Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
26.4.2008 | 12:10
Spurning varđandi Ruth Rubin
Nýlega, ţegar fréttir bárust af hryllilegu morđi á 10 ára barni í Svíţjóđ, urđu menn forviđa og harmi slegnir. Allir, og sérstaklega allir foreldrar, fyllast harmi og hryllingi viđ slíkar fréttir frá nágrannalandi okkar, ţar sem stór hluti ţjóđarinnar hefur aliđ manninn og hlotiđ menntun sína og gildismat. Ekki vantađi heldur dóm íslenskra bloggverja yfir manninum sem framdi ódćđiđ. Hann verđur örugglega dćmdur eftir ţeim lögum sem gilda í Svíţjóđ.
Annađ var upp á teningnum fyrir fyrir u.ţ.b. 16 árum, ţegar fariđ var fram á rannsókn á máli meints stríđsglćpamanns á Íslandi sem hafđi gerst íslenskur ríkisborgari eftir ađ hann strandađi hér á leiđ til Venezuela. Gömlum vitnisburđi og skýrslum var til ađ byrja međ hafnađ sem KGB áróđri, t.d. af Morgunblađinu, sem dćldi út rógi um Simon Wiesenthal stofnunina. Lögfróđir menn, sem leitađ var til, töluđu gegn betri vitund og rannsókn málsins var dregin á langinn. Mađurinn, Eđvald Hinriksson, var t.d. ásakađur um ađild ađ morđi á ungri stúlku, Ruth Rubin, sem var í haldi lögreglusveitar ţess sem hann var međlimur í. Evald Mikson hét hann, ţegar sveit sú sem hann var í hóf gyđingamorđ. Sveitin byrjađi á morđunum áđur en Ţjóđverjar voru almennilega búnir ađ ná yfirráđum í Eistlandi.
Mikson dó drottni sínum rétt eftir ađ Íslensk yfirvöld tóku viđ sér og ákváđu ađ líta á ásakanirnar á hendur honum. Ţrátt fyrir ađ honum hafi veriđ hlíft viđ rannsóknum og réttarhöldum, skilgreina eistnesk stjórnvöld hann nú sem stríđsglćpamann.
Forseti vor og utanríkisráđherra höfđu, ţegar mál hins meinta stríđsglćpamanns var í gangi, ýmislegt til málanna ađ leggja. Hér og hér getiđ ţiđ lesiđ hvernig máliđ leit út frá ţeirra sjónarhorni. Leiđtogar Hisbollah áttu alla samúđ Ólafs, eins og ţađ kćmi eitthvađ máli eistnesks stríđsglćpamanns viđ, og Ingibjörg víđförla var á ţví ađ gyđingar ćttu engan einkarétt á helförinni eđa ţjáningu. Mun hún endurtaka ţađ í Öryggisráđi SŢ?
Algjör ţögn virđist nú vera um mál stríđsglćpamannsins á Íslandi. Blađamađur í fremstu röđ, "sem ţorđi međan ađrir ţögđu" var nćstum ţví búinn ađ missa vinnunna vegna ţess ađ hann skrifađi um máliđ. Hann ćtlađi ađ skrifa bók um efniđ, en stendur nú í stađinn í ţví ađ skýra gjörđir yfirvalda í Kópavogi. Ég bíđ eftir bókinni.
Af hverju fyllist íslenska ţjóđin af hryllingi yfir barnamorđi í Svíţjóđ, ţegar stór hluti hennar vill verja mann sem ásakađur var fyrir ađ hafa nauđgađ stúlku og myrt?
Ég geri mér grein fyrir ţví ađ fjarlćgđin í tíma og rúmi getur gert menn miskunnsamari gagnvart vođaverkum og sekt? Ţađ, ađ hinn meinti stríđsglćpamađur var orđinn Íslendingur og átti syni sem voru duglegir íţróttamenn á heimsmćlikvarđa, hafđi líka mikiđ ađ segja í sambandi viđ álit Íslendinga. Hann var "einn af okkur". Svo ţekkist viđkvćđiđ: "Ađrir skulu ekki koma hér og segja okkur fyrir verkum". Ţađ heyrđist nýlega ţegar Íslendingur fékk sjö ár í steininum í Fćreyjum fyrir ađild ađ kókaínsmygli. Hann hefđi, samkvćmt lögfróđum Íslendingum eins og Brynjari Níelssyni og Sigurđi Líndal, ađeins fengiđ innan viđ ár á Íslandi.
Ţađ lćđist ađ mér sá grunur ađ áhugi Íslendinga, og margra annarra, á fórnarlömbum og órétti stýrist t.d. af ţví hvađa ţjóđflokkur hefur orđiđ fyrir órétti. Margir Íslendingar gráta frekar sćnska stúlku en gyđingastúlku í Tallinn. Getur ţetta veriđ rétt athugađ hjá mér?
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
20.4.2008 | 18:57
Gamalt hatur gleymist ei
Hvađ eiga Harrison Ford og Kirk Douglas (og Michael), Gwyneth Paltrow sameiginlegt fyrir utan ađ vera leikarar á hvíta tjaldinu. Jú, ţau geta, eins og ađrir góđir menn, t.d. Shimon Peres, rekiđ ćttir sínar til Hvíta Rússlands. Ţau eru öll gyđingar eđa afkomendur ţeirra. Ef ţiđ ţekki ekki ţetta fólk, ţekkiđ ţiđ örugglega málarann Chagall.
Enn er veriđ ađ ofsćkja gyđinga í Hvíta Rússlandi. Ef ekki er veriđ ađ ama ţá sem lifandi eru, róta menn upp beinum forfeđra ţeirra međ lítilli virđingu og eyđileggja ţađ litla sem eftir er af menningarverđmćtum gyđinga í landinu.
Nasistar eđa brćđur ţeirra kommúnistar notuđu bróđurpart 20 aldar til ađ ganga ađ gyđingum dauđum. Ţriđji bróđirinn hinn vestrćni einfeldningur, hefur nú tekiđ viđ eykinu og reynir ađ ganga frá Ísraelsríki međ venslamönnum sínum austur á hnettinum, sem vilja vestrćn gildi feig.
Áriđ 1961 reistu Rússar íţróttahús ofan á grafreitum gyđinga í borginni Gomel (Homel/Hoymel). Nú er veriđ ađ lappa upp á byltingarrusliđ og ţá er aftur fariđ ađ grafa upp bein gyđinga, sem eru fyrir framkvćmdum.
Gomel var einu sinni nćststćrsta borg Hvítarússlands og mjög mikilvćg borg fyrir austurevrópskan gyđingdóm. Ţegar best lét voru ekki fćrri en 26 samkunduhús í borginni. Nú er veriđ ađ moka leifum fyrri íbúa í poka međ lítilli virđingu og brotin er sú greftrunarhelgi sem gyđingar keyptu sér til eilífđarnóns. Gyđingar ţurftu í aldanna rás ađ kaupa grafreiti sína dýru verđi. Fermetrinn á sumum ţeirra var dýrari en fermetrinn á dýrasta stađ í Tokyo, ef fariđ er út í ađ reikna eftir nútímagengi.
Einstaka menn reyna ađ bjarga ţví sem hćgt er. Einn ţeirra er , Yevgeny Malikov, sem bjargađ hefur tveimur grafsteinum og safnar saman mannabeinum.
Ţessi grafrćningjaháttur í Gomel er ţví miđur ekkert einsdćmi. Ţađ sama gerđist nýlega í borginni Grodno. Gyđingahatur virđist hluti af menningunni í Hvítarússlandi . Ţetta óeđli er samt ekki bara bundiđ viđ Hvítarússland. Sjá t.d. hér. Ekki má gleyma öllu ţví sem eyđilagt hefur veriđ vegna haturs í heimi múslíma. Assad Sýrlandsforseti lét t.d. leggja hrađbraut yfir stćrsta grafreit gyđinga í Damaskus.
Á ţví svćđi sem nú kallast "lýđveldiđ" Hvítarússland bjuggu fyrir 1940 meira en ein milljón gyđinga. 800.000 ţeirra voru myrtar af ţjóđerjum og skósveinum ţeirra. Í dag búa tćplega 27.000 gyđinga í Hvítarússlandi og ţurfa ţeir enn ađ horfa upp á ađ trampađ sé á menningu ţeirra.
Í fyrra kenndi Lukashenko einrćđisherra gyđingum um ömurlegt ástand borgarinnar Babruysk. Um Babruysk sagđi hann m.a. ađ borgin "vćri gyđingaborg, og gyđingum ţćtti ekki vćnt um ţá stađi sem ţeir búa á. Ţeir hefđu breytt Babruysk í svínastíu" og Lukashenko bćtti viđ hróđugur "Sjáiđ Ísrael, ég var sjálfur ţar og sá međ mínum eigin augum". Lesiđ um ósómann hér.
Enn er arfur Sovétsins víđa gríđarlegur, og kannski hvergi eins mikill og í Hvíta Rússlandi illmennisins Alexanders Lukashenkos. Hvítrússar voru líka góđir stuđningsmenn Hitlers. Lukashenko telur međal bestu vina sinna snillinginn sem stjórnar í Íran, gáfumanninn sem stýrir Kólumbíu og foringja Hamas. Nýnasistar hylla líka Lukashenko Hann hefur reynt ađ loka deild viđ háskóla ţar sem gyđingdómur er rannsakađur og náđađ ofbeldismenn sem framiđ glćpi gegn gyđingum - og ţetta er nćsti bćr viđ Pólland, Lithaugaland og Lettland. Síđan 1989 hafa 68000 gyđingar flutt frá Hvíta Rússlandi til Ísrael.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
20.4.2008 | 07:06
Fínn bloggvinur
Mađur er nefndur Sćmundur Bjarnason. Hann beiddist ţess einu sinn ađ verđa bloggvinur minn. Ég leit á bloggiđ hans og sá ţví ekkert til fyrirstöđu. Hann skrifađi oft nokkuđ skemmtilega.
Ekki var ég fyrr búinn ađ viđurkenna Sćmund sem bloggvin minn, fyrr en hann í vikupistlum sínum fór ađ lýsa frati á mig sem persónu og blogg mitt og innihald ţess, sem og skođanir mínar. Ég hugsađi međ mér, "ţađ fer međ karlinum, ég lćt hann masa; Hann verđur sjálfum sér til mestrar minnkunar međ ţessu uppátćki sínu". Ekki man ég eftir ţví ađ Sćmi hafi nokkru sinni komiđ í heimsókn á bloggiđ mitt međ málefnalegar athugasemdir. Mér er nćst ađ halda ađ hann hafi aldrei heimsótt bloggiđ mitt.
Í gćr gerđist ţađ svo ađ Sćmundur kallađi mig múslímahatara á bloggi sínu, ţegar hann hafđi tekiđ eftir umrćđunnu um banniđ á Skúla Skúlasyni.
Ţessi gífuryrđi Sćmundar hef ég beđiđ hann ađ skýra og hef sömuleiđis sent honum bréf sem ég fékk frá yfirmönnum bloggheima á Mbl.is. sem ég birti líka í síđustu fćrslu minni. Sjá hér: http://saemi7.blog.is/blog/saemi7/entry/512897/
og hér: http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/510957/
Hvet ég nú forráđamenn bloggsins til ađ athuga hvort Sćmundi sé stćtt á ađ stunda óundirbyggđar persónulegar árásir og ásakanir á hendur fólki sem hann kallar bloggvini sína. Er ţađ ekki örugglega brottvikningarsök á blog.is?
Ég meina ţađ, ţegar mađur er međ vottorđ upp á ţađ ađ mađur sé ekki múslímahatari frá bloggstjórnendum, ţá er nú fjári skítt ađ fá delluslettu úr Flóanum yfir sig alla leiđ til Danmerkur, ţar sem ég er talinn vera besti vinur múslímanna.
18.4.2008 | 06:01
Mistök hjá Morgunblađinu
Í gćr sá ég ađ búiđ var ađ loka á bloggvin minn Skúla Skúlason. Skúli hefur stórar skođanir á öfgaíslam og hefur stundađ ţađ ađ fara ofan í kjölinn á Kóraninum og Íslam og ţýđa ákveđna hluta Kóransins yfir á íslensku. Ég er ađ sjálfsögđu ekki sammála öllum skođunum Skúla.
Bloggvinir mínir eru margir kristnir eđa algjörir heiđingjar, og allt ţar á milli. Ég hef ekki taliđ ástćđu ađ slíta bloggvináttu viđ ţá, né Skúla, ţví ţeir eru allir sem bloggvinir mínir öđruvísi en ég sjálfur, og ég virđi fjölbreytileikann. Ég hef hins vegar slitiđ bloggvináttu viđ einn ađila, og útilokađ ađra, fólk sem telur eyđingu og árásir á Ísraelsríki nauđsynlegar, eđa gyđingahatur eđlileg skođanaskipti. Af hverju hefur ekki veriđ lokađ á slíkt fólk af forsvarsmönnum moggabloggsins? Svćsiđ gyđingahatur er ađ finna á Moggablogginu, ţađ er einföld stađreynd. Hvađ skal gert viđ ţví?
Ég man ekki eftir ţví ađ Skúli hafi hćtt múslíma né veriđ međ tilburđi til kynţáttastefnu. Nú er heldur ekki lengur hćgt ađ athuga ţađ, ţar sem búiđ er ađ eyđa skrifum Skúla. Skúli er ekki einn um ţessar skođanir sínar hér í heimi, og ţađ sem hann birtir er oftast ćttađ frá vefsíđum og stofnunum erlendis, ţar sem menn og samtök hafa sömu skođanir og Skúli, án ţess ţó ađ vera lokađ af skođanalögreglu. Ef ekki má skrifa um hryđjuverk, og ógnaröldu vorra tíma međ ţví ađ rćđa um ţćr öfgar sem hvatt er til í Kóraninum, ţá er illt í efni.
En nú skal leyst frá skjóđunni.
Nýlega gerđist ţađ ađ ég fór aftur niđur í 2. flokk bloggara. Hin ígulfallega ásjóna mín hćtti ađ birtast međal stóru hausanna sem birtast efst ţegar mađur opnar bloggiđ til ađ fá sér hressingu. Lestur síđu minnar hrapađi niđur úr öllu valdi og egó mitt auđvitađ líka. Hverju sćtti? Ég hafđi samband viđ forstöđumenn bloggsins og fékk vitaskuld fljótt skýringu og síđan var ég aftur settur í fyrsta flokk. Ég er ţakklátur umsjónarmönnum bloggsins fyrir ţađ og vona ađ ţeir taki ţađ ekki stinnt upp ađ ég vitni hér í bréf ţeirra sem sýnir ákvörđunartökur ţeirra og setji mig svo niđur í ţriđju deild eđa eyđi bloggi mínu.
Sćll vertu Vilhjálmur.
Vitanlega fćrđu góđ svör, eđa í ţađ minnsta eins góđ og ég get skaffađ.
Fyrst smá upplýsingar um hvernig vali er háttađ í Umrćđuna á blog.is:
Starfsmenn blog.is velja inn í umrćđuna ţá bloggara sem ţeim finnst skrifa ört og málefnalega og á góđu máli. Ekkert er hirt um skođanir viđkomandi, enda skrifar hann undir nafni og stendur hann undir ţeim sjálfur. Ţú varst valinn inn á sínum tíma vegna ţess ađ ţitt sjónarhorn ţótti mönnum fróđlegt og fćrslurnar allar fínar.
Sl. fimmtudag spratt umrćđa um ţađ hvort međal "umrćđu-bloggara" vćru menn međ of einsleit blogg, ţ.e. vćru alltaf ađ blogga um ţađ sama. (Dćmi um ţađ gćti veriđ Kristinn Pétursson fiskverkandi frá Bakkafirđi sem er mjög uppsigađ viđ kvótakerfiđ og á ţađ til ađ blogga ekki um annađ löngum stundum.)
Í áđurnefndri umrćđu var nafn ţitt nefnt og mönnum ţótti ţú blogga um fátt annađ en illsku múslima (nota bene: menn voru ekki ađ amast viđ skođunum ţínum, máliđ snerist um fjölbreytileika umćđunnar). Nú ţegar ég sest niđur til ađ skođa blogg ţitt sé ég ađ ţađ er tóm tjara, ţ.e. sú stađhćfing ađ ađ ţađ sé of einsleitt, og ţví hefur ég bćtt ţér á listann ađ nýju.
Međ góđri kveđju,
Sign.
Ţađ kom sem sagt í ljós ađ umrćđan um mig var tóm tjara.
Gćtu ásakanir í garđ Skúla Skúlasonar ekki líka veriđ tóm tjara? Gćti hún veriđ komin frá manni sem starfar hjá samtökum sem stundar gyđingahatur?
Ákćra á hendur Skúla Skúlasonar fyrir ađ miđla ţví sem í raun stendur í Kóraninum mun vart standast kćru međ vísun til 233. greinar hegningarlaga. Ég leyfi mér ađ minna á ađ lögregluyfirvöld og Saksóknari Ríkisins ađhöfđust ekkert viđ kćrum á hendur Bobby sáluga Fischer, sem hélt úti einni svćsnustu heimasíđu međ gyđingahatri og lofsöng um hryđjuverk sem um getur. Síđunni var fyrst lokađ eftir ađ Bobby hafđi veriđ heygđur í Flóanum.
Ég get ađeins sagt eitt í lokin. Ákvörđunin um ađ ritskođa og útiloka Skúla Skúlason á ekkert skylt viđ lýđrćđi og frelsi. Ţetta eru einhver mistök og hvet ég ritstjóra bloggsins til ađ opna aftur blogg Skúla Skúlasonar. Annađ er ekki viđ hćfi. Ţetta hljóta ađ vera einhver mistök hjá Morgunblađinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.4.2008 kl. 18:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (40)
13.4.2008 | 07:56
Sá á fund sem finnur
Í vinnunni um daginn gerđist nokkuđ undarlegt atvik sem er í frásögur fćrandi. Ég var ađ taka til í útigeymslu, sem tilheyrir safni ţví sem ég vinn á, ţegar eitthvađ ţungt féll af hillu sem ég var ađ sópa međ handkústi. Ég beygđi mig niđur til ađ sjá hvers kyns var og ţá stóđ ég međ ţennan grip í höndunum:
Ekki vćri ţađ nú í frásögur fćrandi, ef ég hefđi ekki fundiđ sams konar grip áđur á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1983. Hluturinn sem ég fann međ kústinum er nálhús og er "frjálsleg" eftirlíking af nálhúsi sem ég fann á Stöng. Nálhúsiđ frá Stöng er lítiđ bronsrör međ haus sem gat er i gegnum og einfaldur hringur leikur í gatinu. Utan á rörinu, til endanna og á miđju, eru listar sem enda í flötum tönnum neđan á rörinu. Á listunum og tönnunum er hringaskreyti sem er einkenndandi fyrir Ţjórsárdalinn. Nálhúsiđ er ekki nema 4,4 sm ađ lengd. Ţegar ţađ fannst var ţađ fullt af samankuđlum hrosshárum, sem sett hefur veriđ inn í röriđ til ađ halda nálunum.
Nú er gripur ţessi orđiđ nokkuđ vel ţekktur eftir ađ ég hef skrifađ um hann í ýmsum greinum og bókum. Svipuđ nálhús, án tannanna ţriggja og hringaskreytisins, hafa fundist í Svíţjóđ, Finnlandi og Rússlandi, en engin ţó eins vel gerđ og nálhúsiđ á Stöng.
Ţađ er gaman ađ sjá ađ fólk međ áhuga á Söguöld er greinilega fariđ ađ búa sér til eftirlíkingar af nálhúsinu frá Stöng, ţótt ţau nálhús séu hrein hrákasmíđ miđađ viđ verkiđ á nálhúsinu frá Stöng.
Ég greindi dönsku samstarfsfólki mínu frá ţessum skemmtilega "endurfundi", og ţá skýrđist máliđ. Kona nokkur, fornleifafrćđingur, sem hafđi starfađ ţarna tímabundiđ í fyrra, hafđi tínt nálhúsi sínu og ţótt mikil eftirsjá í ţví. Nú fćr hún nálhúsiđ aftur viđ fyrsta tćkifćri. Ég mun sjá til ţess.
Nálhúsiđ frá Stöng fannst neđst í elsta gólfi rústar skála sem liggur undir skálarúst ţeirri frá 12.-13. öld, sem er fyrirmynd ađ hinni ofurýktu og ótrúverđugu eftirlíkingu sem kölluđ hefur veriđ Ţjóđveldisbćrinn, sem er ađ finna viđ Búrfell í Ţjórsárdal. Á opinberri heimasíđu Ţjóđveldisbćjarins, sem er styrkt af Landsvirkjun, Forsćtisráđuneytinu og Ţjóđminjasafni, eru rangar og misvísandi upplýsingar. Niđurstöđur fornleifarannsókna á Stöng 1983-1995 eru virtar ađ vettugi, og bćrinn sagđur vera eftirlíking Stangarbćjarins sem fór í eyđi í Heklugosi áriđ 1104. Fyrirmynd Ţjóđveldisbćjarins var reyndar byggđ eftir eldgosiđ áriđ 1104.
Hćgt er ađ lesa meira um nálhúsiđ í hinni góđu bók Gersemar og Ţarfaţing sem Ţjóđminjasafniđ gaf út áriđ 1994. Síđan hún var gefin út hefur ný aldursgreining bćjarrústanna á Stöng augsjáanlega gleymst á Ţjóđminjasafninu. Fyrir ţá sem ekki vilja gleyma og afbaka, er hér hćgt ađ frćđast um fornleifarannsóknirnar á Stöng, sem ţví miđur voru voru stöđvađar fyrir mér af valdbeitingu manns sem síđar hrökklađist úr starfi vegna ţess ađ hann kunni ekki ađ fara međ almannafé.
Menning og listir | Breytt 5.12.2008 kl. 16:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
12.4.2008 | 16:19
Víti á lögmann
Brynjar Níelsson hćstaréttarlögmađur var einu sinni í einhverjum bekk í einhverjum af ţeim skólum sem ég gekk í. Hann ţroskađist víst mest til fótanna á ţeim árum og var liđtćkur fótboltamađur, m.a. Valsari, áđur en hann byrjađi ađ stunda júrisprúdens sem er allt önnur íţrótt og vandasamari.
Ef hćgt er ađ dćma víti á hćstaréttarlögmenn, ex popolo, tel ég ćrna ástćđu ađ gera ţađ hér og nú. Vítiđ dćmi ég á Brynjar Níelsson hdl.
25 ára Íslendingur var í gćr dćmdur í 7 ára fangelsi í Fćreyjum. Verjandi hans, fyrrnefndur Brynjar Níelsson, segir líklegt ađ mađurinn hefđi "fengiđ innan viđ eins árs fangelsi hefđi íslenskt réttarkerfi dćmt í máli hans". Brynjar undrast vinnubrögđ fćreyska réttarkerfisins og segir ţađ vera "10 árum á eftir ţví íslenska".
Haft er eftir fótboltahetjunni fyrrverandi ađ fćreyska réttarkerfiđ "hafi oftrú á refsingum og sé í dag ţar sem íslenska réttarkerfiđ var fyrir 10 árum síđan".
Ef ţetta er ekki sjálfsmark hjá Brynjari, ţá veit ég ekki hvađa spark ţetta er. Ţađ fór langt yfir markiđ.
Ef Íslendingurinn sem dćmdur var í Fćreyingum, hefur játađ sekt sína og veriđ álpast međ ţvílíkt magn af kóki ađ hćgt var ađ drepa heilt ţorp á Íslandi međ duftinu, ćtti Brynjar ađ fara í endurmenntun í Háskóla Íslands. Fagiđ sem ég mćli međ ađ Brynjar taki upp á nýtt er refsiréttur. Einnig mćli ég međ ţví ađ Lögfrćđingafélag Íslands ávíti Brynjar fyrir ósćmandi umfjöllun um fćreyskt réttarkerfi og réttarfar.
Ef Brynjar er hins vegar ađ segja satt, er ekki ađ undra ađ smyglarar og dópsalar eigi góđa daga á Íslandi.
Íslendingar eiga akkúrat engan rétt á lćgri refsingu í Fćreyjum. Heldur ekki annars stađar. Íslenskir ađilar sem eru í skítabissness ćttu ađ kynna sér lagarammann í ţeim löndum sem ţeir stunda glćpi sína. Ţađ á ekki ađ vera nein undanţága fyrir jólaveina sem stunda heildsölu á suđuramerískum jólasnjó. Jólagleđin tekur ţví miđur oft snöggan enda fyrir ungmennin sem neyta "varningsins".
Ég hef alltaf litiđ á eiturlyfjasala og smyglara sem eins konar morđingja. Ég held ađ sjö ár í steininum komi Íslendingnum í Fćreyjum í skilning um ađ athćfi hans veldur dauđa, eyđileggingu og ţjóđfélagsböli. Ef hann hefđi veriđ frjáls mađur innan eins árs (eins og á Íslandi?), vćri nćr öruggt ađ hann fćri í sama sporiđ eftir rúmlega ár.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
12.4.2008 | 14:46
Osló express
Ég byrjađi nýlega í nýrri vinnu sem safnvörđur. Ţađ vćri ekki í frásögur fćrandi, ef ég ţyrfti ekki ađ aka 180 km daglega til og frá vinnu minni. Ţađ er vont, en ţađ venst.
Hér er mynd frá stađnum ţar sem ég vinn.
Engar frekari upplýsingar verđa gefnar í bili.
Í byrjun vikunnar fór ég međ vinnufélögum mínum til Noregs. Ţađ var skotferđ međ ferjunni frá Kaupmannahöfn og svo smá sćtsýni í Osló. Annars voru ţetta mest fundarhöld um borđ á ferjunni og svo endalaust át og vellystisemdir. Í Osló fórum viđ út á Bygdoy, ţar sem ég gekk fram á bústađ íslenska sendiherrans, sem ég hef ekki séđ áđur, ţótt ég hafi oft veriđ á Bygdoy áđur. Ţar gekk ég inn á lóđina, á "íslenskri jörđ", og skođađi burstabćina sem eru ofan á stođunum viđ innkeyrsluna upp ađ húsi sendiherrans.
Hvergi sá ég Íslending utandyra. Líklegast var sendiherrann, Stefán Skjaldarson, farinn í vinnuna, eđa kannski var hann í Kuwait. Hann er líka sendiherra Íslands í Íran. Ekki má ţađ minna vera. Sendiherrann hefur vćntanlega heyrt ađ Íran er ađ smíđa sér eldflaugar sem ná skotmörkum í allt ađ 6000 km. fjarlćgđ. Ţćr munu alveg geta náđ til Óslóar. Ţegar fariđ verđur ađ nota ţćr, í einhverri bölvađri móđgunargirni og hatri aftan úr forneskju, eru líklega komnar ađrar flaugar sem ná alla leiđina til Reykjavíkur. Best ađ segja sem minnst.
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.10.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007