Leita í fréttum mbl.is

Menningarhjólhestur

gamla hjóliđ

Fyrst ég var ađ skrifa um reiđhjól, ţá verđ ég ađ greina frá minnisstćđasta hjólhesti ćsku minnar. Ég átti ekki ţýskarahjól, einhverja Möwe druslu, eins sumir sem renna sér gegnum lífiđ án hindrana.

Fyrsta tvíhjóliđ mitt, sem ég man eftir, var danskt og gulllitađ og hét "Sound of Music". Ţví var smyglađ til Íslands af einhverjum barngóđum vélstjóra á Fossunum, sem keypti ţađ fyrir afa minn í Křben.

Voriđ 1971 kom til landsins eđalhjól, DSB Apache, međ stćlgír á stönginni, mćlaborđi, löngu sportsćti og allt mjög krómađ. Ţetta hjól var í huga 11 ára drengs eins og Mustang Mach 1. Ţeir sem voru svo vitlausir ađ fá Chopper druslur í 9 og 10 ára afmćlisgjafir, nćldu sér ekki í Apache hjól. Viđ sem biđum, riđum á flottustu hjólunum í bćnum. Ég borgađi hjóliđ ađ mestu sjálfur fyrir skildinga sem ég hafđi safnađ á ýmsan hátt. Hróđugur keypti ég gripinn í verslun Fálkans og hjólađi á ţví heim. 

Ég notađi hjóliđ lengi. Meira ađ segja til ađ hjóla á í menntaskólann. Ţađ ţótti ţá orđiđ afar púkó ađeins 5-6 árum eftir ađ ţađ kom á markađinn. Hjóliđ lenti svo í geymslu ţegar ég flutti til Danmörku og rauk svo í vorhreingerningum móđur minnar fyrir rúmum áratug síđan. Ég vona ađ einhver ungur drengur eđa stúlka hafi getađ notiđ gćđa ţessa eđalhjóls.

Nýlega fann ég hjóliđ aftur á veraldarvefnum. Apache hjól eru nefnilega í hávegum höfđ í Noregi og er eitt slitiđ eintak komiđ á sýningu á Teknisk Museum í Noregi. Ţar fann ég forláta litmynd af ţví. 

Ef einhver finnur apache hjóliđ mitt, fariđ vinsamlegast međ ţađ upp á Ţjóđminjasafn Íslands. Apache hjól eru hluti af menningarsögu Íslands, ekkert síđur en Noregs!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband