Leita í fréttum mbl.is

Er kleinuhringurinn íslensk uppfinning ?

 

Krús og kleinuhringur

 

Ef mađur slćr upp doughnut (kleinuhring) á Wikipedia, er ástćđa eins og alltaf, til ađ slá nokkra varnagla áđur en mađur trúir öllu ţar sem nýslegnum túskildingi.

Margt er á huldu um uppruna kleinuhringja, en ef mađur les íslenska viđbót viđ Wikipedia greinina um kleinuhringi virđist allt vera á hreinu um upprunann.:  In Iceland kleinuhringur (pl. kleinuhringir and kleinuhringar) are a type of old Icelandic cuisine which resembles doughnuts.

Samkvćmt ţessari upplýsingu á Wikipedia, má ţykja líklegt ađ hringir ţessir hafi veriđ uppfundnir á Íslandi. Ţetta var ef til vill gamalt bakverk, sem menn bökuđu til ađ fagna hagnađi sínum....ooo.

Grallarinn sem hefur sett ţetta rugl um kleinuhringina á Íslandi á Wakopedia er örugglega fćddur eftir 1980. Ţetta er einhver sem ekki á ömmu sem er fćdd fyrir 1920, sem bakađi kleinur ćttađar úr Danaveldi, heldur fćr ţćr úr verksmiđju plastpokaömmu í poka sem seldur var í Bónus, og bestur er fyrir 23.7.2008.

Kleinujárnin eru brátt öll komin á Ţjóđminjasafniđ og byggđasöfnin, en kleinuhringurinn is not a type of old Icelandic cuisine. Ég fékk fyrsta kleinuhringinn minn uppi á Velli snemma á 8. áratug síđustu aldar. Hann var alamerískur. Hvenćr ćtli íslenskir bakarar hafi fariđ ađ búa ţá til ("gera ţá" eins og ţađ heitir víst líka). Ég tel nćsta víst ađ ţađ hafi veriđ eftir 1980? Er einhver bakari á blogginu, sem langar til ađ svara ţessu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Rögnvaldardóttir

Ég gćti einmitt vel trúađ ađ kleinuhringir hefđu ekki veriđ seldir í bakaríum fyrr en um 1980, allavega ekki undir ţví nafni. Ţeir voru hins vegar ţekktir löngu fyrr, ţó líklega ekki algengir. Í bókinni Brauđ & kökur, sem Karl O. J. Björnsson bakari tók saman og kom út 1933 eru t.d. uppskriftir ađ tvenns konar djúpsteiktum ,,krönsum" sem eru náttúrlega bara kleinuhringir.

Ađ kalla kleinuhringi old Icelandic cuisine er auđvitađ bara della; hins vegar mćtti ţetta vel standa í Wikipediu ef ástarpungar vćru settir í stađinn fyrir kleinuhringi ţví ađ ţeir eru óneitanlega ,,doughnuts"og svipar mjög til hollenskra oliebollen og fleiri doughnut-afbrigđa sem nefnd eru í Wikipediu-greininni - og nokkuđ gamlir í íslenskri matarhefđ.

Nanna Rögnvaldardóttir, 19.7.2008 kl. 17:26

2 Smámynd: spambot

Kleinuhringir og doughnut er ekki ţađ sama ađ mínu mati. Ég ţekkti ekki amerísku útgáfuna af kleinuhring fyrr en á tíunda áratugnum og hann ţekktis sem dónött, en fyrir ţann tíma var alltaf til hringurinn úr kleinudeiginu međ súkkulađinu ofan á. Hversu gamall hann er veit ég ţó ekki. Ég tel ađ amerískir kleinuhringir vćru ekkert sérlega vinsćlir hér hefđu ţeir ekki fengiđ ţessa fínu auglýsingu á hverju laugardagskvöldi í ríkissjónvarpinu frá árinu 1990. Já, rétt eins og Turtles komu pizzum almennilega á kortiđ á íslandi gerđu simpsons ţađ sama fyrir kleinuhringinn ameríska.

spambot, 19.7.2008 kl. 19:07

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvers vegna varstu ađ slá doughnut (deigró) inn í leitarvélina? Ţađ finnst mér dýpri ráđgáta. 

Jón Steinar Ragnarsson, 19.7.2008 kl. 20:34

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kleinuhringir, koma ţeir fyrir í íslenskum orđabókum fyrir 1980? Ég á margar orđabćkur, en finn ekki orđiđ. Í ensk-íslenskum orđabókum er orđiđ ţýtt međ kleinuhring og Berlínarbolla.

Nanna, Björnsson tala um "kransa". Nú ćtla ég ekki ađ snúa út úr, en er ekki hringur hringur og krans krans?

Ástarpungar eiga ekkert skylt viđ Oliebollen.

Ég hef nokkru sinnum fengiđ ástarpunga hjá fjölskyldum ţar sem ţeir voru hefđ, en ţeir eru á engan hátt líkir Oliebollen, sem eru hefđ í minni fjölskyldu. Ástarpungar eru eins og golfkúlur. Hollenskar olíubollur eru miklu léttari. Ţađ er aldrei notađur bökunarsóti eđa egg í elstu uppskriftir af Oliebollen.

Ég bjó til donuts í dag eftir nýrri uppskrift. Í voru maukađar kartöflur. Ţađ eru bestu kleinuhringirnir sem ég hef fengiđ lengi.

Gaman vćri ađ vita hvenćr Ástarpungar, Eplaskífur hafa komiđ til Íslands, eđa hvort fyrstu kleinuhringirnir á Íslandi voru ţađ sama og Munkeringe í Danmörku.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.7.2008 kl. 20:47

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jón Steinar, bakstur er skemmtilegasti hluti mannfrćđinnar. Uppruni kökunnar og sćlgćtis er uppruni friđar og samlyndis.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.7.2008 kl. 20:52

6 Smámynd: Árni Gunnarsson

Mér er ljúft ađ upplýsa ađ móđir mín sem var fćdd 20. júlí 1908 lék sér ađ ţví ađ steikja kleinuhringi svona til fjölbreytni. Og ţessi minning mín er á ađ giska frá miđjum fimmta áratug fyrri aldar.

Hafi hún ekki fundiđ ţetta upp sjálf ţá lćrđi hún sína matargerđarlist hjá móđur sinni á Stóra- Hrauni í Kolbeinsstađahreppi og elstu systur sinni í Reykjavík. Hún hafđi mikla gleđi af ţví ađ leika sér ađ hinum ýmsu tilraunum međ mat á langri húsmóđurćvi.

Og kannski ţađ komi í ljós á 100 ára afmćlinu ađ hún sé höfundur ađ kleinuhringjunum, donuts?

Árni Gunnarsson, 19.7.2008 kl. 22:42

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Árni, ég verđ víst ađ éta ţessa kleinu hráa.

Ţessa upplýsingu verđur íslenski kleinusmiđurinn ađ setja á Kleinuhringasíđu Wikpediu og móttaka hér međ afsökunarbeiđni mína.

Ég gef mig. Kleinuhringurinn er Íslensk uppfinning! Frá Stóra-Hrauni og jafnvel eldri.

Ef hún móđir ţín hefđi tekiđ copyrightiđ fyrir ţessa uppfinningu vćrir ţú ekki ađ blogga hér í sult og seyru.

Annars er ţađ vitađ mál ađ konur eru fremstu uppfinningamenn sögunnar. Ţćr gleymdu bara oftast ađ grobba sig af afrekum sínum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.7.2008 kl. 07:20

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Enn ein útgáfan er svo sođbrauđiđ norđlenska. Ţađ er ferhyrndur koddi úr sama deigi held ég og eins bakađ. Líklegast er ţetta allt úr Dönskunni komiđ, sem sennilega hefur fengiđ ţetta frá ţýskum Gvendólínum.  Norskar hefđir varđandi bakstur eru allavega ekki upp á marga fiska, en ég held ţó ađ lufsur og laufabrauđ sé nokkuđ örugglega ţađan komiđ.

Já ţađ vćri betur ef menn bökuđu kökur í stađ vandrćđa.  Athyglisverđ tenging hjá ţér. Ég tel sjálfur át vera óskilyrta helgiathöfn. Ţá hverfur fólk í sjálft sig og leggur egóinu. Hef aldrei séđ illindi međal manna, sem eru ađ borđa. Getur komiđ fyrir og rifrildi viđ matarborđ eru trámatísk atvik, ţví ţau ganga svo gegn eđlinu.

Hefđu allir nóg ađ borđa og vćru allir sínartandi, vćri vćntanlega friđur. Ađ gefa sér sem oftast tilefni til ađ borđa saman og gera athöfn úr ţví ađ nćra sig (eins og frakkar og ítalir gera t.d.) vćri skref í átt til  friđar. Kannski er ţađ skyndibitamenningin og sjálfhverfan, sem hefur raskađ heimsfriđinum meira en nokkur annađ.

Pćling.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.7.2008 kl. 15:24

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Annars er ég ađ lesa athyglisverđa bók um fornleifafrćđi, sem heitir "The Bible Unearthed" eftir Israel Finkelstein og Neil Asher Silberman.

Mögnuđ lesning. Kannastu viđ ritiđ?

Jón Steinar Ragnarsson, 20.7.2008 kl. 15:29

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Viđ ćttum öll ađ éta meira saman. En ekki er alltaf til nógur matur.

Nú er hún Hallgerđur á Ţjóđminjasafninu ekki lengur á međal vor til ađ segja okkur hvar allt bakverk ţjóđarinnar er komiđ. En hún vissi nokkuđ mikiđ um ţađ sú góđa kona.

Já Jón, ég kannast viđ ritiđ, tók ţađ ađ láni á Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn í vetur eftir ađ bloggvinur minn góđur, Sindri Guđjónsson, hafđi bent mér á ţađ.

Margt sem í bókinni er, hefur áđur komiđ fram, en ţetta er ágćt bók og holl lesning fyrir alla. En fornleifafrćđi er nú oft líka mikil bókstafstrú ef fornleifafrćđingurinn er kreddukarl, og ţađ finnst mér Finkelstein vera, t.d. ef dćma má út frá myndskeiđum sem hćgt er ađ skođa um bókina á YouTube.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.7.2008 kl. 12:06

11 Smámynd: Árni Gunnarsson

Kleina eđa kleinuhringur? Ţetta er nú ekki annađ en sama uppskrift međ mismunandi lögun á deigi og hringirnir voru mótađir međ tveim mismunand víđum vatnsglösum. En ég held ađ ţetta sé afar glögg sálfrćđikenning hjá Jóni Steinari,- ţetta međ sálfrćđi máltíđanna. Undarlegt ađ/ef engum hefur dottiđ ţetta í hug í erfiđum samningum og deilum. Hef líka tekiđ eftir ţví ađ konur sem hafa yndi af matargerđ eru ćvinlega glađlyndar.

 Nú sé ég fyrir mér ađ sćkja um styrk frá Exista til ađ rannsaka áhrif matargerđar og veisluhalda á samfélagsţróun á sunnanverđu Snćfellsnesi á fyrri hluta tuttugustu aldar.

Ég mun skila af mér verkefninu aftir 4 ár og ţarf ekki nema svona 3 milljónir á mánuđi. (Aldurinn stýrir neyslunni á hófsamar brautir.)      

Starfslokasamningur verđur undirritađur viđ rjúkandi veisluborđ og allir í góđu skapi. 

Árni Gunnarsson, 21.7.2008 kl. 18:20

12 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Skúli: Ţađ er nú annars augljós grunnur fyrir ţví ađ rćđa viđskipti yfir mat eđa bjóđa kvonfangi upp á mat. Ţađ er ekki til ađ hella fólk fullt til ađ ţađ játist öllu, heldur er friđur, heiđarleiki og mćrđ, sem fylgir athöfninni. Viđ ljúgum sennilega líka mjög illa yfir matarborđum. Ţađ stćđi bara í manni. Ţú ćttir ađ kannski ađ bjóđa Trúarandstćđingum ţínum í dinner og grafa stríđsöxina. Ég mćli međ maríneruđum múslimum međ beysku víni.

Villi: Já mér var kunnugt um ýmislegt, sem kom fram í bókinni og skođađi svo ţessi video og verđ ađ vera svolítiđ sammála ţér međ Finkelstein. Frćđimenn eru jú annars oftar en ekki, skrítnar skrúfur. Ég átti einu sinni bók Magnus Magnussonar The Archaeology of the bible, sem var ansi próókatíf í fullyrđingum sínum. Í raun ţađ fyrsta rit, sem ég las og sagđi fullum fetum ađ biblían vćri ađ drjúgum hluta helber skáldskapur og dró ekkert undan í ţví.

Ţađ er ekki vitlausari kenning en önnur ađ ţesi rit hafi veriđ skrifuđ af valdastétt Sadúkea, sem vildu koma ţví ađ ađ konungar ćttu ađ lúta ţeim frekar en vis versa. Ţađ er rauđur ţráđur í GT. Hlustiđ á presta, feliđ ţeim völdin, ţá mun allt fara vel og viđ munum endurheimta forna frćgđ. (sem síđan var skálduđ upp á stađnum) Allt dótiđ er hripađ niđur á bilinu 600 - 300 fyrir krist. Verđur tćplega ađ ritsafni fyrr en á annari öld fyrir krist.

Skemmtilegt ađ skođa annars.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.7.2008 kl. 23:48

13 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nú ertu víst kominn á rangan stađ Jón minn. Skúli er ekki hér í efra?

Er ég var enn barn keypti fađir minn bók Magnúsar handa mér hjá Foyles í London, en um leiđ bók um ţjóđir  Biblíunnar eftir Goldman. Bćđi verkin las ég niđur í kjölinn, myndabókina og doktorsritgerđina frá Oxford. Eitt sinn (1989) hélt ég Capita Selecta fyrirlestur fyrir um 100 manns viđ Albert Egges van Giffen stofnunina fyrir fornleifafrćđi í Amsterdam, og ţótti mönnum ţar međferđ mín á landnámi Íslands og íslenskri söguskođun vera keimlík gagnrýnisröddum sem heyrđust í biblíufornleifafrćđi. M.ö.o. ţótti ţeim heimildagagnrýni á Íslandi svipa nokkuđ til röksemdafćrslu Biblíuöfgatrúarmanna.

Íslendingasögurnar eru líka mestmegnis lygar og áburđur, en Íslendingar gera samt tilkall til landsins og engin véfengir ţađ. Saga gyđinga er full af yfirfćrslum líka og ţeir eru enn í landi sínu og ţađ er heldur engin ástćđa til ađ skammast sín fyrir Gyđingasögurnar - en ekki trúi ég ţeim eins og nýslegnum dal. Heldur ekki ađ Sadúkear hafi veriđ ábyrgir fyrir ţeim.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.7.2008 kl. 00:08

14 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mikiđ er annars hćgt ađ fara langt út fyrir efniđ međ kleinuhring.

Árni, ég kem í veisluna ţegar ritgerđinni ţinni er lokiđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.7.2008 kl. 00:10

15 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mistök hjá mér međ hann Árna. Hann var eitthvađ svo helvíti líkur Skúla ţarna. Biđst forláts. Er ekki umrćđa um kleinuhringi dćmd til ađ fara í hringi um altiđ og ekkertiđ í miđjunni.

Víst eru Íslendingasögurnar fabúlur og margar augljóslega fengnar ađ láni víđa ađ eins og í sögu Ísraelsmanna.  Ef engin er arfleyfđin, ţá ţarf ađ búa hana til eins og ţessa margrómuđu kristnu arfleyfđ okkar.

Ekki er ég viss um ađ viđ höfum ţó gert tilkall til landsins út frá ţví. Viđ vorum skítpokalegir ţjónar hinna ýmsu konunga og í minimáttarkenndinni og rćfildómnum, ţá bjuggum viđ til sögur um forna frćgđ og hetjudáđir til ađ ilja okkur viđ í stađ ţess ađ ćmta og bera hendur fyrir höfuđ okkar.  Íslendingar eru ekki stofn, né skilgreindir eftir hugmyndafrćđi eđa trú. Viđ búum hér og viljum njóta gćđanna an kúgunnar og bćlingar.  Ţađ er bara réttlćtiđ. Viđ höfum aldrei fariđ heldur né ţurft ađ endurheimta neitt ţjóđerni né bola burt landnemum, sem hafa gert tilkall til landsins. Ţjóđerniđ var aldrei tilnema í landfrćđilegum skilningi fram ađ 1944.

Ţađ má vafalaust draga líkindi á milli Ísraelsmanna og Íslendinga, en ţau yrđu ansi langsótt held ég, svona án ábyrgđar sagt.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.7.2008 kl. 01:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband