21.5.2009 | 18:11
Gölluđ kirkja
Nú gleđjast óguđlegir vćntanlega, ef ţeir halda ađ ég fari ađ hallmćla kirkju og trú. Ţess vegna segi ég viđ yđur: Bless vantrúarmenn og fariđ til fjandans, eđa eitthvađ annađ. Ţiđ verđiđ ykkur ađ vođa hér. Ţetta er hálfheilagt blogg.
Ég heimsótti nýveriđ Ţjórsárdalinn, ţar sem ég hef ekki komiđ í nćr 13 ár. Dalurinn hefur haft mikla ţýđingu fyrir líf mitt, enda stundađi ég ţar rannsóknir í nokkur sumur á tveimur síđustu áratugum 20. aldar. Ég er nú loks aftur farinn ađ vinna úr ţeim rannsóknum, en fć til ţess lítinn stuđning.
Eins og ég greindi frá í nýlegri fćrslu, leyfđi ég mér ađ endurskođa aldursgreiningu á byggđ í Ţjórsárdal. Nú virđist loks sem ađrir séu komnir á sömu skođun og ég, og telji af og frá ađ byggđ hafi lagst af í dalnum áriđ 1104.
En greinilega eru ekki allir tilbúnir ađ međtaka nýjan sannleika. Međan ég hef búiđ í Danmörku síđan 1996, hefur veriđ reist eftirmynd ţeirrar kirkju sem ég rannsakađi á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1986, 1992 og 1993. Ég hef gert ţessu Guđshúsi töluverđ skil og meira ađ segja gefiđ Hjörleifi Stefánssyni arkitekt, sem lengi var á sérverktakasamningi í tengslum viđ Ţjóđminjasafni, öll gögn í hendur til ađ hćgt vćri ađ reisa eftirgerđ kirkju viđ Ţjóđveldisbćinn í Ţjórsárdal. Ég hélt einn fund međ honum á teiknistofu hans áđur en ég flutti til Danaveldis áriđ 1996 og gaf honum ýmsar upplýsingar.
Mér bárust fréttir af lokum ţess verkefnis og frá vígslu kirkjunnar, sem var í höndum biskups Íslands. Mér var náttúrlega ekki bođiđ ađ vera viđstaddur, frekar en á sýningu ţá í Ţjóđminjasafni, ţar sem haglega gerđir innviđirnir kirkjunnar voru sýndir áđur en kirkjan var reist í Ţjórsárdal. Hvađ sýnir ţađ ykkur kćru lesendur? Ég sé starfshćtti eins og ţeir tíđkuđust í DDR forđum.
Ţegar ég loks sá kirkjuna viđ Ţjóđveldisbćinn viđ Búrfell međ eigin augum, brá mér heldur betur í brún. Arkitektinn hefur tekiđ sér ţađ bessaleyfi ađ stćkka hana alla í hlutföllum. Í stađ tveggja steinalaga í vegg, eru 4-5 lög, miklu stćrri steina en ţeirra sem fundust í vel varđveittri rústinni ađ Stöng. Í stađ ţess ađ veggurinn sé um einn metri ađ breidd eins og hann var, ţví hann er varđveittur óhruninn, hefur teiknimeistarinn gert hann helmingi breiđari. Kór kirkju Hjörleifs hefur fengiđ einhvern "aukarass" aftan viđ kórinn. Engin merki ţessa "skagfirska", seinni tíma lags var ađ finna viđ fornleifarannsóknirnar. Ţó ég hefđi beđiđ Hjörleif Stefánsson ađ taka hliđsjón af tilgátumyndum sem ég teiknađi, ţá gerđi hann ţađ ekki. Kirkjan er ţví allt of háreist og sýnir alls ekki hvernig litlar bćndakirkjur voru í öndverđri kristni á Íslandi. Ekki frekar en Ţjóđveldisbćrinn sýnir húsakost á Stöng í Ţjórsárdal.
Hörđur Ágústsson lista- og frćđimađur réđi smíđi skálans, sem ţví miđur lýsir ađeins hans eigin ţjóđernisrómantík. Bćjarhús á Stöng í Ţjórsárdal voru aldrei eins háreist og skálinn sem reistur var viđ Búrfell, sem gárungar og fornleifafrćđingar kalla Gúmmí-Stöng. Viđ ţekkjum nú loks gerđ veggja yngsta skálans á Stöng eftir rannsóknir á Stöng áriđ 1994 og getum ţví međ góđri samvisku sagt, ađ hćđiđ hafi veriđ miklu minni en á Ţjóđveldisbćnum. Viđ getur líka međ vissu sagt, ađ skálinn sem fannst áriđ 1939 var reistur löngu eftir ađ gosiđ í Heklu áriđ 1104.
Enn er ţví veriđ ađ ljúga ferđamenn fulla í Ţjóđveldisbćnum í Ţjórsárdal, ţegar sagt er ađ bćrinn hafi fariđ í eyđi áriđ 1104. Hér geta fararstjórar lesiđ sér örlítiđ til og hér er ađ finna ítarefni.
Hjörleifur skáldar hringlaga kirkjugarđ
Hvađan Hjörleifur hefur ţađ, ađ hringlaga garđur hafi veriđ kringum kirkjugarđinn á Stöng, veit ég ekki. En ţađ var ekki frá mér komiđ. Viđ erum enn ekki búin ađ finna hann.
Ţví miđur hefur biskup Íslands vígt sögufölsun. Nóg er víst til af ţeim í veikum viđum kirkjunnar. Ţađ er falskirkja sem byggđ hefur veriđ í Ţjórsárdal. Ţađ er fölsun, ţegar menn fara ekki ađ ráđum ţeirra sem ţekkja til, fela sannleikann og ljúga.
Guđs orđ og helgiathafnir eru ţó vitaskuld eins góđ í ţessu litla/stóra guđshúsi eins og alls stađar annars stađar. Leiđinlegt er ţó ađ húsiđ sé byggt á lygum og fáfrćđi. Kirkjan ađ Stöng var vitaskuld rammkaţólsk og ţví hefđi veriđ betra og viđ hćfi ađ láta kaţólskan biskup vígja kirkjuna.
Ţess má geta ađ byggingameistari "gúmmí-kirkjunnar" í Ţjórsárdal er bróđir Kára í DeCode. Ţetta er stórtćkir brćđur. Hjörleifur Stefánsson hefur gegnum árin leyst mörg verkefni fyrir Ţjóđminjasafniđ listavel, en kirkjan viđ Ţjóđveldisbćinn er manísk og ýkt, ţó smíđavinna á henni sé listavel úr garđi gerđ ađ mínu mati.
Leiđinlegt ađ ţetta skyldi hafa fariđ á ţennan veg og skömm sé íslensku ţjóđkirkjunni fyrir ađ taka ţátt í ađför ađ frćđilegum heiđri manna. Slíkri kirkju mun aldrei farnast vel.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Fornleifafrćđi, Vísindi og frćđi | Breytt 29.6.2023 kl. 05:54 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.10.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Fara til fjandans???? En hann er ekki til... so no go
DoctorE (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 18:15
Semsagt. Komin ágćtis leikmynd sem myndi plumma sig flott í víkingafestivali hjá Fjörukránni.
Óskaplega eru menn tilbúnir ađ leggjast lágt. )O:
Guđmundur Gunnarsson (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 18:26
DoktorE hringir hjá ţér klukkuverk í hvert sinn sem menn skrifa Vantrú á Íslandi?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.5.2009 kl. 18:33
Ćtli Doktorinn hafi ekki séđ ţetta á forsíđu Moggans líkt og ég. En má ég spyrja: Finnst ţér ekkert ađ ţví ađ samkvćmt heimsmynd margra kristinna manna ţá fari gyđingar til fjandans líkt og viđ óguđlega fólkiđ?
En ađ sjálfssögđu er öll eftirgerđ sjálfkrafa fölsun, hvort sem menn fara eftir bestu kenningum eđa ţeim slökustu.
Óli Gneisti (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 19:32
Mér hefur alltaf fundist Stöng vera sérstakur stađur. Sem krakki var ég á hverju sumri í Ţjórsárdalnum, en fađir minn hafđi afnot af sumarbústađ ţar sem ađ Fossá mćtir Ţjórsá, fyrir framan virkjunina, sem var reyndar ekki til fyrstu árin sem ég var ţarna. Mig minnir ađ sumarbústađurinn hafi veriđ kallađur Gauksstađir og ţá eftir Gauki á Stöng geri ég ráđ fyrir. Viđ veiddum mikiđ ţarna, bćđi í ţjórsá og Rauđá held ég ađ hún heitir sem rennur fyrir framan Stöng. Einnig keyrđum viđ oft yfir Rauđá fyrir framan Stöng og eins langt og slóđin náđi. En ţarna fyrir ofan voru oft góđir veiđistađir.
Ţađ er einhver dulúđ yfir ţessum stađ og fegurđin ólýsanleg.
kveđja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 20:45
Ţetta byggingarefni hefđi greinilega betur mátt nota til ađ reisa fjögurra metra háan virkisvegg í kringum bćinn.
Annars saknar mađur ţess ađ ekki hafi enn veriđ reist tilgátukirkja eftir einhverri Skálholtskirkjunni fyrir siđbreytingu. T.d. í stađinn fyrir steinkirkjuna sem er ţar núna.
Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 21:26
alltaf leiđinlegt ţegar fólk getur ekki horfst í augu viđ söguna, eins og hún er og ţarf endilega ađ fegra hana.
ţó er mér slétt sama hvort mađur í fjólubláum eđa hvítum kjól hafi vígt kirkjuna.
Brjánn Guđjónsson, 21.5.2009 kl. 21:56
Leggđu niđur ţessa fordóma ţína um ađ "óguđlegir" gleđjist ef ţú ćtlar ađ gagnrýna eitthvađ tengt kirkjusögu á Íslandi. Ég er trúlaus sagnfrćđinemi og geri mér vel grein fyrir mikilvćgi kirkjunnar á Íslandi gegnum tíđina. Ţar af leiđandi er sjálfsagt mál ađ fjallađ sé um hana á sanngjarnan hátt eins og ţú gerir hér fyrir ofan.
Takk fyrir stimpilinn.
Kristján Hrannar Pálsson, 21.5.2009 kl. 22:54
Farđu sjálfur fjandans til kristlingur!
Valsól (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 23:06
Stundum er ekki auđvelt ađ vera leiđsögumađur á Íslandi ţegar endalaust er veriđ ađ hrćra međ ýmsar ţekktar kenningar. í svipan kemur upp sagan um Gođafoss og svo nýlegar rannsóknir í Reykjavík um landnám.
Hér er auđvita hćgt ađ fara út um allt land og gera merkar og tímamóta rannsóknir ţví landiđ er strábýlt og lítiđ kannađ í sögulegu og jarđfrćđilegu samhengi.
Líklega er víđa pottur brotin í ţessu eins og víđa í Íslensku samfélagi. Spurning hvort ađ ţađ vanti meira aga?
Nú er spurning hvort ađ Grafarkirkja međ sínum hringlaga garđi sé ţá líka rétt?
Kjartan Pétur Sigurđsson, 22.5.2009 kl. 07:49
Ţetta er eflaust ekki fyrsta fölsun á vegum kirkjunnar og arkitektum. Ţađ er reyndar sorglegt hvernig hefur veriđ valtađ yfir fornleifafrćđinga hér á landi og ţeim ekki leift ađ segja sitt álit án ţess ađ ţađ sé ritskođađ af sagnfrćđi, kirkju og öđrum ađilum sem vilja fegra myndaalbúm ţjóđarinnar
Tómas (IP-tala skráđ) 22.5.2009 kl. 08:11
Ţetta er hćfileiki mađur ;)
DoctorE (IP-tala skráđ) 22.5.2009 kl. 08:57
Vei hinum óguđlegu! Jahve í banastuđi mun gjöreyđa ţeim!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 22.5.2009 kl. 12:17
Nú er ég algerlega gáttađur. Hvar er ţessi kirkja eiginlega? Ţađ er nú ekki langt síđan ég kom í Ţjórsárdal en enga kirkju sá ég.
Baldur Hermannsson, 24.5.2009 kl. 11:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.