Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2016

Forseti 1

forsetabillinn.jpg

Nýr forseti Lýđveldisins, Guđni Th. Jóhannesson, fer allra ferđa sinna á hjóli eins og menn vita. Hann ćtlar ađ halda ţví áfram. En ţar sem veđur geta oft veriđ váleg á Álftanesi, ţarf hann betra hjól og kerru en ţá sem hann ekur nú međ.

Fest verđa kaup á almennilegu forsetahjóli fyrir rétt rúmar 300.000 kr., sem getur rúmađ forsetafrúna og einn erlendan gest og ţar ađ auki ljósrit af öllum ríkisráđsfundagjörđum frá upphafi. Kassinn er hafđur svartur. Hann fćst međ hryđjuverkaöruggum hliđum sem geriđ hjóliđ ađeins dýrara (500.000 kr.) en gerir kleift ađ finna kassann, lendi forsetinn í slysi í hćgri umferđinni eđa í árás í Öskjuhlíđinni.

Ţetta hjól er sannkölluđ gćđasmíđ og međal ţess fremsta sem Danir flytja út í dag. Ţar sem ţađ er framleitt í Christianíu í Kaupmannahöfn, er leynihólf fyrir tjald sem er tilvaliđ í útilegur forsetans.

Til hamingju Guđni, međ hjóliđ, sem fćr nafniđ Svarti Svanurinn, eftir bjórstofu ţeirri í Kaupmannahöfn ţar sem Guđni tók í raun veru fyrst ákvörđunum í vor, um ađ bjóđa sig fram í embćtti forseta Íslands eftir áeggjan nokkurra áhrifamikilla Gránufélagsmanna.


Bikinibann á Moggablogginu

georges-chicken_png_1441c272c6f967d31d622c294bb54ddf.png

Oft á tíđum er varasamt ađ blogga, jafnvel lífshćttulegt. Ţađ sannađist í dag er bloggstjórn Morgunblađsins hafđi samband viđ mig ađ ósk ágćtrar konu sem ég hafđi skrifađ örlítiđ um áriđ 2012. Hún gerđist eitt sinn álitsgjafi hjá Össuri Skarphéđinssyni um málefni Palestínu. Áđur en hún varđ ráđgjafi um alţjóđarstjórnmál, líkt og ég lýsti áriđ 2012, hafđi hún orđiđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ geta kallađ sig Miss Teen Tourism, eftir ađ hún tók ţátt í fegurđarkeppni í Tallin í Eistlandi áriđ 1999. Geri ađrar betur.

Ég fann enga góđa mynd af konunni fyrir fćrslu mína áriđ 2012 nema í bikiní -  mynd sem tengist fegurđarsamkeppninni ofangreindu. Nú vill kona ţessi, sem er orđin kjúklingabóndi, ekki sjást opinberlega í bikini og hefur nú beđiđ Morgunblađiđ ađ banna mér ađ nota myndina af sér međ ţeim rökum ađ einkaréttur ljósmyndarans hafi veriđ brotinn.

Ég man ekki eftir ţví ađ hafa fundiđ myndina á veraldarvefnum međ upplýsingum um ljósmyndara. Morgunblađiđ getur heldur ekki upplýst mig um nafn ljósmyndarans. Mig minnir ađ allir ţátttakendur í fegurđarkeppninni í Tallin áriđ 1999 hafi veriđ ljósmyndađar í bak of fyrir í bikinium. En ljóst er ađ Palestínusérfrćđingur Utanríkisráđuneytisins vill ekki lengur sjást í bikini, stćrđ x-Small, sem vart hélt ţví sem ţađ átti ađ halda í skefjum.

Vitaskuld verđur mađur strax viđ slíkri beiđni, en ţar sem blogg mín eru mjög myndrćn setti ég á stundinni ađra mynd í stađinn svo ekki yrđi tómarúm eftir bikinimyndina.

Hér má lesa bloggiđ sem var ritskođađ í dag. Persónuleg ţótti mér fyrri myndin miklu betri, en nú get ég auđvitađ ekki sýnt ykkur hana lengur. Ţiđ getiđ ţví ekki dćmt. Ţanniđ er ţađ líka víđa i Miđausturlöndum, ţar sem almenningur hefur ekkert ađ segja og hiđ frjálsa orđ er bannađ og á skođunum ţví ekki skipst.


Af er ţađ sem áđur var

Menntamálráđherra bođar nú hertar reglur og verri lánakjör fyrir íslenska námsmenn. Eins og öryrkjar og aldrađir verđa námsmenn ađ blćđa svo bruđlveislan geti haldiđ áfram - vonandi ađeins fram á haust.

Verri lánaskilađri munu einungis skila sér í verri menntunarstöđu ţjóđarinnar sem er nú nógu slćm fyrir. Allt flýtur á Íslandi í hálfmenntuđu fólki, sér í lagi lögfrćđinga- skröttum og hagfrćđibeljum sem "stjórna" öllu og oftast til ófara. Sjálfsálitiđ vantar hins vegar ekki. Mađur ţarf ekkert annađ en ađ líta á samsetningu Alţingis síđustu árin til ađ sjá ađ slćmt er andlegt atgerviđ og vart getur ţađ versnađ. Fjárglćfrastrákar, sjoppumellur, ruglukollar, blómasölukonur, helluţjófar og landsöluliđ er ţađ sem viđ höfum setiđ uppi međ í löggjafasamkomunni. Ísland er ekki eitt um ţessa ţróun. Siđleysi í póltík hefur aukist í flestum löndum Evrópu og siđleysiđ er síđasta stigiđ á undan fasisma.

Nám kostar og menntun er gulls ígildi fyrir flesta. En hingađ til hafa annađhvort ófleygar flugfreyjur eđa pattarafeitir kjánar án siđferđismeđvitundar, sem lugu sér til gráđur frá Oxford og miklu miklu, miklu meiru, náđ sér í hćstu embćtti ţjóđarinnar og ţađ vitaskuld međ dyggri hjálp kjósenda og pólitískra viđhlćjenda. Lengi lifi Lýđveldiđ sem margir Íslendingar halda enn ađ sé ađeins fyrir ţá eina og ađ ţeir séu á einhverjum sérsamningi. 

Ljótt er til ţess ađ hugsa, ađ menntamálaráđherra áriđ 2016 vilji komandi kynslóđum svo illt, ađ ungt fólk verđi kannski ađ hrökklast úr óloknu námi vegna ţess ađ foreldrar ţess geta ekki hjálpađ ţví fjárhagslega.

804793.jpg

Ţegar öldin var önnur - full af orku og energy

En Ţegar Illugi Gunnarsson var í námi í Lundúnum fyrir aldamótin var öldin allt önnur. Ţá var sko sannarlega svigrúm, svo ekki sé annađ sagt. Fyrir utan námslán voru sumir námsmenn međ velunnara í sendiráđum Íslands. Stöku námsmađur gekk lausum hala međ lykilinn ađ sendiráđi Íslands og einn ţeirra, sem stundađi nám viđ London School of Economics, bauđ samnemendum sínum í eftirpartý í sendiráđinu á Eaton Terrace ţegar ţađ var lokađ almenningi. Hann var einnig međ lyklavöld ađ áfengisbirgđum íslensku utanríkisţjónustunnar. Já, those were the days. Ćtli ţađ hafi veriđ Benedikt Ásgeirsson eđa Ţorsteinn Pálsson sem gerđu svo vel viđ fátćka námsmenn á LSE? Ég veđja á Steina. Hann hafđi veriđ í pólitík og sjúklega "Evrópusinnađur" alveg eins og Illugi sýnist mér vera.

Samnemandi íslenska stúdentsins, danskur heiđursmađur og er virtur fjármálaráđgjafi í dag, sagđi mér fyrir tveimur árum međ mikilli hrifningu frá partíi í íslenska sendiráđinu sem honum var bođiđ í af íslenskum skólafélaga á LSE. Er hann sá fljótt ađ ţessi veislulýsing misbauđ siđferđiskennd fornleifafrćđingsins, eins og hans reyndar líka - honum ţótti ţetta bara gott partí og sá sem bauđ var öđlingur og góđur drengur fćddur norđur undir heimskautsbaug. Hann spurđi loks íbygginn á svip hvort slíkur öđlingháttur viđ stúdenta vćri almenn praxís í íslenskum sendiráđum. Ég sagđist ekki vitađ ţađ, en upplýsti hann ţó um ađ í eina skiptiđ sem ég hafđi veriđ bođađur í íslenskt sendiráđ, ţá var mér bara bođiđ vatn ađ drekka, enda hafđi ég ţá ekki veriđ námsmađur í meira en 15 ár. Annađ fékk ég ekki. Allt var eđlilegt, ekkert bruđl, ekki einu sinni ein skitin snitta frá NOMA. Sendiherrann sem brynnti mér međ íslensku lindarvatni var hins vegar síđar tilbúinn ađ veita meira en vatnsglas ţegar hann vildi afhenda hausinn af Íslandi á silfurfati til ESB. Hann var svo sannarlega líka tilbúinn ađ tćma barskápinn og meira til, ţó hann hafi veriđ styrktur til náms í DDR - eđa kannski einmitt ţess vegna.

Í lokin verđ ég  ég ađ minnast ekta diplómata sem reddađi mér fátćkum stúdent á Englandi voriđ 1989, ţar sem ég var á dönskum Forskerakademi-styrk viđ hluta doktorsnáms míns í Durham. Ég ţurfti ţá ađ fara á ráđstefnu til Maine í Bandaríkjunum. En ég hafđi aldrei fariđ til BNA og hafđi ţví enga vegabréfsáskrift til fyrirheitna landsins. indonesia.jpgÉg hafđi ţegar samband viđ Íslenska sendiráđiđ í Lundúnum snemma árs og fór ţangađ međ vegabréf mitt sem ţeir sendu í Bandaríska sendiráđiđ. Bandaríkjunum gekk mjög erfiđlega ađ skilja hvađ mađur sem var međ vegabréf frá Íslandi, leit út eins og hryđjuverkamađur frá Ítalíu, bjó í Danmörku og var viđ nám á Englandi vildi til fyrirheitna landsins í flugi međ Air Kuwait (sem voru reyndar voru međ ódýrasta flugiđ vegna ţess ađ enginn vildi fljúga međ ţeim vegna flugráns á einni flugvél ţeirra í Alsír). Bandaríska sendiráđiđ vissi ţó ekki, mér vitandi, ađ ég flygi međ Air Kuwait. Loks var ekki nema vika í brottför og ekki var vegabréfiđ enn komiđ frá Bandaríska sendiráđinu. Ég hringdi í íslenska sendiráđiđ sem sá um ţetta allt fyrir mig og svo vel vildi til ađ ég náđi í sendiherrann, Ólaf Egilsson, sem síđar í vikunnu átti ađ hitta sendiherra Bandaríkjanna. Á ţeim fundi var vegabréfsáritun minni "reddađ" og Ólafur Egilsson fékk vegabréfiđ mitt og ég sótti ţađ daginn eftir snemma morguns í sendiráđiđ á 1. Eaton Terrace, sama dag - áđur en ég flaug til New York. Ólafur var ekta diplómat og vann öllum stundum fyrir alla. En ég efa ađ Ólafur hefđi gefiđ námsmönnum lyklavöld ađ sendiráđi Íslands frekar en ađ lyklar ađ tollfrjálsum vínbirgđum hafi legiđ á glámbekk. En hann gat hjálpađ námsmönnum. Ţađ gat LÍN á ţeim árum, en nú á ađ taka námslánakerfiđ af lífi svo ađeins ţeir sem eiga ríka ađ geti stundađ nám. Bubbadrengir og millapíur međ ađgang ađ börum siđspilltra valdastétta verđa líklega ţeir einu sem komast í nám erlendis, nema ađ menn sé ţví fluggáfađri en bubbabörnin. Ţetta er víst ţađ sem kallađ er ađ viđhalda gömlum hefđum.

Illugi, hvađ finnst ţér. Hefđir ţú fílađ opinn barskáp sendiráđsins og námsmannaveislu  í húsakynnum Íslenska ríkisins? Varla. Ţú nefnir ekkert slíkt í kynningarefninu um nám erlendis efst sem framleitt var af Rannís. Er opinn barskápur sendiráđa hluti af reynslunni sem allir ţurfa ađ fá í námi erlendis?


Tréđ er fundiđ

19_england_to_iceland_fornleifur_copyright.jpg

Óhemjugaman er ađ sjá hve heitt sumir Íslendingar una landi sínu og jafnvel sérhverri hríslu sem í landinu grćr. Fornleifur segir ţessa dagana frá elstu skuggamyndunum međ íslensku efni sem framleiddar voru á 9. áratug 19. aldar á Englandi.

Ţegar mynd af einmanna reynitré í fjallshlíđ í Grafningi birtist, spurđi Fornleifur menn, hvort menn vissu nákvćmlega hvar ţetta tré vćri eđa hefđi veriđ. Ekki vantađi svörin. Menn voru ólmir eftir ađ leysa gátuna. Svo var einnig um mynd af skipinu Camoens sem reyndist vera tekin í Trékyllisvík en ekki viđ Akureyri eins og menn á 19. öld héldu fram (sjá hér og hér).

Loks leysti Ágúst H. Bjarnason grasafrćđingur gátuna um reyninn, enda hafđi fađir hans Hákon Bjarnason skógrćktarstjóri eitt sinn skrifađ um hann.

Reynirinn stóđ lengi í hlíđum Bíldsfells í Grafningi en var ađ lotum kominn áriđ 1944 ţegar Vilhjálmur S. Vilhjálmsson (Hannes á Horninu) skrifađi síđast grein um hann í Alţýđublađiđ og greindi ţar frá ţeim ljóta siđ sem Íslendingar og síđast Bretar og Kanar höfđu haft viđ ađ skera nafn sitt í hiđ einmanna tré.

Ef einhver nennir ađ hlaupa upp í hlíđar Bíldsfells, vćri gaman ađ fá ađ vita, hvort blessađ tréđ hafi dáiđ Drottni sínum, eđa hvort ţarna vex enn reynir af sömu rótinni. Myndir vćru vel ţegnar.

19_detail_copyright_fornleifur.jpg


Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband