Leita í fréttum mbl.is

Osló express

Ég byrjađi nýlega í nýrri vinnu sem safnvörđur. Ţađ vćri ekki í frásögur fćrandi, ef ég ţyrfti ekki ađ aka 180 km daglega til og frá vinnu minni. Ţađ er vont, en ţađ venst.

Hér er mynd frá stađnum ţar sem ég vinn.

 

Lodret

Engar frekari upplýsingar verđa gefnar í bili.

Í byrjun vikunnar fór ég međ vinnufélögum mínum til Noregs. Ţađ var skotferđ međ ferjunni frá Kaupmannahöfn og svo smá sćtsýni í Osló. Annars voru ţetta mest fundarhöld um borđ á ferjunni og svo endalaust át og vellystisemdir. Í Osló fórum viđ út á Bygdoy, ţar sem ég gekk fram á bústađ íslenska sendiherrans, sem ég hef ekki séđ áđur, ţótt ég hafi oft veriđ á Bygdoy áđur. Ţar gekk ég inn á lóđina, á "íslenskri jörđ", og skođađi burstabćina sem eru ofan á stođunum viđ innkeyrsluna upp ađ húsi sendiherrans.

 

Islands Ambassade

Hvergi sá ég Íslending utandyra. Líklegast var sendiherrann, Stefán Skjaldarson, farinn í vinnuna, eđa kannski var hann í Kuwait. Hann er líka sendiherra Íslands í Íran. Ekki má ţađ minna vera. Sendiherrann hefur vćntanlega heyrt ađ Íran er ađ smíđa sér eldflaugar sem ná skotmörkum í allt ađ 6000 km. fjarlćgđ. Ţćr munu alveg geta náđ til Óslóar. Ţegar fariđ verđur ađ nota ţćr, í einhverri bölvađri móđgunargirni og hatri aftan úr forneskju, eru líklega komnar ađrar flaugar sem ná alla leiđina til Reykjavíkur. Best ađ segja sem minnst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband