Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
30.6.2008 | 13:38
Ţjóđviljinn og vilji ţjóđarinnar
Mikiđ rit um mannlega galla og breyskleika hefur veriđ gert ađgengilegt fyrir almenning. Nú geta allir, sem tíma hafa og sagnfrćđilegan áhuga, flett Ţjóđviljanum á Timarit.is og orđiđ margs vísari.
Á Íslandi var til fólk sem međ betri vitund vildi gera Ísland ađ leppríki Sovétríkjanna. Til voru Íslendingar, sem gerđu sér grein fyrir öllum skítleika nasismans, sem ekki sá hvernig "kommúnisminn" hafđi veriđ afbakađur til ađ fremja verstu glćpi mannkynssögunnar. Menn urđu vitni ađ, og sumir tóku ţátt í, ţessum glćpum og flestir ţegja svo ţunnu hljóđi í dag og skammast sín ekki einu sinni.
Ég hef brugđiđ mér í ferđalag aftur í tímann og flett Ţjóđvilja Kaldastríđsáranna. Ţetta gefur mér nýjan skilning á ţeirri umrćđu sem nú tröllríđur samfélaginu. Margt af ţví fólki sem skrifađi í ţetta blađ og ólst upp međ ţví, er enn á ferđinni og sjálfsálit ţess er enn ţađ sama. Ţađ telur sig vera betra en annađ fólk. Vinstri menn töldu sig ţá sem og nú hafa einkarétt á ákveđnum ţáttum mannlífsins. Ţeir töldu sig vera réttlátari, međ betri málstađ, vera menningarlegri og mannúđlegri; töldu sig meiri náttúrverndarsinna en ađra og svona mćtti lengi telja. Ţessi fullvissa um vera bođberar hins réttláta sósíalisma var blandađ saman viđ endalausar stćlingar viđ "íhaldiđ", sem frekar einkenndust á öfund og hatri í garđ ţeirra sem gekk fjárhagslega betur í lífinu, en af eiginlegri stéttarbaráttu.
Ég ćtla ţó ekki ađ gera lítiđ úr mikilvćgi Ţjóđviljans fyrir stéttarbaráttu, en ţeir sem börđust enduđu flestir međ ţví ađ hugsa fyrst og fremst um sjálfa sig, sem er ekkert óeđlileg hegđun hjá mannverunni.
Viđhorf, sem sett eru fram í Ţjóđviljanum, sverja sig oft í ćtt viđ múgćsingu og fordómadýrkun í bland viđ barnalega ţjóđernisrómantík. Ţetta kom t.d. í ljós í umrćđu um varnarmál. Úrkynjunin var samkvćmt Ţjóđviljanum náttúrulega mikil á Vellinum. Kanar voru villimenn sem eitruđu fyrir Íslendingum. Kanasjónvarpiđ sýndi ađ sögn Ţjóđviljans myndir sem kvikmyndaeftirlitiđ myndi banna börnum á Íslandi. Hćtturnar voru margar. Kanar voru klámkarlar hćttulegir hreinni, íslenskri náttúru.
Međferđ Kínverja á Tíbetbúum voru líka í brennidepli ţá eins og nú. Ţá var yfirtaka Kínverja á Tíbet fjálglega líkt viđ dvöl varnarliđs NATO á Íslandi. Jakobína Sigurđardóttir skrifađi grein sem ég flokka undir andlegan fyrirhyggjufasisma íslenskrar sveitakonu. Jakobína sér Ísland í krumlum Kanans eins og Tíbet undir hćl Kína. Ţvílíkt ímyndunarafl?
Allt sem rússneskt var eđa frá austantjaldslandi, taldi Ţjóđviljinn frábćrt, og á 7. áratugnum leiđ ekki sá dagur ađ ágćti Austur-ţýskra skut- og versmiđjutogara, Traktora í Novosíbirsk og plasmavéla í Sovételdflaugum vćri tygjađ. Ef Louis Armstrong lék í Austur-Berlín, var ţađ fyrst í frásögur fćrandi. Allt kommaísenkram og sósíalistabull var sagt vera vegurinn til sćluríkisins.
Eftir 1970, ţegar raunsćrri menn fóru ađ skrifa í blađiđ um andhóf og mannréttindabrotin, var spjótunum í stađinn beint ađ framförum í efnahagslífi á Íslandi. Álverin áttu ađ sögn ađ eyđileggja ađalefnahag Íslendinga, fiskveiđarnar. Menn áttu alltaf erfitt međ orsakagreiningu á Ţjóđviljanum.
Áriđ 1965 var mikil umrćđa um álver, eins og í dag. Lesiđ eftirfarandi greinar um "Álauđvaldiđ" og áhrif ţess á Ísland. Sjá hér, hér, hér og hér. Fer ekki hrollur um ykkur? Vinstri menn nútímans, sem eru mestmegnis mikil náttúrubörn, virđast hafa geymt árganga af Ţjóđviljanum undir koddanum síđan 1965. Áriđ 1965 dýrkuđu vinstrimenn ríki sem menguđu mest allra hér í heimi.
Í dag dýrka fyrrverandi Ţjóđviljamenn ríki, ţar sem miđaldahugsunarháttur er ríkjandi og mannfrelsi er fótum trođiđ. Er ekki hćgt ađ finna eitthvađ betra ađ hanga aftan í en einrćđisherra og illa upplýstan lýđ sem hefur Múhameđ sem ćđstan guđ í stađ Leníns? Af hverju er fólk, sem upp til hópa eru trúleysingjar, mestu trúarofstćkismennirnir? Ţau ríki og stefnur sem vinstrimenn styđja í sameiginlegu hatri á BNA og vestrćnum gildum, losuđu Íslendinga viđ herinn. Ţađ voru ekki endalausar söngćfingar og kröfugöngur herstöđvanastćđinga, sem enginn missti af ef hann las Ţjóđviljann, ţar međ talinn undirritađur.
Ýmsan mikilvćgan fróđleik er ţó líka ađ finna í Ţjóđviljanum. Ţetta er sagnfrćđiheimild.
Minnugir menn muna líklega vel eftir erfiđleikum Flugleiđa í lok 8. áratugarins og tillögum hanskasósíalistans Ólafs Ragnars til lausnar ţeim. Viđtal viđ hann frá 1980 sýnir ađ ţađ sem hann hafđi til málanna ađ leggja ţá var nćrri búiđ ađ koma í veg fyrir ferđagleđi hans og kammerads Ingibjargar Sólrúnar á 21 öld. Ólafur skrifađi : Hvađa vit vćri í ţví fyrir ţjóđ sem stendur frammi fyrir ţví eftir örfá ár ađ sinna eingöngu Evrópu- og innanlandsflugi ađ ráđast í byggingu flugstöđvar á Keflavíkurflugvelli og ţađ fyrir bandarískt fé, sem stćđi kannski tóm ađ meginhluta? - Svona var nú Ólafur forseti vor lélegur spámađur.
Ţjóđviljinn er fyrir löngu allur. Margir syrgja hann sárt. En vilji ţjóđarinnar var annar en rausiđ, rugliđ, afturhaldiđ, öfundsýkin og smámunasemin í ađstandendum Ţjóđviljans.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.3.2009 kl. 01:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
29.6.2008 | 14:22
Ţegar íslensk lögregla varđ alţjóđleg
Ég hef áđur skrifađ frásögn mína af óeirđum í Sundahöfn áriđ 1979, sem ég tók ţátt í međ tilheyrandi steinasöfnun/-kasti, ţví ţá var ég svo syndlaus.
Óeirđirnar brutust út ţegar herstöđvaandstćđingar mótmćltu komu herskipa til landsins. Ţetta hófst allt settlega. Árni Björnsson ţjóđháttafrćđingur sat inni í bíl međ kaffibrúsa og gjallarhorn og skemmti sjálfum sér međ rímum. Ţađ var mjög kalt og frekar hvasst, en fólk hitađi sér međ ţví ađ syngja ástralskan slagara og sumir voru međ ţorskausa á kústasköftum, sem ţeir hristu óđslega. Allt í einu kom fjöldi lögreglumanna út úr kornskemmu einni stórri á hafnarbakkanum og fór ađ berja sér til hita á mótmćlendum. En ţađ verđur ađ viđurkennast ađ mótmćlendur hófu leikinn međ málningarslettum og öđrum skrílslátum. Fólk var handtekiđ og ég man ađ nokkrir MH-ingar héldu ţví fram á lögreglustöđunni, eftir ađ ţeim var ekiđ ţangađ í rútu, ađ ţau hétu Karl Marx, Rosa Luxemburg og Vladimir Lenin. Lögreglan fann ekki ţađ fólk í ţjóđskrá. Ţrír herstöđvaandstćđingar voru fluttir á slysadeild. Ég var frár á fćti og náđist ekki, nema á myndavél.
Ég skođađi nú um daginn frásagnir Ţjóđviljans, sem gerđi sér mjög mikinn mat úr ţessu í ađ minnsta kosti 10-12 daga eftir ađ stimpingarnar áttu sér stađ. En útlegging Ţjóđviljans var nokkuđ öđruvísi en hjá Mogganum. Einar Karl Haraldsson, sem nú er međ skćting viđ fjölmiđla fyrir Össur Skarphéđinsson, skrifađi fréttirnar á Ţjóđviljanum og velti síđar fyrir sér hvort lögreglan vćri farinn ađ apa eftir ađferđir stórborgarlögreglu gegn mótmćlendum. Böđvar Guđmundsson skrifađi einnig áhugaverđan pistil um atburđinn ţann 30. september. Ţetta gerđist allt á skrítnum tímum. Menn geta best séđ ţađ međ ţví ađ lesa Ţjóđviljann frá ţessum tíma. En mikiđ af sama ruglinu er enn í gangi hjá Ţjóđviljaliđinu og afkomendum ţess.
Almenningur hefur harla mikiđ velt fyrir sér lögreglu- og hermáladraumum Björns Bjarnasonar á síđustu árum. Áriđ 1979 var Steingrímur Hermannsson hins vegar dómsmálaráđherra, í hinni mannmörgu stjórn Óla Jó međ allaböllum og krötum, áđur en upp úr sauđ. Ćtli Steingrímur muni hvađa fyrirskipanir komu ađ ofan frá honum, ţegar lögreglan gekk til atlögu gegn ţeim sem mótmćltu komu NATÓ herskipa áriđ 1979. Ţetta er vonandi ekki NATO Classified upplýsingar sem er búiđ brenna í tunnu?
27.6.2008 | 21:20
Burt međ ţessa ríkisstjórn
Nú er tími til kominn ađ hugsa til kosninga. Núverandi ríkisstjórn er ekki starfi sínu vaxin. Sumir ráđherranna eiga erfitt međ ađ uppfylla lýđrćđislegar skyldur sínar og einn er í eilífđar utanlandsreisu, ađ sögn til ađ koma Íslandi í Öryggisráđiđ.
Fósturjörđin og landsins lýđur eru greinilega ekki nógu skemmtileg viđfangsefni fyrir ríkisstjórn Íslands. Og ef t.d. utanríkisráđherran hefur ekki hendurnar fullar upp í endanum á hryđjuverkamönnum í sólarlöndum, er hún ađ vasast í málefni annarra ráđuneyta. Ţetta er óţolandi ástand.
Öryggiđ er sprungiđ á Íslandi. En farfuglarnir í ríkisstjórninni hafa ekki tíma til ţess ađ sinna ţví. Stór hluti ţjóđarinnar er farinn ađ lepja dauđann úr skel - bókstaflega. Hinir geta ekki hćtt eyđsluleiknum. Menn kunna sér ekki hóf og kommarnir eru verstir.
En fram úr hófi keyrđi í gćr ţegar vinstripakkiđ, sem ţví miđur stýrir landinu međ Sjálfstćđismönnum, er fariđ ađ hindra fréttaflutning.
Ţegar skrifađ var undir viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, Alcoa og Norđurţings í Iđnađarráđuneytinu í gćrmorgunn var ljósmyndara Fréttablađsins meinađur ađgangur.
Visir.is rćddi viđ hćkju Össurar Skarphéđinssonar, Einar Karl Haraldsson, sem var úrillur og hreytti ţessu í blađamenn: ,,Hvađa andskotans máli skiptir einhver undirskrift?"
Einar Karl Haraldsson, sem forđum daga var kommísar á Ţjóđviljanum (svo ekki sé minnst á fréttastofu RÚV), er ađstođarmađur ráđherra sem greinilega ţykir starf sitt svo leiđinlegt ađ hann segir alheiminum ađ undirskriftir viđ Alţjóđafyrirtćki séu eitthvađ sem ekki skiptir ţjóđina neinu máli.
Ef ţetta samkomulag reynist happadráttur fyrir ţjóđina, munu menn ekki geta sýnt hina sögulegu stund á mynd. Ţetta er nú meiri lágkúran. Össur er ekki annađ en framsóknarmannagrey - sauđur í úlfagćru.
Ţórunn Sveinbjarnardóttir hindrađi hér um daginn ađgang ljósmyndara ađ hrći ísbjarnar "vegna ţess ađ slíkar myndir gćtu skađađ ímynd landsins". Nokkrar myndir af hrći geta vart skađađ ímynd ríkisstjórnarinnar meira en komiđ er. Ćtli umheiminum sé ekki nokkurn veginn alveg sama hvort ísbjörn sé skotinn í grennd viđ Norđurpólinn. Naflaskođunin enn á fullu.
Ríkisstjórnin, og sér í lagi vinstri helmingurinn, er illa leikiđ hrć, sem ćtti ađ fara í Total Make-Over sem allra fyrst. Lćpósökk, tannréttingu, hárígrćđslu og brjóstalyftingu, fitusog úr rasskinnum og ekki síst vangstýfingu fyrir Ingibjörgu víđförlu. Leyfi ég mér ađ mćla međ góđri kosningu. Fólkiđ í landinu, sem er búiđ ađ hamfletta og fitusjúga of lengi, á nú leikinn. Endurreisn andans, nýja ríkisstjórn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.6.2008 kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
27.6.2008 | 08:35
Gagnrýnum stuđningsmenn Ingibjargar Sólrúnar
Ingibjörg Sólrún hefur enn einu sinni veriđ í sólarlandaferđ í botnlanga Miđjarđarhafs. Nú er nefnilega sumar á Sýrlandi. Ţar hefur hún eins og nýflegin ýsa rćtt viđ ribbalda um stuđning ţeirra viđ Ísland til setu í Öryggisráđi Sameinuđu Ţjóđanna.
Human Rights Watch hefur ţetta ađ segja um ástand öryggis á Sýrlandi:
"Any engagement with Syria must include an open discussion of human rights concerns, including the fate of political prisoners and other Syrians who suffer abuse," said Sarah Leah Whitson, Human Rights Watch's Middle East and North Africa director. "The authorities in Damascus are still harassing anyone who dares criticize them." Hér er frekari lesning.
Ţegar Ingibjörg Sólrún var í Ísrael gerđi hún ekkert annađ en ađ tala um mannréttindabrot Ísraela. En hjá Assad var hún ţćg stelpa og hélt kjafti, enda getur veriđ hćttulegt ađ gagnrýna hann.
Sendiđ Assad eftirfarandi bréf og krefjist ţess ađ hann komi Sýrlandi í lag, strax í dag, ţví Ingibjörg Sólrún gleymdi ţví ţegar hún var í hallarheimsókn hjá honum nýveriđ.
Dear President Bashar al-Assad,
I am an Icelandic citizen, who followed the resent visit of Icelandic Foreign Minister Ingibjörg Sólrún Gísladóttir to Syria. In the press releases from your meeting, I can see no mention of the Icelandic Foreign Minister addressing the human rights violations, which take place in Syria under your rule nor your rule's support of terrorist activity in Lebanon and elsewhere. I, as a democratic Icelander, do not recognize Syria's support for Iceland's candidacy for the United Nations Security Council when fundamental human rights are violated in Syria.
Sincerely yours,
Undirskrift ţín
Ţótt Assad sé forseti tölvusambands Sýrlands, eru nokkuđ erfitt ađ ná í hann eđa ráđuneyti í landi hans međ tölvusambandi. Bréfiđ má senda til fastanefndar Sýrlands hjá Sameinuđu Ţjóđunum syriainfo@syriaun.org og einnig til sýrlenska ţingsins help@parliament.gov.sy og afrit til postur@utn.stjr.is
Ţessi rćđa um Assad er áhugaverđ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.3.2009 kl. 08:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
26.6.2008 | 07:38
Skúbbí dú...
Nú er ég líka orđinn skúbbari (scoopari). Allir ađ reyna ađ koma hálfnakinni forsetafrú yfir á mig. Nú fć ég aldrei fálkaorđuna úr ţessu, fyrst ég er orđinn ţekktur fyrir ađ vera ađ leita ađ berrössuđu kvenfólki á veraldarvefnum í frítíma mínum. En neyđin kennir nakinni konu ađ spinna meira PR, sagđi Gróa forđum.
Ţetta skrifar Fréttablađiđ í dag á blađsíđu 50:
Fornleifafrćđingurinn sem fann Dorrit á Evuklćđum
"Er stađfest ađ ţetta sé Dorrit? Ţetta er líkt henni en ég útiloka ekki ađ ţetta sé tvífari hennar," segir Vilhjálmur Örn Vilhjálmssonfornleifafrćđingur.
jakob @frettabladid.is
"Er stađfest ađ ţetta sé Dorrit? Ţetta er líkt henni en ég útiloka ekki ađ ţetta sé tvífari hennar," segir Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafrćđingur.
Frétt um ađ líklega hafi Dorrit Moussaieff forsetafrú setiđ nakin fyrir hjá listakonunni Natöshu Archdale fór sem eldur í sinu um Netheima í gćr. Fréttin kom í kjölfar ţeirra tíđinda ađ Dorrit hefđi keypt nektarmynd eftir Natöshu til ađ gefa í sextugsafmćlisgjöf.
Skúbb er hugtak innan blađamennskunnar sem felur ţađ í sér ađ vera fyrstur međ fréttirnar og um hríđ var á huldu hver "átti" fréttina. Bloggskrif Andrésar Jónssonar almannatengils eru lýsandi fyrir leitina ađ skúbbaranum: Vísi, Monitor og ... "... svo hafđi ég samband viđ Andrés og sagđi ađ ég hefđi fyrst séđ ţetta hjá Vilhjálmi," segir Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Monitors. "En Vilhjálmur á ţetta. Algerlega. Flott hjá honum. Skemmtileg fćrsla og magnađ skúbb," segir Atli Fannar.
Vilhjálmur Örn er búsettur úti í Danmörku. Hann hefur veriđ búsettur ţar helming ćvi sinnar eđa í 24 ár, ţar sem hann hefur sinnt frćđigrein sinni. En hann er í augnablikinu atvinnulaus sem gefur honum svigrúm til ađ garfa á Netinu.
"Nú? Ég er ađ frétta frá ţér ađ ţetta sé skúbb. Nei, ég hef ekki lagt mig eftir ţví ađ "skúbba" og hef aldrei starfađ sem blađamađur. Ćtli ţađ sé eitthvađ laust?" spyr Vilhjálmur. En hvađ kom til ađ Vilhjálmur rakst á ţessa mynd sem finna má á netsíđu Natöshu? Hann segist garfa í ýmsu sem fornleifafrćđingur. "Ég er hrifinn af gömlum og fallegum hlutum eins og forsetinn. Og ţetta segi ég ekki niđrandi heldur ţvert á móti. Íslendingar eiga eina glćsilegustu forsetafrú í heimi. En, ég er einmitt mikill stuđningsmađur Dorritar og ţegar ég sá ţessa frétt fékk ég ţessa flugu. Hlýtur Dorrit ekki ađ hafa setiđ fyrir líka? Og ćtli Ólafur hafi gleymt ađ ná í myndina?" spyr Vilhjálmur og vísar til ţess ađ fyrirmenni geri ţetta gjarnan - ađ eiginkonurnar sitji fyrir naktar. "Ef ţetta er Dorrit á evuklćđum fyrir framan Tösku- og hanskabúđina er ţađ ekkert til ađ skammast sín fyrir nema síđur sé."
Ekki tókst ađ ná í Örnólf Thorsson forsetaritara í gćr til ađ fá stađfest ađ Dorrit sé módeliđ á myndinni. Sé vitnađ í Andrés almannatengil: "Ef Örnólfur Thors vill ţiggja PR-ráđ frá mér, ţá myndi ég bara stađfesta strax ađ myndin sé af Dorrit. Ekkert ađ ţessari mynd. Óţarfi ađ fjölmiđlarnir séu međ getgátur um hana í allan dag."
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.6.2008 | 11:08
Nektarmynd af ...
Hvađ getur orđblind kona gefiđ einum ríkasta manni í heimi?
Jú, Dorrit Moussaieff frá Bessestad gefur Stephen Schwarzman forstjóra mynd af konu hans, Christine, sem er međalútţurkuđ blondína á besta aldri. Ţađ er ekki nein venjuleg mynd, heldur nektarmynd af frúnni, búin til úr húđlituđum (flesklituđum) snifsum úr Financial Times.
Listamađurinn sem var svo frumlegur ađ byrja á ţví uppátćki, ađ rífa Financial Times tćtlur í stađ ţess ađ lesa ţađ, grćđir á tá og fingri á ţessu föndri sínu. Hún heitir Natasha Archdale og er mjög sćt, en myndirnar hennar eru ekki mikil list eđa (lyst).
Natasha viđskiptablađalistamađur í London
Kannski var ţađ ekki svo óviđeigandi hjá forsetafrúnni okkar ađ gefa svona mynd einum ríkasta manni í heimi, svona rétt til ađ minna á ađ íslenskt viđskiptalíf er frekar nakiđ um ţessar mundir.
Enn ein spurning vaknar: náđi Dorrit ekki í myndina af sjálfri sér sem hún ćtlađi ađ gefa Ólafi? (Sjá hér ađ ofan). Natasha er međ hana til sýnis á vefsíđu sinni.
Nú krulla ég saman síđasta Viđskiptablađinu og gef konu minni nektarmynd af sjálfum mér. Hún verđur himinlifandi. Ađ minnsta kosti er liturinn réttur, en ţađ eru ekki eins margar háar tölur í mér eins og í Viđskiptablađinu. I am broke and not a broker.
Have I seen this hat before, darling?
Menning og listir | Breytt 25.6.2008 kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
24.6.2008 | 08:00
The Bessastadir Peace Summit
Ástţór Magnússon er aftur úti ađ aka. Mađurinn kvartar yfir ţví á einni af heimasíđum samtaka sinna, Friđar 2000, ađ menn hafi kallađ hann "ţorpsfífl". Ekki ćtla ég ađ kalla Ástţór neitt, enda hefur hann unniđ sér til gullkross í Grikklandi og allir muna eftir jólasveininum í Bagdad eftir ađ Ástţór flaug međ hann ţangađ. Góđar gerđir eru alltaf stór afrek í ţessum vonda heimi, nema ef góđgerđamennirnir geri sér ţćr ađ féţúfu.
En nú er Ástţór alveg úti ađ aka. Vísir.is hefur eftirfarandi frétt undir fyrirsögninni Dorrit međ lykilinn ađ friđi.
"Ástţór Magnússon skorađi á Dorrit Moussaieff forsetafrú í formlegu bréfi í gćr ađ vinna ađ friđarmálum í Miđ-Austurlöndum.
Hann segir í bréfinu ađ lykillinn ađ friđi sé í hennar höndum vegna ţeirrar sérstöku ađstöđu sem hún hefur á Bessastöđum. Í bréfinu varar Ástţór viđ stríđi Ísraelsmanna og Palestínumanna og segir ađ mögulega sé kjarnorkustríđ og ţriđja heimsstyrjöldin yfirvofandi. Ástţór segir samtökin Friđ 2000 vera tilbúin ađ styđja viđ ţetta friđarátak ef af ţví verđi."
Sanktaklás er ćttađur af ţeim slóđum sem Ástţór segir ófriđinn vera. Klás var kominn af góđu fólki og bjó ekki fjarri ţeim borgum ţar sem forfeđur Dorritar voru kaupmenn.
Hvađ međ ađ senda Jólasvein Ástţórs til Jerúsalem međ lykil, eđa bara beint til Gaza međ fleiri leikföng?
Mín kćra ţjóđ. Er ekki orđiđ fullljóst ađ Ísland gegnir engu hlutverki međal ţjóđanna. Ekki einu sinni forseti og utanríkisráđherran, ţótt ferđagleđin sé óhemju mikil. Ţađ eina sem ţjóđin fćr út úr víđförli ţeirra er stór reikningur. Ţađ kemur nú ekki mikiđ meira út úr viđleitni Ástţórs.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.6.2008 | 09:28
Er fótbolti uppbyggileg íţrótt ?
Einn af ţeim sem yngist allur upp ef knattspyrna er annars vegar er stríđsglćpamađurinn Milivoj Asner, sem framdi hrćđilega glćpi gegn mannkyninu í Króatíu í síđari Heimsstyrjöld. Asner sem býr í Klagenfurt í Austurríki er 95 ára, en ţađ aftrar honum ekki frá ţví ađ fara á völlinn, ţar sem liđ Króatíu hefur haft ađsetur međan ađ Evrópumótinu í knattspyrnu fer fram.
Breska blađiđ SUN náđi í karlinn ţar sem hann spókađi sig um götur borgarinnar međ frú Edeltraud upp á arminn. Hann gekk meira en mílu án stafs og stoppađi á kaffihúsum og rćddi viđ menn um leikinn, drakk vín og kaffi.
Blađamađur Sun fylgdi eftir og filmađi glćpamanninn og hér má lesa um ţađ. Ţegar blađamađurinn spurđi hann til nafns, stađfesti karlinn ađ hann vćri Milivoj Asner, en sagđist aldrei hafa snert hár á höfđu nokkurs mann. Ţađ er er ţekkt viđkvćđi hjá stríđglćpamönnum
Dr. Efraim Zuroff forstöđumađur Simon Wiesenthal Stofnunarinnar í Jerúsalem, segir:
"Austurríki hefur lengi veriđ annáluđ paradís fyrir stríđsglćpamenn. Ef mađurinn [Asner] er nógu hraustur til ađ labba í bćinn og drekka vín, er hann nógu hraustur til ađ standa reikningsskil gerđa sinna"
Zuroff mun nú enn einu sinni krefjast ţess ađ Asner verđi framseldur.
Viđ verđum ađ vona ađ Íslenska sendinefndin í Vín, sem oft hefur tekiđ ţátt í ráđstefnum um Helförina og skilda hluti, mótmćli nú stefnu Austurríkis. Sendiráđiđ getur fengiđ Ingibjörgu víđförlu í liđ međ sér. Ţess má geta ađ húsiđ sem sendiráđiđ er í í Vín var einu sinni í eigu gyđinga. Í húsinu beint á móti sendiráđi Íslands í Vín voru höfuđstöđvar SS-Sonderinspektion IV sem stjórnađ var af SS hershöfđingjanum og stríđsglćpamanninum Hans Kammler, sem aldrei sást til eftir 1945. Ćtli hann hafi lifađ óáreittur í Austurríki eins og svo margir ađrir morđingjar og fylgst međ fótboltanum?
Í dag gengur Asner undir nafninu Georg Aschner og býr beint á móti menningarmiđstöđ Króata í Klagenfurt og allir vita hver hann er og hvađ hann hefur gert af sér. Króatar, sem eru búsettir á ţessum slóđum, eru frekar stoltir af karlinum.
Ţađ er glćpsamlegt athćfi, ađ Austurríki hafi látiđ ţennan óţokka lifa óáreittan í landi Vínarvalsanna. Ţađ eru of margar feilnótur An der schönen blauen Donau
19.6.2008 | 22:13
Hugsanlegur ísbjörn, eđa Yeti .....
Já, og hann ćtlar á hramminum suđur og garga á ţjóđhátíđinni í Eyjum um Verslunarmannahelgina.
Fólkiđ sem sá hann var vitaskuld frá Norđur-Póllandi og verndardýrlingur ţeirra Sankti Klás.
Verđum viđ ekki ađ ná í Rambó, fyrst ţetta er gengiđ svona langt.
Hálendisbjörn er hugsanlegur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.6.2008 | 16:02
Hvítabjörn til Katar í bođi Bessastađa
Alveg eins og viđ manninn mćlt. Emírinn (Amírinn) í Katar er vitaskuld búinn ađ heyra um hvítabirni á Íslandi og vill fá feldi í kvennabúriđ sitt. Nú ćttu menn ađ vera aflögufćrir og geta tekiđ pantanir.
Ég greindi frá grimmum áhuga araba á hvítabjörnum hér fyrr á öldum í fćrslu í gćr:
Skemmtilegar eru upplýsingar um hvítabjörninn sem egypski súltaninn Malik al-Kamil (sem var Kúrdi ađ uppruna) fékk frá Friđriki II keisara og konungi Sikileyjar. Dýriđ kom til Damaskus áriđ 1233 eđa 1234 samkvćmt annálaritaranum Kitab al-Wafi, sem einnig var kallađur Safadi. Fyrir hvítabjörninn fékk keisarinn gíraffa. Súltaninn á Egyptalandi hafđi í byrjun 13. aldar fengiđ forláta skinn af hvítabjörnum samkvćmt Ibn Said al Maghribi.
Heinrekur III Englandskonungur átti líka hvítabjörn samkvćmt heimildum góđum sem Hákon IV Noregskonungur mun hafa gefiđ honum. Hákon gaf líka Friđriki II keisara björn. Heinrekur III tjóđrađi björninn í Tower of London og á tyllidögum fékk björninn ađ synda í Thamesá og veiđa sér fisk. Henrý var mikill dýravinur og átti líka fíl.
Hákon Hákonarson, sem varđ konungur Íslands áriđ 1262, var mikill diplómat og sendi međal annars sendimann til Túnis.
Nú er Ólafur forseti ađ leika Hákoni listina eftir, og ekkert vćri sjálfsagđara en ađ gefa furstanum frá Katar hvítabjarnarskinn, eđa hvítan fálka um hálsinn, enda er Amírinn mjög orđuglađur.
Reynandi vćri ađ biđja hvítabirni um ađ biđjast afsökunar á Múhameđsteikningunum.
Í landi ţessa Amírs eru hvítir birnir skotnir
Sendinefnd frá Katar heimsćkir forseta Íslands | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 219
- Frá upphafi: 1353019
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 170
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007