Leita í fréttum mbl.is

Segđu ađ ţú sért sorrý, Óli !

Herópiđ

Vegna fyrirspurnar um ađ mér sé alvara međ fyrirsögninni, bćti ég ţessu viđ nokkrum tímum síđar. Kaldhćđni is my middle name.

Ólafur sagđi ţetta á RÚV í gćr:

 

"Í raun og veru var hann ađ reyna knýja á um tvennt, annađ hvort ađ ég bćđist afsökunar á framferđi Dana, og bćđist fyrirgefningar á ţví sem ţeir hefđu gert, ţeirri móđgun, ţeirri ögrun ţeirri svívirđu - hann notađi mjög sterk orđ -  sem Danmörk hafđi sýnt  međ ţessum skopteikningum og auđvitađ var ţađ ekki í mínum verkahring ađ gera ţađ. Og satt ađ segja átti ég ekki von á ţví ađ ţađ mál vćri enn svo lifandi og heitt í ţessum heimshluta, ađ ţegar ţessi öflugasta sjónvarpsstöđ í Arabaheiminum fengi forseta Íslands í viđtal,  ađ ţá vćri nauđsyn ađ setja ţađ á dagskrá og rćđa ţađ all ítarlega eins og hann vildi gera."

Í dag geta ţeir Íslendingar sem horfa á Al Jazeera heyrt hvernig forsetinn svarađi spurningum fréttamannsins, sem eins og meginţorri múslíma álítur ađ hinn gjörvalli vestrćni heimur sé vondur og kenna honum um allar ófari sínar síđan Múhameđ fćddist. Ţađ er leiđinlega árátta.


mbl.is Vildu ađ forsetinn bćđist afsökunar á framferđi Dana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Árnason

Ţú ert vonandi međ kaldhćđni, nema ađ ţađ sé búiđ ađ heilaţvo ţig.

Sigurđur Árnason, 2.2.2008 kl. 03:15

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kaldhćđni (sarkasmi) og kímni (íronía), eru orđ sem sumir múslímar hafa tínt út úr vitund sinni og ásaka menn fyrir guđlast ef ţeir eru međ einhverjar svoleiđis takta.

Bara rólegur Sigurđur, skođađu fyrri fćrslur mínar um Ólaf. Ég er ekki búinn ađ taka hann í helgra manna tölu eins og 86% ţjóđarinnar, en hann er fjári góđur forseti samt.

Ég horfi svo á Al Jazeera til ađ sjá hve góđur hann er.  Hann sagđi okkur af óförum sínum í fréttum RÚV í gćr. Mig langar ađ bera ţađ saman viđ ţađ sem hann var spurđur um á ađal sjónvarpsstöđ Arabaheimsins.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.2.2008 kl. 06:56

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Eitthvađ datt Ólafi í hug ađ kannski hefđi hann einmitt veriđ spurđur svona til ţess ađ gefa honum fćri á ađ frćđa arabaheiminn um vestrćn viđhorf? Ţar sem Al Jazeera ţćtti heldur framsćkin fréttastöđ? Ţađ var komiđ inn á ţetta á spjallţćtti í RÚV í dag.

Greta Björg Úlfsdóttir, 2.2.2008 kl. 15:30

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Össur Skarphéđinsson: Al Jazeera stöđin heimsótt

Greta Björg Úlfsdóttir, 2.2.2008 kl. 15:37

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ţér fyrir Gréta, en tölvan mín getur ekki tekiđ Össur. Hún fer ađ hristast og lćtur merkilega.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.2.2008 kl. 15:49

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ókey,...mikiđ er tölvan ţín merkileg međ sig,..mín er svo látlaus og prúđ ađ hún birtir mér flest...annađ en klámsíđur.

Greta Björg Úlfsdóttir, 2.2.2008 kl. 15:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband