Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
27.5.2009 | 14:43
Eros in Reykjavik
Ţegar ég heyrđi um danska dátann, sem tróđ sér inn í Kaupţingsbanka í Reykjavík í annarlegu ástandi, stal ţar hundrađköllum, dó svo og reis upp frá dauđum eftir kossa og hnođ í í lögreglubíl, kemur upp í huga mér bókin Eros in Reykjavík, sem er skáldsaga á hollensku.
Bók ţessi var eftir hollenska gyđinginn og hommann Levi Ali Cohen (1895-1970), sem aldrei kom til Íslands, svo ég viti. Bókin kom út áriđ 1931 í Amsterdam hjá Querido forlaginu.
Söguţráđurinn er ţessi í grófum dráttum: Ţrjú skip eru stödd í höfninni í Reykjavík, norskt skip, danskt herskip og Eros, glćsilegt, hvítt farţegaskip sem er komiđ frá Skotlandi, en sem siglir undir fána fjarlćgs lands. Áhöfnin og farţegarnir um borđ hafđi fariđ víđa um lönd. Veisla er skipulögđ á Eros ađ nćturlagi og íslenskum stúlkum úr landi og áhöfnum hinna skipanna er bođiđ til hennar. Ţetta er hörkupartí og menn komast ađ ýmsu um söguhetjurnar í ţví annarlegu ástandi sem sumir veislugesta komast í. Daginn eftir fara sumir ferđalanganna af Eros međ íslensku blómarósunum í bíltúr til goshvers sem spýtir upp vatni einu sinni á dag. Má telja víst, ađ ţar sé veriđ ađ segja frá Geysi. Danskur matrós, sem í hita veislunnar kvöldiđ áđur, kemst ađ ýmsu um sjálfan sig, reynir ađ ţvo af sér ţćr uppgötvanir međ ţví ađ kasta sér til sunds í höfninni. Ekki vill betur til en ađ hann fćr krampa og drukknar.
Bókin er hómó-erótísk. Ţađ ţýđir á mannamáli, ađ dátinn sem drukknađi var ekki eins og Fylludátar sem döđruđu viđ íslenskar stúlkur og skildu eftir efnileg börn međ bćtt erfđamengi á Íslandi. Dátinn sem drukknar í sögunni Eros in Reykjavik sigldi á önnur miđ og banka en félagar hans. Kannski hefur dátinn sem vildi ná sér í hundrađ karla í Kaupţingi komist ađ hinu sanna um sjálfan sig í teiti kvöldiđ áđur. Hver veit?
Levi Ali Cohen, sem lengstum starfađi sem lögfrćđingur, lifđi af stríđiđ og var ţekktastur fyrir ljóđ sín og sem yfirlýstur hommi.
Menning og listir | Breytt 27.10.2009 kl. 20:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2009 | 16:44
The Big Professor
Um daginn greindi Morgunblađiđ frá samstarfi Fornleifastofnunar Íslands (FSÍ) viđ frćgan og stóran prófessor og háskóla í New York borg.
Ungur fornleifafrćđingur, Albína Hulda Pálsdóttir, hafiđ greinilega trođiđ ţeim öllum um tćr međ ţví ađ sýna sjálfstćđi og dug til ađ leggjast í stórt verkefni. Haldiđ er fram ađ FSÍ hafi fengiđ Stóra Prófessorinn í New York til ađ bola fornleifafrćđinemanum (doktorsnemanum) úr námi viđ Hunter College á CUNY og hrćđa hana frá ţví ađ kasta sér sér út í verkefniđ vestan viđ Alţingishúsiđ.
Í fyrradag barst hins vegar yfirlýsing frá stóra prófessornum í New York, ţar sem hann sór og sárt viđ lagđi, ađ hann hann hefđi ekki rekiđ Albínu vegna óska frá samstarfsađilum sínum á Íslandi sem međ honum vildu stjórna rannsóknum svokölluđum Alţingisreit. Hann rak hana vegna ţess ađ verkefni hennar stangađist á viđ reglur City University of New York.
Eins og sakleysiđ uppmálađ lýsir stóri prófessorinn, McGovern, ţví einnig yfir, ađ Albína hafi veriđ lélegur nemi og ţess vegna hafi hann líka rekiđ hana. Ţađ er vćntanleg ekki ţađ sem gerđist, ef ég hef lesiđ gögn sem birtust í Morgunblađinu ţann (sjá hér) rétt.
Lélegur nemandi getur Albína ekki hafa veriđ fyrst henni hefur veriđ leyft ađ fara í doktorsnám. Og Albína sýnist mér hafa fengiđ styrki frá ýmsum Bandarískum sjóđum. Ţađ bendir nú frekar til ţess ađ hún sé afburđarnemandi.
Ţađ er lágkúrulegt ađ sjá stóra menn eins og Thomas H. McGovern leggjast svo lágt ađ svína fyrrum nemanda sinn til, eftir ađ hann hefur reynt ađ eyđileggja frćđilegan heiđur hennar og framtíđ hennar međ ţví ađ reka hana úr námi. Stórir menn leggjast stundum einum oft lágt.
Ég vona ađ Albína Hulda sé ekki búin ađ fá sams konar bréf og ég fékk einu sinni frá McGovern. Ţar sem hann lýsti ţví yfir ađ hann myndi sjá til ţess ađ ég fengi aldrei vinnu í íslenskri fornleifafrćđi framvegis og myndi beina fjármagni sem annars gćti runniđ til Íslands til Rússlands. Ţegar ég var ráđinn ađ Ţjóđminjasafni Íslands áriđ 1993 sendi ţessi stóri prófessor bréf til Ţjóđminjavarđar til ađ sverta mig og rćgja.
Reglur og lög á CUNY eru vitaskuld alls ekki leikreglur og lög á Íslandi. CUNY hefur ekkert ađ segja á Íslandi. Hafa verđur samband viđ forráđamenn á CUNY og láta ţá vita hvernig ađferđir McGovern hefur notađ á Íslandi og hvernig hann hefur komiđ fram viđ nemanda sinn. CUNY er reyndar ekki neitt fínt plagg í BNA, nema ţegar menn eru komnir í doktorsnám. Frćgt er orđiđ mál samprófessors McGoverns, Leonard Jeffries, sem lýsti ţví yfir ađ gyđingar bćru ábyrgđ á ţrćlaflutningum til Bandaríkjanna og vćru skúnkar. Gyđingahatari var međprófessor McGoverns á CUNY, og meirihluti prófessora á CUNY vildi ekki einu sinni láta reka Jeffries fyrir hatur í garđ gyđinga og hvítra manna. Les hér um Dr. Jeffries.
Hér um áriđ útdeildi stóri prófessorinn lítilli ritgerđ til samstarfsmanna sinna á Íslandi, sem ćttuđ var frá herjum Bandaríkjanna. Í riti ţessu voru mönnum settar reglur í samgegni viđ Íslendinga og okkur Íslendingu lýst eins og einhverjum afdalamönnum (sem viđ erum líkast til). Einhvern tíma mun ég birta brot úr ţeim fyrir lesendur mína til skemmtunar. En ţangađ til gćtir stóri Prófessorinn lesiđ ţćr aftur og hagađ sér sómasamlega á heimilum annarra ţjóđa.
Ađrir Bandaríkjamenn hafa reyndar starfađ hér í fornleifafrćđum líka, jafnvel ţó ţeir séu ekki fornleifafrćđingar. Ekki hafa ţeir sýnt svo ljótan ţokka af sér eins og McGovern. Sem betur fer er misjafn sauđurinn ţar vestra. Ţađ eru nefnilega ekki allir eins og Stóri Prófessorinn á CUNY. Ég held ađ ég hafi aldregi fyrirhitt Bandaríkjamann eins og hann.
Ungir fornleifafrćđingar og fornleifafrćđinemar, ég hef eitt ráđ til ykkar: Haldiđ ykkur frá stóra prófessornum og deild hans á Hunter College, CUNY. Eftir ađ hann hefur haft mest möguleg not af mönnum og mergsogiđ ţá, spýtir hann ţeim út. Ţađ versta er ađ hann heldur ađ hann hafi haft einhverja ţýđingu fyrir íslenska fornleifafrćđi. Ţađ er hinn mesti misskilningur. Nú er hann svo farinn ađ gera tilgátur annarra ađ sínum.
Ţađ ber ađ taka fram, ađ myndin er ekki af Thomas H. McGovern ţar sem hann situr sveittur og ver heiđur sinn og gjörđir gegn ungri og efnilegri íslenskri námskonu. Mađurinn á henni er mjög líkur McGovern, eins og ţeir sem ţekkja stóra prófessorinn sjá.
23.5.2009 | 14:03
Útrásarsvínainflúensa
Vart hefur orđiđ viđ útrásarsvínainflúensu, HINIR40. Ef mađur fćr hita, er best ađ fara úr öllu.
Svínaflensa á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 14:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
21.5.2009 | 18:11
Gölluđ kirkja
Nú gleđjast óguđlegir vćntanlega, ef ţeir halda ađ ég fari ađ hallmćla kirkju og trú. Ţess vegna segi ég viđ yđur: Bless vantrúarmenn og fariđ til fjandans, eđa eitthvađ annađ. Ţiđ verđiđ ykkur ađ vođa hér. Ţetta er hálfheilagt blogg.
Ég heimsótti nýveriđ Ţjórsárdalinn, ţar sem ég hef ekki komiđ í nćr 13 ár. Dalurinn hefur haft mikla ţýđingu fyrir líf mitt, enda stundađi ég ţar rannsóknir í nokkur sumur á tveimur síđustu áratugum 20. aldar. Ég er nú loks aftur farinn ađ vinna úr ţeim rannsóknum, en fć til ţess lítinn stuđning.
Eins og ég greindi frá í nýlegri fćrslu, leyfđi ég mér ađ endurskođa aldursgreiningu á byggđ í Ţjórsárdal. Nú virđist loks sem ađrir séu komnir á sömu skođun og ég, og telji af og frá ađ byggđ hafi lagst af í dalnum áriđ 1104.
En greinilega eru ekki allir tilbúnir ađ međtaka nýjan sannleika. Međan ég hef búiđ í Danmörku síđan 1996, hefur veriđ reist eftirmynd ţeirrar kirkju sem ég rannsakađi á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1986, 1992 og 1993. Ég hef gert ţessu Guđshúsi töluverđ skil og meira ađ segja gefiđ Hjörleifi Stefánssyni arkitekt, sem lengi var á sérverktakasamningi í tengslum viđ Ţjóđminjasafni, öll gögn í hendur til ađ hćgt vćri ađ reisa eftirgerđ kirkju viđ Ţjóđveldisbćinn í Ţjórsárdal. Ég hélt einn fund međ honum á teiknistofu hans áđur en ég flutti til Danaveldis áriđ 1996 og gaf honum ýmsar upplýsingar.
Mér bárust fréttir af lokum ţess verkefnis og frá vígslu kirkjunnar, sem var í höndum biskups Íslands. Mér var náttúrlega ekki bođiđ ađ vera viđstaddur, frekar en á sýningu ţá í Ţjóđminjasafni, ţar sem haglega gerđir innviđirnir kirkjunnar voru sýndir áđur en kirkjan var reist í Ţjórsárdal. Hvađ sýnir ţađ ykkur kćru lesendur? Ég sé starfshćtti eins og ţeir tíđkuđust í DDR forđum.
Ţegar ég loks sá kirkjuna viđ Ţjóđveldisbćinn viđ Búrfell međ eigin augum, brá mér heldur betur í brún. Arkitektinn hefur tekiđ sér ţađ bessaleyfi ađ stćkka hana alla í hlutföllum. Í stađ tveggja steinalaga í vegg, eru 4-5 lög, miklu stćrri steina en ţeirra sem fundust í vel varđveittri rústinni ađ Stöng. Í stađ ţess ađ veggurinn sé um einn metri ađ breidd eins og hann var, ţví hann er varđveittur óhruninn, hefur teiknimeistarinn gert hann helmingi breiđari. Kór kirkju Hjörleifs hefur fengiđ einhvern "aukarass" aftan viđ kórinn. Engin merki ţessa "skagfirska", seinni tíma lags var ađ finna viđ fornleifarannsóknirnar. Ţó ég hefđi beđiđ Hjörleif Stefánsson ađ taka hliđsjón af tilgátumyndum sem ég teiknađi, ţá gerđi hann ţađ ekki. Kirkjan er ţví allt of háreist og sýnir alls ekki hvernig litlar bćndakirkjur voru í öndverđri kristni á Íslandi. Ekki frekar en Ţjóđveldisbćrinn sýnir húsakost á Stöng í Ţjórsárdal.
Hörđur Ágústsson lista- og frćđimađur réđi smíđi skálans, sem ţví miđur lýsir ađeins hans eigin ţjóđernisrómantík. Bćjarhús á Stöng í Ţjórsárdal voru aldrei eins háreist og skálinn sem reistur var viđ Búrfell, sem gárungar og fornleifafrćđingar kalla Gúmmí-Stöng. Viđ ţekkjum nú loks gerđ veggja yngsta skálans á Stöng eftir rannsóknir á Stöng áriđ 1994 og getum ţví međ góđri samvisku sagt, ađ hćđiđ hafi veriđ miklu minni en á Ţjóđveldisbćnum. Viđ getur líka međ vissu sagt, ađ skálinn sem fannst áriđ 1939 var reistur löngu eftir ađ gosiđ í Heklu áriđ 1104.
Enn er ţví veriđ ađ ljúga ferđamenn fulla í Ţjóđveldisbćnum í Ţjórsárdal, ţegar sagt er ađ bćrinn hafi fariđ í eyđi áriđ 1104. Hér geta fararstjórar lesiđ sér örlítiđ til og hér er ađ finna ítarefni.
Hjörleifur skáldar hringlaga kirkjugarđ
Hvađan Hjörleifur hefur ţađ, ađ hringlaga garđur hafi veriđ kringum kirkjugarđinn á Stöng, veit ég ekki. En ţađ var ekki frá mér komiđ. Viđ erum enn ekki búin ađ finna hann.
Ţví miđur hefur biskup Íslands vígt sögufölsun. Nóg er víst til af ţeim í veikum viđum kirkjunnar. Ţađ er falskirkja sem byggđ hefur veriđ í Ţjórsárdal. Ţađ er fölsun, ţegar menn fara ekki ađ ráđum ţeirra sem ţekkja til, fela sannleikann og ljúga.
Guđs orđ og helgiathafnir eru ţó vitaskuld eins góđ í ţessu litla/stóra guđshúsi eins og alls stađar annars stađar. Leiđinlegt er ţó ađ húsiđ sé byggt á lygum og fáfrćđi. Kirkjan ađ Stöng var vitaskuld rammkaţólsk og ţví hefđi veriđ betra og viđ hćfi ađ láta kaţólskan biskup vígja kirkjuna.
Ţess má geta ađ byggingameistari "gúmmí-kirkjunnar" í Ţjórsárdal er bróđir Kára í DeCode. Ţetta er stórtćkir brćđur. Hjörleifur Stefánsson hefur gegnum árin leyst mörg verkefni fyrir Ţjóđminjasafniđ listavel, en kirkjan viđ Ţjóđveldisbćinn er manísk og ýkt, ţó smíđavinna á henni sé listavel úr garđi gerđ ađ mínu mati.
Leiđinlegt ađ ţetta skyldi hafa fariđ á ţennan veg og skömm sé íslensku ţjóđkirkjunni fyrir ađ taka ţátt í ađför ađ frćđilegum heiđri manna. Slíkri kirkju mun aldrei farnast vel.
Menning og listir | Breytt 29.6.2023 kl. 05:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
20.5.2009 | 16:45
Af siđferđi og siđleysi í íslenskri fornleifafrćđi
Í dag las ég heilmikla gagnrýni á Fornleifastofnun Íslands, (FSÍ), í Morgunblađinu (sjá hér). Ţađ sem ţar kemur fram er hrikalegt. Ég hef enga ástćđu til ađ draga ţađ sem ég las í efa, vegna ţekkingar minnar á líkum málum. Sérstaklega ţykir mér framkoma Thomas H. McGovern viđ Albínu Huldu Pálsdóttur, sem hann bókstaflega flćmdi úr doktorsnámi, vera glćp. Ég er ekki í vafa um ađ ađferđ sú sem hann beitir gegn henni stangast á viđ reglur CUNY og venjulegt siđferđi og siđfrćđi viđ háskóla í Bandaríkjunum. McGovern er samstarfsmađur FÍS, sem úthýsa vildi Albínu af markađi sem ţeir hafa geta stjórnađ ađ vild vegna góđra sambanda og ríkisfyrirgreiđslu sem ađrir hafa ekki notiđ.
Ég ţekki og ţekkti til nokkurra ţeirra sem nefndir eru til sögunnar í Morgunblađinu í dag, ţar á međal er Thomas H. McGovern. Siđleysi hans kynntist ég á eigin líkama fyrir langa löngu. Ég vann eitt sinn međ honum ađ verkefni í Strandasýslu. Ţađ stóđ lengi á ţví ađ fjölţjóđlegur hópur sem rannsaka vildi í Strandasýslu fengi tilskilin leyfi frá Fornleifanefnd, sem ţá gaf út slík leyfi. Ýmsar upplýsingar vantađi frá umsćkjanda. En ţrátt fyrir ađ leyfi vćri ekki enn komiđ eftir langa biđ, hófu bandarískir og kanadískur fornleifafrćđingar rannsóknir í leyfisleysi, og ţađ án minnar vitundar. Ég vara ađ skrá fornleifar á öđrum stađ og kom einn daginn ađ kanadískum starfsmanni rannsóknarinnar og fyrrverandi samstarfsmanni McGoverns, Thomas Amorosi, ađ óvörum, ţar sem ţeir voru ađ grafa í leyfisleysi í Trékyllisvík. Ţegar ég komst ađ ţessu, ákvađ ég ađ láta af störfum í verkefninu. Ég bar viđ siđleysi samstarfsmanna minna. Skömmu síđar barst mér bréf frá Thomas H. McGovern, ţar sem hann hafđi í hótunum viđ mig. Hann gaf til ađ mynda í skyn ađ hann myndi sjá til ţess ađ ég myndi aldrei aftur geta fengiđ vinnu í fornleifafrćđi á Íslandi. Hann hótađi ţví einnig ađ beina fjármagni ţví sem hann gćti komiđ međ í rannsóknir á Íslandi til Rússa. Ég óskađi honum góđs gengis og samvinnu viđ Rússa og spurđi hann, hvort hann ćtlađi ađ rannsaka ríkjum ţar sem Rússar stunduđu ţjóđarmorđ. Mér ţótti siđferđi ţessa bandaríska samstarfsmanns míns fyrir neđan allt velsćmi og prísađi mig sćlan fyrir ađ ţurfa ekki ađ hafa meira af honum ađ segja.
Ekki lét McGovern sér ţó ţetta nćgja. Ţegar ég sótti um stöđu á Ţjóđminjasafni Íslands áriđ 1993, ţá ritađi McGovern settum ţjóđminjaverđi bréf til ađ sverta mig. Hann mun einnig hafa sent Háskóla Íslands svipađ níđbréf um mig. Mér var afhent ţetta bréf fljótlega eftir ađ ég hóf störf og geymi ţađ enn, ţví ţađ er eitt siđlausasta plagg sem ég hef fengiđ í hendur á ćvi minni.
Grein sú sem hér fer á eftir fjallar um lélegt siđferđi Orra Vésteinssonar, sem einnig eru nefndur til sögunnar í Morgunblađinu í dag, í frćđigrein áriđ 2008. Međhöfundar međ honum ađ ţeirri grein eru einmitt Thomas H. McGovern og Sophia Perdikaris. Ţau eru einnig nefnd í grein Morgunblađsins, ţar sem sagt er frá ţví hvernig Albínu Huldu Pálsdóttur var fórnađ á svívirđilegan hátt í lágkúrulegri business-fornleifafrćđi á Íslandi, sem FÍS ber einna mesta ábyrgđ á.
Skítleg vinnubrögđ í fornleifadeild HÍ
eftir Vilhjálm Örn Vilhjálmsson
Nýveriđ rak ég augun í frćđigrein í virtu riti, Arctic Anthropology, ţar sem ţví var haldiđ fram ađ Ţjórsárdalur hafi fariđ í eyđi miklu síđar en jarđfrćđingar og ađrir hafa haldir fram í árarađir. Ţetta stangast reyndar á viđ ţađ sem lesa má um Ţjórsárdal og Stöng í Ţjórsárdal á veraldarvefnum og í ritum flestra jarđfrćđinga eftir 1949, ţegar Sigurđur Ţórarinsson tilkynnti í fyrsta sinn breytingu á aldursgreiningu eyđingarinnar í Ţjóđviljanum og sagđi hana hafa átt sér stađ áriđ 1104. Áđur hafđi hann haldiđ ţví fram ađ hún hefđi átt sér stađ áriđ 1300.
Bćjarrústirnar á Stöng og byggđin í dalnum eru ţví iđulega sögđ hafa fariđ í eyđi í Heklugosinu áriđ 1104. Ţađ er orđin hefđ fyrir ţví og flestir ţekkja ekki, eđa vilja ekki ţekkjast viđ tilgátur mína um ađ byggđin hafi fariđ í eyđi meira en hundrađ árum síđar. Ţađ er ađ segja á 13. öld. Hana setti ég upphaflega fram viđ Kristján Eldjárni á Sóleyjargötunni áriđ 1982 og síđan vann ég lengi ađ ţví ađ sýna fram á réttmćti tilgátu minnar.
Dr. Sigurđur Ţórarinsson lauk margra ára rannsóknum sínum á gjóskufrćđi Heklu međ ţví ađ halda ţví fram ađ Eldgos í Heklu áriđ 1104 hefđi grandađ byggđ í Ţjórsárdal. Áđur hafđi hann oft skipt um skođun á eyđingunni, eins og góđum frćđimanni sćmir. Vafinn á nefnilega ávallt ađ ráđa. Arftakar Sigurđar Ţórarinsson og lćrisveinar hafa hins vegar veriđ gjarnir á ađ líta á niđurstöđur hans sem heilagan sannleika, sem er líklega ţađ leiđinlegasta sem gerst getur fyrir minningu og frćđi merkra manna. Frćđi eru, og verđa ávallt, tímanna tákn. Vitnisburđur ţess tíma sem menn lifđu á, en ekki endanlegur sannleikur.
Rannsóknir mínar á fornleifum á Stöng og forgripum, sem fóru fram á tímabilinu 1983-1996, og sem er hćgt ađ lesa um í ţessum ritum, sýndu hins vegar greinilega, ađ Ţjórsárdalur fór ekki eyđi áriđ 1104, heldur á 13. öld, eđa ţó nokkkru eftir 1200. Ég get ţví miđur ekki sett búsetulokin upp á neitt eitt ár, ţví ţađ var ekki eitt stakt eldgos sem olli eyđingu byggđarinnar. Forngripir, kolefnisaldursgreiningar og afstađa jarđlaga sýndu ţađ glögglega. Dalurinn og margir bćir í honum fóru í eyđi í kjölfar versnandi jarđagćđa, vegna áhrifa eldgosa, vegna kólnandi veđurfars, vegna ofbeitar og einnig vegna uppblásturs. Ástćđurnar voru ţannig margţćttar. Ţetta hef ég skrifađ um í ađ minnsta kosti 7 ritum og m.a. í Lesbók Morgunblađsins.
Fyrrnefnd grein frá 2008 í Arctic Anthropology, sem lýsir niđurstöđum rannsókna á jarđvegssniđum í Ţjórsárdal, er eftir vísindamenn frá mismunandi löndum. Sumir ţeirra voru ekki einu sinni viđstaddir rannsóknina sem ţeir eru međhöfundar ađ grein um. Ţađ er lenska í löndum ţar sem menn ţurfa ađ sýna ákveđinn fjölda frćđigreina á ári til ađ halda stöđu sinni. Til ađ gera langt mál stutt, komast ţeir ađ sömu meginniđurstöđu og ég, og get ég ekki annađ en fagnađ ţví. Ţví fyrir nokkrum árum var ţađ sem ég skrifađi og sagđi taliđ til villutrúar, og skrifuđu menn um mín frćđi međ ćrumeiđingum, ţví ţeir álitu ađ ég vćri ađ sverta menningu Sigurđar Ţórarinssonar er ég dró niđurstöđur hans í efa. Gagnrýni á guđfeđur ógagnrýninna lagsmanna, er ávallt taliđ vera guđlast.
En viđ nánari lesningu sá ég, ađ ég á greinilega ekki ađ njóta sannmćlis í greininni eftir Orra og félaga hans í útlöndum, eđa heiđursins af ţví ađ hafa leyst eitt stćrsta vandamál íslenskrar fornleifafrćđi, aldursgreiningu byggđar í Ţjórsárdal, sem velktist fyrir mönnum á síđari hluta 20. aldar vegna ađferđafrćđilegra nćrsýni íslenskra gjóskufrćđinga og ýmissa fornleifafrćđinga og sagnfrćđinga. Ţannig er t.d. enn á sýningu Ţjóđminjasafni Íslands greint frá Stöng í Ţjórsárdal sem bć sem fór í eyđi áriđ 1104. Ţađ vekur ţó undran, ţví ađ í sömu sýningu nokkrum metrum frá upplýsingunni um eyđingu byggđar áriđ 1104, er upplýst ađ byggđ hafi haldist fram undir 1200.
Höfundur tekur gjóskulagasýni á Stöng í Ţjórsárdal 1993
Í greininni í Arctic Anthropology er ýjađ ađ ţví ađ ég hafi ekki látiđ rannsaka gjóskulög á Stöng. Ţetta er mjög ljót rangfćrsla. Jarđfrćđingar og ađrir fornleifafrćđingar komu og sáu sniđin á Stöng, sem eru ađeins umfangsmeiri en sniđ jarđfrćđinganna og síđast ţegar ég gróf á Stöng bađ ég yfirgjóskufrćđing HÍ ađ koma á stađinn. Taldi hún ađ ţađ vćri óđarfi, ţví hún sagđi ađ ég ţekkti öll gjóskulögin. Ţađ geri ég, reyndar eftir margra ára reynslu, og get líka međ góđri samvisku sagt og sýnt fram á ađ mannvistarlög mynduđust ofan á vikrinum sem féll í Heklugosinu mikla áriđ 1104.
Ég geri ráđ fyrir ţví ađ Íslendingurinn í hópi greinarhöfunda, Orri Vésteinsson, sem er međ doktorspróf í sagnfrćđi, hafi ađstođađ međhöfunda sína viđ ađ finna ţá grein eftir mig sem vitnađ er í, ţar sem samstarfsmenn hans eru ekki talandi á Íslensku né norrćnar tungur, (ţótt greinar á ensku um aldursgreiningar séu nú vissulega líka til eftir mig og hefur einn međhöfunda greinarinnar skrifađ í og ritstýrt ritum ţar sem ţćr komu út). Orri dregur einvörđungu upp fyrstu grein mína um efniđ frá 1989. Ţá var ég mjög tregur til ađ setja fram neinar heildarniđurstöđur. Ég greindi reyndar frá frá ţví áriđ 1989 og hef greint frá ţví á fjölmörgum stöđum síđan, ađ ég telji ađ eyđing Ţjórsárdals hafi átt sér stađ vegna margra ţátta. Ţađ má t.d. lesa hér í hinu víđlesna fornleifafrćđiriti danska, Skalk (1996), hér og hér.
En Orri Vésteinsson dósent í fornleifafrćđi viđ Háskóla Íslands er ekki betur ađ sér í ţví sem ritađ hefur veriđ um Ţjórsárdalinn á síđustu áratugum, ađ hann velur elstu ritgerđ mína birta um efniđ til ađ vitna í. Hentugt, ţví hann og međhöfundar hans halda ţví fram ađ ég hafi ekki komist ađ sömu niđurstöđu og ţeir. Mikiđ rétt. Ţegar greinin sem vitnađ er í var rituđ áriđ 1989, var ég ekki búinn ađ rannsaka nóg til ađ koma međ neinar afgerandi niđurstöđur. En ég greindi vissulega frá ţeim síđar, m.a. í grein í norsku riti sem dr. Orri Vésteinsson hefur meira ađ segja vitnađ í í doktorsritgerđ sinni í sagnfrćđi frá Lundúnaháskóla.
Í stađ ţess ađ fara rétt međ um rannsóknir mínar, gerir Orri mikiđ úr ţví ađ ég hafi bent á ađ brot úr leirkeri af enskri gerđ, sem sérfrćđingar á Englandi vildu ađeins aldursgreina til 13. aldar, hafi ekki passađ viđ eyđingu byggđar í Ţjórsárdal áriđ 1104. Ţessi eini gripur var ađeins lítiđ brot af öllum ţeim rökum og niđurstöđum sem bentu í ţá átt ađ Stöng og mikill hluti Ţjórsárdals gćti ekki hafa fariđ í eyđi áriđ 1104. Orra Vésteinssyni ćtti ađ hafa veriđ í fersku minni, ađ ýmsir samstarfsmenn hans gegnum árin gerđu ţví skóna ađ ţeir bresku sérfrćđingar, međ sérţekkingu á leirkerategund ţeirri sem brotiđ á Stöng var af, vissu ekkert hvađ ţeir voru ađ tala um.
En nú vitum viđ ţađ. Orri og Dugmore og eitthvađ fólk frá Ameríku, sem ekki var á stađnum ţegar ţessar rannsóknir í Ţjórsárdal fóru fram, eru nú búin ađ sýna okkur ađ Grimston leirker frá 13. öld á Stöng séu ekki óeđlilegur hlutur.
Ţađ var ég ţegar búinn ađ gera í rannsóknarskýrslu áriđ 1983 og í Kandídatsritgerđ áriđ 1985. Brotiđ hefur veriđ kynnt og ferđast međ víkingasýningum um Evrópu sem forngripur frá 13. öld. Orri og samstarfsmenn hans hafa greinilega ekki fylgst međ. Margt hefur greinilega fariđ fram hjá ţeim sem kenna komandi kynslóđum fornleifafrćđinga á Íslandi í HÍ.
Ţetta er ađ mínu mati ljót og lítilsigld heimildameđferđ, og vísvitandi ţöggun á niđurstöđum annarra og er Orra Vesteinssyni og Háskóla Íslands til háborinnar skammar. Hugsar mađur til afleiđinganna fyrir Hannes Hólmstein Gissurarson, sem menn töldu vitna of mikiđ í ađra, hvernig verđur starfsmađur Hí sem sniđgengur niđurstöđur annarra međhöndlađur? Ég býst náttúrulega viđ ţví ađ HÍ ađhafist eitthvađ, nema ađ sniđganga og tilvitnunarleysi sé viđurkenndar ađferđir í HÍ.
En ađ betur athuguđu máli held ég ađ HÍ geri mannamun. Menn ćrđust í HÍ út af Hannesi, en Orri er stikkfrí. Enda á réttum reit í pólitíkinni á sérhverjum tíma. Reyndar hefur Orri Vésteinsson áđur stundađ ţann ljóta leik, ađ gera niđurstöđur annarra ađ sínum međ ţví ađ vitna ekki í, eđa einfaldlega rangt í upphafsmenn tilgátna eđa ađ sniđganga niđurstöđur annarra, t.d. doktors Bjarna Einarssonar. Ţess eru dćmi ađ niđurstöđur ýmissa íslenskra fornleifafrćđinga séu ekki međ í kennsluefni HÍ í fornleifafrćđi. Ţessu hlýtur Orri ađ stjórna. Eins og kennsluefniđ er úr garđi gert, virđist ţađ ekki vera nein tilviljun. Íslensk fornleifafrćđi er ekki kennd í heild sinni. Ađeins ţađ sem hentar ákveđinni klíku. Annađ er ţaggađ niđur.
Ég hafđi samband viđ ađalhöfund greinarinnar í Arctic Anthropology, sömuleiđis ritstjóra ţess Susan Kaplan og Orra Vésteinsson vegna óánćgju minnar međ vinnubrögđin í greininni og lélegar tilvitnanir í vísinda- og frćđistörf mín. Orri er ţögull sem gröfin. Hann svarar greinilega ekki gagnrýni. Hvađ getur hann líka sagt? Vill hann halda ţví fram ađ hann hafi uppgötvađ ađ Ţjórsárdalur fór ekki í eyđi í byrjun 12. aldar?
Hvađ sem öđru líđur, og ţó svo ađ Orri og félagar vilji nćla í heiđurinn fyrir ţađ sem ég skrifađi m.a. grein um í Árbók Fornleifafélagsins áriđ 1991 og fékk ekkert annađ en ćrumeiđandi svargrein fyrir frá jarđfrćđingi viđ HÍ, er augljóst ađ Ţjóđminjasafn Íslands verđur ađ endurskođa fastasýningu sína (meira um ţađ síđar). Ţar er einfaldlega fariđ međ rangt og mótsagnakennt mál um endalok miđaldabyggđarinnar í Ţjórsárdal. Vćntanlega tekur Orri undir ţađ međ mér - og fćr jafnvel heiđurinn fyrir - og vonandi eins og eina ćrumeiđandi grein frá einhverjum gallsúrum jarđfrćđingi.
Kannski eru siđferđilega hćpnar ađferđir í tengslum viđ Fornleifadeild HÍ algengari en grein Morgunblađsins ţann 20.5.2009 gefur til kynna?
Fornleifafrćđi | Breytt 23.10.2011 kl. 20:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
19.5.2009 | 15:43
Pepsi finnst á Ströndum
Ég er mikill áhugamađur um gosdrykki og skrifađi einu sinni pistil hér á blogginu mínu um hinn góđa drykk Sinalco. Margir deildu nostalgíunni međ mér. Minningarnar gusu upp, hressandi, bćtandi og kćtandi. Ekki var laust viđ ađ Sinalcodrykkjumenn hefđu bćđi hraustlegra útlit og vćru betur tenntir en ţeir sem eru forfallnir kókistar.
Hér sjáiđ ţiđ mynd af Pepsiflösku frá stríđsárunum, sem framleidd var af Sanitas. Nánar tiltekiđ er flaskan frá 1943, ţví 1944 var fariđ ađ nota amerískar flöskur. Líklega er flaskan úr Ingólfsfirđi á Ströndum ein elsta Pepsiflaska sem til er á Íslandi. Ég tel ađ flaskan, sem ég fann í Ingólfsfirđi á Ströndum, sé ţjóđardýrgripur.
Dropinn af Pepsi var dýr áriđ 1943. Í Nóvember 1943 tilkynnti verđlagsstjórinn ađ hámarksverđ á flösku af Pepsi-Cola bćri ađ vera í hćsta lagi 1 króna. Ţá var krónan á svipuđu róli og danska krónan. Ein dönsk króna áriđ 1943 er sama og 19,51 kr. í dag , ţađ er ađ segja 456 íslenskar á núgengi (19.5.2009).
Nútímaauglýsingin kom til landsins međ Pepsi-Cola. Menn höfđu aldrei séđ neitt slíkt áđur: Ţjóđviljinn greinir frá ţessu 28. júní 1944.
Pepsi-Cola
Bćjarbúar hafa veitt eftirtekt nýstárlegu fyrirbrigđi á Lćkjartorgi. Í klukkuturninn er komin heljarstór mynd af flösku, svo stór ađ sćmilega sjónskýr mađur sér hana allvel alla leiđ ofan af Arnarhóli. Ţetta er auglýsing fyrir Pepsi-Cola, sem er fyrirmyndar svaladrykkur amerískur, ekki ósvipađur Coca-Cola.... En ekki verđur sagt ađ ţessi stóra auglýsing sé nein bćjarprýđi og frekar óţjóđleg, ţótt hún vćri fest upp á hátíđ lýđveldisins.
Ó. Ţ.
Ţess má geta ađ ekki var einn einasti dropi í Pepsi í flöskunni ţegar ég fann hana fyrir réttum 20 árum. Ţađ gerđi nú ekki mikiđ til, ţví ég hef aldrei veriđ neinn áhugamađur um Pepsi, ţetta ropvatn sem varđ til í Norđur-Karólínu áriđ 1898
Samkvćmt tímatalsfrćđi Pepsi vörumerkisins, varđ Pepsi merkiđ á flöskunni frá Ingólfsfirđi til áriđ 1906. Haldiđ er fram ađ merkiđ hafi breyst áriđ 1940. En auglýsingar í Bandaríkjunum frá 5. áratugnum bera nákvćmlega sama merkiđ og var á fyrstu flöskunum á Íslandi.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
16.5.2009 | 15:45
Stjórnarsáttmáli um Palestínu ?
Ţegar ég sá stjórnarsáttmála vinstri bandalagsins, sem nú rćđur ríkjum í landinu, fannst mér slíkt plagg eins og oft áđur vera bćđi tímaskekkja og rugl. Menn tala hátíđlega um velferđarríki í norrćnum stíl og 100 daga áćtlun. Fimm ára áćtlanir kommúnistaflokks Sovétríkjanna stóđust aldrei. Hvers vegna eru Jóhanna og Steingrímur ađ keppa viđ Stalín eđa Gunnar í Krossinum um ađ redda öllu á hundrađ dögum, og lofa lýđnum paradís á jörđu í norrćnum velferđarstíl. Ţađ er ekki raunhćft. Ísland heitir landiđ en ekki Útópía. Hér fór allt til andskotans á haustmánuđum.
Svona plagg sýnir okkur ađ stjórnmálamenn og venjulegt fólk lifir ekki í sama heimi. Engin vandamál leysast á 100 dögum og jafnvel ekki á 1001 nótt - ekki frekar en ađ löng og ströng ESB-ađildarviđrćđa. Vonandi er ađ hún komi fyrir menn vitinu.
Eftir langan leiđindalestur komst ég alla leiđ á bls. 16 í nýja stjórnarsáttmálanum. Ţar á nćstsíđustu blađsíđu stjórnarsáttmálans, sem er uppskrift ađ ţví hvernig á ađ bjarga íslensku ţjóđinni af heljarţröm, er allt í einu komin ţessi setning inn í sáttmálann: Áhersla er lögđ á ađ byggja upp pólitísk tengsl viđ heimastjórn Palestínu og ađ Íslendingar styđji ákvörđunarrétt og sjálfstćtt ríki ţeirra og styđji áfram Friđarráđ palestínskra og ísraelskra kvenna.
Katrín Jakobsdóttir hefđi nú átt ađ lesa ţetta yfir. Ţarna er vísađ í "sjálfstćtt ríki ţeirra", án ţess ađ greint hafi veriđ frá ţví hverjir "ţeir" séu.
Ţađ eru ađ minnsta kosti ekki Kúrdar, ţví ţeir eru hvergi nefndir í ţessum stjórnarsáttmála, ekki frekar en Tamílar eđa allt ţađ fólk sem slátrađ er í Afríku í nafni Allah hins háa og heilaga međ blessun Arababandalagsins. Hvađ međ stuđning viđ málefni Sama, sem ţó er skildari Íslendingum en Palestínumenn? Nei, nýja stjórnin brennur fyrri málstađ Palestínuţjóđarinnar, sem leynt og ljóst hafa eyđingu Ísraelsríkis á stefnuskrá sinni.
Ćtli nćstu 90 dagar verđi vart til annars en ađ efla böndin viđ góđvini vinstri stjórnarinnar á Íslandi í Palestínu?
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 230
- Frá upphafi: 1353050
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 174
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007