Leita í fréttum mbl.is

Thorsóttur sannleikur

 RockwellCheck1Jul58No17

Mikil ósköp er ţađ einkennilegt ađ láta eyđa eđa brenna bókum vegna ţess ađ sannleikurinn hentar ekki.  Bókabrennur og eyđilegging á andlegri vinnu manna er síđasta skrefiđ á undan algerri óvirđingu fyrir manninum sjálfum. Nasistar brenndu bćkur sem ţeim líkađi ekki. Nokkrum árum síđar brenndu ţeir lík fólks sem ţeim líkađi ekki.

Fyrr í ár rakst ég á ađ hćgt var ađ kaupa ávísun sem Ţóra Hallgrímsson (Thors) borgađi međ áriđ 1958, ţegar hún var gift nasistanum George Rockwell. Ávísunin var upp á 7 dollara og 49 cent. Nú kostar hún 99$.  Allt verđur greinilega ađ gulli sem um hendur Thorsaranna fer.

Skođiđ ávísunina hér:

http://www.snyderstreasures.com/pages/rockwell.htm

Nú er ekki ađ vita nema ađ ávísunin verđi keypt og rifin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sannleikurinn er alltaf sagna bestur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.9.2007 kl. 20:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband