20.9.2012 | 09:28
Óeđliđ í Eystrasaltslöndunum
Um daginn var afhjúpađ minnismerki í borginni Bauska í suđurhluta Lettlands, til minningar um ţrjár lögreglusveitir lettneskra SS-manna, sem störfuđu frá 1943-45. Í Lettlandi er fjöldi fólks sem lítur á SS-liđa frá Lettlandi sem ţjóđhetjur. Lögreglusveitirnar sem nú hafa fengiđ bautastein til minningar um afrek sín, myrtu hundruđ óbreyttra borgara í ađgerđum sínum gegn skćruliđum.
Smekkleysa og virđingarleysi vinarţjóđar Íslands, Letta, er ótrúleg, ekkert síđur en í hinum Eystrasaltsríkjunum. Ţar hylla sumir menn enn SS-liđa og ađra böđla sem tóku ţátt í helstefnu nasismans. Vandamáliđ er ađ ríkisstjórnir landanna leggja blessun sína yfir ţennan óţverrahátt og engin segir neitt í ESB, sem er vitaskuld of upptekiđ viđ annađ, t.d. ađ ná fiskinum af Íslendingum.
Eistneskir, lettneskir og litháískir međreiđarsveinar nasista, sem margir hverjir stóđu sig vel í útrýmingu gyđinga eru hylltir sem ţjóđhetjur, ţví ţeir börđust margir hverjir líka viđ Rússa. Menn eins og Evald Mikson, sem Íslendingar ćttu ađ ţekkja, flokkast t.d. tćknilega af sumum Eistum sem ţjóđhetja, ţví hann barđist viđ Rússa ţar til Ţjóđverjar nálguđust. Ţá nauđgađi hann mćđgum, gyđingum, í bćnum Vőnnu, og síđar áriđ 1941, ţegar hann var orđinn yfirmađur í sérdeild öryggislögreglunnar í Tallinn, nauđgađi hann Ruth Rubin í byrjun októbermánađar, áđur en hún var myrt í fangabúđunum í Harku. Eistneski sagnfrćđingurinn Andton Weiss-Wendt skrifar í bók sinni Murder without Hatred (2009), ţar sem hann, ţrátt fyrir ađ koma efninu vel til skila, kemst ađ ţeirri furđuleg niđurstöđu ađ hatriđ í Eistlandi hafi veriđ minna en í Lettlandi og Lithauen: Before sending Ruth Rubin to her death, Mikson allegedly raped the girl. I seems to have been a routine case for Mikson, who regularly arrested Jews, occationally beating them. It was not unsusual for Mikson to check up to twenty-five Jewish homes and businesses a day". En Mikson hins vegar, var Rússa- og kommúnistabani og er ţví ţjóđhetja á undanţágu, ţrátt fyrir ađ hafa veriđ stríđsglćpamađur.
Á íslandi nuddađi Eđvald Hinriksson pólitíkusa sem höfnuđu öllum gögnum um hann sem KGB áróđri eđa lygum. Pólitíkusar eins og stjörnuţeginn Steingrímur Hermannsson töldu ţađ dónaskap af Ísrael ađ vilja sćkja Eđvald til saka, (ţó ţađ vćri ekki Ísraelríki sem hefđi beđiđ um slíkt).
Sagnfrćđingur einn í Háskóla Íslands skrifađi nýlega afar langsótta grein um Mikson-máliđ, ţar sem kjarninn í ţví máli, ósk fórnarlambanna og ćttingja ţeirra ađ fá réttlćti, er orđiđ ađ aukaatriđi í séríslenskum og alls endis ruglingslegum vangaveltum um hvađ menn voru ađ hugsa og hverju ţeir trúđu í "kalda stríđinu" á Íslandi. Í ţessari undarlegu grein, sem ég mun fjalla um ítarlegar síđar, er Efraim Zuroff yfirmađur Jerúsalemdeildar Simon Wiesenthal Center, sendibođinn sem vildi sćkja Eđvald Hinriksson til saka, gerđur ađ skúrkinum, ţví hann raskađi sjálfsímynd Íslendinga. Zuroff er einnig talinn skúrkur í Eystrasaltsríkjunum, ţví hann leyfir sér ađ benda á sannleikann og krefjast ţess sem eđlilegt er. "Glćpur" hans er ađ hann talar um ţađ sem menn vilja ekki heyra.
Í Litháen mega menn efast um helför gyđinga og gera lítiđ úr henni og tekur ríkisstjórn landsins beinan ţátt í ţví, en ef menn leyfa sér ađ segja eitthvađ miđur um ţjáningar Litháa undir hćl Rússa eiga menn yfir höfđi sér tveggja ára fangelsi. Árlega eru leyfđar göngur ţar sem SS-liđar landanna eru hylltir. Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ í ţessum löndum, svo mikil og óskiljanleg illska, sem er í mikilli andstađa viđ náttúrufegurđ landanna og flest fólk sem ţar býr.
Lettar eru ESB ţjóđ og ESB gerir nćr ekkert til ađ mótmćla ţessu óeđli, firru og sögufölsun sem á sér stađ í landinu og hinum Eystrasaltsríkjunum tveimur á síđari árum.
Stundum fćr mađur ţađ á tilfinninguna, ađ Eystrasaltsţjóđirnar hafi ekki getađ höndlađ frelsiđ sitt er ţeir ákveđa ađ nota ţađ í annađ eins óeđli og dýrkun á böđlum er.
Lesiđ og frćđist á www.defendinghistory.com
Gyđingahatur | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
18.9.2012 | 15:51
Af Landbergis, Zingeris og Steingrími Hermanns hinni nýju hetju Litháens
Ţađ er komin út ný grein eftir mig, en einnig hefur Vytautas Landsbergis fyrrverandi forseti Litháens gefiđ út bók, ţar sem hann gerir lítiđ úr völdum og afleiđingum verka og lagasetninga litháísku leppstjórnarinnar alrćmdu sem fađir Landsbergis sat í nokkrar vikur áriđ 1941 áđur en Ţjóđverjar tóku öll völd í landinu. Ţessi bráđabirgđastjórn gerđi Ţjóđverjum lífiđ létt ađ hefja skipulagđa útrýmingu á gyđingum og fjöldamorđum á öđrum Litháen.
Litháíska leppstjórnin svipti m.a. gyđinga öllum rétti í Litháen, setti reglur um ghettó ţangađ sem gyđingum var smalađ međ valdi og opnađi fangabúđir fyrir gyđinga í Kaunas, ţar sem gyđingar voru drepnir áđur en Ţjóđverjar birtust. Öll ţessi niđurlćging á trúar- og minnihlutahópi, sem hafđi búiđ í landinu í aldarađir, átti sér stađ áđur en Ţjóđverjar tóku formlega völdin.
Ţessi lítilmannlega tilraun forsetans fyrrverandi til ađ breyta og falsa sögu lands síns, og föđurómyndarinnar sinnar, er aumkunarverđ og lítilmannleg stefna sem öll baltnesku ríkin eiga sameiginlegt. Ţjóđirnar ţrjár vilja ekki heyra um örlög gyđinga í landinu og helst ekki vita af ţví ađ ţeir voru virkir ţátttakendur í ţeim ţjóđarmorđum.
Lesiđ meira hérum bók Landsbergis sem, m.a. fjallar um forsćtisráđherra leppstjórnarinnar, Ambrazevičius-Brazaitis, sem Litháar tóku svo ađ segja í heilagra manna tölu í maí sl. (sjá grein mína um ţegar ég varđ vitni ađ ţví Kaunars hér).
Landsbergis situr nú á Evrópuţinginu, sem um daginn ákvađ međ miklum meirihluta ađ setja viđskiptaţvinganir á Fćreyjar og Ísland út af makrílveiđum, og einn ţeirra sem ţađ gerđi var hinn mikli Íslandsvinur Hr. Vytautas Landsbergis.
Engir međreiđarsveinar ţýska nasistainnrásaliđsins og böđlar Litháa hafa veriđ sóttir til saka eftir ađ landiđ öđlađist aftur frelsi. Frelsiđ notar ríkisstjórn landsins til ađ ofsćkja aldna gyđinga, sem Litháar vilja bak viđ slá vegna meintrar ţjónustu ţeirra viđ sovéska innrásarliđiđ í landinu. En nasistarnir og litháískir SS-liđar eru hins vegar heiđrađir, međal annar međ árlegum skrúđgögnum.
Í dag birtist eftir mig grein á vefnum http://www.defendinghistory.com/, ţar sem skrifar fólk sem mótmćlir ógeđfelldri söguskođun og -fölsun, sem nú á sér stađ sem aldrei fyrr í löndum Austur-Evrópu. Ţađ er veriđ ađ "hreinsa" og fegra söguna landanna sem eru nýgengin í ESB, eđa viđ ţađ ganga inn í ţrotabúiđ. Eins og í Sovétríkjum sálugu mega örlög gyđinga, sem óneitanlega voru verst, ekki skyggja á örlög kristinna borgara ţessara landa. Stríđsglćpamenn og SS-liđar eru ţví ţjóđhetjur og til eru Eistar sem telja Mikson (Eđvald Hinriksson) vera frelsishetju. En baltneskar hetjur voru margar hverjar fyrst og fremst gyđingamorđingjar.
Grein mína, sem ég kalla Emanuelis Zingeris, Star of the Red-Brown Road Show, Turns Up in Reykjavík on the Jewish New Year fjallar m.a. um Emanuelis Zingeris, ţjónustuhollan litháískan gyđing, sem í gćr nćldi hlussustóra medalíu á sálina hans Steingríms Hermannssonar fyrir vel unnin störf í ţágu Litháens. Gyđingar í Litháen telja Zingeris hafa gert litháískum yfirvöldum kleift ađ gera lítiđ úr örlögum gyđinga í landinu fyrir pólitískan frama og embćtti, ađ hann hafi ţar međ gert lítiđ úr minningu 200.000 trúbrćđra sinna sem myrtir voru í heimsstyrjöldinni. Zingeris er einn helsti stuđningsmađur ţeirrar sögubrenglunar sem nú fer fram í Litháen, ţar sem örlögum gyđinga, sem margir voru myrtir af Litháum, er líkt viđ örlög ţau sem kristnir Eistar, Lettar og Litháar máttu ţola af höndum Sovétríkjanna.
Greinin mín fjallar einnig um íslenskar hetjur Litháens og hve bágt Íslendingar eiga sjálfir međ ađ höndla sína eigin sögu og fortíđ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2012 | 13:03
Horfin frétt finnst aftur
Fréttin, sem hvarf á vef RÚV í gćr og greint var frá í fćrslunni hér á undan, er nú komin í leitirnar og birtist aftur á ţessari slóđ: http://www.ruv.is/frett/thegar-gunnar-hitti-hitler í dag kl. 11.05, en ţví miđur án ljósmyndarinnar af Gunnari Gunnarssyni ađ koma af fundi međ Hitler. Svona leit fréttin út í gćr.
En viđ fréttina endurfundnu hefur nú veriđ sett ţessi athyglisverđa athugasemd: Vegna tćknilegra orsaka eyddist ţessi frétt út eftir ađ hún hafđi veriđ birt á vefnum.
Ég er enn sem komiđ er ekki búinn ađ fá neina skýringu á ţví sem nákvćmlega gerđist frá, en ég hafđi samband viđ nokkra yfirmenn RÚV vegna hvarfs fréttarinnar.
Forstöđumađur Gunnarsstofnunar á Skriđuklaustri gefur mér nú vonir um ţađ ađ ţessi áhrifaríka mynd af Gunnari verđi bráđlega sett á vef stofnunarinnar.
16.9.2012 | 19:50
Hverfa fréttir á RÚV ?
Ţessi frétt http://fornleifur.blog.is/users/5c/fornleifur/files/horfin_frett_16748.pdf, um myndir sem í dag birtust á Fornleifi, hvarf skyndilega á vefsíđu RÚV fyrir stundu. Fyrr í dag var hana ađ finna á slóđinni http://www.ruv.is/frett/thegar-gunnar-hitti-hitler , en sama hvađ ég leita, ţá finn ég hana ekki nú á vefsíđu RÚV.
Á vefsíđu RÚV er nú upplýst ađ síđan sem ég er ađ leita ađ sé ţar ekki. En víđ ítarleit finn ég ţetta: http://www.ruv.is/frett/morgunutvarpid/gunnar-gunnarsson-var-ekki-nasisti. Er síđastnefnda fréttin hinn heilagi sannleikur?
Ég vona ađ ţetta sé bara eitthvađ tćknilegt, "afsakiđ stutt hlé" eđa eitthvađ ţvíumlíkt hjá RÚV. Ég hef nú spurt vefmeistara RUV.is og fréttastofuna hvar ţeir hafa faliđ fréttina.
Ef svör berast ekki, verđ ég kannski ađ fara til yfirmanns ţeirra í ráđuneytinu?
Fjölmiđlar | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
16.9.2012 | 09:45
Gunnar hjá Hjalta litla
Fornleifur bróđurbloggari minn hefur í dag grafiđ smá skán af skítnum og birtir myndir af Gunnari Gunnarssyni ađ gera nasistum til geđs í marsmánuđi áriđ 1940. Hann heimsótti einnig Führer sinn, sem sumir kalla bara Hjalta til ađ sćra engan ađ óţörfu.
Hvađ fékk manninn til ađ fara frá Íslandi um hávetur í byrjun árs 1940 til ađ stappa stálinu í Ţjóđverja í 44 bćjum og borgum? Menn hafa veriđ frekar fámćltir um ţađ á Íslandi, en Fornleifur gefur sínar ákveđnu skođanir á ţví í dag.
Heimsćkiđ Fornleif, ef ţiđ hafiđ ekki ţegar gert ţađ.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2012 | 07:34
Stór-Evrópa sýnir klćrnar
Evrópuţingiđ hefur međ 677 atkvćđum samţykkt ađ beita Íslendinga og Fćreyinga viđskiptaţvingunum vegna Makríldeilunnar. Ađeins 11 voru á móti og 7 sátu hjá á ţessu háa ţingi. 97% ţingmanna vilja kúga Íslendinga og Fćreyinga, vegna ţess ađ makríllinn tók upp á ţví ađ flýja ESB höfin.
ESB hefur sýnt sitt rétta andlit. Ţessi gjaldţrota risi, sem er ađ fara úr böndunum, ţjösnast í dauđateygjunum á smáţjóđum.
Furđulegt er ađ sjá ađ sumir međlimiđ ríkisstjórnar Íslands ćtli ţjóđinni enn ţau örlög ađ verđa ţrćlaţjóđ í ţessu apparati 4. Ríkisins. Fólk sem ćtlar sér slíkt er ekkert annađ en landráđafólk og vesalingar. Stinga ćtti nokkrum sprellandi makrílum upp í görnina á ţeim og senda ţá međ hrađpósti til Brussell og sjá hvernig ţeir meika ţađ án ţess ađ nota íslensku ţjóđina sem skeinupappír. Til vara vćri hćgt ađ kjöldraga ţessa marhnúta til ósa Rínar, ţar sem ţeir geta fariđ í stórfiskaleik hjá Evrópusambandinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
10.9.2012 | 09:50
Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ í Eistlandi
Eistneska dagblađiđ Eesti Ekspress hefur nýlega birt ţessa mynd á baksíđugrein "á léttum nótum". Textinn hljóđar svo í íslenskri ţýđingu. Einn, tveir, ţrír: Megrunartöflur Dr. Mengelses gera kraftaverk fyrir ţig. Ţađ voru engar fitubollur í Buchenwald.
Ađ sögn blađsins eru ţetta viđbrögđ ritstjóra blađsins viđ ţví ađ gasfyrirtćkiđ Gas Term Eesti varđ ađ fjarlćga auglýsingu fyrir gas sem sýndi innganginn ađ dauđabúđunum í Auschwitz.
En hverju er hćgt ađ búast í landi sem hyllir fyrrverandi SS-menn sem ţjóđhetjur, og ţar sem stjórnvöld komu í veg fyrir ađ stríđsglćpamenn eins og Evald Mikson og Harri Männil yrđu sóttir til saka? Já, í landi sem á sér íslenska ţjóđhetju, Jón Baldvin Hannibalsson, sem fjálgur líkir Ísraelsríki viđ Ţýskaland nasismans, ţegar hann var ekki ađ stúdera lifnađarhćtti ţeirra kvenna sem kenndar eru viđ port. Ţađ er vissulega líka mikiđ ađ á Íslandi.
Simon Wiesenthal Center hefur ţegar mótmćlt ţessari sjúku blađmennsku Eesti Ekspress.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.9.2012 | 20:23
Kerlingabćkur í kvenrembuţjóđfélagi
Tćpri viku eftir ađ öllum Íslendingum varđ ţađ ljóst, ađ allar sögusagnirnar sem komist höfđu á kreik um hvarf og meint morđ á Rögnu Esther Sigurđardóttur (sem síđar hét Radna Esther Isholm Vickers), er blađiđ The Oregonian í Oregon-fylki í Bandaríkjunum međ frásögn og sannleikann um örlög Rögnu.
Blađamađurinn Anne Saker á The Oregonian gerđi í fyrra óhemjumikiđ úr morđórum Melissu Gavin. Melissa hefur teflt fram ţeirri sögu, ađ fađir sinn hefđi myrt Rögnu Esther međ köldu blóđi. Anne Saker hefur sem betur fer ekki velt sér upp úr ţeim órum í ţetta sinn og í stađinn hlutađ á Lillý Valgerđi Oddsdóttur sem hefur unniđ ómetanlegt og óeigingjarnt starf fyrir ćttingja Rögnu af hreinni samkennd. Anne Saker hefur einnig ađ ósk dóttur Rögnu, Lou Ann LeMaster, ákveđiđ ađ nefna ekki bók Melissu sem fjallar um morđ sem aldrei átti sér stađ. Fólk getur auđvitađ ekki myrt fólk í bókum og komist upp međ ţađ.
Ég fć heldur ekki skiliđ, hvernig fólk getur fengiđ sig til ađ ţéna á sölu bókar, ţar sem nafngrind er kona sem dó áriđ 2002, og sögđ hafa veriđ myrt međ hnífi á 6. áratug 20. Ţađ er ekki eđlilegt. En sumir fjölskyldumeđlimir Rögnu á Íslandi tóku ekki annađ í mál og frábáđu sér ađstođar fólks sem ađ lokum tókst ađ finna hiđ sanna í málinu. Ţeir sem drógu morđtilgátur í vafa voru húđskammađir.
Bćkur um fantasíumorđ, sem ćttingjar ţess myrta frábiđja sér útgáfu á, ber manni ekki ađ kaupa, ţví ţađ er spilađ á ljótar kenndir. Grćđgin er rétt handan viđ horniđ.
RÚV/Sjónvarp hefur svo sannarlega enn einu sinni sýnt sína verstu hliđ. En fréttamenn ţar kynntu bókina međ morđákćrunni rćkilega, daginn eftir ađ greint hefur veriđ frá ţví ađ morđiđ í bókinni hefur aldrei átt sér stađ. Höfundurinn kom líka fram í ókeypis bókakynningu í Kastljósi.
Allt ţetta mál er svo siđlaust, ađ ţađ tekur engu tali. En kjarni málsins er, ađ fyrir fjölda Íslendinga er ţađ trúarbrögđ ađ Kaninn, sem kom í stađ Hitlers (sem sumir Stóríslendingar ţráđu miklu frekar en Tjalla og Kana), hafi veriđ vondur. Og ef mađur er kona í ţokkabót er ekkert sjálfsagđara en ađ trúa ţví ađ vondur Kani hafi myrt íslenska konu sína. Ţeir elskuđu ţćr út af lífinu. Kanar og karlar eru sannanlega međ ţví versta á Íslandi og ţađ er veiđileyfi á slík fyrirbćri í íslensku ţjóđfélagi sem verđur meira og meira matríarkalt og estrógent. Í slíkum ţjóđfélögum ţrífst kvenpeningurinn á ljótum bókmenntum um vonda karla og Kana, ţví konur eru víst svo friđsamar. Algjört dauđaklám selst grimmt og konur gerast vinir myrtra" kvenna á Facebook Rögnu Estherar Sigurđardóttur, Bdvrr Allar elítur hafa eitthvađ á hornum sér og eru konur engin undantekning. Nú vitiđ ţiđ ţađ. Jafnvel ţessi karlremba hefur fengiđ nóg.
Indíánar og sifjaspell eiga líka sök á örlögunum
Í nýjast tölublađi Fréttatímans er eftirfarandi haft eftir höfundi bókarinnar ţar sem Ragna er myrt en ţar sem hún lýsir einnig hrćđilegri sögu sinni af sifjaspelli:
"Melissa rekur ţessa sifjaspellshefđ langt aftur í tímann en í ćđum hennar rennur Cherokee-indíánablóđ sem hún erfđi frá föđur sínum. Ţegar veriđ var ađ flytja Cherokee-indíánanna á verndarsvćđin 1838 sluppu einhverjir ţeirra á leiđinni, ţar á međal forfeđur mínir, og settust ađ hjá landnemum. Og ţar hófst sifjaspellliđ til ţess ađ halda kynstofninum hreinum. Ţetta ţróađist svo kynslóđ eftir kynslóđ og hefur náđ skelfilegu hámarki í föđur mínum."
Ekki veit ég hvort ţetta kemur fram í bókinni sem á ađ selja á Íslandi í óţökk dóttur myrta "fórnalambsins" í bókinni. En ţetta er skelfileg yfirlýsing. Ef Melissa Gavin telur ađ sifjaspell sé til ţess falliđ ađ halda "kynstofni hreinum", hefur hún varla stundađ hrossrćkt eins og hún heldur fram.
Nú er búiđ ađ loka Facebook Rögnu myrtu, en hér er mynd af henni ţegar hún varđađi enn ekki viđ lög. Hćgt er ađ stćkka međ ţví ađ klikka á myndina:
Menning og listir | Breytt 8.4.2023 kl. 17:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2012 | 19:34
40 ár frá ţví ađ Palestínumenn sýndu hvađ ţeir vildu
Ţađ var erfitt fyrir RÚV/Sjónvarp ađ minnast hryđjuverka Palestínumanna á Ólympíuleikunum í München áriđ 1972. Fréttin var send sem íţróttafrétt í lok kvöldfrétta Sjónvarpsins ţann 5. september 2012.
Áriđ 1972 notuđu óţekku börn heimsins, sem Össur Skarphéđinsson og ađrir öfgaástarmenn hafa nú tekiđ ástfóstri viđ, vettvang friđar og helsta íţróttaviđburđ jarđarbúa til ađ koma framfćri baráttumáli sínu: Útrýmingu Ísraelsríkis.
Fyrst í gćrkvöldi, á 40 ára afmćli" hryđjuverkanna, sá RÚV ástćđu til ađ minnast ţeirra.
Fjölmiđlar um allan heim hafa minnst atburđanna og greint frá ţeim í beinum tengslum viđ Ólympíuleikana í London. Á ríkisfjölmiđli Íslendinga er ţessi frétt hins vega sett aftast í íţróttafréttum, međan frćndurnir Stuart Cornfeld og Ben Stiller fá ađ lýsa frábćru veđri og ágćti Íslendinga í heilar tvćr mínútur. Ţeir vita ekki hvađa skíthćlar stjórna RÚV.
Á Íslandi vilja menn heyra ţađ sem ţeir vilja heyra.
2.9.2012 | 18:28
Ekki eru allir sáttir viđ endalok Rögnu Estherar Sigurđardóttur
Ţótt íslenskir og bandarískir ćttingjar Rögnu Estherar Sigurđardóttir (Gavin), sem andađist sem Radna Esther Isholm Vickers áriđ 2002, hafi nú friđađ sálina og fengiđ meiri vitneskju um örlög hennar, eru ekki allir sáttir viđ ţau málalok. Ţau má fyrst og fremst má ţakka áhuga og samkennd Lillý Valgerđar Oddsdóttur, ţótt henni hafi ekki veriđ ţakkađ ţađ sem skyldi.
RÚV greinir vísvitandi rangt frá, og ţađ ţótt fréttamenn Ríkisfjölmiđilsins hafi fengiđ bréf frá dóttur Rögnu , Ann Lou LeMaster. Ţađ bréf er hćgt ađ lesa í hér fyrir neđan. T.d. hefur RÚV tekist ađ segja frá nýrri ţróun í málinu ţannig ađ ćttarnafn manns Rögnu, Vicker, er sagt vera Wickens og Wickers.
Eins sómasamlega og Stöđ 2 greindi frá málinu í gćr, var fréttaflutningur RÚV einfaldlega ámćlisverđur. Ekki var sagt frá ţví hvernig fréttastofa RÚV fór á flug í fantasíum ţegar máliđ kom upp áriđ 2011. Fyrst voru vangaveltur um ađ Emerson Lawrence (Larry) Gavin hefđi bćđi drepiđ konu sína og börn. Síđan kom annađ á daginn ţökk sé rannsóknarvinnu Lillý Valgerđar Oddsdóttur. Ţá var fljótlega fariđ ađ greina frá ţví ađ Melissa Gavin, dóttir Larry Gavins af 2. hjónabandi ćtti heiđurinn af ţví ađ hafa haft upp á örlögum tveggja fyrstu barna Rögnu, ţó svo ađ sá heiđur vćri algjörlega Lillý Valgerđar Oddsdóttur. Kanadískir fjölmiđlar gerđu einnig Melissu Gavin ađ ađalpersónu og um tíma morđkenningu hennar ađ ađalviđfangsefni sínu. Melissa Gavin var allt í einu orđin, eđa réttara sagt, búin ađ gera sjálfa sig ađ stjörnu" í málinu. Hún taldi sig vita allt um örlög Rögnu.
Hér sést Melissa Gavin segja frá. Hún vill vita ţađ versta um föđur sinn og gera hann ađ morđingja. Hann var auđvitađ enginn engill og örugglega hinn versti heimilistýranna og ofbeldisseggur. En ţessu "morđi" trúđu fréttamenn RÚV eins og nýrri tuggu, og einhverjir ţeirra hafa á tímabili, ađ ţví er mér skilst, haft áform um ađ gera sjónvarpsmynd um ţessi hrćđilegu (en ímynduđu) örlög.
Vegna áhuga míns á málinu var ég skammađur af konu nokkurri, Herdísi, sem kom inn á bloggiđ mitt í fyrra, sjá hér, en hún var í slagtogi viđ ţessa Melissu. Herdís reit:
"Vilhjálmur Örn Vilhálmsson nú veit ég ekki alveg hvađ ţér gengur til međ ţessum skrifum ţínum á bloggi ţínu. Í fyrsta lagi ţá kynnir mađur sér stađreyndir áđur en byrjađ er ađ fullyrđa um mál sem viđkomandi hefur greinilega ekki hundsvit á. Í frétt RÚV sem er jú sá fréttamiđill sem flestir Íslendingar treysta ţá kemur fram ađ fjölskylda Esterar hafi ítrekađ reynt ađ hafa upp á henni og börnum hennar. Ţađ segir allt sem segja ţarf. Ţótt ađ ţetta sé fyrst núna ađ koma í fréttunum ţýđir ţađ ekki ađ ekkert hafi veriđ gert í ţessu máli. Dont play stupid. [Sic. Ţetta eru athyglieverđ orđ, ef tekiđ er til ţess ađ ég hafđi aldrei áđur heyrt frá ţessari konu. Ţađ eru fyrirframgefnir fordómar í garđ móttakandans í ţessari makalausu orđrćđu] Margar kynslóđir hafa nú reynt ađ hafa upp á Esther og börnum hennar og ţví algjör vitleysa ađ segja ađ nú 56 árum síđar hafi ćttingjar fyrst ćtlađ ađ reyna ađ hafa upp á henni. "
Einn ćttingi Rögnu sem hafđi samband viđ mig vildi greinilega af einhverjum ástćđum ekki ađ Lillý Valgerđur kćmi ađ málinu. Allir höfđu greinilega keypt söguna um ađ Larry Gavin vćri óđur morđingi, sem kálađi íslensku stríđsbrúđinni sinni. Ćttingjarnir hennar höfđu reyndar gleymt ađ í minningargreinum um föđur hennar og bróđur í íslenskum dagblöđum hafđi hún veriđ talin af - ţar stóđ ađ hún vćri látin löngu áđur en hún lést. Reynir fjölskylda ítrekađ í 56 ár ađ hafa samband viđ einhvern sem fjölskyldan hefur lýst látna í minningargreinum?
Ég sá svo, ađ í október 2011 var ýmislegt í gerjun, ţví Melissa Gavin hafđi allranáđugast samband viđ mig og svarađi ţá loks erindi mínu til hennar frá ţví í apríl 2011. Ég mátti greinilega ekki halda opinberlega, ađ engin ástćđa vćri, á grundvelli fyrirliggjandi gagna, ađ telja Larry Gavin hefđi myrt Rögnu. Melissa vildi vita hvort ég hefđi frekari gögn í málinu. Hún var orđin sjálfskipađur rannsóknaađili fyrir fjölskylduna, sem hafđi leyft henni ađ svara mér, og ţađ ţótt ég hefđi ekki spurt fjölskylduna um eitt eđa neitt.
Bók um máliđ?
Melissa Gavin hafđi fyrst og fremst samband viđ mig til ađ fá efni í fyrirhugađa bók sína um morđiđ" á Rögnu Esther Gavin. Bókin hefur nú líklega veriđ prentuđ og átti ađ vćntanlega ađ verđa metsölubók í jólabókaflóđinu. En nú hefur dóttir Rögnu (Rödnu) haft samband viđ Melissu og beđiđ hana ađ láta ţađ eiga sig ađ gefa út bók ţar sem nafn móđur hennar er nefnt. Auđvitađ á bók međ hugarórum og getgátum um dauđa Rögnu ekki ađ koma út.
Melissa Gavin hefur ekki haft fyrir ţví ađ svara Lou Ann LeMaster. Ekki vildi ég vera í sporum bókaútgefanda ţessarar vćntanlegu bókar. En svona er ţetta. Ef menn hefđu fylgt almennri skynsemi viđ rannsókn ţessa máls og stundađ eđlilega blađamennsku, ţá hefđu gróusögur og kerlingabálkar ekki fariđ á kreik.
Bréf Lou Ann LeMasters til Melissu Gavin
Hér er svo bréf Lou Ann Masters til Lillý Valgerđar Oddsdóttur sem ég hef fengiđ ađ birta. Fjölmiđlar hafa fengiđ ţetta bréf, en fréttmenn RÚV gátu greinilega ekki haft fyrir ţví ađ segja allan sannleikann og greina frá öllu sem í ţessu bréfi stóđ.
Sannleikurinn í málinu hentar líklegast ekki pólitískri rétthugsun ţeirra, ţar sem konumorđ og karlribbaldar smellpassa inn í femínistaklisjuna um ađ allir karlar séu ofbeldismenn og ruddar. En menn eru eigi morđingjar ef sannanir eru ekki fyrir hendi. Stundum mćtti nú trúa okkur karlgörmunum meira en gert er. Viđ munum ekki ljúga meira en kvenmennirnir, nema síđur sé.
En lesiđ nú bréf dóttur Rögnu, Lou Ann LeMasters hér.
Hvernig finnur mađur svo látiđ fólk í BNA ?
Fyrir áhugasama sem vilja vita, hvernig hefđi veriđ hćgt ađ finna Rögnu miklu fyrr og koma í veg fyrir bćkur um morđ. Ţá er ţetta lausnin. Fariđ á ţessa síđu: http://ssdmf.info/ Leitađ er međ fćđingardag Rögnu, 30. maí. Ekki breyta allir sem breyta nafni um fćđingardag. Svo er bara ađ fara í gegnum skrána yfir ţá sem fćddir eru 31. maí áriđ 1927, og sem látnir eru á síđari árum. Ţar fann ég Rödnu Esther Isholm Vickers sem dó áriđ 2002. Bingó
Lillý Velgerđi Oddsdóttur tókst ţetta og mér tókst ţađ. Ţađ er ekkert yfirnáttúrulegt viđ ţađ. Telja má ótrúlegt ađ allir spćjararnir sem komu ađ málinu hafi ekki geta framkvćmt ţessa leit. Ég skil ekki af hverju ţeir gátu ekki leyst gátuna. En hafa ber í huga ađ sumt fólk í BNA lifir á ţví ađ leita ađ fólki međ leitarvélum sem allir hafa ađgang ađ og fyrir minna fé en hjá einkaspćjara.
Bloggar | Breytt 8.4.2023 kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Viđreisnarklappstýran
- Tapađ-fundiđ á DV
- Ekki fleiri sokka frá Íslandi, TAKK.
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 1355731
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007