Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015

Bylting Arnar Ólafssonar

_rn_lafsson.jpg

Flugruslafélagiđ Ryanair hefur veriđ hnésett hér í Kaupmannahöfn og flýgur nú ađeins frá Tirstrup utan viđ Árós. Danir vilja ekki sćtta sig viđ fyrirtćki sem ekki borgar fólki mannsćmandi laun og sem lćtur starfsmenn sína borga einkennisbúningana.

Slíkt óeđli sannar vitaskuld líka ađ Íslendingar eru ekki komnir af ţjófóttum, illa innrćttum, írskum dvergum. Einn ađalíkoninn í baráttunni viđ Ryanair er Íslendingur. Mynd af Erni Ólafssyni, sem var íslenskukennari minn í menntaskóla, hefur prýtt forsíđurnar í mörgum fjölmiđlum síđustu mánuđina.

Eins og hann hefđi aldrei veriđ annađ en flugvallarpökkunarmađur á Kastrup, stóđ gamli Trotskíistinn Örn vaktina fyrr í ár međ rauđan fána, í rokkbuxum og á brúnum ballskóm. Bestu ţakkir, Örn!

Lifi Byltingin! Og klukkan er 4 mínútur í (byltinguna). Nú finnst mér ađ SAS eigi ađ gefa Erni nokkra vildarpunkta fyrir ađ hafa komiđ samkeppnisađila fyrir kattarnef.

_rn_rote_armee.jpg

Assgot, ég er ađ verđa of seinn í nćstu byltingu


Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband