Leita í fréttum mbl.is

Bobby Fischer was her Chessmate

  Chess wedding

Mig langar til ađ benda lesendum á mjög áhugaverđa fćrslu Gretu Bjargar Úlfsdóttur í gćr, ţar sem hún fer í gegnum mótsagnir í fréttum um meint hjónaband Fischers og Myoko Watais. Blađamenn Morgunblađsins gćtu lćrt ýmislegt af Gretu.

Viđ Greta höfum tekiđ ţađ dálítiđ inn á okkur hvađ Íslendingar eru sljóir ţegar ađ kemur ađ rétti lítils barns frá Asíu. Ég leyfi mér ađ lýsa ţví yfir, án samráđs viđ Gretu, ađ sá sljóleiki sé í ćtt viđ ţá litlu virđingu sem Íslendinga hafa alltaf boriđ fyrir erlendu fólki. Í mörg ár hefur mađur orđiđ vitni ađ ţví hvernig íslenskir aumingjar hafa getađ flutt inn konur á fćti frá Asíu, og sumir ţeirra gert líf ţessara kvenna ađ helvíti á jörđ, misţyrmt ţeim og jafnvel myrt. Mörg slík sambönd eru auđvitađ líka vel heppnuđ.

Mig langar einnig ađ benda lesendum á, ađ í Japan eru engin hjónabönd löggild nema ađ yfirvöld hafi viđurkennt ţau. Ţađ er alveg sama í hvađa hofi, kirkju eđa samkunduhúsi mađur er pússađur saman. Hjónabandiđ er ekki löglegt fyrr en yfirvöld hafa viđurkennt ţađ.

Ţá kemur hiđ áhugaverđa: Allir erlendir borgarar sem vilja giftast Japana í Japan verđa samkvćmt japönskum lögum, (sem BNA fćrđu ţeim í lok síđari heimsstyrjaldar),  ađ framvísa stađfestu vottorđi um ađ ţeir séu hćfir og lagalega séđ frjálsir til ađ ganga í hjónaband, og verđur slíkt vottorđ ađ koma frá sendiráđi útlendingsins eđa rćđismannsskrifstofu heimalands hans í Japan.

Bandaríkjamenn, sem vilja giftast Japana í Japan, verđa ţannig ađ nota ákveđiđ eyđublađ, sem ţeir geta fengiđ hjá Bandaríska sendiráđinu og verđur ađ útfylla ţađ bćđi á ensku og japönsku.

Allt í sambandi viđ hjónabönd í Japan, og meira til, er hćgt ađ lesa hér .

Ţetta sýnir mér, ađ miklar líkur séu á ţví ađ forseti skáksambands Japans, Myoko Watai, fari međ rangt mál um samband sitt viđ Robert J. Fischer. Hann hafđi ekkert samband viđ bandarísk yfirvöld og ţau hefđu ekki fariđ ađ veita honum heimild til hjónabands ţegar hann var eftirlýstur fyrir brot á bandarískum lögum.

Svo einfalt er máliđ. Ţeir íslendingar sem halda ţví enn fram ađ Watai hafi veriđ gift Bobby Fischer, ćttu kannski ađ  fara kynna sér ákvćđi hegningarlaga viđ slíku.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Mér hefur skilist á fjölmiđlum ađ Garđar Sverrisson sé öllum hnútum kunnugur í ţessu máli.

Sigurđur Ţórđarson, 2.2.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Honum er velkomiđ ađ hafa samband og sýna okkur brúkaupsmyndir Fischers

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.2.2008 kl. 10:34

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekki vissi ég ţetta "Sjáiđ mig". En ţađ vćri nú gaman fyrir alla ađ sjá ţig betur. Ţú hefur kannski sjálfur fariđ illa út úr samskiptum viđ ţessar viđsjárverđu konur. Kannski ertu búinn ađ missa aleiguna í tćlenska villu og búinn a ađ fá klígju fyrir tćlenskum hrísgrjónum. En gerđu ţađ fyrir mig ađ skrifa um ţađ á ţínu eigin bloggi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.2.2008 kl. 18:14

4 identicon

Vilhjálmur!

Ég skil ekki alveg áhuga ţinn á ţessu máli og umhyggju ţína fyrir meintri dóttur Fischers á Filippseyjum.

Ljóst er ađ ţú hefur ekki séđ fréttina á Chessbase ţar sem annar vígsluvottanna stađfestir bćđi ađ hjónabandiđ hafi fariđ fram og ađ lögformlegir pappírar liggi fyrir, sjá (http://chessbase.com/newsdetail.asp?newsid=4415)

Ţá er athyglisvert hvernig ţú kvartar yfir tilhneigingu okkar Íslendinga til ađ véfengja útlent fólk - og hefur ţá filippseysku konuna í huga - en véfengir síđan sjálfur japönsku konuna (sem ţó virđist miklu betri pappír en sú filippeyska)!


Líklega tengist ţessi áhugi ţinn á Fischer vinnu ţinni viđ ađ hafa upp á hatursmönnum gyđinga hvar sem ţá er ađ finna.
Fischer var jú einn ţeirra svo varla er ţessi áhugi ţinn á hans málum byggđur á umhyggju fyrir meints afkomenda skákmeistarans einni saman.

Aftur ađ frétt Chessbase. Ţar er greint frá ţví ađ heimasíđan hafi fengiđ bréf frá kanadískum lögmanni, John Bosnitch, en hann varđi Fischer viđ réttarhöld í Japan ţegar Kaninn var ađ reyna ađ fá hann framseldan - og hjálpađi honum til viđ ađ koma hingađ upp.

Í bréfinu er sagt frá vegabréfi Fischers, sem bandaríska sendiráđiđ í Tokyó hafđi lagt hald á og hélt fram ađ vćri ólöglegt, og fullyrt ađ framferđi sendiráđsins vćri ólöglegt samkvćmt japönskum lögum.


Ţá kemur einnig fram ađ Bosnitch hafi veriđ vígsluvottur viđ hjónavígsluna: "I was the male witness to that marriage and the marriage certificate bears my name."

Einnig kemur fram ađ japönsk yfirvöld hafi tekiđ afstöđu gegn fullyrđingum Bandaríkjamanna og lýst ţví yfir ađ hjónavígslan hafi veriđ lögleg og ţar međ hjónaband ţeirra Miyoko Watai og Fischers einnig: "Japanese authorities eventually issued a marriage certificate and duly registered the legal union, upon certifying his identity by other means."

Ţetta hefđi átt ađ nćgja ţér og öđrum sem hafa véfengt ţađ ađ Fischer hafi í raun veriđ kvćntur Watai.

Byggjum frekar á ţví sem viđ raunverulega höfum um máliđ en ţađ er ţessi yfirlýsing vígsluvottsins - sem og pappírar hjá sýslumanni um ađ Watai var gift Fischer.  Annars hefđi jú útförin aldrei fariđ fram samkvćmt beiđni hennar, eđa hvađ?


Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 3.2.2008 kl. 16:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband