţjóđa Gjaldeyrissjóđsins. Er meira óhreint mjöl í pokahorninu?
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.7.2008 | 21:25
Homo Catholicus
Bloggörninn Jón Valur, sem oft flýgur ţangađ sem viđ hin ţorum ekki ađ fara, er í dag međ fćrslu um gleđi sína yfir komu páfans í Róm til Ástralíu. Ég samgleđst Jóni yfir ţví ađ Benedikt páfi sé nú í landi andfćtlinga. Ţađ er töluvert afrek, ţegar miđaverđ er orđiđ svona hátt. En ćtli Vatíkaniđ hafi ekki enn ráđ á ţví?
Ég gladdist hins vegar meira yfir ţví í dag, ađ finna mynd af Henricusi, auđmjúkum hollenskum munki og presti sem bjó í gömlu rauđmáluđu húsi í nágrenni Karmelítaklaustursins í Hafnarfirđi. Ţar var hann međ alifuglarćkt. Líklega voru ţađ Jófríđarstađir, eđa fyrrum Ófriđarstađir, ţar sem Henricus bjó, en nú er húsiđ ekki lengur til og búiđ er ađ byggja allt of mikiđ á svćđinu.
Af og til fékk fađir minn fugla sem Henricus slátrađi, bćđi kjúklinga og endur, sem ekki var hćgt ađ fá í kćliborđinu úti í búđ á 7. áratug síđustu aldar.
Ég man eftir Henricusi nokkuđ eldri en hann er hér á myndinni, en andlitinu gleymi ég aldrei og mjög vinarlegu viđmóti mannsins. Ţađ lýsti af honum gćska.
Ţegar nunnurnar í Hafnafirđi voru hollenskar, átti fađir minn lengi viđ ţćr smá viđskipti og einnig viđ Henricus. Ég man sérstaklega eftir tveimur nunnum sem mađur mátti sjá. Ţćr voru í brúnum kuflum og međ breiđ svört belti . Eina ţeirra kallađi ég í minningunni systur Feldman, ţar sem hún var međ sama augnsjúkdóm og andlitsbyggingu og leikarinn Marty Feldman.
Karmelítareglan varđ til í Palestínu, en múslímar réđust á stofnklaustur reglu ţeirra og myrtu alla munkana á 15. öld. Reglan breiddist víđa.
Kaţólikkar hafa stađfest helgi karmelítanunnunnar, Edith Stein / heilagrar Teresu Benedictu af Krossinum, sem var af gyđingaćttum og var ţess vegna myrt í Auschwitz. Hún var handsömuđ í klaustri í Hollandi, ekki vegna trúar sinnar heldur vegna uppruna síns. Kaţólikkar telja hana hins vegar til píslavotta sinna. Hvađ ćtli Edith Teresa Benedicta hafi álitiđ ţegar hún var međ hinum gyđingunum í gasklefanum?
Nú eru víst ađeins pólskar nunnur í Hafnarfirđi.
Matur og drykkur | Breytt 21.7.2008 kl. 08:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.7.2008 | 07:03
Rauđur humar í sumar
Nú er ekki lengur eintóm gúrka í matinn. Humar (Nephrops Norvegicus) er framreiddur međ gúrkunni og ţađ í bođi the Lord and the lady of the Manor. Stađurinn er Stokkseyri. Gesturinn er fyrrverandi stigakona og fangi, en ekki frá nćsta bć.
Mađur, sem eitt sinn lapti rauđrófusúpu úr öskum ríkja sem voru stćrstu ţjóđarmorđingjar sögunnar, getur nú ekki veriđ vandlátur hvađ varđar gesti konu sinnar. Hitt er annađ mál, ađ ţađ er ósiđlegt af Óla ađ vera ađ hendast á bíl embćttisins (eign ţjóđarinnar) í hrćátugilli á Stokkseyri sem frúin stendur fyrir međ vinkonu sinni.
Dorrit kvartađi hér um áriđ viđ Ísraelska dagblađiđ Ha'aretz yfir ţví hve erfitt ţađ vćri ađ fá humar í Tel Aviv (Humar er ekki Kosher matur). Í viđtalinu viđ Haaretz rómađi Dorrit humarinn á Íslandi og sagđist vart borđa neitt annađ. Síđast ţegar Dorrit var í Ísrael tel ég líklegt ađ hún hafi sett ţessa fyrirspurn á netiđ til ađ geta fengiđ uppáhaldsmatinn sinn. Ţađ hefur líklegast ekki tekist og hún lenti eins og kunnugt er í slagsmálum viđ landamćraverđi vegna ţess ađ ţeir vissu ekki ađ hún vćri humarlaus forsetafrú frá Íslandi.
Forsetafrúin notar ţví vitanlega hvern einasta möguleika til ţess ađ borđa humarhala á Íslandi og verđi henni ađ góđu.
Mikiđ er ţađ nú annar flott ađ humarinn, sem Íslendingar fóru fyrst ađ veiđa áriđ 1954, sé orđinn svo heit vara, ađ menn laumast í forsetabílnum til ađ fá sér hann. En getur Dorrit Moussaieff ekki keypt sér sinn eigin bíl ef hún ţarf ađ halda Drive-inn Candle Light Dinner á Stokkseyri fyrir Mörtu Stewart?
Óli og Mússa hafa misskiliđ eitthvađ, og nú er bara ađ krefjast ţess ađ sjá reikninga fyrir ţessari notkun bíla embćttisins og starfsmanna embćttisins í tengslum viđ komu gráđugu Mörtu og annarra sem sniglast um á Bessastöđum án ţess ađ ţađ sé ţjóđinni til nokkurs gagns.
Ef Óli er ađ leita ađ afmćlisgjöf fyrir frúna, mćli ég međ rauđum Hummer.
Matur og drykkur | Breytt 25.7.2008 kl. 19:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
19.7.2008 | 16:52
Er kleinuhringurinn íslensk uppfinning ?
Ef mađur slćr upp doughnut (kleinuhring) á Wikipedia, er ástćđa eins og alltaf, til ađ slá nokkra varnagla áđur en mađur trúir öllu ţar sem nýslegnum túskildingi.
Margt er á huldu um uppruna kleinuhringja, en ef mađur les íslenska viđbót viđ Wikipedia greinina um kleinuhringi virđist allt vera á hreinu um upprunann.: In Iceland kleinuhringur (pl. kleinuhringir and kleinuhringar) are a type of old Icelandic cuisine which resembles doughnuts.
Samkvćmt ţessari upplýsingu á Wikipedia, má ţykja líklegt ađ hringir ţessir hafi veriđ uppfundnir á Íslandi. Ţetta var ef til vill gamalt bakverk, sem menn bökuđu til ađ fagna hagnađi sínum....ooo.
Grallarinn sem hefur sett ţetta rugl um kleinuhringina á Íslandi á Wakopedia er örugglega fćddur eftir 1980. Ţetta er einhver sem ekki á ömmu sem er fćdd fyrir 1920, sem bakađi kleinur ćttađar úr Danaveldi, heldur fćr ţćr úr verksmiđju plastpokaömmu í poka sem seldur var í Bónus, og bestur er fyrir 23.7.2008.
Kleinujárnin eru brátt öll komin á Ţjóđminjasafniđ og byggđasöfnin, en kleinuhringurinn is not a type of old Icelandic cuisine. Ég fékk fyrsta kleinuhringinn minn uppi á Velli snemma á 8. áratug síđustu aldar. Hann var alamerískur. Hvenćr ćtli íslenskir bakarar hafi fariđ ađ búa ţá til ("gera ţá" eins og ţađ heitir víst líka). Ég tel nćsta víst ađ ţađ hafi veriđ eftir 1980? Er einhver bakari á blogginu, sem langar til ađ svara ţessu?
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
7.7.2008 | 08:00
Stórt gos á Íslandi
Sinalco er drykkur sem seint gleymist. Ekki finnst mér ég hafa séđ ţennan ágćta drykk í verslunum á Íslandi í nokkur ár. Ţegar skólafélagar manns voru ađ sulla í sig Pepsi og Kóki, eđa Pólói, var ég harđur áhangandi Sinalcósins. Limonade Gazeuse stóđ stundum á flöskunum og ţađ hljómađi miklu betur en Reg. Trade Mark.
Ég drakk ađeins ţennan drykk í flöskum, aldrei úr plasti eđa dós. Ég giska á ađ ég hafi í ćsku minni drukkiđ um ţađ bil 1000 Sinalco flöskur.
Ţessi ágćti sítrusdrykkur er ćttađur frá Ţýskalandi var upphaflega settur á markađinn sem hollustudrykkur áriđ 1902. Ţetta mun vera einn elsti gosdrykkur í Evrópu, sem enn er drukkinn, og mun nú vera seldur í tćplega 50 mismunandi löndum.
Ţegar ég kom fyrst til Frankfurt í Ţýskalandi áriđ 1971 međ foreldrum mínum, var ánćgjulegt ađ geta séđ ađ "alíslenskur" drykkur eins og Sínalcóiđ vćri til í Ţýskalandi líka. Ţar fékk ég einnig í fyrsta skipti gosdrykk sem ég hef ađeins drukkiđ ţrisvar síđar á lífsleiđinni. Afri Cola heitir hann. Hann er víst enn hćgt ađ fá í Ţýskalandi. Ég man ekki bragđiđ.
Nýlega, ţegar ég hef veriđ í Ţýskalandi til ađ grufla í sagnfrćđinni, hef ég alltaf gleymt ađ fá mér Sinalco. Nú er ég ţyrstur.
Ef einhverjir sakna Sinalcosins (Sine alcohole) eru ţeir velkomnir ađ deila međ mér minningum af einu stćrsta gosi Íslandssögunnar.
Myndin efst er af höfundi bloggsins á 5. aldursári ađ ţamba Sinalcoflösku.
Matur og drykkur | Breytt 12.5.2021 kl. 07:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
10.5.2008 | 08:33
Reyktur humar
Stundum er vertíđ, en nú er greinilega komin agúrkutíđ.
Mikiđ er ţetta annars merkileg frétt. Mofi bloggari og vísindamenn í BNA (hvar annars stađar?) hafa lengi haldiđ fram nánum skyldleika humars og manna. Nú er komin sönnun fyrir ţví, ţökk sé íslenskri sjómannastétt.
Reykingar krabbadýra eru ekkert nýmćli, og er ţađ engin tilviljun ađ krabbi (cancer) er nafn á sjúkdómi?
Ţessi saga segir okkur líka, ađ rusliđ sem viđ hendum lendir fyrr eđa síđar á hausnum á okkur.
Leitt ţykir mér ţó ađ Pípusafn Humra á Íslandsmiđum, sem hefur sömu ţýđingu fyrir humarinn eins og ređursafniđ á Húsavík fyrir Húsvíkinga, hafi veriđ eyđilagt.
Hvađ verđur nćsta fyrirsögn í fréttum? Ef til vill: Bjössi bílstjóri fćr aftur sígarettustubbana sína sem hann henti út um hliđarrúđu á Ţingvöllum áriđ 1964.
Endurheimti pípuna eftir 16 ár | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2008 | 15:17
Kaloríumćling á Páskum
Nú eru kreppuhrjáđir Íslendingar búnir ađ éta í kapp viđ kirkjuklukkurnar og hafa horft á meistarann á krossinum í sjónvarpinu um leiđ og ţeir borđuđu kartöfluflögur og annađ kransćđakítti. Páskalömbum, skinkum, kalkúnum og öđru vöđvakyns hefur veriđ rennt niđur međ ţúsundum lítra ropvatns sem bćtt hefur veriđ í sykri, rotvarnarefni og lit. Börnin sporđrenna svo súkkulađi í tonnatali.
Leyfi ég mér ţví ađ kynna kaloríumatseđil frá páskum 1941, sem tekinn var saman af nasistum ţegar ţeir voru ađ skipuleggja hvernig metta átti fólk í Pólandi.
- Ţjóđverjar - 2613 kaloríur
- Pólverjar - 669 kaloríur
- Gyđingar - 184 kaloríur
Til samanburđar er hćgt ađ nefna ađ međal-Bretum voru áriđ 1939 ćtlađar 3000 kaloríur daglega. Í dag er hins vegar reiknađ međ 2000 kaloríum á mann ađ međaltali á Bretlandseyjum. Forrit, sem upplýsa leyfilega kaloríuneyslu til ađ halda ţyngd sinni, sýna ađ 180 sm. hár mađur, 40 ára og 85 kg. ađ ţyngd má leyfa sér ađ neyta 2788.5 kaloría, ef hann hreyfir sig eđlilega.
Ţegar ég ósjaldan heyri og les orđ fólks sem líkir sult og seyru á Gaza viđ örlög gyđinga í Evrópu áriđ 1941, kemur ţessi kaloríutafla Hitlers alltaf upp í huga mínum. Pattaralegir Palestínuleiđtogar sýnist mér fái nóg ađ éta. Ef ykkur finnst ţađ ekki, borđiđ ţá minna um Páskana og sendiđ afganginn á reikning Hamas.
Hér er viđeigandi lag međ meistara Cohen, sem í ţessari jútúbu syngur Hallelúja eftir efninu, og hefur sér til halds prúđbúin ţýsk ungmenni í súlnagöngum, sem fá greinilega öll sínar 2613 kaloríur. Verđi ykkur ađ góđu og Gleđilega Páska
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 1352813
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007