Leita í fréttum mbl.is

Farfúr - In Memoriam

 farfar

Músin Farfur, sem var afar lík Mikka mús, og sem um tíma hefur kennt börnum í Hamastan (áđur Gaza) ađ hatast út í allt og alla, er nú öll. Farfur dó ekki eđlilegum dauđdaga í sóttarsćng. Hann var myrtur, eins og flestir í Gaza.

29. júní sl. var sýnd síđasta "Stundin Okkar" međ Farfur. Í ţćttinum var Farfur myrtur, og auđvitađ af flugumönnum ísraelsku leyniţjónustunnar Mossad , sem allt í einu birtist og vildi kaupa land Farfurs. "Farfur dó píslavćttisdauđa er hann varđi land sitt hetjulega" sagđi önnur persóna í barnatíma Hamas. Mossad-rottan leiddi Farfur í músagildru. Í paradís hitti Farfúr fyrir fjöldann allan af jómfrúarmúsum og hefur ţegar fengiđ trog međ 400 mismunandi ostum frá Evrópubandalaginu.

Talsmađur sjónvarpsstöđvarinnar, sem rćndi músinni frá Disney Corporation, tjáđi fréttamönnum ađ sýning ţáttanna um Farfúr hefđi veriđ hćtt til ţess ađ fá pláss fyrir annađ öflugra dagsskrárefni, ţ.e. ţćtti BBC um Hizbo-Laa-Laa og vini hans.

Hezbo_Laa_Laa_ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband