Leita í fréttum mbl.is

Leitin ađ dóttur Fischers

leitin ađ Jinky

DV greinir frá leitinni ađ Jinky Ong í dag. Ég er ekki búinn ađ sjá hvađ ţar stendur, en ég vona ađ ţađ séu fleiri ađ leita ađ Jinky en ég og Greta Björg Úlfsdóttir. Eins og ég tjáđi blađamanni DV í gćr, vona ég ađ leitarmáliđ sé nú í góđum höndum hjá filippseyska innanríkisráđuneytinu. Filippseyjar eru mjög fjölmennt land og skráningar á mannfólkinu ekki međ sama hćtti og á Íslandi.

Egill Helgason segist oft hafa séđ Fischer og Miyoko saman á gönguför, og trúir ţví ekki ađ ćttingjar hans í Bandaríkjunum hafi kćrt sig mikiđ um hann.

Ekki held ég ađ ţetta sé rétt hjá Agli. Bróđir Fischers, Peter (Björn) Nemenyi, sem dáinn er fyrir nokkrum árum var ađ minnsta kosti í góđu sambandi viđ Bobby Fischer. Fađir ţeirra beggja, Paul, greiddi međlög og kvartađi til yfirvalda yfir ţví hvernig móđir Bobbys ól hann upp.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Mjög nćrtćk skýring á ţví ađ ćttingjar Fischers í BNA hafi ekki veriđ sólgnir í ađ eiga samskipti viđ hann ađ fyrra bragđi verđur ađ skođa í ţví ljósi ađ ţeir eru, eins og hann sjálfur var reyndar líka, Gyđingar, en mönnum eru kunnar skođanir og yfirlýsingar kappans um ţann flokk manna.

Hins vegar mun Miyoko hafa stutt hann dyggilega viđ ađ viđra róttćkar skođanir sínar á ţví sem öđru međ ţví ađ halda úti fyrir hann vefsíđu ţar sem ţćr koma fram. Ţar má einnig, međal annars, lesa skođanir hans á íslenskum stjórnvöldum, sem eru ekki háleitar, sem má teljast undarlegt, ţar sem ţađ voru ţau sömu stjórnvöld sem veittu honum kćrkominn ríkisborgararétt hér á landi fyrir nokkrum árum.

Ţađ ađ ćttingjar hans (systursynir tveir, systir hans og systurdóttir eru látnar fyrir nokkrum árum) hafi ekki sóst eftir samvistum viđ hann af framangreindum orsökum breytir heldu engu til eđa frá um hugsanlegan erfđarétt ţeirra, sem vonandi fer bráđlega ađ skýrast hvernig er háttađ um. 

Greta Björg Úlfsdóttir, 6.2.2008 kl. 18:56

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Hć, Villi, - stelpukorniđ er komin fram - kíktu á bloggiđ mitt!

Greta Björg Úlfsdóttir, 6.2.2008 kl. 20:46

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Hm,...ég er búin ađ lesa DV og ţykir blađamađurinn sem spjallađi viđ mig snúa málum heldur mikiđ yfir í ćsifréttastílinn međ ţví ađ tiltaka ađ ég gćti hugsađ mér ađ láta grafa Bobby upp, til ađ taka úr honum DNA-sýni.

...Alla vega er vonandi fyrir alla ađila ađ ekki ţurfi ađ koma til slíks. Ţó ţađ gćti orđiđ lokaúrrćđi, ef í harđbakka slćr. Ég hugsa ađ ţađ liggi samt sem áđur fyrir nćg önnur sönnunargögn sem sanna ađ Jinky Young sé dóttir Roberts J. Fischer. Viđ skulum vona ţađ.

Hins vegar er annađ mál ađ margir eru alls ekki sáttir viđ ađ hafa gröf Fischers ţarna viđ gangstéttarbrúnina heim ađ kirkjunni...frekar hallćrisleg stađsetning, fyrir utan ţađ hvernig ađ greftruninni var stađiđ, sem var vitanlega hneyksli. 

Greta Björg Úlfsdóttir, 6.2.2008 kl. 22:10

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Varđandi ţađ sem ég sagđi hér áđur um vefsíđuna hans Bobbys og Miyoko, ţá verđ ég til ađ gćta sanngirni ađ setja ţetta hér inn sem ég var ađ lesa rétt í ţessu:

" In private conversations after the press conference, both Ishii and Watai made revealing comments about their relationships with Fischer. Ishii, though describing Fischer as a friend, says he respects the chess icon while not personally liking him; Watai feels that Fischer’s troubles spring from his controversial political statements. “I told him not to write on his website [about] political things,” she says. “It’s very dangerous. But he said to me, ‘Do you want me to live silently? Is that a real life?’” "

Greta Björg Úlfsdóttir, 6.2.2008 kl. 22:33

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćl Greta,

ég tek ţennan "lögfrćđing" ekki trúanlegan fyrr en innanríkisráđuneytiđ í Manila hefur stađfest ţađ sem hann segir. Ţetta er fyrrverandi starfsmađur skáksambands Filippseyja og ekkert í fréttinni sýnir fram á ađ hann hafi náđ sambandi viđ mćđgurnar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.2.2008 kl. 23:13

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég held ađ ţú sért óţarflega tortrygginn núna, Vilhjálmur. Ég sé ekki betur en ađ ţetta standist allt saman.

Greta Björg Úlfsdóttir, 7.2.2008 kl. 01:18

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ţessari síđu sem Fischer og Watai héldu úti frá Yahoo í Japan hefur nú veriđ lokađ. Ţađ er kannski eins gott, ţví ekki var hún minningu Bobbys til heiđurs.

Greta Björg Úlfsdóttir, 7.2.2008 kl. 09:43

8 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Veit svo sem ekkert hvort Watai kom eitthvađ nálćgt ţeirri síđu, eđa hvort Fischer stóđ fyrir henni einn, ćtli ţađ sé ekki sennilegra, í ljósi ţeirra orđa sem ég hef eftir W. úr viđtali viđ hana hér ađ ofan?

Greta Björg Úlfsdóttir, 7.2.2008 kl. 09:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband