Leita í fréttum mbl.is

Hin upprétta hönd

Trú og stjórnmál eru mannlegir veikleikar. Ekki er alltaf jafnauđvelt ađ deila viđ trúađa og hćttulegt getur veriđ ađ deila um stjórnmál. Sérstaklega ţegar hin upprétta hönd er hátt á lofti. 

Myndaserían hér á eftir er ekki tengd Páfanum í Róm á neinn hátt, eđa ţeim kaţólikkum, lćrđum sem leikum, sem börđust gegn nasismanum og voru myrtir á hrottalegan hátt fyrir baráttu sína. Heiđursfólk er sem betur fer alltaf til. Myndirnar hér á eftir eru hugsanlega líka teknar í óţökk einhverra prelátanna, en sumum virđist líka nćrvera Hitlers allvel.

Sćll síra minn

 

Göbbels líka

27CardnalBertram

Hitler fyrir framan kirkju

Heims um ból og Hitler

5naziclergy

salute

Hitler gengur úr kirkju í Wilhelmshaven

 

2freidrichcoch

Cesare Orsenigo kardínáll og Hitler

En hin upprétta hönd hefur víđar veriđ vinsćl

Hizullah says Heil

Ţessir karakterar sćkja líka styrk sinn hjá Guđi

Mufti say Heil 2

Arnold líka

Arnold says Geil

Íslenska fánanum var reyndar í mörg ár heilsađ í svona stellingum í kristilegum sumarbúđum á Íslandi . Menn sem gerđu ţađ eru líklega fyrir löngu orđnir smápáfar. Gaman vćri ađ vita hvort enn sé veriđ ađ.

Viđbót: Hitler sem dýrlingur eđa ţjóđhöfđingi í kirkju í Berlín? Eđa var veriđ ađ ţakka honum fyrir Nürnberglögin frá 1935?

Dýrđlingurinn Hitler


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Athugađu, ađ Hitler var ţađ, sem kallast ţjóđhöfđingi. Ennfremur skiptir allnokkru máli, hvenćr myndirnar voru teknar. Hitler var ekki orđinn sá "Hitler", sem ţađ nafn stendur nú fyrir (í fyllstu merkingu ţess), fyrr en ađ minnsta kosti fimm árum eftir valdatöku hans.

Jón Valur Jensson, 8.7.2007 kl. 23:35

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei, Skúli, Jesús kenndi ekki mönnum ađ heilsa svona, og vart hafa Rómverjar sem urđu á leiđ hans heilsađ svona á hann.

Jón Valur, Hitler var kosinn kanslari áriđ 1933, m.a. međ góđri hjálp kaţólsks stjórnmálalokks. Hitler notađi auđvitađ kirkjuna til ađ ná til fólksins, en kirkjan gerđi heldur ekki neitt afgerandi til ađ koma í veg fyrir ţađ. Hitler var orđinn sá Hitler sem hann var ţegar myndirnar ađ ofan voru teknar/gerđar. Fjölmargir gyđingar fundu strax fyrir kynţáttalögum hans frá 1935. Kirkjan gerđi heldur ekki neitt til ađ reyna stöđva ţau. Hér á ég líka viđ mótmćlendur. Hitler var ekki ţjóđ"höfđingi". Hitler var eitt stćrsta slys Evrópu, og kirkjurnar lentu illilega í ţví, en gátu sjálfum sér um kennt.  Saklaus er kirkjan ekki, ađeins Jesús, og hann var líka myrtur í Auschwitz, enda gyđingur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.7.2007 kl. 02:56

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ljótt af ţér ađ segja ţetta um kaţólska miđjuflokkinn, Vilhjálmur. Lestu spennandi frásögn Einars Laxness sagnfrćđings af ţeim örlagaríku dögum 1933 í ritgerđ hans sem endurbirt hefur veriđ bćđi í afmćlisriti hans og Ólafs Hanssonar. Ţá endurskođar ţú dóm ţinn. (Nánar síđar, ef ég nenni.)

Nazisminn var viđbjóđur sem misnotađi allt og alla, beitt lymskulegri slćgđ til ađ kúga jafnt kirkjur sem verkalýđsfélög til hlýđni. Ţér eiga ţó ađ vera kunn dćmin mörg um andóf gegn ţeirri kúgun.

Veit ég vel, ađ Hitler var alslćmur strax í Mein Kampf, en verk hans voru ţó ekki orđin hrikaleg á hans eigin (ţ.e. síđari) mćlikvarđa fyrr en verulega var liđiđ á 4. áratuginn.

Og víst var hann 'ţjóđhöfđingi' í objektífri merkingu, ţ.e. ríkiskanzlari, ćđsti mađur ríkisins, ţótt hann kćmist ađ völdum međ brögđum, blekkingum, broti gegn ţingrćđinu og kosningasvikum og beitti ţeim sínan međ glćpsamlegum hćtti. Höfđingi í jákvćđri merkingu var hann aldrei, ţótt hćfileika hafi hann haft mörgum fremur sem heimsins mađur -- en ekki Guđs.

En vel mćlirđu um Jesúm.

Jón Valur Jensson, 10.7.2007 kl. 01:17

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Brüning, Otto Wels og sósíaldemókratarnir eru mínar hetjur frá ţessum andlátsdögum Weimarlýđveldisins, en örlagahjóliđ snerist svo hart á móti ţeim, ađ ţađ setur ađ manni grun um, ađ einhver meining hafi jafnvel veriđ međ ţessu öllu saman ţrátt fyrir hörmungar nćstu 12 ára ... Og bless nú í bili.

Jón Valur Jensson, 10.7.2007 kl. 01:27

5 identicon

Ég sé enga tengingu á milli kaţólsku kirkjunnar og eđa annarra skipulagđra kristilegra trúarbragđa viđ  Jesú.

Sorglegt en satt engu ađ síđur

Jesú myndi sparka í rassinn á öllu ţessu liđi.

DoctorE (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 09:38

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mađur í sandölum sparkar ekki í rassinn á fólki.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.7.2007 kl. 11:31

7 Smámynd: Linda

Ég vildi bara nota tímann og ţakka ţér fyrir ţörf skrif.  Fólk er í afneitun í ríkara mćli varđandi Gyđinga og sögu ţeirra.  Kaţólikkar voru ekki einu kristnir sem komu ađ ódćđi Hitlers og hans vibba flokks.  Enn sem betur fer er fleiri sögur ţess efnist ađ Kristnir ţá á ég viđ Kaţólikka líka ekki bara mótmćlenda trúar gerđu margt til ţess ađ koma Gyđingum undan ţessum morđóđu hundum, og fyrir ţađ varđ ţeim refsađ međ Gyđingum.

á mínu bloggi www.vonin.blog.iser hćgt ađ finna umrćđu um ofbeldi gegn kristnum í heiminum í dag.  Ţví ekki er hćgt ađ komast hjá ţví ađ Íslamistar vilja eyđa okkur (kristnum)jafn mikiđ og ţeir vilja Gyđingum.  Ég man ekki hver ţađ var sem sagđi ţetta "fyrst the Jews and then the Christians"!.

Guđ blessi ţig.

Linda.

Linda, 10.7.2007 kl. 15:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband