Leita í fréttum mbl.is

Nyhedsavisen úti í buska

Nyhedsavisen

Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nýlega, ţegar ég hjólađi út í búđ, sá ég ađ blađabagga hafđi veriđ hent út í runna viđ brú sem ég hjólađi yfir. Ég sá strax hvers kyns var. Hér var kominn baggi af Nyhedsavisen, blađi sem ađ mestu leyti er í eigu Íslendinga.

Mér ţótti miđur ađ sjá, hvernig fariđ hafđi veriđ međ íslenskar eignir, og tók mynd af bagganum og kom henni til réttra ađila. Ţar var allt sett á fullt, og vćntanlega hefur sökudólgurinn veriđ ţreyttur blađburđarmađur eđa einhver andstćđinga íslenskrar útrásar í Danmörku. 

Blađabagginn er horfinn, en Nyhedsavisen er enn ađ koma. Blađamennskan mćtti vera betri, en er samt í viđ skárri en hjá öđrum ókeypis blöđum í Danmörku.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband