Fćrsluflokkur: Bloggar
27.7.2007 | 16:05
Mein Crampf
Ţýđingar á krampaköstum Hitlers hafa veriđ seldar grimmt í heimi múslima til fjölda ára. Bókin hefur til ađ mynda selst vel í Tyrklandi og eins er hún metsölubók í Gaza.
Ţađ er svo skrítiđ, ađ ef mönnum er gert erfitt fyrir ađ fá eitthvađ, sćkjast ţeir enn meira í ţađ. Ţađ sama gildir um galliđ í Mein Kampf. En ţegar frćđimenn vilja fara ađ gefa verkiđ út međ neđanmálsskýringum á óţverra, sem heilvita fólk getur séđ í gegnum, ţá er einnig veriđ ađ mikla ţađ sem lítiđ og ómerkilegt er. Ég tek undir ţađ sem Wofgang Benz, prófessor í Berlín, hefur sagt: Best er ađ láta nýnasista og ađra um útgáfur á ruglinu. Fólk, sem hefur áhuga á ţessum óskapnađi, mun frekar kaupa bókina á 4 evrur hjá nýnasistum í stađ ţess ađ kaupa hana međ skýringum eftir frćđimenn á 100 evrur.
Fólk sem kaupir Mein Kampf eru oftast fasistar og frćđimenn og gagnrýnin hugsun eru einatt fyrstu fórnarlömb ţess konar lýđs.
Verđur Mein Kampf endurútgefin? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 6.8.2007 kl. 15:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
24.7.2007 | 18:00
Brot úr sögu Flateyjar
Ţegar ég sá viđtaliđ viđ Ragnar Edvardsson fornleifafrćđing nýveriđ, var mér hugsađ til annarrar fornleifarannsóknar, sem vegna fjárskorts var aldrei kláruđ. Ţađ var rannsókn á flaki hollenska skipsins Melkmeyt, Mjaltastúlkunnar, sem sökk viđ Flatey á Breiđafirđi áriđ 1659.
Skipiđ var hlađiđ varningi, líklegast vöru sem skipverjar seldu vel álnuđum Íslendingum til ađ drýgja hlut sinn. Skip, eins og ţađ sem lagđist ađ viđ Viđey, var líklega á ferđ til ýmissa hafna Hollendinga á norđurslóđum til ađ sćkja lýsi og fisk. Mesta magn leirkera, sem fundist hafa í einni og sömu fornleifarannsókninni á Íslandi, fannst viđ köfun dr. Bjarna F. Einarssonar og félaga niđur á flakiđ áriđ 1993 (sjá skýrslu Bjarna í Árbók hins íslenska Fornaleifafélags áriđ 1993), en ég var ađ nafninu til stjórnandi rannsóknarinnar, enda landkrabbi.
Einhvern veginn svona leit Melkmeyt út áđur en hún sökk
Leirkerabrotin í Melkmeyt eru miklar gersemar. Flest leirkerabrotin úr Melkmeyt eru hollensk ađ uppruna. Melkmeyt er í raun "Gullskipiđ". Öll leit af Het Wapen van Amsterdam var út í hött.
Ég fór áriđ 1995 gagngert til Hollands međ brot af nokkrum leirmunum, sem mig grunađi ađ gćtu veriđ lengra ađ komin en úr Harlem og Delft eđa nćrliggjandi plássum í Hollandi, ţađan sem meginţorri leirtausins er ćttađur. Í Amsturdammi gekk ţar á fund sérfrćđings, sem heitir Jan M. Baarts. Jan samţykkti ađ skođa leirkerabrotin og myndir af öđrum brotum sem honum yrđu send. Hann var á sömu skođun og ég. Skipverjarnir á Melkmeyt ćtluđu greinilega ađ selja Íslendingum gćđadiska frá Ítalíu. En septembernótt áriđ 1659 gerđi mikinn storm á Breiđafirđi og eldur braust út um borđ á Melkmeyt, sem kom í veg fyrir frekari sölumennsku skipverja.
Brotiđ hér ađ neđan er frá Norđur-Ítalíu. Áđur en ítölsku diskabrotin fundust í Flatey, höfđu sérfrćđingar í Hollandi aldursgreint ţessa tegund leirtaus til 1650-1660. Aldur brotanna í flaki Melkmeyts passar eins og flís í rass á ţeirri aldursgreiningu og gerđafrćđi annarra forngripa í flakinu.
Brot af ítalskri skál sem fannst í flaki Melkmeyt viđ Flatey
Samkvćmt Kjósarannáll tókst međal annars ađ bjarga hrísgrjónum úr flakinu og hafđi áhöfnin ţau til matar um veturinn, en Íslendingar gaukuđu ađ ţeim öđru matarkyns og hafa vonandi fengiđ hrísgrjónagraut hjá Hollendingum og smá jenever sem ţakkir fyrir hjálpina viđ skipbrotsmennina.
Gaman vćri ađ heyra álit manna á ţví hvort ekki sé kominn tími til ađ klára rannsóknina í Viđey.
Ţetta vćri verkefni sem íslensk stórfyrirtćki gćtu međ góđu móti styrkt. Heyri ég gjarnan frá einu ţeirra.
Býflugan vinnusama. Hana er ađ finna á nokkrum brotanna úr Melkmeyt
Diskur međ skreyti ţar sem líkt er eftir kínversku postulíni
© dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafrćđingur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.7.2007 | 13:47
Kirkjunnar mađur?
Kirkjunnar mađur, ţađ er ađ segja mađur kaţólsku kirkjunnar í Póllandi, Pater Tadeusz Rydzyk, er gyđingahatari af verstu tegund, sem svífst einskis til ađ dreifa óţverra og illu umtali um gyđinga.
Nýlega hélt hann rćđu fyrir háskólastúdenta, ţar sem hann hélt ţví fram ađ gyđingar hefđu Lech Kaczynski, forseta Póllands, í vasanum; ađ pólskir gyđingar vćru ađ hrifsa til sín ţví sem nemur milljörđum Bandaríkjadala frá Pólverjum. Fađir Rydzyk rekur útvarpsstöđina Radio Maryja, ţar sem gyđingum er kennt um allt sem miđur fer í Póllandi.
Áriđ 1939 voru um 3 milljónir gyđinga í Póllandi. Flestir ţeirra tórđu undir fátćkramörkum. Í dag, eftir útrýmingar nasista og útskúfanir kommúnista, búa ađeins nokkur ţúsund gyđinga í Póllandi. Fađir Tadeusz og fylgifiskar hans vilja greinilega ađ sagan endurtaki sig.
Og viti menn, mikiđ er líka rćtt um prestskömmina á síđu sem heitir http://www.iceland.pl/ . Sumir af ţeim sem taka ţátt í umrćđunni eru búsettir á Íslandi og ekki trúi ég öđru en ađ Pólverjar á Íslandi séu lítiđ gefnir fyrir presta eins og Rydzyk.
Benedikt páfi í Róm hefur ávítađ ţennan preláta, en ţú lesandi góđur, og helst allir kaţólikkar á Íslandi, og sér í lagi kaţólskir pólverjar búsettir á Íslandi, getiđ gert ykkar til ađ setja Rydzyk út af sakramentinu. Ţađ er einfaldlega skylda ykkar.
Ţađ eru 10.000 Pólverjar á Íslandi og ţeir eru látnir í friđi. Ţađ eru í hćsta lagi 10.000 gyđingar í Póllandi, en ţeir eru ofsóttir af illmennum innan Hinnar Heilögu Rómverskkaţólsku Kirkju. Pólverjar á Íslandi gćtu nú aldeilis látiđ til sín taka til ađ kveđa niđur ţann andskota.
Fariđ inn ađ heimasíđu Stofnunar Símons Wiesenthals og ritiđ undir beiđni til Biskupastefnu Póllands um ađ svipta Tadeusz Rydzyk kjól og kalli hiđ fyrsta. Ţađ yrđi landhreinsun í meira lagi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)
11.7.2007 | 11:37
Farfúr - In Memoriam
Músin Farfur, sem var afar lík Mikka mús, og sem um tíma hefur kennt börnum í Hamastan (áđur Gaza) ađ hatast út í allt og alla, er nú öll. Farfur dó ekki eđlilegum dauđdaga í sóttarsćng. Hann var myrtur, eins og flestir í Gaza.
29. júní sl. var sýnd síđasta "Stundin Okkar" međ Farfur. Í ţćttinum var Farfur myrtur, og auđvitađ af flugumönnum ísraelsku leyniţjónustunnar Mossad , sem allt í einu birtist og vildi kaupa land Farfurs. "Farfur dó píslavćttisdauđa er hann varđi land sitt hetjulega" sagđi önnur persóna í barnatíma Hamas. Mossad-rottan leiddi Farfur í músagildru. Í paradís hitti Farfúr fyrir fjöldann allan af jómfrúarmúsum og hefur ţegar fengiđ trog međ 400 mismunandi ostum frá Evrópubandalaginu.
Talsmađur sjónvarpsstöđvarinnar, sem rćndi músinni frá Disney Corporation, tjáđi fréttamönnum ađ sýning ţáttanna um Farfúr hefđi veriđ hćtt til ţess ađ fá pláss fyrir annađ öflugra dagsskrárefni, ţ.e. ţćtti BBC um Hizbo-Laa-Laa og vini hans.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2007 | 20:23
Hin upprétta hönd
Trú og stjórnmál eru mannlegir veikleikar. Ekki er alltaf jafnauđvelt ađ deila viđ trúađa og hćttulegt getur veriđ ađ deila um stjórnmál. Sérstaklega ţegar hin upprétta hönd er hátt á lofti.
Myndaserían hér á eftir er ekki tengd Páfanum í Róm á neinn hátt, eđa ţeim kaţólikkum, lćrđum sem leikum, sem börđust gegn nasismanum og voru myrtir á hrottalegan hátt fyrir baráttu sína. Heiđursfólk er sem betur fer alltaf til. Myndirnar hér á eftir eru hugsanlega líka teknar í óţökk einhverra prelátanna, en sumum virđist líka nćrvera Hitlers allvel.
En hin upprétta hönd hefur víđar veriđ vinsćl
Ţessir karakterar sćkja líka styrk sinn hjá Guđi
Arnold líka
Íslenska fánanum var reyndar í mörg ár heilsađ í svona stellingum í kristilegum sumarbúđum á Íslandi . Menn sem gerđu ţađ eru líklega fyrir löngu orđnir smápáfar. Gaman vćri ađ vita hvort enn sé veriđ ađ.
Viđbót: Hitler sem dýrlingur eđa ţjóđhöfđingi í kirkju í Berlín? Eđa var veriđ ađ ţakka honum fyrir Nürnberglögin frá 1935?
Bloggar | Breytt 9.7.2007 kl. 02:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
7.7.2007 | 17:51
Habemus Puerum Germanum?
Annuntio vobis gaudium magnum:
http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/252926/
Joseph Ratzinger í einkennisbúningi ţegar hann ţjónađi örđum Gvöđi og latína var ekki máliđ.
Nánari skođun mín á myndinni, eftir tvćr réttmćtar gagnrýnisraddir, hefur fullvissađ mig ađ Joseph var leiđur yfir ţví ađ vera í ţessum búningi.
Benedikt páfi XVI heimilar flutning eldri gerđrar kaţólskrar messu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
4.7.2007 | 13:55
Leikhús fáránleikans
Vonandi sjá stuđningsmenn Hamas á Íslandi hvađ um er ađ vera. Hvernig ţeir hafa veriđ dregnir á asnaeyrunum í árarađir í ţessu ósmekklega leikhúsi fáránleikans. Stuđningur viđ hryđjuverkamenn frá einfeldningum á Vesturlöndum er bjarnargreiđi viđ Palestínuţjóđina. Ţeir sem styđja villimennina sem stjórna Gaza styđja áframhaldandi ófriđ.
Segja lausn Johnston blekkingarleik | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 5.7.2007 kl. 13:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
4.7.2007 | 11:34
Fjölmiđlasaga
Í Lundúnum var á 17. öld prentađ dagblađ sem kallađist The Athenian Mercury. Ég á eintak af ţessu blađi frá 14. ágúst 1694. Ţetta var uppfrćđandi blađ. Suma daga voru spurningar af ýmsu tagi, trúarlegar og lagalegar, sem lesendur gátu sent ritstjórninni. Ritstjórnin leitađi eftir bestu getu ađ svörum. Blađiđ, sem oftast var einblöđungur, var prentađ af John Dunton "at the Raven in the Poultrey".
Auglýsingar báru náttúrulega ţetta framtak Duntons uppi. Hins vegar var ýmislegt vafasamt oft auglýst, eins og t.d. ţjónusta lćknisins Thomas Kirleus, sem var greinilega hinn versti loddari og bölvađur skottulćknir. Svona lýsti hann sjálfur ţjónustu sinni:
"In Grays-Inn-Lane in Plow-yard, the third Door, lives Dr. Thomas Kirleus, a Collegiate Physician, and a Sworn Physician in Ordinary to King Charles the Second, until his death; who with a Drink and a Pill (hindring no Business) undertakes a cure any Ulcers, Sores, Swellings in the Nose, Face or other parts; Scabs, Itch, Scurfs, Leprocies, and Venerial Disease, expecting nothing until the Cure be finished: Of the last he hath cured many hundreds in this City, many of them after fluxing which carries the evil from the Lower Parts to the Head, and so destroys many. De Drink is 3 s. The Quart, the Pill 1 s. a Box, with Directions; a better Purger than which was never given, for they cleanse the Body of all Impurities, which are the causes of Dropsies, Gouts, Scurviews, Stone or Gravel, Pains in the Head, and other parts. Take heed whom you trust in Physick, for it's become common Cheat to prosess it. He gives his Opinion to all that write or come, for nothing."
Ţetta var 17. öldin. En er ekki veriđ ađ auglýsa vitagagnlausa ristilsskolun í dag á Íslandi?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 08:23
Hvađ voru SŢ ađ gera í Gaza í nótt?
Skođiđ myndskeiđ Reuters frá Gaza, ţar sem Hamas-liđar eru komnir međ Johnston í sína vörslu. Asskoti ef ţađ er ekki bíll frá SŢ (UN) úti á götu, fyrir utan skrifstofur Hamas. Hvađ eru SŢ ađ gera ţarna er mér spurn? Var ekki nýlega send yfirlýsing um ađ SŢ hćttu störfum sínum í Gaza vegna skálmaldarinnar? Jú, en ţađ var ađeins í ţrjá daga. SŢ-menn eru greinilega hraustari í orrahríđinni en Fatah.
En hvađ voru SŢ ađ gera fyrir utan Hamas-hreiđur í nótt? Eru Hamas liđar farnir ađ keyra bílana ţeirra?
Alan Johnston laus | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
4.7.2007 | 06:19
Allah, Allah, Alan is free!
"Read all about it, read all about it: A clansman from Scotland is freed by clansmen in Gaza".
4.7. 2007
Ég hlakka til ađ heyra Johnston lýsa prísundinni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 1352303
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007