Leita í fréttum mbl.is

Allt í haSSi hjá Günther GraSSi

Günther GraSS

Rithöfundurinn Günther Grass greindi umheiminum frá sínum innra manni í fyrra. Ţá kom í ljós (reyndar í annađ skiptiđ) ađ hann hafđi veriđ međlimur í stormsveitum Hitlers, SS. Síđan stjarna hans féll og stóri fordómafingurinn á vinstri hendi lamađist, er öldungurinn tregur ađ gefa viđtöl.

Grass gerđi ţó undanţágu á ţví í fyrra og gangrýndi Jyllands Posten fyrir ađ birta Múhameđs teikningar sínar. Blađiđ ţáđi dćmigert Gras-skítkast og hafđi Grass ţetta ađ segja um myndabirtingu Jyllands Postens: »bevidst provokation, billig polemik og en krćnkelse af religiřse fřlelser hos folk, der ser verden anderledes.« Já, ţetta ţekkti karlinn greinilega allt af eigin reynslu. Hann var á eftir gyđingum áđur en hann frelsađist.

Grass, sem á sumarbústađ í Danmörku, hefur haldiđ sig mikiđ í honum upp á síđkastiđ. Jyllands Posten reyndi í gćr ađ fá komment frá skáldinu um ţađ sem hann sletti á blađiđ í fyrra. Grass vill ekkert segja, en blađamađurinn sem hitti hann hafđi ţađ ţó upp úr honum ađ ţađ vćri hvorki íslamisminn eđa hćgriöfgastefna sem vćru verstu fjendur lýđrćđisins (Grass nefnir ekki vinstri öfgar). Hann telur ađ lobbýismi sé hćttulegastur. Ţađ var nefnilega ţađ heillin.

En hvađa lobbý ćtli Grass sé ađ hugsa um?

Ég hef alltaf litiđ á lobbý sem sönnun ţess ađ lýđrćđi blómstri. Ţví fleiri lobbý, ţví betra. Alveg eins og hobbý. Ég hef tvisvar veriđ ásakađur um ađ vera hluti af einhverju ímynduđu Ísraels-lobbýi í Danmörku, annars vegar í blađinu Information og hins vegar á heimasíđu gamals dansk nasista. Kannski var Grass einnig ađ hugsa um Ísraels-lobbý.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband