Leita í fréttum mbl.is

Reyktur humar

 

Reyktur humar
 

Stundum er vertíđ, en nú er greinilega komin agúrkutíđ. 

Mikiđ er ţetta annars merkileg frétt. Mofi bloggari og vísindamenn í BNA (hvar annars stađar?) hafa lengi haldiđ fram nánum skyldleika humars og manna. Nú er komin sönnun fyrir ţví, ţökk sé íslenskri sjómannastétt.

Reykingar krabbadýra eru ekkert nýmćli, og er ţađ engin tilviljun ađ krabbi (cancer) er nafn á sjúkdómi? 

Ţessi saga segir okkur líka, ađ rusliđ sem viđ hendum lendir fyrr eđa síđar á hausnum á okkur.

Leitt ţykir mér ţó ađ Pípusafn Humra á Íslandsmiđum, sem hefur sömu ţýđingu fyrir humarinn eins og ređursafniđ á Húsavík fyrir Húsvíkinga, hafi veriđ eyđilagt.

Hvađ verđur nćsta fyrirsögn í fréttum? Ef til vill: Bjössi bílstjóri fćr aftur sígarettustubbana sína sem hann henti út um hliđarrúđu á Ţingvöllum áriđ 1964.

Krabbi međ krabba

mbl.is Endurheimti pípuna eftir 16 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband