Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

Föstudagurinn langi í lengra lagi

Riftún 1969

 

Sćl Guđrún Hálfdánardóttir,

ég var ađ ljúka viđ ađ lesa óhemjulanga grein ţína um Níđingsverk í skjóli kirkjunnar, sem fjallar um kvikmynd sem ég vona ađ verđi brátt sýnd í Danmörku ţar sem ég bý. Sumum ţykir grein ţín, sem fjallar um svo margt annađ en kvikmyndina, líklega eiga viđ á Föstudaginn langa. Ég er ekki alveg viss um ţađ. Ef veist vćri ađ veikleikum fylgjenda sumra annarra trúarbragđa á svo mikilvćgum helgidegi í ţeirra trúarbrögđum, sem Föstudagurinn langi er kristnum, held ég einhver myndi láta í sér heyra. Ţetta er ţó ágćt samantekt, ţótt sumar setningar séu úr samhengi hjá ţér og setning međ umsagnarliđ í viđtengingarhćtti sé hafin án skýringarsetningar: "Margsinn­is er ţrýst á Robin­son ađ hćtta ađ grafa. Nýi rit­stjór­inn sé ađkomumađur, gyđing­ur í ţokka­bót og haldi ađ auki hvorki upp á hafna­bolta né Bost­on Red Sox."

Ég er búinn ađ lesa íslenska fjölmiđla of lengi til ađ láta setningarfrćđina valda mér áhyggjum. Ţađ gerir hins vega tilraun ţín til ađ líkja saman glćpum í Boston og meintum glćpum á Íslandi. Ţótt menn geti veriđ ósammála um ţađ sem gerđist á Íslandi, ţar sem m.a. liggja engar sannanir fyrir varđandi barnaníđ í kaţólsku kirkjunni á Íslandi, ţá finnst mér algjör óţarfi af blađamanni ađ spyrđa grun um ţađ viđ sannađa glćpi sem lýst er í Hollywood-mynd.

Vilhjálmur í Riftúni

 Ég var aldrei ánćgđur drengur í Riftúni. Myndina tók Fräulein Müller, sem ég óttađist mjög, á Kodak Instamatic myndavélina mína.



Ég er, ólíkt blađamönnunum í Boston, "ekki hluti af ţví kerfi" sem ég hef ritađ um, ţegar ég hef sagt frá reynslu minni af ţví fólki innan kaţólsku kirkjunnar sem dćmt er af fólki á götunni án sönnunargagna. Ég er ekki kristinn og allra síst kaţólikki og held hvorki međ KR né Val (og ţoli reyndar ekki knattspyrnu).

Ég var hins vegar barn ađ aldri í sumarbúđum kaţólikka á Íslandi og ég á til fjölda bréfa sem ég skrifađi ţađan og ljósmynda sem ég tók ţar. Ég sá aldrei né upplifđi neitt í ţeim dúr sem erlendir starfsmenn kirkjunnar hafa veriđ ásakađir um. Ţađ vildi rannsóknarnefnd á vegum kirkjunnar ekki hlusta á vegna ţess ađ Vatíkaniđ hefur fyrir löngu síđan ákveđiđ ađ fórna peđum, ţegar slík mál koma upp. Öll önnur börn í Riftúni, nema tveir ađilar segja sömu sögu og ég. Hafđu samband viđ fólkiđ sem ekki upplifđi ţađ sem ásakendur gerđu. 

 
Frohes Leben in Island
Börn dansa í Riftúni, sumarbúđum kaţólsku kirkjunnar í Ölfusi. Ég er ţessi hrokkinhćrđi međ stóra hausinn í köflóttu skyrtunni fremst á myndinni. Ég veit ekki til ţess ađ börnin á ţessari mynd hafi veriđ beitt kynferđisofsóknum af erlendum starfsmönnum kaţólsku kirkjunnar á Íslandi. En blađamađur á Mogganum veit ef til vill meira en ég.

Nú er stefnan hjá Vatíkaninu ađ viđurkenna glćpinn og harma, ţó ađ persónurnar sem liggi unnir sök séu látnar og geti ekki variđ sig í réttarkerfinu. Ţađ ógeđfellda í málinu á Íslandi var ađ rannsóknarnefndin hafđi samband viđ hollensk-ćttađan biskup sem hafđi gerst sekur um kynferđislega tilburđi gagnvart börnum. Hann eldađi grátt silfur viđ séra George, og segja mér menn innan kaţólska safnađarins á Íslandi ađ ţeir hafi hatađ hvern annan. Biskupi ţótti George hafa of mikil völd sem skólastjóri. En biskupinn sem var ţađ sem í daglegu tali á íslandi kallast nú "perri" var ađ séra George látnum látinn dćma prestinn.  Slík vinnubrögđ viđ gerđ skýrslu um glćpi eru forkastanleg og er ţví fólki sem skrifađi skýrsluna til ćvarandi skammar og hneisu.  

Ađ mínu mati gengur ţú, Gúđrún Háfdánardóttir, langt út fyrir velsćmismörk sem blađamađur, ţegar ţú spyrđir saman ósannađ og ódćmt mál sem tengjast kaţólsku kirkjunni á Íslandi og fullsönnuđum glćpum sem lýst er í kvikmyndinni Kastljós.

Ég  leyfi mér ađ benda á ţađ sem ég hef ritađ um málin á Íslandi. Ég sendi nefndinni sem rannsaka átti máliđ upplýsingar. Ekkert var notađ, ţótt ađ ég telji mig ađeins ábyggilegri heimildamann en ţá einstaklinga sem sögđu "sögu sína" í fjölmiđlum. Fyrir hef veriđ atađur aur og fengiđ sendingar ţar sem ég er m.a. á Eyjunni veriđ kallađur rassdrengur eđa engill séra Georges og á Moggablogginu í einu tilviki vitorđsmađur hans. 


Í nöp viđ kaţólska  (skrifađ 4.6.2009)
Mjög alvarlegar ásakanir  (skrifađ 17.6.2011)
Á kaţólska kirkjan sök á ţví ađ menn eru í Vinstri-Grćnum og Vantrú? (skrifađ 20.6.2011)
Illmennska og múgćsing eru systur (skrifađ 22.6.2011)
Af ýmis konar hysteríu (skrifađ 23.6.2011)
Afsökunarbeiđnir vegna (meintra) glćpa (skrifađ 29.6.2011)
Saga meints níđings og eins fórnarlamba hans (skrifađ 29.6. 2011)
Feilnóta í Fréttatímanum ?  (skrifađ 1.7.2011)
Vitnisburđur Landakotsbarna í molum ?  (skrifađ 4.7.2011)
Kaţólskir borga sig frá vandanum  (skrifađ 17.3.2013)
Fórnir kaţólsku kirkjunnar  (skrifađ 24.11.2013)
Nafn fórnarlambsins  (skrifađ 27.11. 2013)
Hvar eru öll hin fórnarlömbin?  (skrifađ 14.12. 2013)
Vitniđ Gijsen var barnaníđingurinn (skrifađ 12.4.2014)

 

Vígsla Riftúns 1964 2
Frá vígslu svefnskálans í Riftúni 6. júní 1964. Jóhannes Gunnarsson biskup gengur frá húsinu og séra Georg, meintur nauđgari, gekk í humátt á eftir međ vígt vatn. Illugi Jökulsson ţoldi ekki svipinn á sér Georg og taldi hann ţess vegna líklegan til illverka - ţegar Georg var látinn. Ég vil ekki tjá mig um svipinn á Illuga.

 

Ađ lokum, Guđrún, langar mig ađ minna ţig enn einu sinni á, ađ ţú líktir saman málum sem dćmt hefur veriđ í og máli ţar sem dómstóll götunnar dćmdi látiđ fólk. Slík vinnubrögđ eru ţví miđur allt of algeng í stétt ţinni - en enginn dćmir ykkur fyrir, jafnvel ţótt ţiđ hafiđ oft á röngu ađ standa. Ţví ţótti mér henta, ţví syndlaus er ég heldur ekki, ađ kasta í ţig nokkrum smásteinum til ađ minna ţig á skyldur ţínar - í von um ađ ţú eigir áfram góđan dag á dauđdćgri Meistara ţíns.

Myndina efst tók ég í Riftúni sumariđ 1969. Engin barnanna á myndinni hafa mér vitanlega ákćrt presta eđa ađra starfsmenn kirkjunnar fyrir barnaníđ.


mbl.is Níđingsverk í skjóli kirkjunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband