Leita í fréttum mbl.is

Gluggasteinn

 Jóhanna túberuđ

Ráđherrar eru líka myndefni í bókinni Gluggasteinn. Hér er veriđ ađ túpera Jóhönnu Sigurđardóttir í Ögri áriđ 1963.

Í dag leit ég í merka bók. Ljósmyndabókina Gluggastein, sem inniheldur 430 ljósmyndir sem sýna mannlífiđ í gamla Reykjafjarđar- og Ögurhreppi viđ Ísafjarđardjúp. Myndunum hefur safnađ Sverrir Gíslason og sjálfur er hann höfundur margra ţeirra.

Bókin lýsir mannlífinu á 20. öld á afar skemmtilegan og glettinn hátt. Ţetta er einnig einstök ţjóđlífslýsing. Bókin er vönduđ, prentuđ á góđan pappír og myndirnar njóta sín vel. Sumar myndirnar eru hrein meistarastykki.

Sverrir Gíslason hefur unniđ merkt starf, sem margir munu geta notiđ góđs af.

Bókin kom út í ár hjá bókaforlaginu Gýgjarsteini og bókina er hćgt ađ panta hjá Sverri Gíslasyni sjálfum í síma 4875631

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband