Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012
31.5.2012 | 20:16
Ţegar Obama mismćlti sig
Viđ afhendingu frelsisorđunnar í Hvíta húsinu varđ Barach ţađ á, ađ tala um "pólsku útrýmingarbúđirnar" ţegar hann nýveriđ heiđrađi andspyrnuhreyfingarmanninn pólska Jan Karski, sem lést fyrir 12 árum síđan. Karski mćtti vitanlega ekki í athöfnina, en Obama hefur líklega ekkert tekiđ eftir ţví. Bob Dylan varđ stjörnu ríkari ţennan dag.
Eins og allir vita, eđa ćttu ađ vita, drápu sumir Pólverjar gyđinga á fyrstu dögum innrásar Ţjóđverjar í Pólandi áriđ 1939, Pólverjar stunduđu einnig gyđingamorđ hér og ţar í Póllandi án mikillar hjálpar Ţjóđverja og eftir stríđ héldu ţeir áfram, t.d. í bćnum Kielce. Eitthvađ var um ţađ ađ Pólverjar gengu til liđs viđ nasista, en ekki í eins miklum mćli og t.d. ungir menn í Eistlandi, Lettlandi og Litháen (sjá t.d. hér). Í Eistlandi eru morđingjar nú međ lögum samţykktum 12. febrúar 2012 orđnir ađ frelsishetjum. Íslandsvinurinn Mart Laar, sem nú er fjarri góđu gamni vegna heilablóđfalls, setti fram tillöguna um ţau lög. Hann kom einnig í veg fyrir međ íslenskum stjórnmálamönnum ađ stríđsglćpamađur yrđi sóttur til saka.
Ţađ voru auđvitađ engar pólskar útrýmingarbúđir, ţó ađ Pólverjar hefđu oft slátrađ gyđingum fyrr á öldum. En útrýmingarbúđirnar í Pólandi og fangabúđirnar og 1140 gettóin í Evrópu voru verk ţýskra nasista - međ dálítri hjálp frá vinum og vandamönnum í hinum ýmsu löndum. Gott ef ef ţađ voru ekki líka Íslendingar sem unnu á svona stöđum. Einn var gyđingamorđingi í Eistlandi, en nú er hann, sem sagt, orđinn Frelsishetja í Eistlandi, samkvćmt lögum, ţótt hann hafi undirritađ aftökuskipanir. En hvađ gera ekki frelsishetjur?
Pólverjar eru auđvitađ nokkuđ ćstir út af ţessu mismćli Obama, og hafa ekki sćtt sig viđ afsökunarbeiđni frá einhverri blók í Hvíta Húsinu. Ég er á ţví, ađ sá sem ţar rćđur ríkjum verđi sjálfur ađ ađ koma fram opinberlega og biđjast afsökunar og söguleysi sínu og Bandarísku ţjóđarinnar. Annađ kemur auđvitađ ekki til mála. Um leiđ gćti hann líka skírt fyrir umheiminum, af hverju Bandaríks stjórnvöld sjá í t.d. í gegnum ósóma eins og ţegar Litháar hylltu ađal-Quisling sinn um daginn (sjá hér og á vefsíđunni www.defendinghistory.com), eđa ţegar bandarísk yfirvöld neita ađ styđja ráđstefnur um gyđingdóm í Litháen, ef einn af forstöđumönnum Simon Wiesenthal Stofnunarinnar er međ, og ţađ ađ ósk yfirvalda í Litháen. Eru fangelsisađstađa og fangaflutningar BNA keypt fyrir svo auvirđilega framkomu litháískra stjórnvalda?
Barach verđu ađ skýra svo margt.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.6.2012 kl. 05:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
26.5.2012 | 18:29
Davíđ og Golíat
Davíđ Oddsson ritstjóri Morgunblađsins gerir sér sem betur fer grein fyrir ţví, ađ Ţýskaland er herraţjóđin í ESB, og sendiherra Ţýskalands Hermann Joseph Sausen telur sig greinilega vera í farabroddi sendiherra ESB-landa á Íslandi, ţegar svarađ er gagnrýni á uppivöđsluhátt ESB á Íslandi. Myndin hér er frá ţví er Sausen brá sér í vinsćlt hlutverk sem útsendari ríkis síns í Brasilíu.
Hermann Sausen vinnur fyrir Auswärtiges Amt í Berlín, sem á sér gamla sögu og alls ekki fallega. Í Síđari heimsstyrjöld voru flestir ţýskir diplómatar tengdir einhverjum glćp. En ráđuneytiđ hefur reynt ađ ţvo hendur sínar međ "dýrlingi" sínum honum Georg Ferdinand Duckwitz, sem hefur nú veriđ veginn og léttvćgur fundinn í grein minni í tímaritinu RAMBAM 15: 2006 (ensk samantekt aftast).
Fyrir tveimur árum síđan kom út mikilvćg bók í Ţýskalandi. Hún ber heitiđ, DAS AMT, sem lýsir ţessu apparati sem Sausen vinnur hjá ágćtlega fyrir og eftir Síđari heimsstyrjöld. Fjórir höfundar bókarinnar hafa meira ađ segja sýnt ađ helgi Duckwitz, hins eina "góđa, ţýska diplómats" var svo sem svo. Hann var rotinn karl niđur í rćtur, nasisti og síđar ţýskur imperíalisti og hrappur sem bjargađi fleiri gömlum nasistum en gyđingum, sem hann sagđist hafa bjargađ í Danmörku.
Ţađ grátbroslega er, ađ lítiđ hefur breyst. Yfirgangsstefna ţýskrar diplómatíu er söm viđ sig. Viđ sjáum hvernig Ţjóđverjar hóta Grikkjum, en ţađ ekki í fyrsta skipti. Ţýskir diplómatar og stjórnmálamenn segja Grikki lata. Ţađ eru ţeir ekki Vćri ţađ ekki fyrir ţann grikk, ađ ţeir létu til leiđast ađ ganga í ESB og taka upp Evru eins og íslenskir kjánar vilja nú ólmir gera, hefđi ekki fariđ sem fór á Grikklandi. Ţegar ég heyri svo Stórţjóđaverja tala niđrandi um Grikki og kalla ţá lata, minni ég ţá vinsamlegast á ţann óskunda sem Ţjóđverjar unnu í Grikklandi á 5. áratug síđustu aldar. Hafa Ţjóđverjar ekki gert nóg af sér í Grikklandi?
Ef menn hafa tautóníska burđi til ađ lesa bókina Das Amt, mćli ég međ ţví ađ ţeir geri ţađ. Ţađ tekur um 10 vikur međ ţolinmćđi ţví bókin er um 1000 síđur, en í henni geta menn frćđst um stofnun međ gamla hefđ, sem ekki er endilega nein ţýsk hefđ. Ţýsk utanríkisţjónusta er ekki til fyrir hinn venjulega ţjóđverja. Ţjóđverjar hafa gert upp viđ ömurlega sögu sína og yfirgang, en ţađ hefur hin hrokafulla og tvískinnungslega utanríkisţjónusta landsins ekki, en hún er fyrst og fremst til ađ sjá ţýsku Wirtschaft og iđnađi fyrir ódýrasta hráefninu, hvađ sem ţađ kostar.
Ef menn lesa bókina Das Amt, skilja ţeir af hverju sendisveinar eins og Hermann Sausen eru ađ ybba kjaft á Íslandi. Nýjar handbćkur hans í diplómatíunni kenna honum reyndar betri mannasiđi en hann hefur sýnt á Íslandi.
Íslendingum ber ekki ađ taka viđ skipunum frá ţýskum sendisveini, sem ber ađ hundskast til síns heima ef honum líkar ekki frjáls umrćđa á Íslandi, sem er enn frjálst land.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.5.2012 | 07:45
Sönglkeppni Stór-Evrópu ađ niđurlotum komin
Viđ getum ekki ćtlast til ţess ađ grillbrúnađar ljóskur frá Íslandi, međ hrossatennur, hafi vit til ţess ađ sjá, ađ ţćr taka ţátt í mannréttindabrotum Azerbaijans međ ţví ađ syngja Never forget í 40 ţóknanlegum stíltegundum ofan á rústum fátćklinganna í Bakú.
Jónsi og Gréta Salóme geta auđvitađ ekkert gert ađ ţví ađ blondínur hafi einatt bláeygđ gen og geti hvorki hugsađ gagnrýniđ, afstćtt né sjálfstćtt. En Amnesty International er hins vegar of seint á ferđinni í mótmćlum sínum, og sér til skammar sem oft áđur.
Eins vegar vekur ţađ undrun manns, ađ fulltrúi Íslands hjá ECRI, hinn hjartahreini síra Baldur Kristjánsson, í Ţorlákshöfn, geri ekki neitt út af málinu hjá ECRI. Azerbaijan er einnig međlimur í ţeirri stofnun sem berjast á gegn kynţáttafordómum og öđru óţoli og mismunum og órétti fyrir Evrópuráđiđ (Council of Europe). Baldur blandar oft saman Samfylkingarpólitík og ýmsum öđrum hlutum, og ćtti ţví ađ geta haldiđ eldrćđu yfir Salóme og Jónsa sem eru ađ skemmta lýđnum, međan Azerbaijönsk yfirvöld trađka á honum fyrir utan loftkćlda söngvahöllina í Bakú.
Er annars nauđsynlegt ađ hafa Síra Baldur á endalausum mannréttindafundum í Strasbourg ef hann gerir ekkert neitt á Íslandi nema verja Samfylkinguna og sjálfan sig gegn offorsi Vantrúarfylkingarinnar, og ţađ jafnvel ţótt almenningur ţessa lands finnist hann fótum trođinn eins og fólk í Azerbaijan. Međ botnrotna íslenska stjórnmálamenn og löggu on the teik er ekki viđ öđru ađ búast en ađ brátt verđi fariđ ađ berja á Íslenskum "lýđ"sem leyfir sér gagnrýni á Jóhönnu og áhöfn hennar TF-HOR.
Söngvakeppni Evrópu ber ađ leggja niđur. Ţetta er, og hefur lengi veriđ, dýr skrautsýning fyrir tildurrófur, fábjána og kjánalega uppblásinn ţjóđernisrembing fyrrverandi Austantjaldslanda.
Ómenning | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (24)
23.5.2012 | 07:16
Eru hattar bannađir í Litháen - eđa er gyđingahatur ţar enn vandamál ?
Ég kom í fyrsta skipti til borgarinnar Kaunas um síđustu helgi og sótti ţar tvćr ráđstefnur. Reyndar var mér nú ađeins bođiđ á eina ráđstefnu, og ţar hélt ég fyrirlestur um ţann ágćta mann Ĺge Meyer Benedictsen, sem ég hef áđur greint frá hér á blogginu.
Frásögn af ráđstefnunni, sem ég gerđist bođflenna á, en hún var reyndar opin öllum og var bođiđ til hennar af ríkisstjórn Litháens, hef ég birt á ágćtri og mjög nauđsynlegri vefsíđu Dovid Katz fyrrverandi prófessors í Jiddísku viđ háskólann í Vilníus, sem ber heitiđ DefendingHistory.Com.
Gagnrýnisrödd Dovid Katz olli ţví ađ hann missti embćtti sitt í Vilníus, ţótt ţađ sem hann upplýsi á heimasíđu sinni sé nauđsynlegur sannleikur. Sá sannleikur, ađ heimamenn í Litháen, Lettlandi og Eistlandi hafi stundađ fjöldamorđ á gyđingum í miklum mćli, áđur en ađ Ţjóđverjar réđust inni í landiđ áriđ 1941, er greinilega erfiđur sumum borgurum í ţessum löndum og ríkisstjórnum. Ţiđ muniđ kannski hann Mikson? Hér getiđ ţiđ skođađ ágćta síđu Holocaust Atlas of Lithuania um fjöldamorđin á gyđingum í Litháen áriđ 1941.
Ég var um helgina nćrri gerđur brottrćkur úr borgarráđssalnum í ráđhúsi Kaunas, einungis vegna ţess ađ ég var međ hatt, og mađurinn, sem réđst ađ mér, upplýsti mig ađ ég vćri ekki í sýnagógu, samkunduhúsi gyđinga.
Gamli durgurinn (1-3) í brúngrćna jakkanum á réđst ađ mér ađ tilefnislausu, ţví ég var međ írskan hatt úr tweedi (newsboy hatt) og sömuleiđis upplýsti hann mig ađ ég vćri ekki í samkunduhúsi gyđinga, og endurtók í sífellu orđin "nera sinagóga". Eftir ađ hann skipađi mér ađ taka hattinn ofan, sem ég tók ekki í mál, arkađi hann ađ tveimur vinum sínum í salnum og hvíslađi eitthvađ í eyru ţeirra. Loks hóf hann ađ ljósmynda mig. Mest var af gömlu fólki í salnum (4), en ungu fólki hafđi einnig veriđ safnađ saman (5) og hafđi ráđuneyti bođist til ađ aka ţátttakendum og sér í lagi ungu fólki á stađinn. Stćkkiđ myndirnar međ ţví ađ klikka á ţćr.
Ég heimsótti líka samkunduhús gyđinga í Kaunas ţegar ég fékk mig fullsaddan af ráđstefnunni í ráđhúsi Kaunas.
Ţetta er svo gesturinn í Kaunas međ alveg eins hatt og ţann sem hann bar í bćjarstjórnarsalnum í Kaunas 19. maí 2012
Hér má lesa grein mína um ţađ sem ég upplifđi á ráđstefnu fólks sem hyllti mann sem var forsćtisráđherra í litháískri leppstjórn nasista, sem sumariđ 1941 undirritađi lög sem gerđi mögulegt ađ smala gyđingum í gettó, ađ byggja fangabúđir fyrir gyđinga og afnema réttindi ţeirra sem Vytautas hinn mikli gaf ţeim ţegar á 14. öld.
Litháen er ekki stćtt á ósóma eins og ađ hylla einn helsta skósvein nasista og Quisling landsins, og veita honum heiđursútför. Í kjölfar ţeirrar árásar sem ég varđ fyrir í Kaunas ćtla ég međ máliđ til Evrópusambandsins og Evrópuráđsins. Ríkisstjórn lands sem hyllir međreiđarsvein verstu morđingja 20. aldar er ekki húsum hćf.
Ekki var Jóni Baldvini Hannibalssyni forđum bannađ ađ bera hatt er hann var hetja í Litháen
Ĺge Meyer Benedictsen, sá ágćti mađur, gekk líka iđulega međ hatt
Gyđingahatur | Breytt 12.6.2012 kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
17.5.2012 | 09:22
Af Barbídúkku Samfylkingarinnar og öđru dóti
Mér finnst heldur til mikiđ talađ um ţessa Samfylkingarţóru og forsetadrauma hennar. Hún minnir mig nú mest á snobbađa Barbídúkku af ruslahaug 7. áratugarins, eđa miss DDR 1978. Mađurinn hennar er óneitanlega nokkuđ líkur afdönkuđum, gráhćrđum aksjónmanni sem er búinn ađ ganga frá ţví sem honum var ćtlađ ađ ganga frá, fyrir aldur fram. Byltingin í sínu fínasta pússi - The Gucci Revolution. En látum ekki útlitiđ villa okkur sýn.
Mér finnst menn gera mjög lítiđ úr ćttgarđi forsetaframbjóđendanna í ţetta sinn. Ég hef skrifađ tvćr blogggreinar til ađ bćta úr ţví hér og hér. Ţćr fjölluđu um ćttir eins af álitlegri frambjóđendunum, Ara Trausta Guđmundssonar, og virđist ţađ hafa valdiđ hríđminnkandi vinsćldum hans um allt land, nema ţađ sé vegna ţess ađ hann er ekki međ barni eins og Samfylkingarţóra.
En auđvitađ á ekki ađ dćma menn eftir bumbunni eđa ćttgarđinum, en frekar hinu sem ţeir hafa áorkađ. Hugsiđ ykkur ef menn vćru ađ pćla í ţví ađ í ćtt Samfylkingarţóru vćri građur satýr sem frelsađi Eystrasaltríkin undan oki Sovétrússa eftir ađ hafa sjálfur veriđ í upplýsingavinnu fyrir Rússa á kiđlingsárum sínum. En ljóst er ţó, ađ Ţóra Samfylkingarinnar er međ sömu augun og frćndi hennar, satýrinn glađi.
Ástţór, nei ég ćtla nú ekki ađ nefna hann, en mér ţótti ţađ billegt hjá honum ađ draga nú fram fermingarstúlkuna Natalíu frá Rússíá, sem hann segist hafa veriđ kvćntur á 10 ár. Lágar tölur eru greinilega heldur ekki sterkasta hliđ Ástţórs Magnússonar.
Í miklu frambođi barbídúkka og afkomanda gyđinga frá Ţýskalandi og sjálfskipađra messíasa, svo ég nefni nú ţá helstu, ţá líst mér nú enn best á Ólaf Ragnar međ alla sína mannlegu galla - nema ţá ađ ţjóđin vilji í barbíleik á Bessastöđum međ Ţóru og Svavari?
Forsetakosningar | Breytt 19.5.2012 kl. 17:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
7.5.2012 | 11:22
Félagsskapur í Litháen leitar íslenskra međlima
Ég er međlimur í félagsskap í Litháen, Vinum Ĺge Meyer Benedictsens, sem vill halda minningu og heiđri íslenskrar ţjóđhetju á lofti. Nei, er tala um Jón Baldvin, sem um ţessar mundir hvílir sig bak viđ sól sína, heldur Ĺge Meyer Benedictsens.
Ĺge Meyer Benedictssen (1868-1927) hef ég lítillega nefnt áđur hér og hér, en móđir hans var íslensk og fćddist í Hćstakaupstađ (Ísafirđi), en fađir hans var danskur gyđingur.
Ĺge Meyer var á sínum tíma ţekktur ferđalangur, ţjóđfrćđingur, málfrćđingur og alţýđufrćđari í Danmörku. Hann ritađi fjölda áhugaverđra bóka, m.a. um Ísland. Eitt ţekktasta verk hans, Et Folk, Der Vaagner (1895), fjallađi um Litháen og nauđsyn ţess ađ litháíska ţjóđin fengi frelsi og sjálfstćđi.
Ţađ eru enn ekki nóg af Litháum sem vita um ţennan félagsskap í Litháen og hann vill líka fá félagsmenn frá Íslandi, líka Jón Baldvin. Ég er ađ fara á ţing félagsins í Kaunas síđar í ţessum mánuđi, og vona ţá ađ heyra ađ Íslendingar hafi skráđ sig í félagiđ.
Félagar geta menn orđiđ međ ţví ađ hafa samband viđ Dr. Svetlönu Steponoviciene i Vilnius, svet.stepon@gmail.com, sem margir á Íslandi ţekkja fyrir ţýđingar sínar á íslenskum bókmenntum. Félagsgjöld er ekki há. Ađ gerast félagsmađur í Vinum Ĺge Meyer Benedictsens er góđ leiđ til ađ kynnast Litháum, sem eru mjög fjölbreytt ţjóđ sem enn er ađ móta frelsi sitt eftir 20 öldina sem lék ţá illa.
Heimsmađur eins og Ĺge Meyer Benedictsen, sem var Dani og Íslendingur af gyđingaćttum, og var talsmađur minnihlutahópa og smáţjóđa, er einn besti Litháensvinur allra tíma. Undir merkjum hans er hćgt ađ hafa áhrif á góđa ţróun í Litháen, ţar sem allir geta lifađ saman, lćrt af sögunni og mistökunum sínum og ekki síst Litháar sjálfir.
Ég hef alltaf litiđ á Litháen sem ţjóđ minnihlutanna. Ef ţeir lifa saman án ţjóđernisrembu og haturs og sögubrenglunar sem leiđir til öfga, spái ég Litháum góđs farnađar. Litháen er safn af dugmiklum ţjóđarbrotum og án ţeirra allra er ekkert Lithaugaland. Land hinna lituđu hauga, lands hins mismunandi fólks.
En...
í dag er ástandiđ ekki gott í Litháen. Menn sem tala máli litháískra gyđinga eru kallađir "Talibanar". Helför gyđinga, sem margir Litháar tóku ţátt í, er líkt viđ ódćđisverk Rússa međan ţeir stjórnuđu landinu. Ţví er einfaldlega ekki hćgt ađ líkja saman. Vissulega frömdu Sovétrússar andleg ţjóđarmorđ í baltnesku löndunum og fjöldi fórnarlamba var stór. En í dag ćttu menn ađ hafa lćrt af mistökunum. En svo er ekki. Ríkistjórnir Litháens, Lettlands og Eistlands leyfa göngur nýnasista undir ţví yfirskini ađ ţeir séu ađ minnast frelsishetja landa sinna. Sumar ţeirra frelsishetja sem menn dýrka í Baltnesku löndunum höfđu stundađ morđ á gyđingum, áđur en Ţjóđverjar hertóku Baltnesku löndin. Enn ađrir unnu ötullega međ ţjóđverjum í morđverksmiđjum nasismans.
Frjálsum ţjóđum, sem eru međlimir í Evrópu og NATO, er ekki stćtt á ţví ađ dýrka morđingja gyđinga, eins mikilvćgasta minnihlutans í Litháen gegnum tíđina. Ţađ ţýđir ekki ađ nota sovétađferđir í Baltnesku löndunum, nú ţegar Ţjóđirnar eru komnar inn í ESB, NATO og annan félagsskap.
Nýlega var reynt ađ stöđva gagnrýnisrödd prófessors Dovid Katz, prófessors í jiddísku viđ háskólann í Vilníus, sem heldur úti heimasíđu http://defendinghistory.com/ um ţá sögufölsun sem fer skipulega fram í baltnesku ríkjunum međ fulltingi og stuđningi yfirvalda. Dr. Katz var úthýst úr embćtti sínu! Ţađ er gamalkunn sovétísk ađferđ, en ţađ vantađi bara gúlagiđ!
Félagar í LAF smala saman gyđingakonum í Kaunas áriđ 1941
Nú síđast standa litháísk yfirvöld í ströngu viđ ađ flytja jarđneskar leifar Juozas Brazaitis (Ambrazevičius) til Litháen, ţar sem grafa á ţćr í Upprisukirkjunni í Kaunas. Brazaitis, sem dó í BNA áriđ 1972 var um tíma strengjabrúđa ţjóđverja, forsćtisráđherra í litháískri ríkisstjórn sumariđ 1941, sem stofnuđ var af LAF (Framvarđarsveit Litháískra aktívísta). Félagsmenn LAF tóku ţátt í grimmdarlegum morđum á gyđingum landsins áđur en ađ Ţjóđverjar ruddust inn í landiđ. Nú á ađ heiđra minningu félaga úr morđsveitum í kirkju í Kaunas, eins og hann vćri ţjóđhetja. Hve lágt geta menn sokkiđ? Mćli ég ađ međ ađ menn lesi ţessa grein, eftir Leonidas Donskis, fyrrv. prófessor í sagnfrćđi í Kaunas sem nú situr á Evrópuţinginu
Öfgafullir ţjóđernissinnar og nasistar í skrúđgöngu á Fullveldisdegi Litháa, 11. mars sl. Bođskapurinn er greinilegur Í dag gatan - á morgun Ţingiđ (Seimas). Sumir í göngunni báru hvít armbönd eins og ţau sem LAF notađi er ţeir myrtu gyđinga. Sjá hér
Mín von er sú, ađ íbúar í Litháen sjái, ađ Ĺge Meyer Benedictsen, sonur danska gyđingsins og íslensku kaupmannsdótturinnar, sé góđ hetja. Ĺge Meyer Benedictsen er tilvalin ţjóđhetja fyrir Litháa. Ég er einnig viss um ađ Ĺge Meyer Benedictsen, sem elskađi landiđ Lietuva svo heitt, hafi lítiđ kćrt sig um árlegar skrúđgöngur öfgamanna sem vilja minnihluta feiga eđa ţjóđarmorđastofnun sem um tíma hafđi nýnasista starfandi sem sérfrćđing. Hann hótađi ađ myrđa ţingmenn í Lithauen í Facebooksíđu sinni. Ĺge Meyer Benedictsen hefđi ekki kćrt sig um ađ sjá stjórnmálaflokka á ţingi frjálsrar Litháíen sem berst gegn rétti samkynhneigđra og rétti gyđinga til ţess ađ saga ţeirra í landinu sé ekki skrumskćld af frumstćđum ţjóđarrembingi.
Velkomin í Vini Ĺge Meyer Benedictsens.
Menning og listir | Breytt 8.5.2012 kl. 08:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2012 | 07:54
Á Íslandi er saga Fischers lygasaga
Í gćr kom út bók Helga stórmeistara Ólafssonar um síđustu ár Bobby Fischers á Íslandi. Óska ég skólastjóra Skákskólans til hamingju međ bók sína. Ţótt ég hafi ekki lesiđ bókina, verđ ég strax ađ lýsa áhyggjum mínum. Helgi var ađ sögn náinn vinur Fischers. Nánir vinir eru ekki alltaf besta heimildin um menn.
Síđustu ár Fischers einkenndust ţví miđur ekki af skáklistinni, eins og góđir menn höfđu vonast til, međ ţví ađ hjálpa honum til Íslands. Fyrir utan ađ vera alvarlega sjúkur líkamlega, var Fischer einnig andlega vanheill. Mikill tími hans og meintrar konu hans, Myioko Watai, fram ađ komunni til Íslands áriđ 2005, fór í ađ halda úti vefsíđu í Japan. Vefsíđa ţessi innihélt mestmegnis frumstćtt andgyđinglegt efni. En ţar voru einnig birt bréf til fyrirmenna á Íslandi. Er Fischer kom fram í fjölmiđlum síđustu árin, notađi hann sérhvert tćkifćri sem gafst til ađ lýsa andstyggđ sinni á gyđingum, t.d. á fyrsta blađamannafundi sínum á Íslandi.
Haturssíđa sú sem Fischer og Watai héldu úti í Japan var lokađ eftir dauđa Fischers, en Ríkissaksóknari neitađi ađ lögsćkja Fischer fyrir ţessa síđu, sem var brot á hegningarlögum. Hún hefur skiliđ eftir sig spor eins og allt annađ á veraldarvefnum, sem kastar ljósi á ýmsa hluti.
Eins og Íslendingum er kunnugt um, erfđi Miyoko Watai Fischer. Hćstiréttur tók gilda japanska pappíra sem sýndu ađ brúđkaup" Fischers og Watai sem átti ađ hafa átt sér stađ í fangelsinu í Japan 2004, en ađ hjónavígslan hefđi fyrst veriđ "samţykkt" áriđ 2005.
Vandamáliđ er bara, ađ ţegar Fischer á ađ hafa kvćnst Watai í fangelsi áriđ 2004, gat Fischer ekki, og mátti ekki samkvćmt japönskum lögum (sjá hér), kvćnast japönskum ríkisborgara.
Fischer hafđi veriđ tilkynnt af innflytjandayfirvöldum á Narita-flugvelli og dómsmálaráđuneyti Japans ţann 13. og 15. júlí 2004, ađ hann vćri ólöglegur innflytjandi, sjá hér og hér. Ţess vegna var hann í varđhaldi í Japan. Samkvćmt japönskum lögum geta ólöglegir innflytjendur ekki kvćnst eđa gifst japönskum ţegnum, og sérstaklega ekki ef hinn ólöglegi innflytjandi situr í varđhaldi japanskra yfirvalda eins og Fischer gerđi.
