Leita í fréttum mbl.is

Listin ađ kaupa íslenska list

Kaupir málverk 

Síđastliđinn sunnudag kom út Sřndagsavisen, sem er rótgróiđ auglýsingablađ hér í Danmörku. Og ţeir eru ekki ađ eyđa peningunum í óţarfa blađamennsku eđa vefsíđur. Ég glugga stundum í ţetta blađ, ţegar eru greinar um fólk međ ólćknandi sjúkdóma, eđa ţá sem aftast eru á dönsku ţjóđfélagsmerinni.

Ég rak strax augun í ofanstćđa auglýsingu. Mađur nokkur frá Reykjavík er nú á hóteli í Gentofte og bíđur eftir ţví ađ Danir komi til hans í tugatali međ íslenska dýrgripi sem ţeir eru orđnir ţreyttir ađ horfa á.  Mér ţykir dálítiđ leitt ađ ţađ sé veriđ ađ tćma dönsk heimili af íslenskri list. Ţađ fer nefnilega ekki sérstaklega mikiđ fyrir íslenskri menningu í Danmörku. Handritin komu vissulega heim, en ekki ţarf hver einasti strigi, sem Kjarval og félagar smurđu litum sínum á, ađ snúa aftur til ćttjarđarinnar. Líkast til enda ţessi verk, sem mörg voru sköpuđ í Danmörku, sem veggfóđur í salarkynnum Nýríkra Karlssona.

Ekki er lengi síđan ađ stórskransalan Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn reyndi ađ selja meingallađan “Kjarval”. Einhver hafđiđ málađ “Kjarval” yfir málverk eftir núlifandi danskan listamann, Hoff ađ nafni. En málverkiđ, sem var undir “Kjarvalnum”, hafđi áđur veriđ selt hjá Bruun Rasmussen. Aftan á blindrammanum var meira ađ segja uppbođsmerki frá ţeim tíma ađ málverkiđ eftir Hoff var selt hjá Bruun Rasmussen. Skransalarnir drógu sneypulega verkiđ út af uppbođinu viđ upphaf ţess, eftir ađ athugasemdir höfđu komiđ frá ágćtum forverđi á Íslandi, sem er afar glöggur á meingölluđ málverk. Eigandi “Kjarvalsins” hafđi áđur reynt ađ koma ţessu málverki sínu á tveimur hćđum í verđ á galleríi í Reykjavík.

Vonandi kaupir mađurinn á hótelinu í Gentofte ekki “Kjarvala”, sem óprúttnir málarar hafa málađ ofan á myndir danskra meistara. Til dćmis Kjarval ofaná og Hoff undir. Hugsiđ ykkur ađ eiga Rembrandt undir og Picasso ofan á. Frábćrt er líka ađ eiga Rembrandt ofan á og Picasso undir. En ţađ er samt örugglega einhver til í ađ kaupa ţađ líka. List er bara lyst fyrir suma.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband