Leita í fréttum mbl.is

Gagnrýnum stuđningsmenn Ingibjargar Sólrúnar

Sheik yer Assad

Ingibjörg Sólrún hefur enn einu sinni veriđ í sólarlandaferđ í botnlanga Miđjarđarhafs. Nú er nefnilega sumar á Sýrlandi. Ţar hefur hún eins og nýflegin ýsa rćtt viđ ribbalda um stuđning ţeirra viđ Ísland til setu í Öryggisráđi Sameinuđu Ţjóđanna.

Human Rights Watch hefur ţetta ađ segja um ástand öryggis á Sýrlandi:

"Any engagement with Syria must include an open discussion of human rights concerns, including the fate of political prisoners and other Syrians who suffer abuse," said Sarah Leah Whitson, Human Rights Watch's Middle East and North Africa director. "The authorities in Damascus are still harassing anyone who dares criticize them."   Hér er frekari lesning.

Ţegar Ingibjörg Sólrún var í Ísrael gerđi hún ekkert annađ en ađ tala um mannréttindabrot Ísraela. En hjá Assad var hún ţćg stelpa og hélt kjafti, enda getur veriđ hćttulegt ađ gagnrýna hann.

Sendiđ Assad eftirfarandi bréf og krefjist ţess ađ hann komi Sýrlandi í lag, strax í dag, ţví Ingibjörg Sólrún gleymdi ţví ţegar hún var í hallarheimsókn hjá honum nýveriđ.

Dear President Bashar al-Assad,

I am an Icelandic citizen, who followed the resent visit of Icelandic Foreign Minister Ingibjörg Sólrún Gísladóttir to Syria.  In the press releases from your meeting, I can see no mention of the Icelandic Foreign Minister addressing the human rights violations, which take place in Syria under your rule nor your rule's support of terrorist activity in Lebanon and elsewhere.  I, as a democratic Icelander, do not recognize Syria's support for Iceland's candidacy for the United Nations Security Council when fundamental human rights are violated in Syria.

Sincerely yours,

Undirskrift ţín

 

Ţótt Assad sé forseti tölvusambands Sýrlands, eru nokkuđ erfitt ađ ná í hann eđa ráđuneyti í landi hans međ tölvusambandi. Bréfiđ má senda til fastanefndar Sýrlands hjá Sameinuđu Ţjóđunum syriainfo@syriaun.org og einnig til sýrlenska ţingsins help@parliament.gov.sy og afrit til postur@utn.stjr.is

Ţessi rćđa um Assad er áhugaverđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hippókrates. Ingibjörg Sólrún er UTANRÍKISráđherra, ef ţú skyldir ekki vita ţađ. Ţví starfi fylgja óhjákvćmlega ferđir til annarra ríkja.

AB (IP-tala skráđ) 27.6.2008 kl. 17:36

2 identicon

Ţađ er alveg makalaus árátta hjá henni Ingibjörgu S ađ vera ađ taka í hendurnar á ţessum hryđjuverkakóngum.

Getur manneskjan ekki fariđ ađ vitkast og hćtta ţessum óskunda.

Ţađ liggur viđ ađ mađur sigi niđur úr hćgindastólnum fyrir framan sjónvarpiđ ţegar mađur neyđist til ađ horfa upp á ţessi ósköp.

Skúli Skúlason.

Sk. Sk (IP-tala skráđ) 27.6.2008 kl. 23:05

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hippó spyr: Af hverju hefur ţú ekki opinn athugasemdavettvang á ţessari síđu?

Sćmundur á Selnum, eđa Sćmi Sjokk, sem mikiđ les bloggiđ mitt, en kemur ţó aldrei í heimsókn ţótt hann sé einn besti bloggvinur minn.... er nú ađ berja á mér aftur, og ţađ vegna athugasemdar ţinnar. Ég svara ţér međ vísun til ţess sem ég svarađi honum http://saemi7.blog.is/blog/saemi7/entry/578847/

Hvíldardagurinn er heilagur en bloggiđ jafnvel heilagra. Mig langar ekki ađ hafa alls kyns kommentör frá fólki sem ekki hefur neina skömm í skrokknum á sér.

Ţakka ţér fyrir allar fćrslurnar, Hippókrates. Ţú einn hefur skrifađ viđ ţessa fćrslu og engum hefur veriđ eitt í dag af guđi ţessa bloggs. Ég er ţó mildur guđ, ţví ég hef einhvers stađar óskrifuđ lög sem segja ađ nafnleysingjar séu ekki velkomnir. En sumir nafnleysingjar hafa bara hćrri greindarvísitölu en ađrir, og ţá gefur drottinn ţessa bloggs ţeim leyfi til ađ masa sig sadda. Verđi ţér ađ góđu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.6.2008 kl. 08:22

4 Smámynd: Snorri Bergz

Hver er Hippó eiginlega? Ţessi mađur lítur út fyrir ađ vera mjög athygliverđur fýr! Hver er ţetta Villi?

Snorri Bergz, 28.6.2008 kl. 13:36

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Snorri, ţetta líklegast lćknir og reiđmađur. En annars verđur viđ ađ spyrja hann hér međ.  Hver ertu Hippó?

Ég ţekki hann bara af hinu góđa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.6.2008 kl. 14:00

6 identicon

 

 

Takk Vilhjálmur fyrir upplýsingarnar fyrr í ţessum mánuđi. Ţađ var fróđlegt ađ frétta af ţessari grein í ” Sagan Öll” en hana hef ég ekki lesiđ, en ţykist nú sjá ađ öldurótiđ sem skók bloggsíđur mbl.is hafi ađ einhverju leyti fylgt í kjölfariđ.

Í tilefni af ferđalögum utanríkisráđherra Íslendinga til verstu einrćđisríkja heims eins og Sýrlands kemur mér í hug skođanakönnun ţar sem útkoman var furđuleg og ógnvekjandi:

 Síđsumars 2006  - eftir stríđiđ milli Ísraela og Hizbollah – gat ađ lesa  í Fréttablađinu, ađ 44% kjósenda Samfylkingar og 45% kjósanda  Vinstri Grćnna styddu Hizbollah. Viđ heimsókn í Reykjavík nóterađi ég ţetta hjá mér í ferđadagbók sem ég hef fyrir vana ađ skrifa og er ţess vegna viss um tölurnar.

Ég endurtek: 44 % og 45% vinstri flokkanna á Íslandi studdu hryđjuverkasamtök og íslamska öfgamenn!  Hins vegar veit ég ekkert hvernig stađiđ var ađ skođanakönnuninni . Man ađ ég kenndi ófullkominni fréttaţjónustu um  eđa meira í spaugi ”revolusjónsrómantík, ţó Hassan Nasrallah sé nú varla nokkur Arabíu-Lárens, sem fćr konur ađ hníga í ómegin;  ţessi sölumađur í líkamsleifum, sem verzlar međ höfuđlausa  boli og útlimi af föllnum ísraölskum hermönnum.

Ekki hafa enn fengist fregnir af hvort tveir ísraelskir hermenn, sem teknir voru í gíslingu af Hizbollah í árás yfir landamćrin ađ Ísrael eru á lífi. Árásin  sem kostađi sex félaga ţeirra lífiđ kom stríđinu viđ Líbanon af stađ. Rauđi Krossinn hefur ekki fengiđ ađ heimsćkja fangana og ţađ er auđvitađ brot á stríđslögum og Genfarsáttmála. Hlýtur ţađ ađ vera algjör sálarţraut fyrir fjölskyldur hermannanna ađ fá ekki vitneskju um afdrif ţeirra, en fyrri reynsla hefur ţví miđur sýnt ađ Ísraelar hafa sjaldan snúiđ lifandi frá fangelsisvist í Líbanon eđa Sýrlandi.

 

 

 

 

S.H. (IP-tala skráđ) 29.6.2008 kl. 10:08

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hér nefnir DV ţessa áskorun http://www.dv.is/sport/2008/6/27/skorar-a-folk-ad-senda-bref/

Sendi einhver Assad bréf?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.3.2009 kl. 08:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband