Leita í fréttum mbl.is

Mótmćlablogg hefur göngu sína

Top1

 

Mótmćlabloggiđ Mótmćlum Durban II hefur hafiđ göngu sína.

Ég er umsjónarmađur ţessa mótmćlabloggs og tilheyrandi undirskriftalista og mćli eindregiđ međ ţví ađ allir kynni sér hvađ andlýđrćđisleg öfl ćtla sér ađ ađhafast á Durban II ráđstefnunni í Genf á nćsta ári. 

Íslenskir diplómatar, sem stefna á setu í hinu óstarfhćfa Öryggisráđi SŢ, taka ţegar ţátt í vitleysunni. Mótmćliđ međ ţví ađ senda nafn ykkar, titil og bć/stađ á durban2protest@mailme.dk . Nöfn ykkar, sem ekki viljiđ endurtaka mistökin frá Durban I ráđstefnunni áriđ 2001, verđa birt á hinu nýja mótmćlabloggi. Einnig er hćgt ađ mótmćla viđ ţessa fćrslu. Ţeir sem skrifa undir međ réttu nafni geta stofnađ til bloggvinatengsla og teljast jafnframt mótmćlendur. Mótmćlin verđa send Mannréttindaráđi Sameinuđu Ţjóđanna og Utanríkisráđuneytinu.

Ţeir sem hugsanlega vildu leggja málstađnum liđ og vilja skrifa gagnrýnin innlegg gegn Durban II ráđstefnunni, geta sent mér línu.

Ţiđ, sem ekki viljiđ sćtta ykkur viđ ţá ţróun ađ ráđstefna um baráttu gegn fordómum og kynţáttahatri sé notuđ til ađ fordćma ţjóđir og minnihluta, látiđ rödd ykkar hljóma.

Skrifiđ undir íslensk mótmćli gegn Durban II ráđstefnunni og hvetjiđ íslensk stjórnvöld ađ hćtta viđ ţátttöku í skrípaleiknum í Genf.

Fariđ á Durban2.blog.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband