Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008
9.2.2008 | 20:13
Flemming Rose skrifar um Ólaf Ragnar
Flemming Rose, einn "eftirsóttasti" mađurinn í löndum Íslams, sem ég er kunnugur gegnum sameiginlegan vin, (og nú er ég dauđans matur), skrifađi um viđtaliđ viđ Ólaf á Al Jazeera á bloggi sínu. Ţađ var ekki Good old Villy, sem laumađi ađ honum fréttinni 1. febrúar. Ekki kenna honum um allt. Nú breiđist fréttin út eins og sinueldur um heim allan.
Ţegar Rose svarađi tölvubréfi mínu, spurđi hann hvađ "hún hefđi sagt" viđ Al Jazera. Ćtli Vigdís sé búin ađ brenna sig svo fast í vitund manna sem forseti, ađ ţeir geri ekki ráđ fyrir ţví ađ einhver Ólafur getir veriđ karlmađur?
Ţađ var ekki nein grínmynd sem Rose dregur upp af Ólafi, heldur blákaldur veruleikinn eins og Ólafur sagđi sjálfur frá honum. Nú er Ólafur Ragnar Grímsson fyrst ađ verđa heimsfrćgur, og ţađ af góđu einu.
Getur einhver sagt mér hvort viđtaliđ á Al Jazeera sé komiđ á vefinn?
Hér, hér, og hér má lesa um um Ólaf Arabíufara og viđtal fréttavesírsins viđ hann á Al Jazeera.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.2.2008 kl. 10:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
8.2.2008 | 21:06
Ferđ án endurkomu
Teplice Sanov heitir unađslega fallegur bćr í Bćheimi á Tékklandi, norđaustur af Prag. Ţýskir íbúar bćjarins kölluđu hann Teplitz Schönau. Fólk sem býr í bćnum er heppiđ. Margir ţeirra, Súdeta-Ţjóđverjarnir, fögnuđu Hitler innilega áriđ 1938. Um leiđ og ţeir hylltu hinn nýja herra, flćmdu ţeir í burtu gyđingana í bćnum, brenndu samkunduhús ţeirra (sem sést hér á myndinni fyrir ofan) ţann 15. mars 1938. Nokkrum dögum síđar voru rústirnar fjarlćgđar. Um ţađ bil 7000 gyđingar neyddust til ađ yfirgefa Teplice, en 10. hver mađur í bćnum var gyđingur. Ţeir skildu eftir sig 511 hús og 526 íbúđir. Ţjóđverjarnir gátu keypt íbúđir á hagstćđu verđi og flestar verslanir í bćnum yfirtóku ţjóđverjarnir á "hagstćđum kjörum".
Elstu heimildir greina frá gyđingum í Teplitz áriđ 1414, en örugglega hafa ţeir búiđ ţar fyrr. Frá og međ 16. öld var söfnuđur gyđinga í bćnum einn sá stćrsti og mikilvćgasti í Bćheimi. Allt sem ţeim tilheyrđi var eyđilagt af Ţjóđverjum sem fögnuđu Hitler og co. Fjöldi gyđinga frá Teplitz var myrtur í Helförinni og glćsilegri sögu ţeirra í bćnum var lokiđ.
Ćtli Sigrid, sem fćddist í Teplitz áriđ 1935, muni eftir ţví ţegar rýmkađi um fyrir Ţjóđverjum í bćnum hennar? Eđa ţegar stóra, fallega samkunduhúsiđ var brennt til kaldra kola, og ţegar kommúnistar eyđilögđu hitt bćnahúsiđ eftir stríđ? Ţađ gerđist ýmislegt í Teplitz á síđustu öld.
Sigrid frá Teplitz óx úr grasi og hélt nýlega myndlistasýningu á galleríi Start í Reykjavík, sem nú er lokiđ og sem hún kallađi Ferđ án endurkomu.
Ţar fjallađi hún ekki um íbúana í fćđingabć sínum í Bćheimi, sem ekki áttu afturkvćmt, heldur sýndi hún verk sem sýna nöfn stađa í Ísrael, sem rituđ eru međ ruddalegum og blóđugum bókstöfum. Ţetta var afrakstur ferđar sem Sigrid fór í til Palestínu áriđ 2003.
Formađur vinafélagsins Ísland Palestína á sýningunni.
Ég er í listahorninu í kvöld og skóp ţetta verk í anda Sigridar Valtingojer. Ég kalla ţađ Teplitz, eine schöne Stadt.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
6.2.2008 | 12:21
Leitin ađ dóttur Fischers
DV greinir frá leitinni ađ Jinky Ong í dag. Ég er ekki búinn ađ sjá hvađ ţar stendur, en ég vona ađ ţađ séu fleiri ađ leita ađ Jinky en ég og Greta Björg Úlfsdóttir. Eins og ég tjáđi blađamanni DV í gćr, vona ég ađ leitarmáliđ sé nú í góđum höndum hjá filippseyska innanríkisráđuneytinu. Filippseyjar eru mjög fjölmennt land og skráningar á mannfólkinu ekki međ sama hćtti og á Íslandi.
Egill Helgason segist oft hafa séđ Fischer og Miyoko saman á gönguför, og trúir ţví ekki ađ ćttingjar hans í Bandaríkjunum hafi kćrt sig mikiđ um hann.
Ekki held ég ađ ţetta sé rétt hjá Agli. Bróđir Fischers, Peter (Björn) Nemenyi, sem dáinn er fyrir nokkrum árum var ađ minnsta kosti í góđu sambandi viđ Bobby Fischer. Fađir ţeirra beggja, Paul, greiddi međlög og kvartađi til yfirvalda yfir ţví hvernig móđir Bobbys ól hann upp.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
3.2.2008 | 10:30
Líkrán og ljúgvitni
Í gćr hafđi varaforseti Skáksambands Íslands, Óttar Felix Hauksson, samband viđ stuđningshópinn fyrir Jinky Ong Fischer, sem ég og Greta Björg Úlfsdóttir reynum ađ byggja upp á bloggum okkar á milli annarra hugleiđinga og starfa. Í ljósi ţeirra upplýsinga sem varaformađur kemur međ og ţeirra upplýsinga sem ég miđlađi í gćr um reglur sem gilda fyrir bandaríska borgara sem giftast japönskum ríkisborgurum í Japan, má ćtla ađ fleiri en einn glćpur hafi veriđ framinn í tengslum viđ lát Róbert J. Fischers. Ţađ virđist svo ađ ţađ sé enn meiri ástćđa nú en áđur, ađ leita uppi Jinky Ong, sem sögđ er vera dóttir Fischers.
Ţetta skrifađi Óttar til Gretu og mín:
Ég er varaforseti Skáksambands Íslands. Ég var ađ koma heim frá Frakklandi nú í vikulokin. Ástćđa ţess ađ ţú hefur ekki náđ sambandi er líklega sú ađ ég notađi ţarlent símakort međan ég var staddur í Frakklandi. Ég er hrćddur um ađ sjálfur Arnaldur Indriđason hafi varla ţađ hugmyndaflug sem ţarf til ađ láta sér detta í hug ţá atburđarás sem orđiđ hefur. Ţađ líkist ótrúlegri bírćfni af hálfu Garđars Sverrissonar ađ hlutast til um ađ lík skákheimsmeistarans var flutt austur fyrir fjall í myrkrinu ađ morgni mánudagsins 21. janúar, huslađ ţar niđur í kirkjugarđi á býli tengdaföđur Garđars Sverrissonar og ekki einu sinni sóknarprestinum gert kunnugt um gjörningin, líklega í fyrsta skipti í íslenskri kirkjusögu!. Ţetta virđist kalla á lögreglurannsókn. Mér sýnist réttast ađ borgaryfirvöld biđji lögreglustjórann í Reykjavík ađ taka skýrslu af Garđari, lćkni ţeim er gaf út dánarvottorđiđ, ábyrgđarmanni ţeirrar útfararstofu sem sá um kistulagninguna tćpum sólarhring eftir dauđa Fischers og Jakobi Rolland kaţólska prestinum sem jarđsöng Fischer. Ţađ lítur út fyrir ađ Garđar hafi gert sig myndugan í ţessu máli gagnvart öllum ađilum, lćkni ţeim sem gaf út dánarvottorđiđ og sennilega afhent Garđari ţađ og svo starfsmanni/mönnum útfararstofnunar ţeirrar sem flýttu líksnyrtingu og kistulagningu sem fram fór föstudaginn 18. janúardaginn eftir dauđa Fischers, svo og Jakobi Rolland kaţólska prestinum. Ţađ virđist sem Garđar hafi látiđ í veđri vaka ađ hann hefđi umbođ eiginkonu hins látna. Líklegt verđur ađ teljast ađ Garđar Sverrisson hafi ţví haft áćtlun um framangreinda atburđarás strax viđ dauđa Fishers. Mér var tjáđ ađ Garđar hafi á fundi sínum viđ ađila tengda RJF hópnum ekki minnst einu orđi á jarđsetninguna sem í vćndum var. Mér skilst ađ á kvöldi sunnudagsins hafi hann fariđ hann suđur á Keflavíkurflugvöll ađ sćkja Miyoko Vatani og fer međ henni og fjölskyldu sinni austur ađ Laugdćlum ţar sem tengdafađir hans og mágur búa. Ţar gista ţau og snemma morguns koma líkbíllinn og presturinn og jarđsetning fer fram skammt frá gangstéttarkanti kirkjustéttarinnar. Enginn kross, ekkert. Mađur sá bara moldarhrúgu í sjónvarpinu í kvöldfréttunum og glađbeittan mág Garđars á gröfu sinn, hann virtist hinn ánćgđasti. Merking orđsins "líkrán" hlaut nýja og eiginlegri merkingu í mínum huga viđ frétt ţessa. Hverjir eru ađstandendur? Ef Garđar Sverrisson segir " ađ ţetta sé ađ ósk hins fallna meistara" ţá lćt ég mér fátt um finnast. Arfleifđ Bobby Fischers og íslenskrar skáksögu er stćrri en svo ađ hann geti huslađ heimsmeistaranum niđur nánast í kálgarđinum hjá tengdapabba sínum. Reykjavíkurborg, sem Fisher kom á heimskortiđ og Skákakademía Reykjavíkur eiga ađ fara ţess á leit viđ lögregluyfirvöld ađ ţau, í samvinnu viđ sýslumanninn á Selfossi flytja líkiđ í kirkjugarđ í Reykjavík og ţeir ađalmenn sem upphaflega hvöttu forsćtisráđherra Davíđ Oddson ađ beita sér fyrir lausn Fishers úr fangelsinu í Japan ( giftingarpappírar Miyoko Vatani reyndust gagnslausir). Menn eins og Friđrik Ólafsson stórmeistari, Guđmundur G. Ţórarinsson forseti Skáksambands Íslands í heimsmeistaraeinvíginu og síđast en ekki síst Helgi Ólafsson sem ötulastur allra hért á landi hefur veriđ ađ halda merki Fishers á lofti. Ţetta eru mennirnir sem bera eiga kistu Fishers til grafar međ sćmd í Reykjavík. Ţar verđi reist leiđi sem skákáhugamenn hvađanćva úr heiminum hafi ađgengi og geta vottađ ţessum merkasta heimsmeistara skáksögunnar virđingu sína. Garđar Sverrisson var alltaf í mínum huga aftaníossi ţeirra manna er kölluđust RJF hópurinn. Ţetta er svipađ eins og Björgvin Halldórson vinur minn myndi orđa ţađ: "Söngvarinn er dáinn og nú er rótarinn búinn ađ reka alla í hljómsveitinni, tekur öll sólóin sjálfur og segir ţađ vilja hins fallna meistara".
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)
2.2.2008 | 08:49
Bobby Fischer was her Chessmate
Mig langar til ađ benda lesendum á mjög áhugaverđa fćrslu Gretu Bjargar Úlfsdóttur í gćr, ţar sem hún fer í gegnum mótsagnir í fréttum um meint hjónaband Fischers og Myoko Watais. Blađamenn Morgunblađsins gćtu lćrt ýmislegt af Gretu.
Viđ Greta höfum tekiđ ţađ dálítiđ inn á okkur hvađ Íslendingar eru sljóir ţegar ađ kemur ađ rétti lítils barns frá Asíu. Ég leyfi mér ađ lýsa ţví yfir, án samráđs viđ Gretu, ađ sá sljóleiki sé í ćtt viđ ţá litlu virđingu sem Íslendinga hafa alltaf boriđ fyrir erlendu fólki. Í mörg ár hefur mađur orđiđ vitni ađ ţví hvernig íslenskir aumingjar hafa getađ flutt inn konur á fćti frá Asíu, og sumir ţeirra gert líf ţessara kvenna ađ helvíti á jörđ, misţyrmt ţeim og jafnvel myrt. Mörg slík sambönd eru auđvitađ líka vel heppnuđ.
Mig langar einnig ađ benda lesendum á, ađ í Japan eru engin hjónabönd löggild nema ađ yfirvöld hafi viđurkennt ţau. Ţađ er alveg sama í hvađa hofi, kirkju eđa samkunduhúsi mađur er pússađur saman. Hjónabandiđ er ekki löglegt fyrr en yfirvöld hafa viđurkennt ţađ.
Ţá kemur hiđ áhugaverđa: Allir erlendir borgarar sem vilja giftast Japana í Japan verđa samkvćmt japönskum lögum, (sem BNA fćrđu ţeim í lok síđari heimsstyrjaldar), ađ framvísa stađfestu vottorđi um ađ ţeir séu hćfir og lagalega séđ frjálsir til ađ ganga í hjónaband, og verđur slíkt vottorđ ađ koma frá sendiráđi útlendingsins eđa rćđismannsskrifstofu heimalands hans í Japan.
Bandaríkjamenn, sem vilja giftast Japana í Japan, verđa ţannig ađ nota ákveđiđ eyđublađ, sem ţeir geta fengiđ hjá Bandaríska sendiráđinu og verđur ađ útfylla ţađ bćđi á ensku og japönsku.
Allt í sambandi viđ hjónabönd í Japan, og meira til, er hćgt ađ lesa hér .
Ţetta sýnir mér, ađ miklar líkur séu á ţví ađ forseti skáksambands Japans, Myoko Watai, fari međ rangt mál um samband sitt viđ Robert J. Fischer. Hann hafđi ekkert samband viđ bandarísk yfirvöld og ţau hefđu ekki fariđ ađ veita honum heimild til hjónabands ţegar hann var eftirlýstur fyrir brot á bandarískum lögum.
Svo einfalt er máliđ. Ţeir íslendingar sem halda ţví enn fram ađ Watai hafi veriđ gift Bobby Fischer, ćttu kannski ađ fara kynna sér ákvćđi hegningarlaga viđ slíku.
Kynning | Breytt s.d. kl. 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
1.2.2008 | 21:42
Segđu ađ ţú sért sorrý, Óli !
Vegna fyrirspurnar um ađ mér sé alvara međ fyrirsögninni, bćti ég ţessu viđ nokkrum tímum síđar. Kaldhćđni is my middle name.
Ólafur sagđi ţetta á RÚV í gćr:
"Í raun og veru var hann ađ reyna knýja á um tvennt, annađ hvort ađ ég bćđist afsökunar á framferđi Dana, og bćđist fyrirgefningar á ţví sem ţeir hefđu gert, ţeirri móđgun, ţeirri ögrun ţeirri svívirđu - hann notađi mjög sterk orđ - sem Danmörk hafđi sýnt međ ţessum skopteikningum og auđvitađ var ţađ ekki í mínum verkahring ađ gera ţađ. Og satt ađ segja átti ég ekki von á ţví ađ ţađ mál vćri enn svo lifandi og heitt í ţessum heimshluta, ađ ţegar ţessi öflugasta sjónvarpsstöđ í Arabaheiminum fengi forseta Íslands í viđtal, ađ ţá vćri nauđsyn ađ setja ţađ á dagskrá og rćđa ţađ all ítarlega eins og hann vildi gera."
Í dag geta ţeir Íslendingar sem horfa á Al Jazeera heyrt hvernig forsetinn svarađi spurningum fréttamannsins, sem eins og meginţorri múslíma álítur ađ hinn gjörvalli vestrćni heimur sé vondur og kenna honum um allar ófari sínar síđan Múhameđ fćddist. Ţađ er leiđinlega árátta.
Vildu ađ forsetinn bćđist afsökunar á framferđi Dana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt 2.2.2008 kl. 07:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
1.2.2008 | 19:12
Trúverđugleiki Gallup á Íslandi = 0,0
Um ţađ bil viku eftir ađ nýr borgarstjóri tók til starfa í Reykjavík, birtir Gallup skođanakönnum ţar sem menn hafa veriđ spurđir hvort ţeir séu ánćgđir međ nýjan borgarstjóra.
16% eru ánćgđir međ manninn. Hinir hafa greinilega dćmt Ólaf K. Magnússon á grundvelli einhvers annars en starfa hans sem borgarstjóra
Trúverđugleiki Capacent Gallup = 0%
Ótrúverđugleiki Reykvíkinga = 64 %
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 1352568
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007