Leita í fréttum mbl.is

The Bessastadir Peace Summit

 
woman with a mission and a man with a finger

 

Ástţór Magnússon er aftur úti ađ aka. Mađurinn kvartar yfir ţví á einni af heimasíđum samtaka sinna, Friđar 2000, ađ menn hafi kallađ hann "ţorpsfífl". Ekki ćtla ég ađ kalla Ástţór neitt, enda hefur hann unniđ sér til gullkross í Grikklandi og allir muna eftir jólasveininum í Bagdad eftir ađ Ástţór flaug međ hann ţangađ. Góđar gerđir eru alltaf stór afrek í ţessum vonda heimi, nema ef góđgerđamennirnir geri sér ţćr ađ féţúfu.

En nú er Ástţór alveg úti ađ aka. Vísir.is hefur eftirfarandi frétt undir fyrirsögninni  Dorrit međ lykilinn ađ friđi.

"Ástţór Magnússon skorađi á Dorrit Moussaieff forsetafrú í formlegu bréfi í gćr ađ vinna ađ friđarmálum í Miđ-Austurlöndum.

Hann segir í bréfinu ađ lykillinn ađ friđi sé í hennar höndum vegna ţeirrar sérstöku ađstöđu sem hún hefur á Bessastöđum. Í bréfinu varar Ástţór viđ stríđi Ísraelsmanna og Palestínumanna og segir ađ mögulega sé kjarnorkustríđ og ţriđja heimsstyrjöldin yfirvofandi. Ástţór segir samtökin Friđ 2000 vera tilbúin ađ styđja viđ ţetta friđarátak ef af ţví verđi."

 

Sanktaklás er ćttađur af ţeim slóđum sem Ástţór segir ófriđinn vera. Klás var kominn af góđu fólki og bjó ekki fjarri ţeim borgum ţar sem forfeđur Dorritar voru kaupmenn.

Hvađ međ ađ senda Jólasvein Ástţórs til Jerúsalem međ lykil, eđa bara beint til Gaza međ fleiri leikföng?

Mín kćra ţjóđ. Er ekki orđiđ fullljóst ađ Ísland gegnir engu hlutverki međal ţjóđanna. Ekki einu sinni forseti og utanríkisráđherran, ţótt ferđagleđin sé óhemju mikil. Ţađ eina sem ţjóđin fćr út úr víđförli ţeirra er stór reikningur. Ţađ kemur nú ekki mikiđ meira út úr viđleitni Ástţórs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sammála Björk kynnir landiđ meira en öll utanríkis- og kristalglasalyftingaţjónustan til samans.

Ég ég hef nokkrum sinnum vakiđ athygli á ţessu rugli:

http://siggith.blog.is/blog/ginseng/entry/497098/

 og

http://siggith.blog.is/blog/ginseng/entry/479847/  

Sigurđur Ţórđarson, 24.6.2008 kl. 09:10

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Siggi, mjög góđar fćrslur hjá ţér. Ég hef oft skrifađ um ferđaskrifstofuna Imbu.  Ég var líka eitt sinn međ fćrslu um Denna dćmalausa, ţegar hann fór og hitti Arafat. http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/235272/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.6.2008 kl. 15:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband