Leita í fréttum mbl.is

Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II

1471143

Gamlir menn nota sagnmyndina ađ fokka sér í bođhćtti er ţeir tala til ungra kvenna - og einna helst er ţeim er heitt í hamsi eđa ţeir útúrdrukknir ađ berjast fyrir mannréttindum í miđbć Reykjavíkur. Nú er ég orđin hálfgamall fauskur, en hef aldrei heyrt ţetta orđbragđ notađ. Er ţetta algengt í málinu, eđa hef ég búiđ of lengi erlendis?

Ţegar ég var ađ alast upp fyrir hálfri öld síđan var nafnorđin fokka og fokkusegl vel ţekkt og er ţađ orđ ćttađ úr hollensku. Á hollensku voru ţeir sjóliđar sem sáu um stafnsegl kallađir fokkers, sem síđar endađi sem heiti á flugvélum, sbr. Fokker Friendship. Sá sem smíđađi Fokker flugvélar kvćntist konu af íslenskum ćttum sem hann komst upp međ ađ myrđa (sjá hér).

Ég man ađ menn fengu sér bokku í ÁTVR, sem er komiđ úr latínu, boca/bocca, og ţýđir munnur. Menn kysstu stútinn.

Er málţekking á undanhaldi í gamla landinu mínu? Kannski er mađurinn, sem bađ ţingmanninn ađ fokka sér, gamall latínuláki, en á latínu er focca ţađ sama og kaka. Mér ţykir ţó líklegra ađ hann hafi horft á of margar bandarískar kvikmyndir, uppfullar af fucki, frekar en ađ hann hafi bođiđ ţingkonunni kleinu. Veit einhver, hvenćr Íslendingar fóru fyrst ađ fokka sér?


mbl.is Mótmćlandi réđst ađ Diljá Mist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband