Leita í fréttum mbl.is

Homo Catholicus

 
Henricus

 

Bloggörninn Jón Valur, sem oft flýgur ţangađ sem viđ hin ţorum ekki ađ fara, er í dag međ fćrslu um gleđi sína yfir komu páfans í Róm til Ástralíu. Ég samgleđst Jóni yfir ţví ađ Benedikt páfi sé nú í landi andfćtlinga. Ţađ er töluvert afrek, ţegar miđaverđ er orđiđ svona hátt. En ćtli Vatíkaniđ hafi ekki enn ráđ á ţví?

Ég gladdist hins vegar meira yfir ţví í dag, ađ finna mynd af Henricusi, auđmjúkum hollenskum munki og presti sem bjó í gömlu rauđmáluđu húsi í nágrenni Karmelítaklaustursins í Hafnarfirđi. Ţar var hann međ alifuglarćkt. Líklega voru ţađ Jófríđarstađir, eđa fyrrum Ófriđarstađir, ţar sem Henricus bjó, en nú er húsiđ ekki lengur til og búiđ er ađ byggja allt of mikiđ á svćđinu.

Af og til fékk fađir minn fugla sem Henricus slátrađi, bćđi kjúklinga og endur, sem ekki var hćgt ađ fá í kćliborđinu úti í búđ á 7. áratug síđustu aldar.

Ég man eftir Henricusi nokkuđ eldri en hann er hér á myndinni, en andlitinu gleymi ég aldrei og mjög vinarlegu viđmóti mannsins. Ţađ lýsti af honum gćska.

Ţegar nunnurnar í Hafnafirđi voru hollenskar, átti fađir minn lengi viđ ţćr smá viđskipti og einnig viđ Henricus. Ég man sérstaklega eftir tveimur nunnum sem mađur mátti sjá. Ţćr voru í brúnum kuflum og međ breiđ svört belti . Eina ţeirra kallađi ég í minningunni systur Feldman, ţar sem hún var međ sama augnsjúkdóm og andlitsbyggingu og leikarinn Marty Feldman. 

Karmelítareglan varđ til í Palestínu, en múslímar réđust á stofnklaustur reglu ţeirra og myrtu alla munkana á 15. öld. Reglan breiddist víđa. 

Kaţólikkar hafa stađfest helgi karmelítanunnunnar, Edith Stein / heilagrar Teresu Benedictu af Krossinum, sem var af gyđingaćttum og var ţess vegna myrt í Auschwitz. Hún var handsömuđ í klaustri í Hollandi, ekki vegna trúar sinnar heldur vegna uppruna síns. Kaţólikkar telja hana hins vegar til píslavotta sinna. Hvađ ćtli Edith Teresa Benedicta hafi álitiđ ţegar hún var međ hinum gyđingunum í gasklefanum?

Nú eru víst ađeins pólskar nunnur í Hafnarfirđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég gleđst yfir styrk kaţólskrar trúar í heiminum, Vilhjálmur minn. Ţakka ţér svo fyrir ţessa frásögn af Henricusi og Karmelítunum.

Jón Valur Jensson, 20.7.2008 kl. 21:32

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ánćgjan var mín. Man eftir ţessum ferđum suđur í Hafnarfjörđ í Klaustriđ og til Henricusar međ mikilli gleđi, ţessa löngu göngutúra međ föđur mínu um Hafnarfjörđ áđur en hann keypti sér bíl og samrćđur hans viđ Henricus sem ég skildi ekkert í. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.7.2008 kl. 11:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband