Leita í fréttum mbl.is

Er ţetta Mozart?

 

Mozart

 

The Telegraph greinir frá ţví í dag á vefsíđu sinni ađ nú séu komin í leitirnar tvö málverk sem greint verđi opinberlega frá á ráđstefnu um helgina. Málverkin eigi ađ sanna hvernig Wolfgang Amadeus Mozart leit út.

Annađ málverkanna sem á ađ kynna um helgina, og sem The Telegraph birtir mynd af, er ekki nein "nýjung". Ţađ var keypt af safnara í Danmörku fyrir 3 árum.  Sjá hér: http://web.telia.com/~u57013916/Hagenauer%20Mozart.htm

Mozart leit ađ minnsta kosti ekki svona út:

 NOWAM

Ţví ţessi mynd var gerđ 18 árum eftir dauđa hans.

Er ekki gott ađ vita hvernig Mozart leit út?  Nú er hćgt ađ hafa Mozart "lookalike-keppni" í Vín viđ fyrsta tćkifćri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ljótur er hann!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.3.2008 kl. 18:45

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ljótur, og ljótur. Flagđ er oft undir fögru skinni!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.3.2008 kl. 11:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband