Leita í fréttum mbl.is

Kundera karlinn, komdu bara til Íslands

Kundera

 

Í fyrra féll Günter Grass, ţegar í ljós kom ađ hann hafđi veriđ međlimur í SS, og nú er komiđ í ljós ađ annar dýrlingur tvískinnungs vinstri elítunnar, Íslandsvinurinn Milan Kundera, var uppljóstrari á 6. áratug síđustu aldar og var valdur ţví áriđ 1950, ađ Miroslav Dvořáček, var dćmdur dauđa og síđar í 22. ára fangelsi fyrir njósnir.  Sjá meira um máliđ hér.

Dvořáček bađ námskonu á stúdentagarđi ađ geyma fyrir sig tösku. Unnusti konunnar sagđi Kundera frá töskunni og Kúndi hringdi beint í flokkinn sinn, sem kom ađ vormu spori og misţyrmdi Dvořáček. Fjölmiđlar í Tjekklandi eru nú búnir ađ birta lögregluskýrslur sem sýna ţátt Kundaera í málinu, en hinn áttrćđi rithöfundur ber viđ minnis- og sakleysi.

dvoracek11
Samviskufanginn Dvořáček. Kundera hefur hins vegar "góđa" samvisku

 

Tvískinnungsháttur er auđvitađ ekki nein nýjung eđa  tíđindi fyrir Íslendinga á hinum síđustu og verstu tímum. Viđ horfđum á forseta vorn í Kastljósi í gćr, ţar sem hann lýsti gömlu útópíusýn sinni og greindi frá skammtímasýkingu sinni af kapítalisma, sem virđist hafa veriđ eytt međ snöggri lyfjameđferđ. Mér heyrđist fjandakorniđ, ađ hann vćri ađ gera ţví skóna ađ fyrirkomulagiđ í ákveđnum löndum í Suđur-Ameríku og Asíu vćri okkur gott til eftirbreytni. Var hann ađ hugsa um Chaves í Venesúela, eđa vini sína í Arabí, sem hálshöggva útlendinga sem aldrei fyrr?

Nú, hann Kúndera, sem kúltúrelítan kyssti og kjassađi, ţegar hann dvaldi hér á landi, getur bara komiđ aftur til Íslands, međan ađ elítan í Tjekkó kemst yfir ţessa nýju, óglćsilegu hliđ á hetjunni sinni. Hér á landi eru menn ekkert ađ erfa neitt. Kundera hefur dćmt sig í útlegđ eins og ţá, sem hann sjálfur lýsti í franska ritinu Le Nouvel Observateur, ţegar hann skrifađi ritdóm um sögu íslensks vinar síns.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband