Leita í fréttum mbl.is

Insula lapsa

Hrútey 

Kofinn á miđri myndinni var eitt sinn á Hrútey, bráđum liggur hann viđ ţjóđveg 633

Anno Domini 2007, nánar tiltekiđ 9. september, fćkkađi eyjum viđ Ísland um eina. Hrútey á Mjóafirđi viđ Djúp, tengdist ţennan dag landi ţegar vegagerđamenn luku viđ granda sem ţeir höfđu byggt međ stórvirkum vinnuvélum út í eyjuna.

Ţar sem mönnum er mikiđ til meinađ ađ veiđa ţorsk úr sjó, eru í fjötrum kvóta og annars nútímakukls, sem er miklu hćttulegra en galdrafár 17. aldar á Vestfjörđum, er gott ađ hafa góđa vegi. Ţegar vegagerđinni yfir Hrútey er lokiđ hafa sparast 28 km, sem menn á hrađleiđ í eđa af Vestfjörđum ţurfa annars ađ hlykkjast um Mjóafjörđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband