13.4.2008 | 07:56
Sá á fund sem finnur
Í vinnunni um daginn gerđist nokkuđ undarlegt atvik sem er í frásögur fćrandi. Ég var ađ taka til í útigeymslu, sem tilheyrir safni ţví sem ég vinn á, ţegar eitthvađ ţungt féll af hillu sem ég var ađ sópa međ handkústi. Ég beygđi mig niđur til ađ sjá hvers kyns var og ţá stóđ ég međ ţennan grip í höndunum:
Ekki vćri ţađ nú í frásögur fćrandi, ef ég hefđi ekki fundiđ sams konar grip áđur á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1983. Hluturinn sem ég fann međ kústinum er nálhús og er "frjálsleg" eftirlíking af nálhúsi sem ég fann á Stöng. Nálhúsiđ frá Stöng er lítiđ bronsrör međ haus sem gat er i gegnum og einfaldur hringur leikur í gatinu. Utan á rörinu, til endanna og á miđju, eru listar sem enda í flötum tönnum neđan á rörinu. Á listunum og tönnunum er hringaskreyti sem er einkenndandi fyrir Ţjórsárdalinn. Nálhúsiđ er ekki nema 4,4 sm ađ lengd. Ţegar ţađ fannst var ţađ fullt af samankuđlum hrosshárum, sem sett hefur veriđ inn í röriđ til ađ halda nálunum.
Nú er gripur ţessi orđiđ nokkuđ vel ţekktur eftir ađ ég hef skrifađ um hann í ýmsum greinum og bókum. Svipuđ nálhús, án tannanna ţriggja og hringaskreytisins, hafa fundist í Svíţjóđ, Finnlandi og Rússlandi, en engin ţó eins vel gerđ og nálhúsiđ á Stöng.
Ţađ er gaman ađ sjá ađ fólk međ áhuga á Söguöld er greinilega fariđ ađ búa sér til eftirlíkingar af nálhúsinu frá Stöng, ţótt ţau nálhús séu hrein hrákasmíđ miđađ viđ verkiđ á nálhúsinu frá Stöng.
Ég greindi dönsku samstarfsfólki mínu frá ţessum skemmtilega "endurfundi", og ţá skýrđist máliđ. Kona nokkur, fornleifafrćđingur, sem hafđi starfađ ţarna tímabundiđ í fyrra, hafđi tínt nálhúsi sínu og ţótt mikil eftirsjá í ţví. Nú fćr hún nálhúsiđ aftur viđ fyrsta tćkifćri. Ég mun sjá til ţess.
Nálhúsiđ frá Stöng fannst neđst í elsta gólfi rústar skála sem liggur undir skálarúst ţeirri frá 12.-13. öld, sem er fyrirmynd ađ hinni ofurýktu og ótrúverđugu eftirlíkingu sem kölluđ hefur veriđ Ţjóđveldisbćrinn, sem er ađ finna viđ Búrfell í Ţjórsárdal. Á opinberri heimasíđu Ţjóđveldisbćjarins, sem er styrkt af Landsvirkjun, Forsćtisráđuneytinu og Ţjóđminjasafni, eru rangar og misvísandi upplýsingar. Niđurstöđur fornleifarannsókna á Stöng 1983-1995 eru virtar ađ vettugi, og bćrinn sagđur vera eftirlíking Stangarbćjarins sem fór í eyđi í Heklugosi áriđ 1104. Fyrirmynd Ţjóđveldisbćjarins var reyndar byggđ eftir eldgosiđ áriđ 1104.
Hćgt er ađ lesa meira um nálhúsiđ í hinni góđu bók Gersemar og Ţarfaţing sem Ţjóđminjasafniđ gaf út áriđ 1994. Síđan hún var gefin út hefur ný aldursgreining bćjarrústanna á Stöng augsjáanlega gleymst á Ţjóđminjasafninu. Fyrir ţá sem ekki vilja gleyma og afbaka, er hér hćgt ađ frćđast um fornleifarannsóknirnar á Stöng, sem ţví miđur voru voru stöđvađar fyrir mér af valdbeitingu manns sem síđar hrökklađist úr starfi vegna ţess ađ hann kunni ekki ađ fara međ almannafé.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Fornleifafrćđi, Vísindi og frćđi | Breytt 5.12.2008 kl. 16:59 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 12
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 227
- Frá upphafi: 1353038
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 174
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Steini Briem (IP-tala skráđ) 13.4.2008 kl. 15:00
Steini Briem, ţú talar af algjörri vanţekkingu um spena og júgur. Einkavinanot og ríkisspenatott var nefnilega lagt af í tíđ Guđmundar Magnússonar sem ţjóminjavarđar. Gripurinn ađ arna fannst löngu áđur en gegndi ţví virđulega embćtti (međ sćmd) og var algjörlega ónothćfur fyrir sukk á ríkisspenanum. Hann fannst reyndar í óţökk forvera Guđmundar, ţví "allt sem fundiđ varđ hafđi ţegar veriđ fundiđ á Stöng" samkvćmt fróđum mönnum og reyndu ţeir ađ koma í veg fyrir rannsóknir ţar. Eftir tíđ Guđmundar kom sá gamli til baka úr "fríi" og enginn vissi hvert miljónirnar fóru, fyrr en hann var rekinn, og jafnvel ekki einu sinn eftir ţađ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.4.2008 kl. 16:38
Steini Briem (IP-tala skráđ) 13.4.2008 kl. 19:18
Sćll Vilhjálmur.
Ég hef aldrei kommentađ hja ţér en les síđuna ţína reglulega.
Varđandi bćinn á Stöng held ég ađ ţú hafir alveg rétt fyrir ţér og ég held ađ flest af okkur sem höfum veriđ ađ útskrifast síđustu ár séum á ţeirri skođun. Mín rannsókn er á íveruhusi hinum megin viđ Heklu og fyrstu rannsónknir benda til ađ hafi fariđ i eyđi um 1300.
(Ég vil taka ţađ fram ađ Arafat í mínu tilfelli á ekkert skilt viđ J.Arafat, heldur skammstöfun og dulnefni síđan í framhaldsskóla)
Arafat í sparifötunum, 13.4.2008 kl. 23:29
Sćl Margrét Hallmundardóttir, eđa MH III, svo bćtt sé viđ dulnefni ţín. Ég hef líka skođađ síđu ţína sem er hin skemmtilegasta og margt er ţar áhugavert. Ég dáđist mjög af loftmyndunum af Hrísbrúarskálanum, sem einn sá "fallegasti" sem grafinn hefur veriđ upp.
Ţađ er áhugaverđ tíđindi rústin ţarna hinum megin viđ Heklu. Hvađa rúst er ţađ, og hvernig er aldursgreint?
Á Stöng, mynduđust 40 sm. ţykkt mannvistarlög ofan á Heklu-1104 gjóskunni á hlađinu á milli skálans og kirkjunnar. Ţađ sýnir, fyrir utan gripina og C-14 greiningar, hvađ gerđist á Stöng. Ţegar búsetu lauk og alt fór í uppblástur og vitleysu safnađist síđan um 1. metra lag af uppblásinni forsögulegri H3 gjósku bundiđ mold ofan á allt.
Eins og ţú veist er dr. Bjarni F. Einarsson vinur minn líka búinn ađ rannsaka merka rúst af "mini-Stangargerđ" viđ Salthöfđa í Örćfum sem fór í eyđi áriđ 1300 og gera grein fyrir ţeim í 4 skýrslum sem allir fornleifafrćđingar verđa ađ lesa, ţótt sumir ţeirra vilji ţađ helst ekki.
Vonandi kemst ég aftur til Stangar til ađ klára ţar verkefni mín, kannski međ hjálp höfđingja. Ţá ţyrfti ég ađ hafa međ mér fólk međ góđa reynslu. Ţar er grafiđ djúpt, eđa niđur á 2, 5 metra dýpi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.4.2008 kl. 05:24
hummmm ...... Kannast ekki viđ MH III
kv.
Margrét
Arafat í sparifötunum, 15.4.2008 kl. 14:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.