Ég hef margoft sýnt fram á hér á blogginu (sjá t.d. hér og hér), ađ Fischer talađi um Miyoko Watai sem vinkonu (friend) sína, löngu eftir ađ hann á ađ hafa gifst henni. Ég og ađrir telja ađ Kanadamađurinn John Bosnitch, sem var vitni viđ réttarhöld í erfđamálinu, hafi fariđ međ rangt mál í íslenskum réttarsal um vígslu Myiako Watai og Bobby Fischers. Í bréfi til Davíđs Oddssonar dags. 26. nóvember 2004, kallar Fischer meira ađ segja Watai "vin" sinn, ţó hann eigi samkćvmt upplýsingum fyrir Hćstarétti ađ hafa veriđ kvćntur henni á ţeim tíma, sem bréfiđ til DO utanríkisráđherra var skrifađ.
Nýkvćntir menn tala nú einu sinni ekki um konur sínar sem vini í opinberum bréfum. Ţađ kórónar allt, ađ kona Fischers skrifađi sjálf bréfiđ - og gerđi greinilega engar athugasemdir viđ "vinfangiđ". Sjá mynd efst, ţar sem ég hef litstrikađ kjarna málsins.
Ţessi gögn og önnur er búiđ ađ fjarlćgja af internetinu, en ţađ sem eitt sinn fer á veraldarvefinn hverfur ţađan aldrei.
Ég tek enn einu sinni fram ađ ég álít ađ Hćstiréttur Íslands hafi látiđ leika á sig í erfđamáli Fischers, nema ađ dómarar hafi dćmt gegn betri vitund.
Ég er líka viss um ađ ţćr upplýsingar sem hér birtast eru ekki međ í bók Helga Ólafssonar um vin hans Bobby Fischer. Vinir segja ekki endilega sannleikann. Ég álít ađ upplýsingar ţessar hefđu átt ađ vera međ gögnum í erfđamáli Fischers.
Getur veriđ ađ íslensk yfirvöld og dómkerfi hafi ekki rannsakađ máliđ til hlítar? Ég tel ljóst ađ arfurinn eftir Fischer hafi fariđ á rangar hendur og íslenska kerfiđ hafi veriđ snuđađ, enn eina ferđina - eđa viljađ láta snuđa sig, sem virđist mjög ríkt í Íslendingum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
2.5.2012 | 06:48
Kynvillufréttir
Dönsk kona verđur ađ manni á Íslandi, og nú verđur greinilega fariđ ađ bjóđa upp á kynskiptingatúrisma á Íslandi.
Vísir.is greinir frá Rikke Arnes, danskri konu sem kom til Íslands og uppgötvađi ađ Íslendingar senda hugskeyti ţegar ţeir aka bifreiđum.
Rikke Arnes, (sem líklega er frá Árnesi), hefur ekki tekist ađ lćra ţessa list Íslendinga sem felst m.a. í ađ ţeir ţurfa ekki ađ gefa stefnuljós.
Frú Arnes má ţó vel viđ una, ţví eftir síđustu ferđ sína til Íslands er hún/hann orđin ađ karli. Vísir.is byrjar frásögnina af ferđ Rikke til Íslands, ţar sem hún er kvenkyns, en ţegar hún er búin ađ rausa um hćfileika Íslendinga í telepatíu er hún orđin karlkyns. Geri ađrir betur.
Sjáiđ ţessa makalausu grein Vísis.is, sem greinilega hefur ekki ráđiđ til sín best gefnu blađamenn landsins, međ ţví ađ stćkka myndina efst. Varist ţó, ef ţiđ geriđ ţađ, ţví ţá fara stefnuljósin í gang á bílnum og fiđringurinn gćti orđiđ annar en hingađ til.
Rikke ville vćre mere glad for Island, hvis flere islanske bilsister blinkede til hende: "Islćndingene er uden retning", siger Rikke
Fjölmiđlar | Breytt s.d. kl. 08:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007