Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007
31.5.2007 | 08:24
Dauđinn fyrir 7586 krónur og 65 aura
Ég hef oft heyrt ýmsa Íslendinga róma nýsjálenska lifnađarhćtti og ţjóđfélagsuppbyggingu. Hér er saga um sjarmann í ţjóđfélaginu ţar syđra.
44 ára kona, Folole Muliaga, andađist nýlega í Auckland. Folole, sem er kennari og fjögurra barna móđir, veiktist illilega af hjartasjúkdómi í febrúar í ár og ţurfti ađ dvelja í öndunarvél á heimili sínu. Einn morgun komu tćknimenn frá rafveitunni, Mercury Energy, og vildu loka fyrir rafmagniđ, vegna ţess ađ Folole skuldađi 123 nýsjálenska dali, sem eru um 7585 krónur íslenskar og 65 aurar. Engin ađvörun um lokun á rafmagniđ hafđi veriđ sett fram í kjölfariđ á tveimur ógreiddum reikningum.
Ţrátt fyrir ađ Folole hafi beđi tćknimennina ásjár, og einnig sonur hennar, urđu 7585 krónurnar ofan á. Tćknimennirnir höfđu fyrirmćli ađ ofan - voru bara ađ vinna vinnuna sína o.s.f. Ţeir lokuđu á rafmagniđ til húss Folole Muliaga, međ ţeim afleiđingum ađ öndunarvélin varđ óstarfhćf. Folole féll fljótlega í yfirliđ og andađist tveimur klukkustundum síđar.
Nú kenna menn hver öđrum um, eđa reyna ađ finna átillur, fyrir skitnar 7585 krónur. Ţađ er örugglega hćgt ađ kaupa afsökun og útúrdúra fyrir minna međ hjálp góđra lögfrćđinga.
Hćgt er ađ lesa meira um máliđ hér um leiđ og menn hugsa um dásemdir Nýja Sjálands.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2007 | 02:38
Stórhćttulegar fígúrur
"Umbođsmađur barna í Póllandi sagđi í dag ađ hún vćri ađ rannsaka hvort ađalpersónurnar í bresku barnaţáttunum Stubbarnir (e. Teletubbies) ýti undir samkynhneigđ."
Pólsk yfirvöld rannsaka hvort Stubbarnir séu samkynhneigđir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
28.5.2007 | 12:10
Miđevrópumađur međ líkkistu
Bernhard Bechter á Egilsstöđum
Grunar menn ekki neitt. Miđevrópumađur á ţjóđvegum landsins međ líkkistu í eftirdragi? Enginn sem kveikir á perunni?
Vert ađ láta lögregluna kíkja á ţetta
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2007 | 08:41
Menningarhjólhestur
Fyrst ég var ađ skrifa um reiđhjól, ţá verđ ég ađ greina frá minnisstćđasta hjólhesti ćsku minnar. Ég átti ekki ţýskarahjól, einhverja Möwe druslu, eins sumir sem renna sér gegnum lífiđ án hindrana.
Fyrsta tvíhjóliđ mitt, sem ég man eftir, var danskt og gulllitađ og hét "Sound of Music". Ţví var smyglađ til Íslands af einhverjum barngóđum vélstjóra á Fossunum, sem keypti ţađ fyrir afa minn í Křben.
Voriđ 1971 kom til landsins eđalhjól, DSB Apache, međ stćlgír á stönginni, mćlaborđi, löngu sportsćti og allt mjög krómađ. Ţetta hjól var í huga 11 ára drengs eins og Mustang Mach 1. Ţeir sem voru svo vitlausir ađ fá Chopper druslur í 9 og 10 ára afmćlisgjafir, nćldu sér ekki í Apache hjól. Viđ sem biđum, riđum á flottustu hjólunum í bćnum. Ég borgađi hjóliđ ađ mestu sjálfur fyrir skildinga sem ég hafđi safnađ á ýmsan hátt. Hróđugur keypti ég gripinn í verslun Fálkans og hjólađi á ţví heim.
Ég notađi hjóliđ lengi. Meira ađ segja til ađ hjóla á í menntaskólann. Ţađ ţótti ţá orđiđ afar púkó ađeins 5-6 árum eftir ađ ţađ kom á markađinn. Hjóliđ lenti svo í geymslu ţegar ég flutti til Danmörku og rauk svo í vorhreingerningum móđur minnar fyrir rúmum áratug síđan. Ég vona ađ einhver ungur drengur eđa stúlka hafi getađ notiđ gćđa ţessa eđalhjóls.
Nýlega fann ég hjóliđ aftur á veraldarvefnum. Apache hjól eru nefnilega í hávegum höfđ í Noregi og er eitt slitiđ eintak komiđ á sýningu á Teknisk Museum í Noregi. Ţar fann ég forláta litmynd af ţví.
Ef einhver finnur apache hjóliđ mitt, fariđ vinsamlegast međ ţađ upp á Ţjóđminjasafn Íslands. Apache hjól eru hluti af menningarsögu Íslands, ekkert síđur en Noregs!
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2007 | 07:11
Frá Austurríki....
Ţađan kom Hitler líka. Hitler var mikill áhugamađur um hjólreiđar og grasćta. Strax í ćsku heimtađi hann hjól og fékk:
Í Fyrri Heimsstyrjöldinni var hann í reiđhjólastormsveitunum. Hér er hópmynd frá vígstöđvunum. Hitler er lengst til hćgri:
Ţegar fram liđu stundir og ţessi hvalur og kvalari var ađ tapa stríđinu kom hann upp úr neđanjarđarbyrgi sínu í Berlín til ţess eins ađ hitta reiđhjólastormsveitina, uppáhaldssveitina sína. Hann gaf Hermanni Würst kinnhest vegna ţess ađ hann var of feitur:
Svo fór Hitler aftur niđur í neđanjarđarbyrgiđ og tapađi stríđinu.
Fyrir nokkrum mánuđum síđan fundu ţýskir fornleifafrćđingar svo hjól Hitlers nćrri neđanjarđarbyrginu. Mér sýnist ađ ţetta hafi veriđ Möwe-drusla:
Hjólreiđakappinn Bernhard Bechter fćr Hvalinn, vefverđlaun PostDocs, fyrir framlag sitt til austurrískrar hvalaverndunar:
Á hjóli međ líkkistu í eftirdragi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2007 | 18:49
The United States of Sizzlin' Sally
Ég hef áđur skrifađ um njósnarann Jonathan Pollard, sem situr í ćvilöngu fangelsi í Bandríkjunum fyrir ađ hafa njósnađ fyrir Ísraelsríki. Pollard, sem var Bandaríkjamađur, er nú Ísraeli. Hann hefur setiđ í steininum síđan 1985. Nú er hann er alvarlega veikur.
Sendiherra Bandaríkjanna í Ísrael, Richard H. Jones, lýsti ţví yfir í fyrirlestri sem hann hélt viđ Bar-Ilan háskólann í Bnei Brak í Ísrael í dag, ađ Pollard hafi veriđ sýnd mikil mildi međ ţví ađ fá ađ dúsa ćvilant í fangelsei fyrir ađ njósna fyrir vinveitta ţjóđ; ađ bandarísk yfirvöld hefđu í raun haft í hyggju ađ taka hann af lífi, eđa eins og senditíkin Mr. Jones frá BNA í Ísrael orđađi ţađ: "The fact that he wasn't executed is the mercy that Jonathan Pollard will receive."
Rafmagnsstóllinn hefur áđur veriđ síđasta sessa gyđinga, sem sakađir voru um njósnir gegn BNA. Rosenberg hjónin, Ethel og Julíus, enduđu daga sína í honum.
Stundum er mjög erfitt ađ skilja Kanana. En rafmagnsstóllinn, öđru nafni Sizzlin' Sally, Old Smokey, Yellow Mama, Gruesome Gertie og Old Sparky er ţeim greinilega kćrari en sambandiđ viđ Ísraelsríki. Tengslin eru ekki eins náin og mađur hélt, ţegar allt kemur til alls.
En greinilegt er, ađ glćpir ţeir sem BNA vilja ekki ađ Pollard nái ađ segja frá, voru stórir. En vart mun nokkur verđa steiktur í stólnum ameríska fyrir ţá glćpi.
Senditíkin Mr. Jones gleymdi bara einu, ađ ţađ er ekki hćgt ađ dćma menn til dauđa fyrir ţćr sakir sem Jonathan Pollard hefur veriđ fangelsađur fyrir. Bandarískir embćttismenn.......
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.5.2007 kl. 02:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2007 | 17:52
Slćđingur
Ţessa dagana er vart meira talađ um í Danmörku en slćđur múslíma og Nasser Khader stofnanda hins nýja stjórnmálaflokks Ny Alliance. Nýbúinn Nasser brunar áfram í skođanakönnunum, og flokkurinn hans er kominn međ meira fylgi en gamlir, rótgrónir flokkar á danska ţinginu. Nasser stelur jafnt ţingmönnum frá íhaldsflokkinum og gamla flokkinum sínum Radikale Venstre. Sagt er ađ danski forsćtisráđherran, Anders Fogh Rasmussen, sé farinn ađ gjóta hýru auga til flokksins sem samstarfsađila. Giftar konur yfir fertugt eru sérstaklega hrifnar Nasser. Konan mín, sem er stjórnmálafrćđingur (og 26 ára), skýrir ţetta fyrir mér á ţennan hátt: "Hann er laglegur mađur, sem hefur stjórn á skođunum sínum og er vel talandi. Hann hefur komist á toppinn "against all odds", og hann talar fallega um gamla og veika móđur sína. Svo kom hann hreint til dyranna í vitleysunni í kjölfariđ á Múhameđsteikningunum".
Ég er ekki yfir mig hrifinn af Nasseri, en ég er heldur ekki kona. Ég held ađ hann sé dálítill refur og "nćrbuxnaţjófur".
Nú er komiđ upp skrýtiđ mál međ Nasser í ađalhlutverki. Fyrrverandi flokksfélagi hans í Radikale Venstre ásakar hann um ađ ljúga. Nasser hefur nefnilega sagst hafa séđ ţennan flokksfélaga sinn, Elsebeth Gerner Nielsen, á arabískri sjónvarpsstöđ á hóteli sem hann gisti á í Bandaríkjunum, er hann var staddur ţar nýlega. Hann segist hafa tekiđ ţá ákvörđun ađ stofna nýja flokkinn Ny Alliance, ţegar hann sá Gerner Nielsen í sjónvarpinu í BNA. Ţađ eru heldur hörkuleg viđbrögđ, ef Elsebeth Gerner Nielsen hefđi ekki í sjónvarpsfréttaţćtti leikiđ Mahal-módel og íklćtt sig ađ hćtti trúađra múslímskra kvenna til ađ sýna samstöđu sína međ konum, sem fá lífsfyllingu međ ţví ađ hylja höfuđ sitt á einn eđa annan hátt til ađ ţóknast Allah og/eđa eiginmanninum sínu. Ţađ er tíska, sem fer afar mikiđ í taugarnar í hinum móderata múslimi, Nasser Khader.
Ţeir sem rannsakađ hafa máliđ telja, ađ Nasser hafi ekki getađ séđ Gerner Nielsen í sjónvarpinu í BNA, ţví hóteliđ sem hann gisti á hafi ekki arabíska rás og upptakan međ upptrođslu Gerner Nielsens međ klútinn um hausinn hafi víst ekki veriđ veriđ seld amerískri sjónvarspsstöđ.
Hvort Nasser hefur haft martröđ á hótelinu í BNA eđa segir satt, kemur í ljós á nćstu dögum. En ađ ţađ hafi áhrif á vinsćldir hans, ađ hann verđur tekinn í smá ósannindum um ţađ sem hann sá á hótelherbergi i BNA, trúi ég vart. Hann lýgur vart meira heldur en margur annar í dönskum stjórnmálum.
Í morgun var skítableđillinn Ekstra Bladet med ćsifrétt um ađ einn náinn ćttingi Nassers, sem er af ćtt Palestínumanna, hafi veriđ handtekinn í Danmörku í tengslum viđ skotárás . Nasser er auđvitađ í sjokki út af ţví . Fyrir nokkrum árum var sonur viđskiptaráđherra Dana, Bendts Bentsens af ćtt Fjóneyinga, handtekinn og dćmdur í fangelsi fyrir fíkniefnasölu , og Bendt Bendtsen (sem er Konserva(s)tívur) var meira ađ segja lögreglumađur áđur en hann fór í pólitík
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.5.2007 kl. 02:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
17.5.2007 | 15:34
Lömbin í mónum, leika ţau sér
Treystiđ mér, nýsjálenska kindin kemst vart međ klaufirnar, ţar sem íslensku rollurnar fella spörđin.
Ég hef étiđ ţennan andfćtluóţverra, og stundum boriđ fram. Oftast er ekki annađ ađ hafa á dönskum stórmörkuđum.
Ef ég fć ekki íslenskt lambakjöt í Danmörku, kaupi ég frekar skoskt, danskt eđa sćnskt lambakjöt, sem er slátrađ upp á gamla mátann. Ţađ fćst í verslunum gyđinga eđa múslima, og er ţađ miklu betra en ţađ sem hefur veriđ flutt yfir hálfan hnöttinn sem "ferskt" kjöt. Hugsiđ ykkur CO2 útleiđsluna viđ ađ koma 1 kg af rollu frá Nýja Sjálandi á markađ á Íslandi. Ţađ er hreinlega út í hött.
Ef Móa fuglinn stóri er enn til á Nýja Sjálandi, eins og sumir halda, ćttu Ađföng og Ferskt kjöt hiklaust ađ flytja hann inn ferskann. Ţađ vantar greinilega kjöt. Meira kjöt.... grilla, grilla ....meiri sósu - já sósu líka, og helst innflutta.
Prófessor međ "Móa kjúkling"
Ráđuneytiđ hafnađi innflutningi kindakjöts | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
17.5.2007 | 11:08
Allt í haSSi hjá Günther GraSSi
Rithöfundurinn Günther Grass greindi umheiminum frá sínum innra manni í fyrra. Ţá kom í ljós (reyndar í annađ skiptiđ) ađ hann hafđi veriđ međlimur í stormsveitum Hitlers, SS. Síđan stjarna hans féll og stóri fordómafingurinn á vinstri hendi lamađist, er öldungurinn tregur ađ gefa viđtöl.
Grass gerđi ţó undanţágu á ţví í fyrra og gangrýndi Jyllands Posten fyrir ađ birta Múhameđs teikningar sínar. Blađiđ ţáđi dćmigert Gras-skítkast og hafđi Grass ţetta ađ segja um myndabirtingu Jyllands Postens: »bevidst provokation, billig polemik og en krćnkelse af religiřse fřlelser hos folk, der ser verden anderledes.« Já, ţetta ţekkti karlinn greinilega allt af eigin reynslu. Hann var á eftir gyđingum áđur en hann frelsađist.
Grass, sem á sumarbústađ í Danmörku, hefur haldiđ sig mikiđ í honum upp á síđkastiđ. Jyllands Posten reyndi í gćr ađ fá komment frá skáldinu um ţađ sem hann sletti á blađiđ í fyrra. Grass vill ekkert segja, en blađamađurinn sem hitti hann hafđi ţađ ţó upp úr honum ađ ţađ vćri hvorki íslamisminn eđa hćgriöfgastefna sem vćru verstu fjendur lýđrćđisins (Grass nefnir ekki vinstri öfgar). Hann telur ađ lobbýismi sé hćttulegastur. Ţađ var nefnilega ţađ heillin.
En hvađa lobbý ćtli Grass sé ađ hugsa um?
Ég hef alltaf litiđ á lobbý sem sönnun ţess ađ lýđrćđi blómstri. Ţví fleiri lobbý, ţví betra. Alveg eins og hobbý. Ég hef tvisvar veriđ ásakađur um ađ vera hluti af einhverju ímynduđu Ísraels-lobbýi í Danmörku, annars vegar í blađinu Information og hins vegar á heimasíđu gamals dansk nasista. Kannski var Grass einnig ađ hugsa um Ísraels-lobbý.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2007 | 12:02
Međ lögum skal land byggja - Iran style
Smelliđ hér til ađ sjá íranskar löggukonur ađ leik
Í dag eru tvćr greinar í danska, helgar- og menningarsnobbblađinu Weekendavisen, sem ég hef gerst svo frćgur ađ skrifa nokkrar greinar í í lífsleiđindunum mínum, enda menningarsnobbari á köflum.
Ein greinin, "Řsten og Vesten" er eftir cand. mag. í írönsku og trúarbragđasögu, sem virđist komin á mála hjá stjórninni í Íran. Fjallar greinin um fréttaflutning á vesturlöndum af lögreguađgerđum gegn konum í Íran, sem ekki bera hulinshettur á réttan hátt. Gerir sérfrćđingurinn ţví skóna ađ gjörvallir fjölmiđlar, sem birt hafa ţessar fréttir og sýnt hafa fatagínur sem írönsk yfirvöld hafa sagađ brjóstin af, í samrćmi viđ lög landsins, og ađra upplýsingar um ađgerđir gegn konum á götum úti sé tilbúningur og útúrsnúningur međ rangar áherslur. Candmaginn telur greinilega ađ fjölmiđlar eigi ađ vera siđapostular.
Hin greinin, "Kvindekamp", sem fyllir heila baksíđu í fyrsta hluta blađsins, er eftir ágćta blađakonu á Weekendavisen, Pernille Bramming. Hún leggur fram 10 myndir til stuđnings fréttunum um ađgerđir siđgćđislöggunnar í Íran, og bendir jafnframt á heimasíđu kvenna sem hafa mótmćlt siđgćđislögum ţeim sem komiđ hefur veriđ á í Íran. Greinin sýnir fram á ţađ sem candmagagreinin dregur í efa.
Ekki er ţví hćgt ađ kvarta undan ţví ađ Weekendavisen sýni ekki báđar hliđar á málunum, enda stórmerkilegt blađ. En grein candmagans Mette Hedemand Sřltoft sýnir hins vegar vel hvernig vinstri-menntamenn eru smáhrifnir af mannréttindabrotum í hinum íslamska heimi.
Býđ ég nú lesendum mínum aftur í bíó. Ef ţiđ klikkiđ hér, ţá getiđ ţiđ séđ íranska lögreglu handtaka konu, sem ekki var klćdd eftir dresskóti ógnarstjórnarinnar í Íran. Kannski var handtekna konan bara bankastarfsmađur í Teheran á allt of háum launum?
Hér eru annađ myndskeiđ. Ţetta minnir dálítiđ á Apaplánetuna.
Menning og listir | Breytt 17.5.2007 kl. 04:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 1351604
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007