Leita í fréttum mbl.is

Ísland undir umsjón erlendra sérfrćđinga, annar hluti

 

Sherlock_Holmes

Hagfrćđiprófessorinn Robert Wade viđ LSE, kom fram í fréttum sjónvarps í gćr. Hann sagđi nokkurn veginn ađ íslenska ţjóđin hefđi veriđ á efnahagslegu LSD trippi. Sjónvarpiđ kynnti fréttina svona: "Sakar stjórnvöld um óđagot".

Wade sakađi engan um neitt. Hann sagđi bara blákaldan sannleikann og kom međ vinsamlega, en nauđsynlega ábendingu.

Honum lýst ekki, frekar en öđrum, á óđagot íslenskra stjórnvalda og gefur íslenskum eftirlitsstofnunum falleinkunn. Ţađ ćtti ađ vera fólki ljóst ađ íslenskir "bankamenn" eru fallistar, eins nú er í efni komiđ.

Wade stakk á ţví, ađ ráđnir yrđu 10 óháđir sérfrćđingar frá mismunandi löndum til ađ endurskođa. Wade gćti hugsanlega orđiđ einn ţeirra.

Eru menn virkilega svo stoltir og forstokkađir, ađ ţeir sjái ekki í gegnum ofstopafullt sjálfsálit sitt? Íslendingar verđa ađ treysta öđrum og hćtta ađ trúa á íslenska ćvintýramenn og pólitíska skussa.

Á sjóinn međ Lárus Welding og Björgúlf og sendum svo Sigga Einars í sveit. Ţeir verđar örugglega dyggir viđ ţađ ađ draga ţorsk úr sjó og ţurrmjólka beljurnar. Ingibjörg Sólrún getur lokađ sendiráđum og hćtt óráđsíu sinni. Svo gćti hún hćglega fengiđ sér vinnu hjá Íslandspósti. Hćgt vćri ađ virkja rausiđ í Steingrími J. Nokkur megavött af óstöđugri orku fengjust viđ ţađ. Össur gćti orđiđ heillagripur fyrir knattspyrnuliđ eđa einfaldlega kynnst atvinnuleysinu.

Nú ćtti ađ vera búiđ ađ senda seđlabankastjórana heim, án launa, en einn ţeirra er enn ţá ađalskemmtiefniđ í sirkus Kreppu. Davíđ Oddsson var í Kastljósi í gćr. Hvađ eru menn ađ hugsa? Stjórnmálamenn eiga ekki erindi í sćti seđlabankastjóra. Ţađ andlýđrćđislegt.

Menn bíđa svo eftir snuđinu frá Pútín, en sjálfsálitiđ og gorgeirinn er samt svo mikill, ađ ekki er opnađ fyrir ţann möguleika ađ láta óháđa erlenda sérfrćđinga fara yfir reikningana.

Ţađ segir mér, vasahagfrćđingnum, ađ ástandiđ gćti veriđ mun verra en menn vilja viđurkenna.  Ef til vill var ţađ líka ástćđa ţess ađ stjórnvöld afţökkuđu afskipti Alţjóđa Gjaldeyrissjóđsins. Er meira óhreint mjöl í pokahorninu?

 

útlenskur endurskođandi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Menn afţökkuđu ađstođ IMF vegna ţess ađ sikileyska mafían er ekki búin ađ segja nei.

Ég frjálshyggjumađur en ég vil ekki sjá ţetta liđ nálćgt landinu.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 8.10.2008 kl. 08:49

2 Smámynd: Guđmundur Auđunsson

Erlenda "sérfrćđinga", ţessa sömu sem eru búnir ađ vćla yfir ţví út um alla heimsbyggđina ađ "opna markađi" til ađ leifa spekúlöntunum ađ njóta sín. Washington Consensus, nei takk.

Guđmundur Auđunsson, 8.10.2008 kl. 15:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband