Leita í fréttum mbl.is

Hljómsveit íslenskrar alţýđu

 

Betri hljómsveit

 

getur nú sannarlega gefiđ tónleika nú í kreppunni, fyrst hljómsveitin er ekki í náđinni í hjá Norđur Kóreumönnum  - eđa svo er okkur sagt, eftir ađ Norđur-Kóreumenn fundu betri og ódýrari hljómsveit (sjá mynd).  Nú er hćgt ađ halda ódýra tónleika fyrir atvinnulausa og ellilífeyrisţega á ţeim tíma sem hljómsveitin átti ađ vera í Norđur Kóreu. Núna ţegar gjaldmiđill Norđur-Kóreu er skráđur í stađ íslensku krónunnar er auđvitađ skiljanlegt ađ hitt alţýđulýđveldiđ vilji upphefja sig á kostnađ Íslands og telji Íslendinga second class ţjóđ.

Gaman til hliđar, ef upplýsingar um áhugaleysi Japana á Íslensku sinfóníunni eiga viđ rök ađ styđjast, er ţetta einfaldlega enn eitt gott dćmi um ađ PR íslenskra yfirvalda er í lamasessi. Mađur sér betri landkynningu hjá ýmsum bloggurum, en ţađ sem íslenskir „ráđherrar" láta út úr sér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband