Leita í fréttum mbl.is

Lítiđ eitt um fornar útrásir

Frur i Andvörpum 1 lille

Útlöngun Íslendinga er ekki ný bóla. Á öldum áđur, ţegar góđćri ríktu, fóru stórmenni sem enn áttu haffćr skip til útlanda, t.d. í suđurgöngur til Jórsala. Nokkru áđur, ţegar menn lögđust ekki lengur í Víking, urđu verslunarferđir vinsćlar. Sumarferđir til Dyflinar eđa Birstofu og ţess háttar var geysivinsćlt međal ţeirra sem áttu heimangengt. Jafnvel fengu margir far til Niđurlanda og Englands. Sumir reyndar nauđugir. Nokkrir ţeirra sem fóru međ enskum skipum komust til manna, eins og hér er hćgt ađ lesa. Einnig fóru margir af landi brott í hallćrum. Dćmdir menn á söguöld, og síđar ţeir sem flýđu til Vesturheims. Hin rómađa “útrás”, sem margir Íslendingar eru helbitnir af nú, er hins vegar ekki merki um hallćri (nema ađ spurđir séu danskir bankaspekúlantar).

Frú i Andvörpum 2 lille 

 

Áriđ 1521 voru Íslendingar í einhvers konar útrás á ferđ í Andwerpen. Ţar var líka staddur ţýskćttađi listamađurinn Albrecht Dürer. Dürer átti ţađ til ađ stoppa fólk á götu úti og gera skyssur. Hann gerđi ţrjár skyssur af íslenskum madömmum. Ekki eru allir ţví sammála, ađ ţađ séu íslenskar konur sem Dürer teiknađi. Löngu liđnir frćđimenn í Ţýskalandi hafa lesiđ áletranir Dürers sjálfs ţannig, ađ ţetta vćru “Líflenskar” konur, ţ.e.a.s. konur frá héruđunum á landamćrum Eistlands og Lettlands nútímans. Ađrir frćđimenn og handritasérfrćđingar draga ţađ í efa. Enginn veit ţó hvernig líflenskir kvenbúningar litu út á ţessum tíma. Síđari alda búningar Líflendinga eiga ekkert skylt viđ ţćr flíkur sem konurnar í Antwerpen báru. Ţađ gera hins vegar íslenskir kvenbúningar. Ég hef rćtt ţađ mál ítarlega í Lesbók Morgunblađsins fyrir nokkrum árum í grein sem ég kallađi "Íslenskar frúr í Andvörpum".

Kristján 2. Danakonungur dvaldi einnig í Andwerpen áriđ 1521. Albrecht Dürer málađi og teiknađi myndir af honum, sem enn eru til. Áriđ 1521 vantađi kóngsa skotsilfur, og vildi selja Ísland hćstbjóđanda, annađ hvort Hansakaupmönnum eđa Hinriki 8. á Englandi. Markađsstarfssemi ţessi fór međal annars fram í Andwerpen. Hugsanlega hafa einhverjir Íslendingar veriđ ţar í borg til ađ vera konungi sínum innan handa viđ landsöluna. Ef til vill hafa konurnar, sem Dürer teiknađi, veriđ landsölukonur. 

En ţiđ sjáđiđ lesendur góđir, ađ ţađ er engin nýjung ađ Danir selji útlendingum eignir sínar. Nú á tímum, í íslensku útrásinni, er ţví öfugt fariđ. Íslenskir smákonungar kaupa allt steininum léttara í Danmörku. Ţađ er erfiđur biti ađ gleypa fyrir marga Dani.

 

Frur 3 lille


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband