Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007

Herskipakomur - úr einkaskjalasafni PostDocsins

Guđmundur Magnússon (Skrafađ viđ skýin) er međ áhugaverđan pistil um skrif Björns ráđherra Bjarnasonar, sem minnist athugasemda sem William P. Rogers utanríkisráđherra Bandaríkjanna setti fram viđ Bjarna Ben áriđ 1969. Björn birtir áđur óţekktar upplýsingar og storkar Jóni Ólafssyni og Guđna Th. međ ţví ađ skrifa: ”Hvađ skyldu ţeir segja um ţessa frásögn Guđni Th. og Jón Ólafsson, sem halda ţví fram, ađ íslenska ríkisstjórnin hafi veriđ hrćddari viđ Rússana en hin bandaríska?”. Ekki ćtla nú ég ađ dćma um ţađ út frá einni upplýsingu sem Björn týnir út úr einkaskjalasafni sínu í Háuhlíđ. Ţađ vćri léleg sagnfrćđi. 

Um erlendar herskipakomur til Íslands 30 árum áđur en Bjarni Benediktsson talađi viđ Rogers, eru til nokkuđ áhugaverđar heimildir, sem Björn Bjarnason á örugglega ekkert um heima hjá sér. Danir höfđu töluverđar áhyggjur af erlendum herskipakomum til Reykjavíkur í lok 4. áratugarins. Starfsmađur í danska sendiráđinu, C.A.C.Brun, tók eftir ţví ađ komu ţýskra herskipa til Reykjavíkur fylgdi ávallt koma breskra herskipa. Skrifađi hann yfirbođurum sínum leyniskýrslu um ţetta í október 1938. Skýrslan var meira ađ segja send međ leynipósti til danska sendiráđsins í Berlín. Voriđ 1939 ritađi Brun annađ bréf til Utanríksiráđuneytisins í Kaupmannahöfn og áréttađi skođun sína um, ađ komu ţýskra herskipa fylgdi ávallt koma álíkra breskra skipa. Máli sínu til stuđnings nefndi hann komu ţýska beitiskipsins Emden í mars 1939 og eftirfylgjandi komu breska herskólakipsins Vindictive.   

tmb_Vindictive Vindictive (1932)


Brun skrifađi: “Sú skođun mín, ađ ţađ séu tengsl ţarna á milli, styrktist frekar, ţegar yfirmađur Vindictives greindi mér frá ţví ađ heimssókn skipsins hefđi ekki veriđ skipulögđ viđ upphaf brottfararinnar; Fyrst um miđjan apríl fékk hann skipanir um hana.”

 

emden_01  Emden

Brun segir annars stađar frá ţessum heimsóknum herskipa og hvađa íslenskum fyrirmennum var bođiđ um borđ í ţau. Ekki virđist sem yfirvöld í Danmörku hafi haft minni áhyggjur af skipakomunum Ţjóđverja en Íslendingar, ellegar beiđnum um flugađststöđu á Íslandi, sem voru settar fram af Ţjóđverjum á sama tíma, eins og má lesa í bókum Ţórs Whiteheads. C.A.C. Brun var hins vegar mjög snemma áhyggjufullur um áform og brölt Ţjóđverja. Hann ađstođađi líka landlausa gyđinga á Íslandi. Hann valdi sjálfur ađ yfirgefa Reykjavík međ fjölskyldu sína og hélt til Bandaríkanna í trássi viđ fyrirskipanir yfirbođara sinna í Kaupmannahöfn. Í Washington var hann Íslendingum til mikils gangs. 

Um skipiđ Emden er hćgt ađ upplýsa, ađ ţví var siglt til Gautaborgar í júní 1940 eftir ađ hafa unniđ usla í Noregi, og sáu Svíar í tvískinnungi sínum ekkert athugavert viđ ţá heimsókn og leyfđu áhöfninni meira ađ segja ćfingar á landgrunni sínu. Síđan var haldiđ til stranda Eystrasalts til árása. Skipinu var grandađ í Kiel 3. maí 1945.   

Og hvađ ćtli Guđni Th, Jón Ólafs og Ţór Whitehead hugsi nú? Mér er svo sem nokkurn veginn sama. Allir geta haft skođun á sögu sinni. Ţví fleiri, ţví betra.


Lítiđ eitt um fornar útrásir

Frur i Andvörpum 1 lille

Útlöngun Íslendinga er ekki ný bóla. Á öldum áđur, ţegar góđćri ríktu, fóru stórmenni sem enn áttu haffćr skip til útlanda, t.d. í suđurgöngur til Jórsala. Nokkru áđur, ţegar menn lögđust ekki lengur í Víking, urđu verslunarferđir vinsćlar. Sumarferđir til Dyflinar eđa Birstofu og ţess háttar var geysivinsćlt međal ţeirra sem áttu heimangengt. Jafnvel fengu margir far til Niđurlanda og Englands. Sumir reyndar nauđugir. Nokkrir ţeirra sem fóru međ enskum skipum komust til manna, eins og hér er hćgt ađ lesa. Einnig fóru margir af landi brott í hallćrum. Dćmdir menn á söguöld, og síđar ţeir sem flýđu til Vesturheims. Hin rómađa “útrás”, sem margir Íslendingar eru helbitnir af nú, er hins vegar ekki merki um hallćri (nema ađ spurđir séu danskir bankaspekúlantar).

Frú i Andvörpum 2 lille 

 

Áriđ 1521 voru Íslendingar í einhvers konar útrás á ferđ í Andwerpen. Ţar var líka staddur ţýskćttađi listamađurinn Albrecht Dürer. Dürer átti ţađ til ađ stoppa fólk á götu úti og gera skyssur. Hann gerđi ţrjár skyssur af íslenskum madömmum. Ekki eru allir ţví sammála, ađ ţađ séu íslenskar konur sem Dürer teiknađi. Löngu liđnir frćđimenn í Ţýskalandi hafa lesiđ áletranir Dürers sjálfs ţannig, ađ ţetta vćru “Líflenskar” konur, ţ.e.a.s. konur frá héruđunum á landamćrum Eistlands og Lettlands nútímans. Ađrir frćđimenn og handritasérfrćđingar draga ţađ í efa. Enginn veit ţó hvernig líflenskir kvenbúningar litu út á ţessum tíma. Síđari alda búningar Líflendinga eiga ekkert skylt viđ ţćr flíkur sem konurnar í Antwerpen báru. Ţađ gera hins vegar íslenskir kvenbúningar. Ég hef rćtt ţađ mál ítarlega í Lesbók Morgunblađsins fyrir nokkrum árum í grein sem ég kallađi "Íslenskar frúr í Andvörpum".

Kristján 2. Danakonungur dvaldi einnig í Andwerpen áriđ 1521. Albrecht Dürer málađi og teiknađi myndir af honum, sem enn eru til. Áriđ 1521 vantađi kóngsa skotsilfur, og vildi selja Ísland hćstbjóđanda, annađ hvort Hansakaupmönnum eđa Hinriki 8. á Englandi. Markađsstarfssemi ţessi fór međal annars fram í Andwerpen. Hugsanlega hafa einhverjir Íslendingar veriđ ţar í borg til ađ vera konungi sínum innan handa viđ landsöluna. Ef til vill hafa konurnar, sem Dürer teiknađi, veriđ landsölukonur. 

En ţiđ sjáđiđ lesendur góđir, ađ ţađ er engin nýjung ađ Danir selji útlendingum eignir sínar. Nú á tímum, í íslensku útrásinni, er ţví öfugt fariđ. Íslenskir smákonungar kaupa allt steininum léttara í Danmörku. Ţađ er erfiđur biti ađ gleypa fyrir marga Dani.

 

Frur 3 lille


Glöggir eru frćndur vorir

 

Skautbuningar 

Ef fariđ er inn á heimasíđu danska sendiráđsins á Íslandi/Danska utanríkisráđuneytisins má lesa ţetta:

"Island er en af Europas yngste nationer og er mere bevidst om sin fortid end f.eks. den danske. Kendskab til og interesse for herkomst, historie og landets kultur er udbredt. I mange forbindelser udvises en for danske uvant patriotisme, men af og til ogsĺ en indadvendthed og en vis selvdyrkelse. Islćndingene er stolte af deres tidlige selvstćndige fortid og er sig deres egenartede og homogene kulturelle arv bevidst. De er ligeledes stolte af deres sprog, som kun i begrćnset omfang er pĺvirket af ĺrhundreders gang og af andre tungemĺl. Sĺ vidt muligt stćnges fremmedord ude. Men de nationale kulturvćrdier iblandes eller skubbes mere og mere til side af den ny teknologiske livsform, som isćr tiltrćkker de yngre generationer. Det 565 ĺr lange statsretslige fćllesskab med Danmark prćger stadig det nuvćrende dansk-islandske forhold. Tidligere negative opfattelser af forholdet til Danmark er nu nćsten helt forsvundet."

 

Er ţetta ekki bara hárrétt hjá sendiráđinu?

Hins vegar eru Danir náttúrulega alveg óvanir patriótisma, ćttjarđarást og ţjóđarrembu. Kannski er ekkert ađ marka alla ţá Dani sem flagga Dannebrog, danska ţjóđfánanum, í tíma og ótíma; Eđa alla ţá sem kjósa Danska Ţjóđarflokkinn (Dansk Folkeparti), sem vilja halda Danmörku "hreinni". Ţeir eru svo margir, ađ ţeir ráđa ţví hvađa ríkisstjórn er viđ völd í Danmörku og hvađ hún gerir.

Dannebrog


Hundur ávaxtasalans

Doggie

Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hund ţennan rakst ég á nýlega. Ţetta er hundur ávaxtasala viđ Nřrreport í Kaupmannhöfn. Ég hélt fyrst ađ ţetta vćri hundur pulsumanns sem er međ pulsuvagn viđ hliđina á ávaxtasalanum. En hiđ sanna kom í ljós ţegar eigandi hundsins, ávaxtasalinn, kom ađ bílnum og spurđi, hvort ég vildi ekki taka mynd af sér líka. Ég afţakkađi bođiđ og hélt áfram för minni. Ávaxtasalinn var ekki ósvipađur hundskömminni, nema lítiđ eitt stćrri og međ húđflúr hér og ţar kringum sveran hálsinn.

Ekki veit ég hvort hundurinn er međ bílfpróf, en ég spyr ávaxtasalann nćst ţegar ég kaupi banana.


Skák

 fischer-3 Róbert teflir viđ gyđing  

Landi okkar, Róbert J. Fischer, á sér heimasíđu, sem reyndar er ađeins á rćsaensku enn sem komiđ er. Innihald síđunnar varđar viđ 223 gr. a í Hegningarlögum. Mađur ţarf ekki annađ en ađ leita ađ orđinu “Jew” í textanum á heimasíđunni, til ađ sjá ađ Róbert J. Fischer er líklegastur til ađ una hag sínum betur í Íran en á Íslandi. Róbert gćti ef til vill notađ íslenskt vegabréf sitt til ţess ađ fara til landa, ţar sem óţverraorđbragđ um trúarbrögđ og ţjóđir eru hluti af (ó)menningunni. Vonandi líđur Róbert vel á Íslandi. Íslendingar hafa alltaf gert vel viđ skákmenn sína.

Listin ađ kaupa íslenska list

Kaupir málverk 

Síđastliđinn sunnudag kom út Sřndagsavisen, sem er rótgróiđ auglýsingablađ hér í Danmörku. Og ţeir eru ekki ađ eyđa peningunum í óţarfa blađamennsku eđa vefsíđur. Ég glugga stundum í ţetta blađ, ţegar eru greinar um fólk međ ólćknandi sjúkdóma, eđa ţá sem aftast eru á dönsku ţjóđfélagsmerinni.

Ég rak strax augun í ofanstćđa auglýsingu. Mađur nokkur frá Reykjavík er nú á hóteli í Gentofte og bíđur eftir ţví ađ Danir komi til hans í tugatali međ íslenska dýrgripi sem ţeir eru orđnir ţreyttir ađ horfa á.  Mér ţykir dálítiđ leitt ađ ţađ sé veriđ ađ tćma dönsk heimili af íslenskri list. Ţađ fer nefnilega ekki sérstaklega mikiđ fyrir íslenskri menningu í Danmörku. Handritin komu vissulega heim, en ekki ţarf hver einasti strigi, sem Kjarval og félagar smurđu litum sínum á, ađ snúa aftur til ćttjarđarinnar. Líkast til enda ţessi verk, sem mörg voru sköpuđ í Danmörku, sem veggfóđur í salarkynnum Nýríkra Karlssona.

Ekki er lengi síđan ađ stórskransalan Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn reyndi ađ selja meingallađan “Kjarval”. Einhver hafđiđ málađ “Kjarval” yfir málverk eftir núlifandi danskan listamann, Hoff ađ nafni. En málverkiđ, sem var undir “Kjarvalnum”, hafđi áđur veriđ selt hjá Bruun Rasmussen. Aftan á blindrammanum var meira ađ segja uppbođsmerki frá ţeim tíma ađ málverkiđ eftir Hoff var selt hjá Bruun Rasmussen. Skransalarnir drógu sneypulega verkiđ út af uppbođinu viđ upphaf ţess, eftir ađ athugasemdir höfđu komiđ frá ágćtum forverđi á Íslandi, sem er afar glöggur á meingölluđ málverk. Eigandi “Kjarvalsins” hafđi áđur reynt ađ koma ţessu málverki sínu á tveimur hćđum í verđ á galleríi í Reykjavík.

Vonandi kaupir mađurinn á hótelinu í Gentofte ekki “Kjarvala”, sem óprúttnir málarar hafa málađ ofan á myndir danskra meistara. Til dćmis Kjarval ofaná og Hoff undir. Hugsiđ ykkur ađ eiga Rembrandt undir og Picasso ofan á. Frábćrt er líka ađ eiga Rembrandt ofan á og Picasso undir. En ţađ er samt örugglega einhver til í ađ kaupa ţađ líka. List er bara lyst fyrir suma.

Nyhedsavisen úti í buska

Nyhedsavisen

Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nýlega, ţegar ég hjólađi út í búđ, sá ég ađ blađabagga hafđi veriđ hent út í runna viđ brú sem ég hjólađi yfir. Ég sá strax hvers kyns var. Hér var kominn baggi af Nyhedsavisen, blađi sem ađ mestu leyti er í eigu Íslendinga.

Mér ţótti miđur ađ sjá, hvernig fariđ hafđi veriđ međ íslenskar eignir, og tók mynd af bagganum og kom henni til réttra ađila. Ţar var allt sett á fullt, og vćntanlega hefur sökudólgurinn veriđ ţreyttur blađburđarmađur eđa einhver andstćđinga íslenskrar útrásar í Danmörku. 

Blađabagginn er horfinn, en Nyhedsavisen er enn ađ koma. Blađamennskan mćtti vera betri, en er samt í viđ skárri en hjá öđrum ókeypis blöđum í Danmörku.

 


Beautiful Denmark

Dós

Oft er ţví haldiđ fram ađ Íslendingar séu barnalega ánćgđir međ sig og sitt. Hreinasta vatniđ, besta fólkiđ, fallegustu konurnar sem tala fallegasta máliđ viđ sterkustu karlanna – í heimi. Íslenski ţorskurinn hefur hćrri greindarvísitölu en sá norski, etc. Er nokkuđ ađ ţví, ef ţví sem er haldiđ fram er satt, eđa ađ mestu leyti satt?

Margir halda, ađ Íslendingar séu verr haldnir af svona sjálfsánćgju heldur en margar ađrar ţjóđir. Ég efast um ţađ. Í Miđevrópu og Ţýskalandi er ţjóđarmeđvitunin ţó bćldari en gengur og gerist. Heimsstyrjöldin síđari breytti ýmsu. En ekki er hćgt ađ alhćfa um ţessa hluti – nema ađ Íslendingar eru bestir. 

Danir eru alls ekki lausir viđ stolt. Ţađ kemur fram á ýmsan hátt og oft er glađst yfir litlu. Tökum sem dćmi kökudósina sem konan mín keypti um daginn. Beautiful Danmark stendur á lokinu. Svona fínar kökudósir hafa lengi veriđ ein besta landkynning Dana. Mér er sagt ađ oft hafi veriđ trođiđ kössum međ dósum af ţessum smjörbökuđum smákökum í gáma og flutningabíla, sem annars voru ađ flytja svínaskrokka og beikon á erlendan markađ. Kökurnar voru eins konar fylling og stuđningur viđ svínin á leiđ til útlanda. Mikiđ ţjóđarstolt er međal smákökuframleiđenda í Danmörku. Útlendingar, sem ađeins hafa nartađ í “Beautiful Danmark” eđa álíka afurđir, og aldrei til ţessa lands komiđ, halda líkast til ađ hér sé alt eins og í ćvintýri og ađ forsćtisráđherrann sé náungi sem heitir Hans Christian Andersen.

Skemmst er frá ţví ađ segja, ađ kökurnar í “Beautiful Denmark” dósinni voru óćtar. Ţađ var ţráabragđ af ţeim og ţó voru tveir mánuđir eftir af leyfilegum sölutíma. Svona er Beautiful Denmark.

 


Flóttafólk

Kempner 

Nú vilja dönsk stjórnvöld ólm vísa flóttamönnum frá Írak úr landi. Lengi er hćgt ađ deila um, hvort ţađ er harđbrjósta afstađa, ađ senda fólk til síns heima, ţar sem öfgahópar slátra saklausu fólki á hverjum dagi. Sérstaklega ef einnig er tekiđ tillit til ţess ađ Danir taka ţátt í baráttunni viđ ţessa öfgahópa; Í baráttu ţar sem árangur erfiđisins hefur enn ekki sést. En sama hvađa skođun mađur hefur á ástandinu í Írak og lausn ţess, virđist engin glóra í ţví ađ senda fjölskyldur međ börn niđur í darrađadansinn í Bagdađ. Í versta lagi verđur flóttaflólk frá Írak, sem dönsk yfirvöld senda aftur til síns heimalands, sprengt í tćtlur.

Myndin hér af ofan er af gyđingnum Alfred Kempner, sem var flóttamađur á Íslandi og í Danmörku. Honum var vísađ úr landi á Íslandi og til stóđ ađ gera ţađ sama í Danmörku áriđ 1941. Hann hafđi ţó heppnina međ sér og komst síđar til Svíţjóđar haustiđ 1943. Ţađ gerđu ekki ţeir gyđingar og pólítískir flóttamenn, sem dönsk yfirvöld sendu úr landi til Ţýskalands nasismans – ótilneydd!  Um örlög ţessa fólks í fanga- og útrýmingabúđum Ţjóđverja má lesa í bókinni Medaljens Bagside, sem kom út í Danmörku áriđ 2005 og sem hćgt er ađ nálgast á ýmsum bókasöfnum á Íslandi.

Ţótt ekki sé ávallt hćgt ađ líkja saman stöđu flóttamanna á mismunandi tímum, verđa siđferđisleg gildi ađ vega ţyngra en allt annađ, ţegar menn íhuga heimsendingar á fólki sem hefur flúiđ land sitt vegna ógnarstjórnar og stríđs. Mađur sendir ekki manneskjur í opinn dauđann.  

Eftir ađ bókin Medaljens Bagside kom út í Danmörku voriđ 2005, bađst Anders Fogh Rasmussen forsćtisráđherra Dana opinberlega afsökunar á međferđa danskra yfirvalda á flóttafólki 1940-43.  Ef flóttafólk frá t.d. Írak eđa Íran er sent út í óvissuna, og jafnvel beint í dauđann, er ég hrćddur um ađ erfitt verđi ađ taka viđ afsökunarbeiđnum í framtíđinni. Danmörk verđur ađ standa sig í baráttunni viđ ţau öfl sem hrakiđ hafa fólk frá Írak, en einnig í stuđningi viđ ţá sem flúiđ hafa hryđjuverk. Ţađ er líka auđvelt ađ vera á Íslandi og sakna Saddams, óska ţess ađ hann verđi “afhengdur” og ţurfa ekki ađ hafa neinar áhyggjur af fólkinu sem flýđi ógnarstjórn hans. 

Ef flóttamađur var sendur til Íraks í fyrra, átti hann á hćttu ađ verđa eitt af 34.000 fórnarlömbum ofbeldisverka eđa einn af 36.000, sem sćrđust vegna hryđjuverkanna, og ţađ samkvćmt tölum SŢ.

Hafnarpóstur

C000095 

Hér hefst PostDoc Kaupmannahafnarpóstur og ég er Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson (árgerđ 1960). Ég vinn viđ bréfaburđ hjá dönsku póstţjónustunni, en er fornleifafrćđingur ađ mennt, doktor (Ph.D.) frá Árósaháskóla 1992. Ég starfađi viđ frćđigrein mína frá árinu 1981 og síđar viđ sagnfrćđirannsóknir um margra ára skeiđ.

Ţetta er blogg Íslendings, sem er ekki í beljandi útrás, eins og margir landar hans um ţessar mundir. Ţađ er hins vegar von mín, ađ ég fái smá útrás í komandi pistlum. Ég mun leitast viđ ađ greina frá ýmsu í Danaveldi, sem mér ţykir víst ađ hafi fariđ fram hjá Íslendingum. Ég mun segja sögur af ţessum frćndum okkar, sem ég ţekki orđiđ nokkuđ vel. Ţess á milli mun ég skrifa um og reifa ţađ sem mér sýnist og reyta af mér einstaka fróđleiksmola, sem póstmenn hafa oft í pokahorninu. Ţegar vel liggur á mér, mun ég líka láta eina og eina safaríka sögu af póstmönnum fljóta međ. Eitthvađ um frímerki og stimpla.

Stafsetningin og málfariđ verđur slappt, og ef til vill alfariđ úr tengslum viđ fínar íslenskar hefđir.  Síđast ţegar ég var á Íslandi skildi ég ekki alla. En flestir skildu mig sem betur fór. Vona ég ađ svo verđi líka međ gesti mína hér. Lesendur geta alltaf sent mér póstávísun, en pósturinn vísar dónalegum bréfum til heimahúsanna.


« Fyrri síđa

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband