Leita í fréttum mbl.is

Hverfa fréttir á RÚV ?

RUV Ritskođun

Ţessi frétt http://fornleifur.blog.is/users/5c/fornleifur/files/horfin_frett_16748.pdf,  um myndir sem í dag birtust á Fornleifi, hvarf skyndilega á vefsíđu RÚV fyrir stundu. Fyrr í dag var hana ađ finna á slóđinni http://www.ruv.is/frett/thegar-gunnar-hitti-hitler , en sama hvađ ég leita, ţá finn ég hana ekki nú á vefsíđu RÚV.

Á vefsíđu RÚV er nú upplýst ađ síđan sem ég er ađ leita ađ sé ţar ekki. En víđ ítarleit finn ég ţetta: http://www.ruv.is/frett/morgunutvarpid/gunnar-gunnarsson-var-ekki-nasisti. Er síđastnefnda fréttin hinn heilagi sannleikur?

Ég vona ađ ţetta sé bara eitthvađ tćknilegt, "afsakiđ stutt hlé" eđa eitthvađ ţvíumlíkt hjá RÚV. Ég hef nú spurt vefmeistara RUV.is og fréttastofuna hvar ţeir hafa faliđ fréttina.

Ef svör berast ekki, verđ ég kannski ađ fara til yfirmanns ţeirra í ráđuneytinu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

fyrir 2 klst. ... Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, Albertslund í Danmörku. Ţar kemur međal annars fram ađ sá til vinstri sé Hinrich Lohse. Vilhjálmur segir jafnframt ...

---------

Ţetta kemur fram ţegar mađur geri ítarlít, en ţegar klikkađ er á fréttina kemur ekkert. En sjáiđ ţiđ af hverjum myndin er? Er ţetta Einar Már Guđmundsson? Ekki er hann nasisti?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.9.2012 kl. 19:55

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ er enginn vafi, myndin sem kemur upp viđ leit af greininni sem hvarf er af Einari Má. Myndin var ţó alls ekki í greininni sem hvarf.

Kannski er hann Einar orđinn Webmaster á ruv.is? Líklegra ţykir mér ţó ađ á RúV hafi ráđist einhver ritskođunarvírus.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.9.2012 kl. 20:33

3 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sćll

Sjálfur varđ ég undrandi á ađ sjá ţetta hjá ţér.

Ég smellti á alla tengla ţar til ég sá fréttina en engin var myndin af Gunnari. Sjálfur fór ég ađ grafast fyrir um ţađ sem ég hafđi lesiđ um Gunnar í bókinni "Íslenskir Nasistar" frá 1988 ritađ af ţeim Hrafni Jökulssyni og Illuga Jökulssyni.

Ţar kemur skýringartexti međ mynd á síđu 297 um ađ Gunnar Gunnarsson rithöfundur hafi veriđ einn ţeirra Íslendinga sem lýstu sérstakri ánćgju međ sameiningu Ţýskalands og Austurríkis.

Á blađsíđu 160 í sömu bók kemur fram ađ Gunnar Gunnarsson hafi veriđ í náđinni hjá íslenskum ţjóđernissinnum.  Hvergi í fljótu bragđi sé ég ađ Gunnar hafi veriđ í félagi ţjóđernissinna "Nasistaflokknum íslenska". en ţađ kemur fram á bls. 297 ađ "Gunnar var ađ sönnu ekki nasisti". 

Eins fann ég á bls. 296 í sömu bók, um ţessa heimsókn hans sem fjallađ var um í fréttinni á RÚV ađ hann hafi veriđ eini Íslendingurinn sem hafi veriđ svo frćgur ađ hitta Hitler. Sjálfur mun Hitler hafa talađ allann ţann tíma er heimsóknin stóđ.

Međ kveđju

kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 16.9.2012 kl. 22:44

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég hef sent fréttastjóra RÚV, menntamálaráđherra og útvarpsstjóra línur út af hvarfi fréttarinnar um myndirnar af Gunnari Gunnarssyni skáldi:

Ágćti Páll Magnússon,

ég sendi hér áfram erindi mitt til fréttastofu RÚV og menntamálaráđherra (sjá neđar), vegna hvarfs á frétt sem var á vef RÚV í gćr.

Í ósk um ađ hvarfiđ skýrist hiđ fyrsta. Mig langar ađ vita hver skrifađi fréttina, hver fjarlćgđi hana og hvađa ástćđu viđkomandi sá til ţess.

Nú er ţađ svo, ađ ég tók vefmyndir af fréttinni og greinilegt er á vef RÚV ađ fréttin hafi veriđ til, en einhver sá ástćđu til ađ fjarlćgja ţessa frétt og ţađ
hlýtur ađ vera ástćđa fyrir ţví.  Sums stađar í heiminum gerist ţađ sem liđur í ritskođun. Hver er ástćđan á RÚV?

virđingarfyllst,

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson-------- Original Meddelelse --------
Subject: http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1257921/
Date: Sun, 16 Sep 2012 22:04:21 +0200
From: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson <vilhjalmur@mailme.dk>
To: frettir@ruv.is, Katrin.jakobsdottir@mrn.is


Ágćti fréttastjóri RÚV og menntamálaráđherra, Vegna hvarfs fréttar af vef RÚV hef ég skrifađ eftirfarandi pistil á bloggi mínu: http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1257921/ Í von um tćmandi skýringar á fréttahvarfinu. Virđingarfyllst, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Albertslund Danmörku

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.9.2012 kl. 04:55

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ólafur Björn, ekki veit ég hvernig Jökulssynir komust ađ niđurstöđu sinni í Íslenskum Nasistum. Bók ţeirra er ágćtt rit međ haf af upplýsingum, en ţađ er ekki skrifađ eftir ströngustu reglum sagnfrćđinnar.

Hver talađi mest, Hitler eđa Gunnar, hafa Jökulssynir engar heimildir um.

Sannast sagna hefđi líklega veriđ hćgt ađ komast úr skugga um hvađ ţeim fór á milli, stórskáldinu frá Íslandi og "húsamálaranum" misheppnađa frá Austurríki. T.d. var Hinrich Lohse ekki tekinn af lífi fyrir glćpi sína gegn mannkyninu, en hann sat fundinn međ Gunnari og Hitler.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.9.2012 kl. 05:21

6 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ţakka upplýsingarnar Vilhjálmur.

Ţađ mun svo rétt vera ađ Hinrich Lohse var ekki tekinn af lífi í lok stríđsins fyrir glćpi gegn mankyninu en hann mun hafa andast áriđ 1664. Hann var hinsvegar dćmdur til 10 ára fangelsisvistar en látinn laus fyrir tímann vegna "veikinda".

Hvađ svo sem líđur sagnfrćđi ţá hefur oft á tíđum vantađ frekari upplýsingar um margt er lítur ađ heimildum. Ţađ er mein sem stundum er erfitt ađ komast fyrir en međ hjálp góđra manna er hćgt ađ komast nćr sannleikanum og réttum heimildum.

Kveđja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 17.9.2012 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband