Bloggfćrslur mánađarins, september 2007
21.9.2007 | 14:30
Friedman, hvar ertu?
Hérna áđur fyrr í annálum, sem skrítnir karlar međ gigt skráđu í moldakofum, var oft minnst á undur: Tvćr sólir á himni, tvíhöfđa hunda, áttfćttan kálf og framandi dýr sem rak ađ landi, og sem ef betur er ađ gáđ í dag reynast vera erlendir skipshundar. En í dag er ađalviđundriđ á Íslandi hiđ íslenska efnahagsundur.
Ef dćma má út frá grein Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á bls. 24 i Fréttablađinu í dag, á hiđ íslenska efnahagsundur sér ţó alveg eđlilegar ástćđur og Hannes telur, ađ viđ getum veriđ hreykin af kapítalistunum okkar. Sjá grein HHG: http://www.visir.is/ExternalData/pdf/fbl/070921.pdf eđa hér http://hannesgi.blog.is/blog/hannesgi/entry/317826/
Ég hef fyrir venju ađ hreykja mér ekki af gerđum annarra, ekki einu sinni sigrum landsliđsins í fótbolta. Ég gleđst hins vegar yfir velgengi annarra, ef hún er byggđ á góđum grundvelli. Vegna ćttartengsla minna viđ Holland og ţekkingar minnar á ţví hvernig kapítalisminn ţróađist og ţróast enn í Niđurlöndum, er ég ekki eins fjálgur í ađ hreykja mér af velgengi landa minna í kapítalismanum eins og Hannes Hólmsteinn.
Ég var međ fjölskylduna í Hollandi í síđustu viku fram í ţessa. Ţar tók ég vel eftir ţví ađ Hollendingar lifa enn eftir prinsippum 17. og 18. aldar um ađ ađhald skuli haft í anda Kalvíns, og öryggi og framsýni sem ţeir lćrđu best af portúgölsku gyđingunum og öđrum flóttamönnum sem tóku kapítalismann međ sér eđa fullţróuđu hann. Hvergi greiđir mađur međ greiđslukorti í Hollandi nema vera tékkađur í bak og fyrir, ekki einu sinni ţótt ţađ sé plátínukort. Hollendingar vilja helst seđla á borđiđ í míkróviđskiptum og helst einnig í makróviđskiptum.
Eftir ađ hafa skiliđ fjölskyldu mína eftir í kratahverfinu okkar í Danmörku, hélt ég til tímabundinnar vinnu minnar á Íslandi. Ţađ fór ekki fram hjá mér ađ margir farandverkamenn voru í flugvélinni, fyrir utan farandsveininn Bubba Morthens, sem var ţó betur fatađur en kollegar hans frá Póllandi. En eru pólskir lassarónar, sem rađa sér fyrir utan flugstöđvarbygginguna og drekka fimm bjóra áđur en einhver listrćnn íslenskur "kapítalisti" kemur og sćkir ţá međ eitt nafnnúmer fyrir 50 manns, sú "lífrćna íslenska sköpun", sem Hannes Hólmsteinn skrifar um í merkri grein sinni í Fréttablađinu í dag?
Einkavćđing er holl, en er einkavćđing á Íslandi alvöru einkavćđing? Ég leyfi mér ađ draga í efa ađ ör framsala á fyrirtćkjum eđa á hlut í fyrirtćkum, sem bjargađ hafa veriđ úr krumlu ţjóđnýtingar, sé holl. Og ţá skiptir mig engu máli hvort til hafi orđi 370 milljarđar króna fyrir samfélagiđ. Hreyfingar í íslenska efnahagsundrinu er býsna hrađar. Svo hrađar, ađ manni finnst mađur vera í fjölleikahúsi ţar sem einungis koma fram töframenn sem sérhćfa sig í hröđum bellibrögđum.
Er fjármagniđ orđiđ virkara en ţađ var áđur á Íslandi? Ađ sjálfsögđu. En virkt fjármagn er ekki endilega öruggt fjármagn og virkt fjármagn gćti skyndilega orđiđ ofvirkt, enda íslenska viđundriđ ađeins lítil bóla á stćrra viđundri, sem gćti lent í annálum fyrr en varir, ef einhver olíumógúll á sandhrúgu í suđurlöndum sýndist svo. Íslenskir kapítalistar eru líka greinilega fćstir í ţví ađ skapa auđ í almenningsţágu. Sala á hlut í Icelandair nýlega sýnir ađ börn Framsóknarhyggjunnar eru söm viđ sig. Gamli sveitakapítalisminn lifir enn góđu lífi á Íslandi - eins og grein Lúđvíks Hermanns-Gizurarsonar undir grein Hannesar sýnir vel. Menn dreymir gamla daga.
Heavy stuff, these Icelandic economics
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.9.2007 | 14:00
Sólarmegin í Auschwitz
Nýlega eru komnar í leitirnar myndir frá Síđari heimsstyrjöld, sem bandarískur dáti geymdi í fórum sínum ţangađ til í desember í fyrra. Myndirnar, sem eru 116 talsins, gaf hann nýlega U.S. Holocaust Memorial Museum i Washington. Myndirnar sýna hiđ ljúfa líf í útrýmingarbúđunum í Auschwitz í júnímánuđi 1944, ţegar útrýmingar voru flestar í búđunum.
Međan hundruđ og stundum ţúsundir manna voru myrtar á hverjum degi nutu böđlarnir lífsins eins og ekkert hefđi í skorist. Ţarna hefur greinilega veriđ nóg af Mozart og Móselvíni, međan ađ Felix Mendelssohn-Bartholdy var í banni. Ţađ verđur ekki skafiđ af germanskri menningu, hún hefur byggst upp á sterku fólki. Mađur ţarf ađ vera sterkur til ađ geta sýnt af sér ţađ rólyndi sem myndin hér ađ ofan ljómar af, ţegar mađur er nýkomnir úr vinnunni ţar sem ţeir kćfđu nokkur hundruđ gyđinga- og sígaunabörn međ gasi. Ach mein lieber Augustin, sterkt fólk Ţjóđverjar ....
Međal ţeirra sem sjást á myndunum sem nú eru komnar í leitirnar eru dauđalćknirinn Josef Mengele og foringinn Karl Höcker, sem andađist í hárri elli áriđ 2000.
Hér http://www.ushmm.org/research/collections/highlights/auschwitz/ getiđ ţiđ skođađ albúm Karls Höckers
20.9.2007 | 13:36
Danskir dagar
Danir eiga ekki sjö dagana sćla ţessa stundina. Ef ţađ eru ekki Íslendingar sem kaupa ćttarsilfur ţeirra, ţá sćkir Al Quaeda ađ ţeim.
Nyhedsavisen, blađ í eigu Íslendinga, greinir frá ţví http://avisen.dk/alqaedahjemmeside-soeger-selvmordsbombere-danmark-190907.aspx, ađ ţađ séu líka danskir dagar hjá hryđjuverkamönnum, sem ku leita eftir sjálfsmorđingjum til ađ gera usla í nafni Allah í Danmörku.
Eins og sumir Danir líta á sögu sína árin 1940-45 er vćntanlega hćgt ađ búast viđ ţví ađ margir ţeirra taki vel á móti ţeim sem vilja brjóta allt og bramla í landi ţeirra. Sumir Danir eru nefnilega á ţeirri skođun ađ samvinnustefna ţeirra viđ nasista hafi veriđ snilldarlegasta lausn Danmerkursögunnar.
Nú geta samvinnufúsir Danir haft samvinnu viđ Al Qaeda og bölvađ og ragnađ hćttulegum Íslendingum í útrás. Kannski senda ţeir Íslendinga úr landi, eins og gyđinga forđum?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2007 | 00:02
Gluggasteinn
Ráđherrar eru líka myndefni í bókinni Gluggasteinn. Hér er veriđ ađ túpera Jóhönnu Sigurđardóttir í Ögri áriđ 1963.
Í dag leit ég í merka bók. Ljósmyndabókina Gluggastein, sem inniheldur 430 ljósmyndir sem sýna mannlífiđ í gamla Reykjafjarđar- og Ögurhreppi viđ Ísafjarđardjúp. Myndunum hefur safnađ Sverrir Gíslason og sjálfur er hann höfundur margra ţeirra.
Bókin lýsir mannlífinu á 20. öld á afar skemmtilegan og glettinn hátt. Ţetta er einnig einstök ţjóđlífslýsing. Bókin er vönduđ, prentuđ á góđan pappír og myndirnar njóta sín vel. Sumar myndirnar eru hrein meistarastykki.
Sverrir Gíslason hefur unniđ merkt starf, sem margir munu geta notiđ góđs af.
Bókin kom út í ár hjá bókaforlaginu Gýgjarsteini og bókina er hćgt ađ panta hjá Sverri Gíslasyni sjálfum í síma 4875631
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 00:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2007 | 23:14
Insula lapsa
Kofinn á miđri myndinni var eitt sinn á Hrútey, bráđum liggur hann viđ ţjóđveg 633
Anno Domini 2007, nánar tiltekiđ 9. september, fćkkađi eyjum viđ Ísland um eina. Hrútey á Mjóafirđi viđ Djúp, tengdist ţennan dag landi ţegar vegagerđamenn luku viđ granda sem ţeir höfđu byggt međ stórvirkum vinnuvélum út í eyjuna.
Ţar sem mönnum er mikiđ til meinađ ađ veiđa ţorsk úr sjó, eru í fjötrum kvóta og annars nútímakukls, sem er miklu hćttulegra en galdrafár 17. aldar á Vestfjörđum, er gott ađ hafa góđa vegi. Ţegar vegagerđinni yfir Hrútey er lokiđ hafa sparast 28 km, sem menn á hrađleiđ í eđa af Vestfjörđum ţurfa annars ađ hlykkjast um Mjóafjörđ.
5.9.2007 | 14:58
Thorsóttur sannleikur
Mikil ósköp er ţađ einkennilegt ađ láta eyđa eđa brenna bókum vegna ţess ađ sannleikurinn hentar ekki. Bókabrennur og eyđilegging á andlegri vinnu manna er síđasta skrefiđ á undan algerri óvirđingu fyrir manninum sjálfum. Nasistar brenndu bćkur sem ţeim líkađi ekki. Nokkrum árum síđar brenndu ţeir lík fólks sem ţeim líkađi ekki.
Fyrr í ár rakst ég á ađ hćgt var ađ kaupa ávísun sem Ţóra Hallgrímsson (Thors) borgađi međ áriđ 1958, ţegar hún var gift nasistanum George Rockwell. Ávísunin var upp á 7 dollara og 49 cent. Nú kostar hún 99$. Allt verđur greinilega ađ gulli sem um hendur Thorsaranna fer.
Skođiđ ávísunina hér:
http://www.snyderstreasures.com/pages/rockwell.htm
Nú er ekki ađ vita nema ađ ávísunin verđi keypt og rifin.
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
5.9.2007 | 14:24
Síminn til ykkar
Í Reykjavík heyri ég ađ SÍMINN hafi ţurft ađ farga annarri auglýsingu Jóns Gnarrs í röđ helgispjalla hans fyrir Mammon á skjánum.
Auglýsing númer tvö gerist á Golgötu. Jesús er kominn á krossinn en heldur ţó enn á myndsímanum sínum og skeggrćđir viđ föđur sinn. "Af hverju fađir?" hrópar Jesús.
Guđ svarar: "Sonur, ţeir leituđu ađ Júdasi og fundann ekki, svo ég benti ţeim bara á ţig".
Sannast sagna veit ég ekki hvađ segja skal um auglýsingu Gnarrs fyrir Símann. Ég er enn ađ hlćja ađ ţví er Jesús segir međ ţóttasvip: "Viđ erum hér, hvar ert ţú?". Ég er enn ađ hlćgja ađ ţví hvernig menn hafa gefiđ Símanum ókeypis auglýsingu međ ţví ađ tala um ţetta rugl.
Ţessi ógeđfellda saga, ţar sem Júdas, gyđingnum, er kennt um ađ hafa selt meistara sinn í hendur Rómverja, er tímaskekkja.
Meginspurningin er í raun hvort síminn, sem er veriđ ađ selja í auglýsingunni, sé ekki líka tímaskekkja? Hann er langt á undan tímanum á Íslandi, ţar sem enginn venjulegur Jón hefur ráđ á honum, ekki einu sinni fyrir 30 silfurpeninga.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 1351604
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007