Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarsáttmáli um Palestínu ?

Tengslin komin á
 

Ţegar ég sá stjórnarsáttmála vinstri bandalagsins, sem nú rćđur ríkjum í landinu, fannst mér slíkt plagg eins og oft áđur vera bćđi tímaskekkja og rugl. Menn tala hátíđlega um velferđarríki í norrćnum stíl og 100 daga áćtlun. Fimm ára áćtlanir kommúnistaflokks Sovétríkjanna stóđust aldrei. Hvers vegna eru Jóhanna og Steingrímur ađ keppa viđ Stalín eđa Gunnar í Krossinum um ađ redda öllu á hundrađ dögum, og lofa lýđnum paradís á jörđu í norrćnum velferđarstíl. Ţađ er ekki raunhćft. Ísland heitir landiđ en ekki Útópía. Hér fór allt til andskotans á haustmánuđum.

Svona plagg sýnir okkur ađ stjórnmálamenn og venjulegt fólk lifir ekki  í sama heimi. Engin vandamál leysast á 100 dögum og jafnvel ekki á 1001 nótt - ekki frekar en ađ löng og ströng ESB-ađildarviđrćđa. Vonandi er ađ hún komi fyrir menn vitinu.

Eftir langan leiđindalestur komst ég alla leiđ á bls. 16 í nýja stjórnarsáttmálanum. Ţar á nćstsíđustu blađsíđu stjórnarsáttmálans, sem er uppskrift ađ ţví hvernig á ađ bjarga íslensku ţjóđinni af heljarţröm, er allt í einu komin ţessi setning inn í sáttmálann: Áhersla er lögđ á ađ byggja upp pólitísk tengsl viđ heimastjórn Palestínu og ađ Íslendingar styđji ákvörđunarrétt og sjálfstćtt ríki ţeirra og styđji áfram Friđarráđ palestínskra og ísraelskra kvenna.

Katrín Jakobsdóttir hefđi nú átt ađ lesa ţetta yfir. Ţarna er vísađ í "sjálfstćtt ríki ţeirra", án ţess ađ greint hafi veriđ frá ţví hverjir "ţeir" séu.

Ţađ eru ađ minnsta kosti ekki Kúrdar, ţví ţeir eru hvergi nefndir í ţessum stjórnarsáttmála, ekki frekar en Tamílar eđa allt ţađ fólk sem slátrađ er í Afríku í nafni Allah hins háa og heilaga međ blessun Arababandalagsins. Hvađ međ stuđning viđ málefni Sama, sem ţó er skildari Íslendingum en Palestínumenn?  Nei, nýja stjórnin brennur fyrri málstađ Palestínuţjóđarinnar, sem leynt og ljóst hafa eyđingu Ísraelsríkis á stefnuskrá sinni.

Ćtli nćstu 90 dagar verđi vart til annars en ađ efla böndin viđ góđvini vinstri stjórnarinnar á Íslandi í Palestínu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ći, ég braut bloggbindindiđ sem ég var búinn ađ bođa, en mönnum er svo heitt í hamsi ţar sem ég er nú.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.5.2009 kl. 15:52

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ég tel fráleitt ađ Íslensk stjórnvöld skuli lýsa yfir stuđningi sínum viđ heimastjórn Palestínumanna. Stjórn sem brýtur mannréttindi ţegna sinna og Ísraelskra borgara m.a. međ stuđningi viđ hryđjuverk.

Ţađ er sjálfsögđ krafa ađ ćtlast til ţess af stjórnvöldum ađ ţau styđji ekki á bak viđ ólýđrćđislegar ríkisstjórnir en jafnframt ađ ţau leggi sitt af mörkum viđ ađ stöđva ófriđinn sem ţarna hefur geysađ og ţađ verđur best gert međ stuđningi viđ ríkisstjórn Ísraels.

Hilmar Gunnlaugsson, 16.5.2009 kl. 18:42

3 identicon

 Góđan  daginn Villi  á ţessum sunnudegi, ţann 17. Maí 2009.

 

Ţađ  er áhugavert    lesa  stefnuskrár  VG  og Samfylkingarinnar    ţví  er  varđar mannréttindi.   Ţćr  samţykktir  sem ţar  birtast   eru   svo  ţvers   á   ţađ  sem   Hamas múslímarnir á  Gaza  stunda,    manni  dettur  helst í hug     fólkiđ  sem  rćđur   ferđinni   í  ţessum  flokkum  hafi  ekki minnstu hugmynd  um    ţađ  er  hér    fást  viđ  harđsvírađan  glćpalíđ,  sem  einskis  svífst.

 

 

Međ  stuđningi  ţessara  flokka  viđ  ofstopafólkiđ  í Gaza og Vesturbakkanum,  er  einnig  veriđ    lýsa  yfir  stuđningi  viđ  fjöldamorđin  á  Kristnu  fólki  í S.-Líbanon  á  árunum um  1973  og  allir  vita  ţađ    samţykktir  Fatah, PLO  og  Hamas  (sem  er  útibú  Egypska  múslímabrćđralagsins)   ganga  út  á  ţađ  höfuđ  atriđi     eyđileggja  Ísrael,   sem  er  brjóstvörn  vestrćnnar menningar.

 

  er  ég  ekki    segja  ađ VG og Samfylkingin í ţessari  nýju  stjórn    mikiđ  heimskari  heldur en  stjórn Geirs og  Sollu,  sbr  atburđina   í apríl  2008  á Íslandi  ţegar  tekiđ  var   á  móti Fatah  gangsterunum  međ pompi og prakt  af  íslenska   brass liđinu. 

Ţetta  er  stuđningur  viđ  gangsterana  sem  skjóta á  Ísraelsmenn,  af ţökum  sjúkrahúsa  fullum  af  ósjálfbjarga  sjúklingum  og  skóla fullum  af  börnum  ásamt  öđrum  byggingum  álíka  ţéttasetnum.

 

Skömm    ţeim  íslendingum  sem  ýta  undir  og  lögleiđa  slíka  ómennsku og  siđleysi   palestínuarabamúslíma  hér  á  Íslandi.

  

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 17.5.2009 kl. 09:41

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Palestínudekriđ er arfleifđ Rússadekursins sem eimir eftir hjá gömlu kommunum. Darfur og Congo og hvađ ţeir nú heita allir ţessir stađir sem slátrunin fer fram á nú til dags voru utan áhugasviđs Rússa. Fánar foreldranna blakta nú viđ hún hjá ungum kommum.

Ef einhver vafi leikur á ţví hver stjórnar hér á landi ţá má benda á ađ Steingrímur Jođ hefur lýst sig Pabba ţjóđarinnar og Jóhönnu Mömmu. Svei mér ţá ef Stalín, Maó, Castró og ţessi Kim eru ekki bara búnir ađ koma sér fyrir handan viđ horniđ.

Ţetta er eitthvađ svo "öreigar allra landa sameinist-legt" og í takt viđ gamlar hefđir ţá eru sumir jafnari en ađrir. Palestínuarabar eru jafnastir.

Ragnhildur Kolka, 17.5.2009 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband