Leita í fréttum mbl.is

Af Landbergis, Zingeris og Steingrími Hermanns hinni nýju hetju Litháens

Landsbergis-book-presentation

Ţađ er komin út ný grein eftir mig, en einnig hefur Vytautas Landsbergis fyrrverandi forseti Litháens gefiđ út bók, ţar sem hann gerir lítiđ úr völdum og afleiđingum verka og lagasetninga litháísku leppstjórnarinnar alrćmdu sem fađir Landsbergis sat í nokkrar vikur áriđ 1941 áđur en Ţjóđverjar tóku öll völd í landinu. Ţessi bráđabirgđastjórn gerđi Ţjóđverjum lífiđ létt ađ hefja skipulagđa útrýmingu á gyđingum og fjöldamorđum á öđrum Litháen.

Litháíska leppstjórnin svipti m.a. gyđinga öllum rétti í Litháen, setti reglur um ghettó ţangađ sem gyđingum var smalađ međ valdi og opnađi fangabúđir fyrir gyđinga í Kaunas, ţar sem gyđingar voru drepnir áđur en Ţjóđverjar birtust. Öll ţessi niđurlćging á trúar- og minnihlutahópi, sem hafđi búiđ í landinu í aldarađir, átti sér stađ áđur en Ţjóđverjar tóku formlega völdin. 

Ţessi lítilmannlega tilraun forsetans fyrrverandi til ađ breyta og falsa sögu lands síns, og föđurómyndarinnar sinnar, er aumkunarverđ og lítilmannleg stefna sem öll baltnesku ríkin eiga sameiginlegt. Ţjóđirnar ţrjár vilja ekki heyra um örlög gyđinga í landinu og helst ekki vita af ţví ađ ţeir voru virkir ţátttakendur í ţeim ţjóđarmorđum.

Lesiđ meira hérum bók  Landsbergis sem, m.a. fjallar um forsćtisráđherra leppstjórnarinnar, Ambrazevičius-Brazaitis, sem Litháar tóku svo ađ segja í heilagra manna tölu í maí sl. (sjá grein mína um ţegar ég varđ vitni ađ ţví Kaunars hér).

Landsbergis situr nú á Evrópuţinginu, sem um daginn ákvađ međ miklum meirihluta ađ setja viđskiptaţvinganir á Fćreyjar og Ísland út af makrílveiđum, og einn ţeirra sem ţađ gerđi var hinn mikli Íslandsvinur Hr. Vytautas Landsbergis.

Engir međreiđarsveinar ţýska nasistainnrásaliđsins og böđlar Litháa hafa veriđ sóttir til saka eftir ađ landiđ öđlađist aftur frelsi. Frelsiđ notar ríkisstjórn landsins til ađ ofsćkja aldna gyđinga, sem Litháar vilja bak viđ slá vegna meintrar ţjónustu ţeirra viđ sovéska innrásarliđiđ í landinu. En nasistarnir og litháískir SS-liđar eru hins vegar heiđrađir, međal annar međ árlegum skrúđgögnum.

Í dag birtist eftir mig grein á vefnum http://www.defendinghistory.com/, ţar sem skrifar fólk sem mótmćlir ógeđfelldri söguskođun og -fölsun, sem nú á sér stađ sem aldrei fyrr í löndum Austur-Evrópu. Ţađ er veriđ ađ "hreinsa" og fegra söguna landanna sem eru nýgengin í ESB, eđa viđ ţađ ganga inn í ţrotabúiđ. Eins og í Sovétríkjum sálugu mega örlög gyđinga, sem óneitanlega voru verst, ekki skyggja á örlög kristinna borgara ţessara landa. Stríđsglćpamenn og SS-liđar eru ţví ţjóđhetjur og til eru Eistar sem telja Mikson (Eđvald Hinriksson) vera frelsishetju. En baltneskar hetjur voru margar hverjar fyrst og fremst gyđingamorđingjar.

Grein mína, sem ég kalla Emanuelis Zingeris, Star of the Red-Brown Road Show, Turns Up in Reykjavík on the Jewish New Year fjallar m.a. um Emanuelis Zingeris, ţjónustuhollan litháískan gyđing, sem í gćr nćldi hlussustóra medalíu á sálina hans Steingríms Hermannssonar fyrir vel unnin störf í ţágu Litháens. Gyđingar í Litháen telja Zingeris hafa gert litháískum yfirvöldum kleift ađ gera lítiđ úr örlögum gyđinga í landinu fyrir pólitískan frama og embćtti, ađ hann hafi ţar međ gert lítiđ úr minningu 200.000 trúbrćđra sinna sem myrtir voru í heimsstyrjöldinni. Zingeris er einn helsti stuđningsmađur ţeirrar sögubrenglunar sem nú fer fram í Litháen, ţar sem örlögum gyđinga, sem margir voru myrtir af Litháum, er líkt viđ örlög ţau sem kristnir Eistar, Lettar og Litháar máttu ţola af höndum Sovétríkjanna.

Greinin mín fjallar einnig um íslenskar hetjur Litháens og hve bágt Íslendingar eiga sjálfir međ ađ höndla sína eigin sögu og fortíđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband