Leita í fréttum mbl.is

Bókartíđindi frá landinu helga

 
behind the humanitarian mask2

Mig langar ađ kynna nýja bók sem kom út fyrir skömmu. Hún ber heitiđ Behind the Humanitarian Mask: The Nordic Countries, Israel and the Jews. Ţetta er greinasafn sem m.a. fjallar um tvískinnung og áframhaldandi hatur gegn gyđingum á Norđurlöndunum eftir Síđari heimsstyrjöld. Ef einhver hefur taliđ sjálfum sér trú um, ađ sá ósómi hafi hćtt eftir ađ Hitler skaut sig í Berlín áriđ 1945, er sá hinn sami haldinn veruleikafirru. Sem sagt, ţetta er ekki jólabókin fyrir útópista eins og vinstrimenn, öfgamúslíma og nasista, sem ţessa dagana virđast nokkuđ samstíga í hatrinu.

Margar greinarnar í bókinni hafa veriđ birta áđur í tímaritum, og síđan sumar ţeirra voru skrifađar hefur ástandiđ sem lýst er í greinunum ekki lagast.

Bókin er gefin út af Institute for Global Jewish Affairs

Bókina er hćgt ađ kaupa á Netinu hér eđa hér:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband