Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2017

Umslög utan af íslenskum kjörseđlum seld í erlendum frímerkjaverslunum

Umslag Ólafs Ragnarssonar b

Hafiđ ţiđ kjósendur góđir velt fyrir ykkur, hvađ verđur um utankjörstađa-kosningaseđlana ykkar, eđa umslögin utan um ţá, ađ kosningum loknum?

Ţetta eru persónuupplýsingar sem vernda ber og eyđast ađ löglegri kosningu lokinni.

Fornleifur greindi frá ţví um daginn, hvernig umslög međ kjörseđlum Íslendinga, sem send hafa veriđ erlendis frá, hafi lent í sölu hjá frímerkjaverslunum erlendis. Fornleifur keypti sér til gamans gömul atkvćđi Íslendinga sem gerđu skyldu sína í sendiráđum lands síns - en bjuggust vitanlega ekki viđ ţví ađ sjá kosningaumslögin sín til sölu í frímerkjaverslunum á netinu.

Kannski vćri athugandi fyrir prótókollskrifstofu Utanríkisráđuneytisins og sýslumannsembćttin ađ reyna ađ skýra hvađ ţarna gerđist og hvort enn sé hćtta á ţví ađ umslög manna, sem senda kjörseđil sinn erlendis frá, séu sett í söluferli erlendis ađ kosningum loknum? Ţetta er stórfurđulegt mál og óvenjuleg nýtni í ljósi ţess ađ Íslendingar eiga í hlut.

Ţessi fćrsla verđur send Utanríkisráđuneytinu, prótókollskrifstofu, og skýringa óskađ á ţessari furđulegu kosningaumslagasölumennsku međ vísun í ţessa fćrslu og grein um máliđ á Fornleifi. Sjá erindiđ hér fyrir neđan:

Virđulegi prótókollmeistari Utanríkisráđuneytisins,

Í dag hef ég gert opinbert ţetta erindi til ráđuneytisins (sjá .http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/2203200) Ég leita svara viđ ţví, hvernig umslög utan af kjörseđlum, sem Íslendingar höfđu sent erlendis fyrr á árum, hafi komist í söluferli hjá erlendum frímerkjaverslunum.

Ég hef keypt nokkur umslög utan af kosningarseđlum, sem Íslendingar hafa sent í Alţingiskosningum í ţeirri trú ađ kosningin vćri trúnađarmál.

Ef ráđuneytiđ hefur einhverjar skýringar á ţví, hvađ ţarna hefur átt sér stađ, ţćtti mér vćnt um ađ fá upplýsingar um ţađ.

Virđingarfyllst,

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, Ph.D.

Danmörku

Sjá http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/2203200 og http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/2201406/

Set ég svo innsigli "mitt" á ţessa fćrslu:

Umslag utan af kjörseđli  c

 


Ţađ sem allt ćtlar ađ ćra

the first stone

Mál málanna á Íslandi er ţessi bölvađa ćra og tilburđir manna ađ rétta hana viđ, og annarra ađ koma í veg fyrir ţađ.

Ađ menn fái ađ rétta ćru sína viđ, nema ađ ţeir séu ţjóđar eđa fjöldamorđingjar, er nauđsynleg ráđstöfun, eins konar ventill, sem verđur ađ vera til í lýđrćđisríkjum.

Ţegar menn hafa setiđ út dóm sinn, verđa ţeir ađ vera velkomnir til baka í ţjóđfélagiđ sem „nýir menn“ og vonandi betri.

Á Íslandi virđist búa margt fólk sem yrđu prýđisíbúar í Suđurríkjum Bandaríkjanna, ţar sem menn fá 100-200 ára fangelsi og jafnvel mun lengri dóma. Stór hópur Íslendinga vill greinilega ekki láta sér nćgja ađ menn séu dćmdir eftir gildandi íslenskum lögum. Ţetta fólk vill halda áfram ađ sparka í ţann dćmda, fram yfir ţađ brennimark sem sérhver glćpamađur mun ávallt bera ţrátt fyrir fangelsisvistina.

Slík dómharka er vćgast sagt mjög sjúk.

Margt af ţessu fólki sem er svo dómhart er kristiđ en ađrir hörđustu vinstri menn, sem margir hverjir hafa eins og viđ vitum hyllt ríki međ afar ógeđfellt réttarfar. Nú vill svo til ađ kristnin bođar fyrirgefningu syndanna og íslensk lög innihalda eftir danskri hefđ einnig svipađa siđferđiskennd og fyrirgefningin í trúnni. Ţegar menn hafa setiđ út dóm sinn, eiga ţeir ađ eiga möguleika á ţví ađ hreinsa feril sinn örlítiđ, ţví hvítţvegiđ hann geta ţeir aldrei.

NAHTO8sX6xK6_992x620_xBdktBFt

Hvađ veldur ćsingi fólks og grimmd?

Hvađ er ţađ sem ćrir ţađ fólk sem ekki nćgir dómar yfir kynferđisafbrotamönnum? Svariđ er örugglega ekki einfalt.

Mig grunar ţó ađ svariđ finni mađur einmitt hjá hinum mikla og hatramma kór, sem ćsir sig sérstaklega yfir mönnum sem í veikleika eđa sjúkleika leggjast á börn og unglinga til ađ svala kynferđislegum ţorsta sínum. Barnaníđingar, flest menn en einnig konur, fara lengra en ţađ fólk sem situr og lepur í sig klám á tölvunni sinni. Sömu fantasíurnar og löngun sumra karla í ”ungt kjöt” er ekki nýtt fyrirbćri. Ţeir sem missa niđur um sig og gera fantasíuna ađ veruleika brjóta siđferđisleg lög og jafnfram lög landsins. Margir gćtu lent í ţví sama, en örfáir, sem ekki hafa góđan hemil á sér, ”detta í vitleysuna”.

Ţar međ sagt er engin ástćđa fyrir ţá sem hafa betri hemil á sér sem kynverur, ađ sparka í ţá sem hrasa og geta ekki fylgt reglunum og hinu gildandi siđferđi. Ţegar ţeir hafa setiđ út sinn dóm, eiga ţeir ađ fá tćkifćri til ađ sýna sínu samferđarfólki, ađ ţeir hafi haft gott af refsingunni. Líkt og morđingjar fá uppreist ćru sinnar, eiga kynferđisglaprćđismenn vitanleg einnig ađ fá slíka uppreist og ţađ er ekkert ađ ţví nema tilfinningar foreldra misnotađra barna og unglinga. En til ađ koma í veg fyrir ađ slíkt fólk verđi fyrir áframhaldandi ónćđi af tilveru dćmdra barnaníđinga eru einnig til reglur og lög. Ef menn brjót ţau er gamla fangelsiđ ekki langt undan.

En hópćsing gegn ţeim hópi manna sem ekki gátu haft hömlur á kynhegđun sinni er álíka sjúk og afbrigđileg kynhegđun.

Ef fólk getur ekki sćtt sig viđ dóma á Íslandi, vćri kannski viđ hćfi ađ flytjast til landa ţar sem 200 ára fangelsi er taliđ heppilegt, eđa ţangađ sem hendur eru höggnar af mönnum fyrir ţjófnađ.  

Íslensk dómsyfirvöld og laganna verđir verđa ađ fara ađ taka alvarlegar á ţví fólki sem heitir ţví á opinberum vettvangi ađ myrđa fólk sem tekiđ hefur út dóm sinn. Morđhótanir gagnvart dćmdum kynferđisglćpamönnum, sér í lagi barnamisgjörđarmönnum, eru glćpsamlegt athćfi og ber yfirvöldum ađ lögsćkja og dćma fólk sem hefur slíkan dólgshátt í frammi á spjallsíđum og ummćlakerfum fjölmiđlanna. Annars er réttarkerfiđ međ til ţess ađ nornabrennur haldi endalaust áfram. Furđulegt er t.d. ađ sjá ađ ţađ fólk sem telur dćmda morđingja saklausa er hatrammast í ćsingi sínum gagnvart dćmdum barnaníđingum.

Ţiđ sem viljiđ myrđa alla í annarri hverri setningu, eruđ ekkert betri en níđingar sem leggjast á börn. Kannski er reiđin meiri hjá slíku fólki, ţví ţađ veit upp á sig einhverja skömm eđa hugsun, sem ţađ sem betur fer hafđi hemil á. Hugsanir eru ekki bannađar, en dómur rennusteinsins á engan rétt á sér. Slíkur dómur, sem og pukur međ uppreistarmál, varđ nú síđast ríkisstjórn ađ falli.

Lítilfjörleg var sú ríkisstjórn sem ćtti ađ hafa veriđ í fullu starfi viđ ađ rétta hag almennings. En ráđherrarnir voru greinilega fyrst og fremst uppteknir af ţví ađ velta sér upp úr dćmdum kynferđisglćpamönnum eđa pukra međ upplýsingar um uppreist ćru ţeirra.

Ţeir sem fyrstir kasta steininum eru sjaldnast syndlausir. Gleymum ţví ekki.


Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband