15.10.2008 | 17:49
Ráđherrann okkar í New York
Utanríkisráđherrann er enn ađ leika forsćtisráđherra, fjármálaráđherra, dómsmálaráđherra og viđskiptamálaráđherra, og heldur blađamannfundi á götum úti í New York.
Hún vill enn ólm í Öryggisráđiđ og segir meira ađ segja ađ Brown hafi hjálpađ okkur til ađ komast ţar inn.
Er Ingibjörg ekki í ţeirri ríkisstjórn, sem ráđlagđi breskum sérfrćđingum ađ stinga skýrslu undir stól?
Ef svo er, ćttum viđ ađ krefjast afsagnar utanríkisráđherrans, ţví hún heldur ţví stađfast fram, ađ ţađ sé "samflokksmađur" hennar, kratinn Gordon Brown, sem hafi komiđ Kaupţingi á hné.
Öll kurl eru ekki komin til grafar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.10.2008 kl. 14:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
15.10.2008 | 07:20
Greiningardeild Glitnis segir....
Nei, nú er best ađ greiningardeild Glitnis ţegi.
Ţađ fór hrollur um mig í gćr ţegar ég sá frétt um ađ Ingólfur Bender hjá Glitni vćri enn ađ, og hefđi sent frá sér stóran spádóm. Hann er enn međ vinnu, ţessi mikli spámađur sem mesta af öllu líkist fermingardreng í sparifötum frá Hugo Boss. Nú spáir hann öđrum Íslendingum 4-7% atvinnuleysi - vćntanlega í bođi Glitnis.
Áriđ 2006 voru breskir og danskir sérfrćđingar međ hrakspár um íslenska gufupeningakerfiđ. Ţá sagđi Ingó Bender rogginn:
"There has not been any financial crisis," says Ingolfur Bender, head of research at Glitnir, formerly Íslandsbanki. "The fall in equity prices was only a correction and was expected. This is far from a financial crisis." Sjá hér
Fyrr í ár kom ţessi dómur á Eyjunni: Ingólfur Bender segir verđbólguna komna til af erlendum ţáttum, ţađ er lánsfjárkreppunni og hćkkun hrávöruverđs. "Seđlabankinn hefur engin áhrif á ţessa tvo ţćtti". Annađ sögđu yfirmenn hans nú, ţegar ţeir höfđu skitiđ á sig.
Mig langar ekki til ađ heyra hann Ingólf segja okkur neitt um hruniđ nú, ţví hann var hluti af ţví. Haltu ţér til hlés litli spápési. Spár frá Glitni hafa falliđ í gengi. Fáđu ţér almennilega vinnu.
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 07:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
14.10.2008 | 17:20
Hljómsveit íslenskrar alţýđu
getur nú sannarlega gefiđ tónleika nú í kreppunni, fyrst hljómsveitin er ekki í náđinni í hjá Norđur Kóreumönnum - eđa svo er okkur sagt, eftir ađ Norđur-Kóreumenn fundu betri og ódýrari hljómsveit (sjá mynd). Nú er hćgt ađ halda ódýra tónleika fyrir atvinnulausa og ellilífeyrisţega á ţeim tíma sem hljómsveitin átti ađ vera í Norđur Kóreu. Núna ţegar gjaldmiđill Norđur-Kóreu er skráđur í stađ íslensku krónunnar er auđvitađ skiljanlegt ađ hitt alţýđulýđveldiđ vilji upphefja sig á kostnađ Íslands og telji Íslendinga second class ţjóđ.
Gaman til hliđar, ef upplýsingar um áhugaleysi Japana á Íslensku sinfóníunni eiga viđ rök ađ styđjast, er ţetta einfaldlega enn eitt gott dćmi um ađ PR íslenskra yfirvalda er í lamasessi. Mađur sér betri landkynningu hjá ýmsum bloggurum, en ţađ sem íslenskir ráđherrar" láta út úr sér.
14.10.2008 | 07:29
Kundera karlinn, komdu bara til Íslands
Í fyrra féll Günter Grass, ţegar í ljós kom ađ hann hafđi veriđ međlimur í SS, og nú er komiđ í ljós ađ annar dýrlingur tvískinnungs vinstri elítunnar, Íslandsvinurinn Milan Kundera, var uppljóstrari á 6. áratug síđustu aldar og var valdur ţví áriđ 1950, ađ Miroslav Dvořáček, var dćmdur dauđa og síđar í 22. ára fangelsi fyrir njósnir. Sjá meira um máliđ hér.
Dvořáček bađ námskonu á stúdentagarđi ađ geyma fyrir sig tösku. Unnusti konunnar sagđi Kundera frá töskunni og Kúndi hringdi beint í flokkinn sinn, sem kom ađ vormu spori og misţyrmdi Dvořáček. Fjölmiđlar í Tjekklandi eru nú búnir ađ birta lögregluskýrslur sem sýna ţátt Kundaera í málinu, en hinn áttrćđi rithöfundur ber viđ minnis- og sakleysi.
Tvískinnungsháttur er auđvitađ ekki nein nýjung eđa tíđindi fyrir Íslendinga á hinum síđustu og verstu tímum. Viđ horfđum á forseta vorn í Kastljósi í gćr, ţar sem hann lýsti gömlu útópíusýn sinni og greindi frá skammtímasýkingu sinni af kapítalisma, sem virđist hafa veriđ eytt međ snöggri lyfjameđferđ. Mér heyrđist fjandakorniđ, ađ hann vćri ađ gera ţví skóna ađ fyrirkomulagiđ í ákveđnum löndum í Suđur-Ameríku og Asíu vćri okkur gott til eftirbreytni. Var hann ađ hugsa um Chaves í Venesúela, eđa vini sína í Arabí, sem hálshöggva útlendinga sem aldrei fyrr?
Nú, hann Kúndera, sem kúltúrelítan kyssti og kjassađi, ţegar hann dvaldi hér á landi, getur bara komiđ aftur til Íslands, međan ađ elítan í Tjekkó kemst yfir ţessa nýju, óglćsilegu hliđ á hetjunni sinni. Hér á landi eru menn ekkert ađ erfa neitt. Kundera hefur dćmt sig í útlegđ eins og ţá, sem hann sjálfur lýsti í franska ritinu Le Nouvel Observateur, ţegar hann skrifađi ritdóm um sögu íslensks vinar síns.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 07:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2008 | 12:54
Nóbelsverđlaunahafi hefur áhuga á Íslandi
Nóbelsverđlaunahafinn í hagfrćđi í ár, Paul Krugman, skrifađi fyrr á árinu grein í New York Times, ţar sem hann gerđi ţví skóna ađ Ísland vćri fórnarlamb samsćris.
Nú er Krugman búinn ađ fá Nóbelsverđlaunin í hagfrćđi, en varla fyrir ţá athugun sem hann kom međ um vanda Íslands.
Kannski gćtum viđ ráđiđ hann til ađ leysa fyrir okkur vandann?
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
13.10.2008 | 07:20
Ţjóđarsjálfsmorđ?
Dr. Ţórólfur, er ţetta Ţjóđarsjálfsmorđ? Líklegast er ţađ nú ekki, en myndin hér af ofan lýsir ágćtlega ástandinu fram ađ grein ţinni, eđa er ţetta ţađ sem koma skal?
Ég er ađ reyna ađ koma frá mér bók um afdrif fjölskyldu í gettóinu í Varsjá 1940-42, sem byggir á fjölda bréfa til sagnfrćđingsins Stefans Glücksmans sem kom til Danmörku áriđ 1939 frá Varsjá en var síđar myrtur í Póllandi međ hjálp danskra yfirvalda, sem sendu hann úr landi af ţjóđhagslegum ástćđum. Danir eru alltaf svo nřje regnende.
Ég skammast mín dálítiđ, eins og Jónas Kristjánsson, fyrir ţjóđ mína, og líka ţegar ég leyfi mér ađ gera samanburđ á Íslendingum og gyđingum í gettói. Ţađ er óréttlátt gagnvart báđum hópum. Íslendingar eru ekki í hers höndum og standa ekki frammi fyrir útrýmingu. Ţeir geta ađeins sjálfum sér um kennt ef ţeir gera ekki algjört eignarnám á eigum ţeirra sem sköpuđu vandann. Skuldir ţeirra höfum viđ erft, en lausafé ţeirra er veriđ ađ smygla burt úr landinu af kerlum og börnum glćpamannanna.
![]() |
Ástandiđ verra en ţjóđargjaldţrot |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
12.10.2008 | 17:51
Egill gefur Jóni Ásgeir IceShave
Rúningarmeistarinn Egill Helgason, feitari enn nokkru sinni fyrr, rakađi Jón Ásgeir Jóhannesson í dag í beinni. Egill fann bólu undir barta arma Jóns. Hann vildi snođa Jón, en Jón lét ekki snuđa sig, enda orđinn fátćkari en rakarinn frá Sevilla.
Smásalinn Philip Green fer illa í Egil, Egill hefur aldrei veriđ hrifinn af mönnum af kynţćtti Greens og telur ađ Green eigi ađ splćsa á alla Íslendinga. Ţetta er er ekkert grín, ţetta er dagsatt. Egill trúir greinilega heldur ekki Jóni Ásgeir, en ég treysti ekki Agli.
Egill Helgason er veruleikafirrtur hlunkur, sem tekiđ hefur ţátt í íslensku átveislunni, ţegiđ óeđlileg laun viđ ţađ ađ klappa sumum og gelta á ađra. Nú gjammar hann ađ fyrrverandi atvinnurekanda sínum eins og ragur rakki sem sligast um eftir ađ hafa skammbitiđ og étiđ heila kind í byrjun Móđuharđindanna. Nú kemst hann í ćrlegan horkúr, nema ađ hann hafi faliđ einhver súkkulađistykki á kistubotninum.
Sjónvarp | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
12.10.2008 | 15:38
Pönnsudiplómatía
Pönnsurnar hennar ömmu minnar, sem dó fyrir rétt rúmum 10 árum, voru annálađar. Sóknarnefndin og sóknarprestar í Dómkirkjunni hringdu ísmeygilegir til ömmu til ađ biđja hana ađ baka pönnukökur fyrir ýmis tćkifćri, ţó svo ađ amma vćri ekki í Dómkirkjusókn eins og afi benti henni vingjarnlega á. Hún bakađi á eigin reikning fyrir Guđ og hann gleymir ekki slíku. Margur hefur fyllst af andagift yfir pönnukökunum hennar ömmu. Ţćr vćru nefnilega himneskar. Nćststćrsta listaverkiđ í kirkjunni á eftir skírnarfonti Thorvaldsens. Ţeir hringdu frá Dómkirkjunni eftir ađ hún dó og vildu fá hana til ađ baka. Ţeim var bent á ađ hringja í Herrann. Ţeir fengu ekki uppskriftina.
Nú eru íslenskar diplómatessur ađ baka pönnsur til ţess ađ komast í Öryggisráđiđ. Leynivopniđ var dregiđ fram á síđustu stundu. Pönnsudiplómatía! Austin Powers hefđi ekki getađ komiđ međ betri lausn.
Ţetta var sterkur leikur gegn Austurríki, sem ekki gat mćtt međ Apfelstrudel međ rjóma, ţví ţađ minnir svo mikiđ á frćga Austurríkismenn eins og Hitler, Eichmann og Haider nýsáluga.
Mér hefur borist til eyrna frá mínum agentum í New York, ađ Svavar Gestsson hafi veriđ ţar ađ hjálpa til. Myndir koma síđar. Stelpur látiđ hann bara baka, steikja og sjóđa.
![]() |
Íslenskar rjómapönnukökur á borđum SŢ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2008 | 10:29
Skađar kreppan?
Skađar kreppan frambođ Íslands? spyrja menn sig varđandi áformin um ađ sitja í Öryggisráđi SŢ?
Ţjóđ, sem ekki gat séđ um sitt eigiđ öryggi í fjármálum og vildi ekki hlusta á ađvaranir annarra ţjóđa, ćtti ađ hugsa sig tvisvar um. Frambođ Íslands gćti gert kreppuna á Íslandi enn verri en hún er ţegar.
Ingibjörgu Sólrúnu heim og höldum henni ţar fram ađ nćstu kosningum. Hefja ber rannsókn á ferđaaukningu sendiráđa.
Tónlistahúsiđ er líka hćgt ađ frysta eđa nota sem frystihús til ađ geyma auđlindir okkar: tónlistalúđur, menningarţorska og ráđstefnulöngur. Viđ getum sungiđ og trallađ ţrátt fyrir ţađ.
Menn verđa ađ gera sér grein fyrir ţví, ađ ţađ er kreppa á Íslandi. Ofurhálaunafólkiđ er kannski ekki búiđ ađ fatta ţađ?
12.10.2008 | 04:20
Hollendingar eru siđmenntuđ ţjóđ
Ţeir kasta ađ minnsta kosti ekki rotnum túlípönum í Íslendinga.
Landsleikur Íslendinga og Hollendinga í knattspyrnu fór fram í Rotterdam í gćr og töpuđu Íslendingar, eins og vera ber. Hollendingar eru ánćgđir međ leikinn og segja ađ "gengi" Hollands hafi hćkkađ viđ sigurinn.
Ţessi ungmenni virtust vera međ einhverjar saklausar innistćđur hjá Íslendingum, og héldu á borđa sem á stóđ icesave 'n drama, Nederland saves 2day.
Annars er erfitt ađ finna nokkurn mann á bloggum eđa athugasemdum viđ fréttir um IceSave í Hollandi, sem sýna villimannseđliđ eins og andskotar eins og Gordon Brown, Alistair Darling og sumir Bretar sýna.
Fréttir De Telegraaf í gćr, hér og hér, hafa fengiđ fjölmörg viđbrögđ og athugasemdir, en enginn er međ dónaskap í garđ Íslendinga eins og ruslalýđurinn í Verkamannaflokknum á Bretlandseyjum.
Viđ verđum ţví ađ vona ađ ekki hafi veriđ logiđ ađ fjármálaráđherra Hollendinga, Wouter Bos, í Washington í gćr, eđa ađ eitthvađ hafi tapast í málahćfileikum íslenska ráđherrans. Fred nokkur i Arnem var svo ánćgđur yfir ţví ađ fá peningana sína aftur, ađ hann vill fá Bos fyrir forseta (Hollendingar eru minna hrifnir af kóngafólkinu sínu en Íslendingum).
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 04:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Viđreisnarklappstýran
- Tapađ-fundiđ á DV
- Ekki fleiri sokka frá Íslandi, TAKK.
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 1355825
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007