Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Mosku hér og nú

Gudda í Barabaríinu

 

Frétt hef ég ađ á Íslandi séu tćplega 400 múslímar, eđa eru ţađ 1000? Fyrr á árinu heyrđi ég töluna 1500.  Ég held ađ ég hafi reyndar aldrei heyrt sömu töluna á múslímskum sálum í ţau skipti sem ţessi blessađi söfnuđur múslíma á Íslandi var í fréttunum. Talnaglöggir geta ţeir ekki veriđ, sem eru talsmenn Allah á Íslandi.

Ég hef einnig fylgst međ viđbrögđum á bloggum nokkurra Íslendinga viđ kröfunni um gríđarstóra lóđ fyrir mosku í Reykjavík. Ţessir öđlingar ćtla víst ađ ćla svínaúrgangi ofan í grunn moskunnar eđa eitthvađ álíka. Ţađ ţykir mér nú einum of langt gengiđ. Er ekki kreppa og öll svínasúpa búin í landinu?

Um leiđ og ég syrgi ţađ hvernig ţeir fáu gyđingar sem búiđ hafa á Íslandi hafa faliđ sig í hornunum og auđmjúklega sćtt sig viđ ađ á Íslandi vćri ekki neitt almennilegt samkunduhús, já, og jafnvel gerst búddistar til ađ leita ađ guđi,  fagna ég ţví ađ múslímar geti fengiđ mosku fyrir 12, 20, 400, nei 1000 međlimi sína. Menn verđa bara ađ passa sig ađ byggja ekki allt of stórt, ţví hitinn og rafmagn kostar og ţađ borga ekki skattgreiđendur heldur Allah og ţeir sem biđja til hans.

Jú, mosku hér og nú. Ţađ styđ ég!  Einhvers stađar verđa öfgavinstrimennirnir líka ađ fara til ađ gera andlegar og líkamlegar ćfingar eftir ađ ţeir gátu ekki lengur beygt sig og bugtađ í átt ađ Moskvu .... - borg.

En ef guđshúsiđ ađ tarna, verđur notađ sem bođunarstađur stríđs gegn annarri menningu og trú, eđa ţar sem hatur er lagt á ţjóđir sem ekki beygja sig í átt ađ Mekka, tel ég enga ástćđu til ţess ađ múslímar fái lóđ. Ţá geta ţeir keypt hana og svo tekiđ afleiđingum íslenskra laga ef ţeir vilja bođa stríđ og hatur gegn ákveđnum hópum. Ţađ varđar viđ hegningarlög. Enga lóđ ber ađ gefa fólki sem vill  fylgja öđrum lögum en ţeim sem hiđ háa Alţingi í lýđrćđisríkinu Íslandi hefur samţykkt.

Ef Imam Tamimi lofar, sver og sárt viđ leggur, ađ moska ţessa afar misstóra hóps hans verđi ekki vettvangur stríđsóps, vona ég ađ hann fái sem fyrst lóđ sína og byggi mínarettu, bćnaturn, sem er engu síđri en Hallgrímskirkja, kirkjan sem kennd er viđ guđsmanninn sem átti konu sem upplifađi bćđi moskur og Barbaríiđ á eigin líkama. Ćtli Gudda hefđi viljađ gefa grunn til Allah? Tjaah?

Ţessi fallaga mynd, sem fylgir fćrslunni, er mér sagt ađ sé eimitt af Guđríđi Símonardóttur ţegar hún var upp á sitt besta í Barbaríinu. Njótiđ ţangađ til 1001 nćtur eru liđnar og veruleikinn blasir viđ ykkur. Öllu gamni fylgir alvara.

Ensjallah!


Mótmćlablogg hefur göngu sína

Top1

 

Mótmćlabloggiđ Mótmćlum Durban II hefur hafiđ göngu sína.

Ég er umsjónarmađur ţessa mótmćlabloggs og tilheyrandi undirskriftalista og mćli eindregiđ međ ţví ađ allir kynni sér hvađ andlýđrćđisleg öfl ćtla sér ađ ađhafast á Durban II ráđstefnunni í Genf á nćsta ári. 

Íslenskir diplómatar, sem stefna á setu í hinu óstarfhćfa Öryggisráđi SŢ, taka ţegar ţátt í vitleysunni. Mótmćliđ međ ţví ađ senda nafn ykkar, titil og bć/stađ á durban2protest@mailme.dk . Nöfn ykkar, sem ekki viljiđ endurtaka mistökin frá Durban I ráđstefnunni áriđ 2001, verđa birt á hinu nýja mótmćlabloggi. Einnig er hćgt ađ mótmćla viđ ţessa fćrslu. Ţeir sem skrifa undir međ réttu nafni geta stofnađ til bloggvinatengsla og teljast jafnframt mótmćlendur. Mótmćlin verđa send Mannréttindaráđi Sameinuđu Ţjóđanna og Utanríkisráđuneytinu.

Ţeir sem hugsanlega vildu leggja málstađnum liđ og vilja skrifa gagnrýnin innlegg gegn Durban II ráđstefnunni, geta sent mér línu.

Ţiđ, sem ekki viljiđ sćtta ykkur viđ ţá ţróun ađ ráđstefna um baráttu gegn fordómum og kynţáttahatri sé notuđ til ađ fordćma ţjóđir og minnihluta, látiđ rödd ykkar hljóma.

Skrifiđ undir íslensk mótmćli gegn Durban II ráđstefnunni og hvetjiđ íslensk stjórnvöld ađ hćtta viđ ţátttöku í skrípaleiknum í Genf.

Fariđ á Durban2.blog.is


Merkisrćđa

 
Naser_Khader_

 

Á fimmtudaginn var flutti danski stjórnmálamađurinn Naser Khader merka rćđu í Genf. Ţótt rćđan vćri ekki á góđri ensku, er hún ađ mínu mati meistarastykki. Lesiđ hana hér  eđa hér .

Naser Khader, sem er múslími og Palestínumađur, ađvarar okkur í rćđu sinni viđ ţeirri vá sem nú stjórnar nćr öllu í daglegu lífi milljóna múslíma um allan heim. Ađvörun hans held ég ađ sé öllum holl lesning.

Naser er flokksleiđtogi danska ţingflokksins Liberal Alliance, (sem áđur hét Ny Alliance). Hann tók danska ţingiđ međ stormi áriđ 2007. En síđan flokkurinn komst í Folketinget, hafa illa gerđir gripir í flokknum flúiđ úr honum, ţar sem í ljós kom ađ leiđtoginn átti erfitt međ ađ vera leiđtogi og var oft meiri lýđrćđissinni en ţeir sem voru međ í ađ stofna flokkinn.

Ég hef veriđ ađ velta ţví fyrir mér ađ skrá mig í flokkinn hans Nasers, ţó ég sé ekki gjaldgengur til ţingkosninga í Danmörku. Líklega verđur ekkert úr ţví. Mér leiđast flokkar. Naser Khader segir hins vegar ţađ sem fáir Danir ţora ađ segja eđa heyra. Ţađ sem hann sagđi í Genfarborg var sannleikurinn.

Ţađ er oft erfitt ađ heyra hann.


Nýjasti skrćlinginn á Grćnlandi

 
Akbar Travels

Ahmed Akkari var vart stiginn út úr ţotunni á Grćnlandi, ađ hann var orđinn frćgasti mađur ţar í landi. Hann er einfaldlega búinn ađ skjóta öllum fyllibyttunum á grćnlenska ţinginu ref fyrir moskusuxarass.

Akkari er kominn til Grćnlands til ađ kenna viđ barnaskólann í Narsaq/Narsap á Grćnlandi. Ţađ er lítiđ byggđarlag á SV-Grćnlandi, á ţeim slóđum sem íslenskir landnemar bjuggu fyrrum og ţeir kölluđu Eystribyggđ. Ekki má rugla ţví saman viđ Austurlönd.

Ahmed Akkari er frćgur af endemum og ţađ ţarf ekki ađ undra ađ ekki séu allir Grćnlendingar jafn hrifnir af komu hans og bćjaryfirvöld i Narsap sem réđu hann til kennslu. Sjálfur segist hann bara vera kominn til ađ kenna dönsku og ensku, en ţađ er fortíđ mannsins sem fćr marga til ađ sjá rautt á Grćnlandi.

Akkari kom barnungur međ fjölskyldu sinni til Danmerkur frá Líbanon áriđ 1985. Fjölskyldan var send heim aftur ţegar ţar var orđiđ rólegt eftir borgarastyrjöldina. En ţađ var gott ađ vera í Danmörku og ţau komu aftur og fengu ađ lokum ađ setjast ađ. Akkari var yfirlýstur Dani á ţeim árum sem hann sótti um ríkisfang í Danmörku. Hann sagđist ekki kunna arabísku og gćti ţví ekki snúiđ til Líbanon. Ţegar hann fékk ríkisfang var ţađ fyrsta sem hann gerđi ađ hoppa út úr gervi sínu, og gerđist  öfgamúslími sem var reiprennandi í Kóraninum. Hann neitađi ađ taka í hönd skólastjórans sem afhenti honum prófskírteiniđ í menntó - vegna ţess ađ hún var kona.

Frćgastur hefur Akkari orđi fyrir ađild sína ađ Múhameđs-teikningamálinu. Líklega ber enginn mađur eins mikla ábyrgđ á ţví, hvernig fór í ţví máli. Drengur ţessi reyndist ósannsögull í meira lagi og tókst ađ ljúga heim múslíma fullan og koma af stađ vandamáli fyrir "land sitt", sem seint verđur lagfćrt. Líklega var ţađ hann sem fór međ mynd frá svínahrínskeppni í Frakklandi til Múslímalanda og sagđi myndina vera af dönskum spaugara sem var ađ gera grín af múslímapresti.

Ekki er ţađ Múhameđ frćndi eđa teikningar af honum eđa trúarofstćki Akkaris, sem stundum hefur ranglega veriđ nefndur imam (múslímaprestur), sem virđist valda Grćnlendingum mestum vanda. Í vefblađinu Sermitsiak segja nokkuđ margir lesendur skođun sína á Akkari. Mér sýnist nú á skrifunum, ađ ţeir sem helst eru mótfallnir komu Akkaris til Grćnlands séu STÓR-Danir, sem sitja og láta sér leiđast á Grćnlandi og geta nú hatast út í eitthvađ annađ en Grćnlendingana. Margir telja líka til ofbeldismál sem Akkari var dćmdur fyrir ţegar hann var í kennaranámi. Hann reif eyra 11 ára nemanda til blóđs og sparkađi í hann liggjandi. Hvađ hafđi hinn 11 ára drengur gert til ađ verđskulda ţessa sturlun Akkaris? Í leik hafđi drengurinn óvart rifiđ slćđu af höfđi systur Akkaris, sem líka var nemi í skólanum. Slíkt er ófyrirgefanlegt og í ýmsum löndum Íslams er dauđarefsing viđ slíku.

 

Akkari međ sprengju
Akkari kominn til Grćnlands. Spilar hann líka í 5. deild ţar?

 

Á síđustu árum hafa einhverjir múslímar ofsótt Grćnlendinga (utangarđsfólk) sem býr í hverfinu Gellerup í vesturhluta Árósa. Ef menn leita af fréttum af ţessu, sér mađur ađ einhvers stađar í heiminum hefur frétt ţessi skolast til og menn tala um ađ grćnlenskir múslímar séu ađ flćma landa sína af öđrum trúarbrögđum úr hverfinu Gellerup.

Nú er ađ sjá hvernig grćnlenski veturinn leggst í Akkari, hvort hann berji nokkurt ađra en sjálfan sig til hita, reki alla nágranna sína í burtu međ leiđindum eđa reisi ígloo-moskur í nágrenni Brattahlíđar. Í versta falli nota Grćnlendingar piltinn sem akkeri.

Ég tel víst, ađ ég sé búinn ađ finna ferđaskrifstofuna sem gaf Akkari hugmyndina til ađ fara til Grćnlands. Hún heitir Akbar Reisen (sjá myndina efst). Fróđir menn segja hins vegar, ađ Akkari sé kominn til Grćnlands til ţess eins ađ freista ţess ađ fá líbanska konu sína og barn til Grćnlands og ţannig inn í Danmörku. En ströng lög í Danmörku gera ţađ ađ verkum ađ Akkari getur ekki fengiđ konu sína til Danmörku. Ef ţađ er ástćđan, styđ ég Akkari. Ţessi lög eru ómannúđleg.

Og vissuđ ţiđ ađ fyrstu Grćnlendingarnir voru Rússar! Klikkiđ tvisvar á hiđ óborganlega grín um Boas & Co. sem má skođa á Sermitsiak.gl

 

Uppruni Grćnlendinga

 


Icelandic Plane, Danish Crash Pilot

 

Spćldur

Nyhedsavisen kom ekki í morgun. Íslenska tunnan brast og úr henni valt Morten Lund (sjá mynd).

Samúđaróskir mínar sendi ég starfsmönnum blađsins sem missa vinnu sína og fjölmenna á kaffihúsum Kaupmannahafnar nćstu dagana. 

Mestar áhyggjur hef ég af Pólverjunum, Litháunum og sígaununum sem báru út blađiđ, eđa hentu ţví út í runna ţegar vel lá á ţeim. Nú hafa ţeir ekkert ađ gera. Betl mun aukast á götum Kaupmannahafnar. Smáinnbrotum vćntanlega líka. Hvađ á fólk annađ ađ gera. Nyhedsavisen, sem stofnađ var af Íslendingum, hefur ekki borgađ fólkinu laun fyrir águstmánuđ.

En stćrsta innbrotiđ var nú líklegast útbrot íslenskra ćvintýramanna, sem ćtluđu ađ grćđa á blađaútgáfu í samkeppni viđ stór dönsk dagblöđ sem telja allt útlenskt vera hótun viđ sig. Íslendingarnir fengu ekki ađ kaupa Berlingske Tidende og svo fór sem fór.

Ćvintýrafjárfestirinn og virtual hetjan Morten Lund er greininga vitlausari en ég hélt, nema ađ hann sé ađ leika sér međ peninga annarra. Ţegar hann tók viđ meirihlutanum á Nyhedsavisen, tapađi blađiđ um 1 milljón DKK á dag.  Hann á nú "meirihlutann", ef hann er einhvers stađar ađ finna. Hann er ţó enn vel tengdur Fróni, giftur íslenskri konu, Hlín Mogensdóttur. Lund hefur áđur sett fyrirtćki á hausinn, t.d. Mediekompagniet. Var tengdur Crash Pilots og annarri ćvintýramennsku, en grćddi á ţví ađ setja peninga sína (og annarra) í Skype-bréf.

Nú hefur greinilega saxast á auđinn og Nyhedsavisen, sem átti ađ vera byrjunin á heimsveldi í fjölmiđlun, hefur veriđ lokađ - er bankerot eins og Danir kalla ţessa íţrótt, sem heitir ađ fara á hausinn á Íslandi.

Ekki nema von ađ Neo-klassíski "serial entrepreneurinn" Lund, sem líka er prófessor í Reykjavik samkvćmt Wikipedíu, sé spćldur á myndinni, en börnin hans sem líka gretta sig á myndinni eru hálfíslensk og ekki er ţađ ónýtt. Eins og Lund, sem ekki er sleipur í ensku, skrifar á vefsíđu sinni:"Kids makes Life good".Ţađ á líka viđ börn sem ekki eiga foreldra, sem eru eins virtual og Morten Lund og Nyhedsavisen. Til ađ sjá hvernig málin stóđu hjá Nyhedsavisen fyrir rétt rúmum mánuđi, lesiđ ţetta. Hvađ ćtli Lund kenni í Reykjavík? Töfra og loftkastala?

Stođir (sem hét reynda áđur FL group), átti líka í Nyhedsavisen og verđa nú ađ afskrifa heilmikiđ eins og pólsku blađburđamennirnir sem Morten Lund hefur snuđađ um laun. Stođir eru víst orđnar af aumum rekaviđ, en eiga veđ í öllum eignum Morten Lunds.  Morten hlýtur ađ ţurfa ađ flytja í rađhús eđa 2ja herbergja íbúđ en Stođarfólk á örugglega enn fyrir utanlandsferđ.


mbl.is Útgáfu Nyhedsavisen hćtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afríka er staurblind

  Africa is blind

 

Ráđstefna SŢ í Durban í Suđur-Afríku áriđ 2001 átti ađ taka á vandamálum eins og kynţáttahatri, kynţáttamismunun, útlendingahrćđslu og skyldu óţoli sem enn hrjáir mannkyniđ. Til mikillar furđu ţróađist ráđstefnan, sem var NGO (Non Governmental Organization) samkoma á vegum SŢ í samkomu gyđingahatara og ţeirra sem hata Ísrael og sem telja Ísraelsríki og tilvist ţess ógnun viđ sig og heimsfriđinn. Öll samtök sem hata Ísrael voru mćtt og í mikilli hópćsingu skemmtu menn hvorum öđrum í 6 daga á heilmiklum leikvangi í Durban. Skindauđir leiđtogar á borđ viđ Arafat og Castro voru helstu skemmtikraftarnir. Heimur réttláta fólksins, vinstri manna, glóbalista og ćvintýrafólks sameinađist í sameiginlegu hatri sínu gegn menningu okkar á Vesturlöndum í dýrkun sinni á gildum sem eflir mannfyrirlitningu, ţótt ćtlunin sé vćntanlega önnur.

Í síđustu viku var haldin í Abuja, höfuđborg Nígeríu, forráđstefna fyrir nćstu stóru heimsráđstefnu SŢ um kynţáttavandamál, sem á ađ halda í Genf í apríl á nćsta ári. Ingibjörg Sólargeisli verđur nú örugglega ađ fara ţangađ ef ég ţekki hana rétt. En áđur en hún gerir ţađ, ćtti hún kannski ađ lesa bloggiđ mitt, eđa fara í frumheimildina UN Watch, sem örugglega mun vakta hana vel ţegar hún er komin í Öryggisráđiđ - ráđiđ sem er samstíga í ţví ađ vera ekki samstíga - um annađ en ađ hata Ísrael.

Alveg eins og áriđ 2001, ţegar hatarar neđan úr grasrótinni, hryđjuverkaleiđtogar, íslamistar og alls kyns rugludallar sneru heimsráđstefnu um kynţáttavandamál í hatursráđstefnu, var ráđstefnan í Ajuba sammála um ađ Ísrael vćri heimsins stćrsti vandi og versti óvinur mannkyns. Ţeir sem sátu í Ajuba komu fyrst og fremst frá Afríkuríkjum og tilgangurinn međ ţessari undurbúningsráđstefnu hafđi einmitt veriđ ađ leggja áherslu á málefni Afríku. En Afríka virđist ađeins sammála um eitt: Ađ gyđingar, Ísrael og Zíonisminn séu helsti vandi Afríku og heimsins.

Ekkert var t.d. rćtt um ţjóđarmorđin í Súdan, ekki svo mikiđ sem einu orđi eytt á dráp á 200.000 manns í Darfúr, ekkert sagt um fjöldanauđganir. Ekki eitt einasta orđ um 1 milljón manna sem eru á flótta undan ţessu ţjóđarmorđi, sem stundađ er í nafni Allah hins almáttuga.

Ţegar Leon Saltiel fra UN Watch ćtlađi ađ halda rćđu sína, var hann strax hindrađur í ađ gera ţađ af Súdan međ liđveislu Alsírsmanna og Marokkana. Martin Uhomoibhi frá Nígeríu, sem var í forsćti ráđstefnunnar, bannađi ţá Saltiel, sem er gyđingur, ađ nefna Súdan.

Í samţykkt ráđstefnunnar var hvergi minnst á árásir á flóttamenn og innflytjendur í Suđur-Afríku. Árásir á útlenda borgara frá Zimbabwe og Mozambík eru daglegt brauđ í Suđur-Afríku hans Nelsons Mandela. Ţađ var heldur hvergi minnst á morđin á u.b.b. 1000 flóttamönnum í Kenýa fyrr í ár. Ţađ ćtti ađ leiđa hugann ykkar ađ honum Ramsesi. Ekki má víst tala mikiđ um hans vanda í Nígeríu.

Lokaorđ ráđstefnunnar í Abuja var hvatning til ţjóđa til ađ taka ekki málfrelsiđ of alvarlega. Einnig reyndu Múslímaţjóđirnar ađ koma ţví í gegn ađ bann viđ guđlasti verđi sett í alţjóđlög um mannréttindi. Samkvćmt ţví eiga alţjóđlegir mannréttindasáttmálar ađ vernda trúarbrögđ í stađ einstaklinga. Ţegar trúarbrögđ og hugsjónir eru tekin fram yfir einstaklinginn, leikur gamli góđi fasisminn lausum hala.

Samţykktin frá ráđstefnunni í Abuja rćđst mikiđ á málfrelsi og á 19. grein Mannréttindasáttmála SŢ. Einnig er lögđ mikil áhersla á Íslamófóbíu (Íslamhaturi) og stungiđ er upp á ađ trúarbrögđum verđi gert mishátt undir höfđi miđađ viđ hve mikilvćg ţau eru - en greinilegt er ađ samţykktin álítur ađ Íslam sé ćđst og merkilegust trúarbragđa. Auđvitađ eru flestir drepnir í nafni ţessara trúarbragđa um ţessar mundir. Fasisminn er ekki einkaréttur hćgriöfgamanna. Vinstrimenn og íslamístar eru oft fyritaks fasistar.

Samkvćmt ráđstefnunni í Abuja í Afríku er augljóst ađ aumingja Palestínuţjóđin er allra ţjóđa mest ofsótt og svo mikiđ, ađ ekki var hćgt ađ rćđa um ofsóttar ţjóđir í heimsálfunni Afríku, sem átti ađ fjalla um. Ráđstefnugestirnir voru svo sem heldur ekki ađ hafa fyrir ţví ađ líta út um gluggan og skođa fátćlingana í Abuja eđa rćđa morđin sem múslímar fremja ţar á götum úti á kristnum mönnum.

Afríka er blind, og ég tel mig vita hver hefur stungiđ úr henni augun í ţetta sinn. Ţađ eru vinstri sinnađir vitleysingar á Vesturlöndum sem dansa stríđsdans međ sínum nýju vopnabrćđrum úr herbúđum öfga-Íslam, sem hćgt og bítandi eru ađ verđa versta plágan í Afríku. Ţađ er létt ađ níđast á Afríku. Afríka er staurblind, en blindir menn búa víđar.

Nú verđur réttláta fólkiđ á Íslandi vćntanlega ađ fara ađ undirbúa sig, svo ţeir geti tekiđ ţátt í hópćsingunni í Genf, ţar sem sjónskertir míní-messíasar geta sameinast í ađ lýsa áhyggjum sínum á högum Palestínuţjóđarinnar og öllu sem miđur fer í heimi hér vegna ţess ađ Ísrael er ríki gyđinga.

Hatriđ blindar menn.


Hver vinnur ?

 

Blóđpeningur

 

Íslenska landsliđiđ í handbolta keppir nú til úrslita ţegar ţetta er ritađ. Ţađ er annađ hvort silfur eđa gull í Beijing 2008, ţótt ađ silfur sé nú líklegast. Landsliđađ á hvortveggja skiliđ og fá ţađ sem ţeir verđskulda, "strákarnir okkar", alveg sama ţótt ađ ţeir verđi burstađir.

Hins vegar fá ţeir sem sitja í fangabúđum í Kína hvorki silfur né gull. Hús 79 ára konu var rifiđ niđur án skađabóta svo íţróttahátíđ mannsandans gćti fariđ fram í Beijing. Hún var sett í endurhćfingarbúđir vegna ţess ađ hún ritađi nafn sitt á lista, ţar sem hún óskađi eftir ţví ađ taka ţátt í mótmálum. Gamla konan kemst ekki á verđlaunapall eins og strákarnir okkar.

Engir eđalmálmar og medalíur verđa gefnir ţeim sem mótmćla mannréttindabrotum í Kína. Engin silfurverđlaun fyrir ţađ sem sitja í stofufangelsum eđa ţá sem ekki mega fara á Veraldavefinn. Engin verđlaun fyrir ţá sem langar ađ hugsa frjálst í Kína. Ţađ verđur vćntanlega heldur ekki silfur eđa gull í kúlunum sem Kínverjar verđa skotnir međ í hnakkann um nćstu helgi, ţegar ógnarstjórnin í Beijing byrjar stórhreingerningar sínar eftir Ólympíuleikana.

Gull eđa silfur til Íslands? Alveg sama, segir forseti Íslands, ţađ verđur ţjóđhátíđ um nćstu helgi. Blóđrauđar veigar verđa drukknar međ grillkjötinu. Partý, partý.

En ţađ verđur engin ţjóđhátíđ í Tíbet eđa veisla í kínverskum fangabúđunum um nćstu helgi. Eru öll tárin sem felld hafa veriđ fyrir Tíbet á Íslandi til einskis? Brunnu kertin út um leiđ og samkenndin međ hinum ţjáđa lýđ í Kína?  Fá gulldraumar og silfurćđi Íslendinga til ađ gleyma?  

Gull- eđa silfurdrengirnir fá verđlaun sem eru blóđi drifin. Mannrétttindabrot fengu stćrstu gullpeninginn í Beijing. Silfur er svo sem ágćtt. Heimsmarkađsverđ á gulli hefur líka lćkkađ svo mikiđ upp á síđkastiđ og mannréttindi eru víst einskis virđi lengur.  15:10 ţađ lítur illa út í hálfleik. Ćtli sér kominn hálfleikur í Kína öfganna.

Til hamingju.


Margumtalađar dagbćkur

 

Dagbók Johannesens

 

Hin mikla umrćđa um dagbćkur Matthíasar varđ til ţess ađ ég settist niđur og las nokkrar síđur.

Ekki get ég fallist á ađ ţetta séu góđar heimildir um sögu Íslands á seinni tímum eins og sumir menn telja. Ţetta er fyrst og fremst túlkun Matthíasar á atburđum líđandi stundar, sem snúa ađ honum og nánasta hópi einhverra karlpunga sem hann hefur umgengist. Svo er ţetta heimild um innrćti og persónugerđs pólitísks skálds í dvergríki. Kannski líka góđ heimild um ađ ćđstu yfirmenn okkar hafi ekki alltaf veriđ neinir ţokkapiltar, og ađ ţeir hafi oft lagst mjög lágt ţegar ţeir voru til dćmis ađ velta fyrir sér sjúkrareikningum fyrrverandi forsetafrúar. En sýnir ţađ ekki líka ađ ţeir eru mannlegir eins og skáldin og viđ hin hinir dauđlegu borgarar og ţorparar?

Guđmundur Magnússon  telur ađ Matthías ćtti ađ hafa beđiđ menn ađ lesa sumt af ţessu yfir, áđur en ţađ var birt. Yfirlestur á gögnum frćgra manna, áđur en ţau er sett á skjalasöfn eđa opinberuđ, eru stundum nauđsynleg fjölskyldunnar vegna, en einnig vegna ţeirra skítverka sem ţeir kynnu ađ hafa framkvćmt og sem fjölskyldan og stjórnmálaflokkurinn vilja ekki ađ séu á vitorđi allra. Ćtli slík "ritskođun" hafi nokkru sinn átt sér stađ á Íslandi? Í ekta lýđrćđisţjóđfélagi ćtti ţađ auđvitađ ekki ađ vera nauđsynlegt.

Nú var Matthías bara ritstjóri, svo hann hefur svo sem fullan rétt á ţví ađ setja sjálfan sig á útopnuna međ ţessum hćtti í ellinni. Mín heimildagagnrýni segir mér hins vegar, ađ dagbókabrot Matthíasar hafi veriđ vel lesin yfir, og stundum lćđist ađ mér sá grunur, án ţess ađ ég geti sannađ eitt eđa neitt ađ skáldskapargáfa Matthíasar hafi stundum boriđ hann ofurliđi ţegar hann sat og skrifađi dagbókina. En ţetta er bara getgáta. Ţegar ekki veriđ ađ velta sér upp úr stjórnmálum er oft gaman ađ lesa dagbókina t.d. kaflann sem ber yfirskriftina Í lok Október - Eftirmáli (1998).

Ég hef sjálfur unniđ viđ útgáfu dagbóka, flóttamanna og diplómata. Ég verđ ađ segja, ađ ţörf manna á birtingu dagbókabrota í lifanda lífi, geti bent til ţess ađ ekki sé allt međ felldu. En ekki segi ég ađ svo sé í tilfelli Matthíasar, enda er Matthías heiđvirđur mađur og ég ţekki hann ekki af neinu misjöfnu. Ţekki hann reyndar bara ekki neitt og ćtti kannski ekki ađ vera ađ blanda mér í hans útgáfumál. Annar rithöfundur, Guđbergur Bergsson, hefur ţetta ađ segja um menn sem opinbera sig á bloggum og vćntanlega líka í dagbókum á Netinu: Blogg er viss tegund af blađri, viss belgingur, sjálfshyggja á afar lágum nótum. Ţađ er útbreiđsla eldhússins sem ríđur hvarvetna húsum í skvaldurmenningu samtímans, kerlingaskvaldur í skólagengnum búningi "földu svuntunnar".

Mikiđ vćri gaman ađ sjá origínalinn af ţessum strjálu og oft á tíđum gloppóttu dagbókafćrslum hans Matthíasar Johannessens. Voru ţetta dagbćkur eins og ţessi ađ ofan, stílabćkur, minnisbćkur frá Shell, eđa laus blöđ á borđinu sem heftuđ voru saman viđ tćkifćri? Bíđ ég svo eftir ţví ađ fá svör viđ ţví unz Matthías er búinn ađ setja ţćr á pdf skrár í náinni framtíđ, svo ţjóđin geti líka skođađ rithandasýni hans í allri skvaldurmenningunni.


Ólympíuleikana til Íslands 2020

 

Dorrit keppir á sjóskíđum

 

Ég hef einu sinni rassberađ forsetafrúna og vona ađ hún fyrirgefi mér ţađ. En nú ćtla ég ađ flengja hana vegna ţess ađ ég er enn ekki búinn ađ fá fálkaorđu og vegna ţess ađ ég er óforskammađur dóni.

The first lady of Iceland studdi nefnilega drauma einrćđisríkisins Katars (Qatar) sem langađi ađ halda Ólympíuleikana áriđ 2016. Land, sem ekki viđurkennir tilvist annarra ríkja, getur auđvitađ ekki haldiđ Ólympíuleikana, nema ađ ţađ sé eins stórt og Kína.

En Dorrit var ekki í vafa. Hún vildi til Katar áriđ 2016. Nú hefur Katar hins vegar veriđ fćrt frá og bardaginn stendur héđan í frá á milli Chicago, Tokyo, Rio og Madrid. Megi besta og ríkasta borgin vinna, og íbúar hennar borga meira í skatta 20-30 ár á eftir.

Ţessum stuđningi sínum viđ Katar lýsti Dorrit rćkilega í Huffington Post, sem er vefrit sem rekiđ er af merkilegri konu, Aríönu Huffington (fćddri Stassiopoulos) sem líkist Dorrit mjög á yfirborđinu

Dorrit skrifađi m.a. I was born into one of the oldest Jewish families in Jerusalemand have been fortunate to have had many Arab and Israeli leaders among my closest personal friends in recent decades. In my capacity as the First Lady of Iceland, I have come to know Qatar even better and been privileged to enjoy cooperation and dialogue with the Royal Family and the educated and visionary leadership of the country.

Ţađ eru ýmsar villur í ţessari málsgrein. Ég ţekki nú margar gyđingaćttir í Jerúsalem, sem hafa aliđ ţar manninn lengur en Mosaef fjölskyldan. Ţćr voru komnar aftur til Jerúsalem löngu fyrir ţann tíma ađ Moussaieffarnir voru ađ vefa ábreiđur og klćđi fyrir ţjóđarmorđingjann Djengis Khan einhvers stađar í Uzbekistan á 12. öld, ţegar trúbrćđur ţeirra sćttu ofsóknum annars stađar. 

Dorrit skrifar nú ágćtlega miđađ viđ ađ hún er lesblind. Kannski les Ólafur ţetta yfir fyrir hana?

En af hverju mćlir Dorrit einfaldlega ekki međ Ólympíuleikum á Íslandi? Á hún kannski fleiri vini í arabaheiminum en á Fróni?


Danski veruleikaflóttinn og PET detectives

 
PET detective

 

PET eđa Politiets Efterretningstjeneste, leynilöggan í Danmörku, sem varđ til á rústum lögregluyfirvalds sem á stríđsárunum gekk of erinda nasista og sendi t.d. gyđinga og ađra flóttamenn í greipar ţýsku morđmaskínunnar, er nú aftur farin ađ senda mikilvćg skilabođ til danskra stjórnvalda til ađ ţjónkast einhverju öđru yfirvaldi. Samkvćmt PET ćttu yfirvöld ađ vanda málfar sitt. Ţetta er ekki spurning um ađ kunna danska mál-, og setningafrćđi. PET vill ađ yfirvöld noti ekki ákveđin orđ.

Hvađa orđ skyldu ţađ nú vera? Jú, danskir spćjarar vilja ekki ađ yfirvöld noti orđ eins og "jihad", "íslamismi", "öfgamenn (fundmentailster)" eđa "Mujahedin". Ekki má heldur tala um "ilsamíska hryđjuverkamenn" eđa "heilaga stíđsmenn" (hellige krigere/holy warriors) en mćlt er međ ţví ađ ađeins sé talađ um "hryđjuverkamenn".  Salafaismi og Wahabismi eru líka orđ sem dönskum yfirvöldum er sagt ađ varast.

Ćtli megi segja "Búh"?

Ţetta eru nú ráđ sem Anja Dalgaard-Nielsen (f. 1972)  yfirmađur deildar hjá PET sem sér um fyrirbyggjandi ađgerđir gegn hryđjuverkum mćlir međ. Ţessi málhreinsun og sniđganga orđa á ađ varna ţví ađ múslímskir borgarar í Danmörku finnist ţeir liggja undir grun! Svo telur Anja, sem upphaflega var sérfrćđingur í málefnum Ţýskalands eftir 1992, áđur en hún hellti sér út í hryđjur, ađ mađur gefi öfgamönnum vind undir vćngi međ ţví ađ nota orđanotkun ţeirra sjálfra. Allan ţennan fróđleik mé lesa í 8 bls. skýrslu sem heitir: "Sprogbrug og Terrorbekćmpelse".  Ekki sérstaklega gáfulegt, eins og flest sem frá ţessari ljósku hefur komiđ. Ađ mínu mati hefur hún stundum trođiđ upp í sjónvarpi og talađ um hluti sem hún veit ekkert meira um en ţeir sem fara á internetiđ í hálftíma og slá upp einhverju sem rćtt er um.

Hinn frábćri frćđimađur Mehdi Mozzafari, Írani á flótta, sem stjórnar Center for Forskning i Islamisme og Radikaliceringsprocesser viđ Árósarháskóla segir ţetta um skýrsluna: "Ţađ er hćtta á ţví ađ mađur loki augunum fyrir veruleikanum, ef mađur getur ekki kallađ Osama bin Laden íslamistískan hryđjuverkamann. Ţađ stenst ekki. Íslamisminn ţróađist jú út úr Íslam".

Ráđherrar dönsku ríkisstjórnarinnar neita ađ svara spurningum um skýrsluna. Danski ţjóđarflokkurinn (Dansk Folkeparti), hefur mćlt međ ţví ađ skýrslan verđi dregin til baka og bloggarar og leiđaraskrifarar nokkurra blađa kalla ţetta tilburđi hugsunarlögreglu. Radikale Venstre, flokkur sem einna mest stundađi samstarf viđ nasista fyrir 60 árum, telur hins vegar ađ ţetta sé hiđ besta mál.

Eru Danir nú allt í einu orđnir hrćddir viđ ađ kalla "en spade for en spade". Lesiđ skýrslu PET hér . Ef ţiđ hlćgiđ ykkur máttlaus viđ lestur hennar eins og ég gerđi, látiđ mig vita. Ef ţiđ eruđ sammála henni, ţá stingiđ bara höfđinu í sandinn og bíđiđ eftir fyllingu tímans.

 

Strútar

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband