Leita í fréttum mbl.is

Greiningardeild Glitnis segir....

 
Bender fender

 

Nei, nú er best ađ greiningardeild Glitnis ţegi.

Ţađ fór hrollur um mig í gćr ţegar ég sá frétt um ađ Ingólfur Bender hjá Glitni vćri enn ađ, og hefđi sent frá sér stóran spádóm. Hann er enn međ vinnu, ţessi mikli spámađur sem mesta af öllu líkist fermingardreng í sparifötum frá Hugo Boss. Nú spáir hann öđrum Íslendingum 4-7% atvinnuleysi  - vćntanlega í bođi Glitnis.

Áriđ 2006 voru breskir og danskir sérfrćđingar međ hrakspár um íslenska gufupeningakerfiđ.  Ţá sagđi Ingó Bender rogginn:

"There has not been any financial crisis," says Ingolfur Bender, head of research at Glitnir, formerly Íslandsbanki. "The fall in equity prices was only a correction and was expected. This is far from a financial crisis." Sjá hér

Fyrr í ár kom ţessi dómur á Eyjunni: Ingólfur Bender segir verđbólguna komna til af erlendum ţáttum, ţađ er lánsfjárkreppunni og hćkkun hrávöruverđs. "Seđlabankinn hefur engin áhrif á ţessa tvo ţćtti". Annađ sögđu yfirmenn hans nú, ţegar ţeir höfđu skitiđ á sig.

Mig langar ekki til ađ heyra hann Ingólf segja okkur neitt um hruniđ nú, ţví hann var hluti af ţví. Haltu ţér til hlés litli spápési. Spár frá Glitni hafa falliđ í gengi. Fáđu ţér almennilega vinnu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er gjörsamlega sammála! Hef einnig veriđ ađ furđa mig á ţví hvađ ţessar blessuđu greiningardeildar hafa sloppiđ vel ţrátt fyrir ömurlega spár! Gengiđ átti nú ađ styrkjast í haust samkvćmt Eddu, og töluđu nú allir um ţađ hvađ hún vćri nú klár!

Láta ţetta liđ svara hverslags bull sé búiđ ađ koma út úr ţeim sl mánuđi og ár!

Ragnheiđur Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 07:57

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mér varđ ţađ á ađ eyđa athugasemd "Jóa Meistara" fyrir slysni. Biđ ég vinsamlegast Jóa ađ skrifa aftur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.10.2008 kl. 08:11

4 identicon

Sammála. 

"Greiningjarnir" hafa sídustu árin fengid mikid pláss í fjölmidlum til ad midla af visku sinni til almúgans. Og vid gapad uppí thá. 

Sá tími er vonandi lidinn.

Jóhann (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 09:55

5 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

Ţađ er oft nefnt í fjármálaheiminum ađ taka "einn Bender" á ţetta. S.s. lesa skrif hans og hlusta á hvađ hann segir. Og gera svo ţveröfugt.

Hefur stundum gefist vel. 

Sigurjón Sveinsson, 15.10.2008 kl. 10:18

6 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Ég er nú svolítiđ sammála ţessu!

Anna Karlsdóttir, 15.10.2008 kl. 15:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband