Leita í fréttum mbl.is

Vendi ég mínu kvćđi í kross

 
x

 

Fornleifafrćđingar eiga alltađ marga góđa gamla gripi í fórum sínum, og stundum er gaman ađ láta ađra spreyta sig á ţeim.

  1. Hvađ er ţetta?
  2. Hvađ er ţađ gamalt?
  3. Hvađ er gripurinn ţungur?
  4. Hvađan er hann?
  5. Úr hvađa efni er ţetta?
  6. Til hvers var ţađ notađ?

Ég tek ţađ fram ađ ţetta er ekki frumgerđ krossins ... sem ţiđ vitiđ, og ţađan af síđur krossinn sem ég setti viđ forseta vorn í síđustu kosningum.

Áfram nú krossmenn! Ađrir mega reyndar taka ţátt líka. Hér er ekki gerđur greinarmunur á krossmönnum, sonum hálfmánans, dćtrum Davíđs eđa öđrum börnum jarđarinnar.  Húđlitur og trú skiptir ekki máli og einhvers stađar verđur rauđhćrđum negrum ađ finnast ađ ţeir séu velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Gunnar, ţetta er kross og brons, rétt er ţađ, en hitt er rangt. Gettu betur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.3.2008 kl. 16:21

2 identicon

Ef ađ ţetta er kristinn kross og ekki notađ sem "trúartákn - hálsmen" ţá dettur mér í hug brennimerki (af tómri neikvćđni í garđ mannskepnunnar).

Myndi giska á 300gr. ađ ţyngd. Ekki hugmynd um hvađan hann kemur eđa á hvern hann var notađur.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 14.3.2008 kl. 16:53

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţú ert kaldur, Hans.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.3.2008 kl. 17:19

4 identicon

Veit ekki hvort ađ ţađ telst svindl ađ nota Google. Hérna er hlekkur á síđu ţar sem gefur ađ líta nauđalíkan hlut (Handa).

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 14.3.2008 kl. 18:56

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Handa var ţađ heillin. Til hvers er Google?

Jćja ţetta gekk fljótar fyrir sig en ég hélt. 

Ég legg til ađ Handa verđi innleitt sem gjaldmiđill á Íslandi í stađ krónunnar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.3.2008 kl. 19:11

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ef Davíđ Oddsson er kominn af negrum tekur hann vel í ţessa myntbreytingu! HANDA HANDA íSLENDINGUM

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.3.2008 kl. 19:15

7 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Erfiđur ertu Vilhjámur minn, ađ leggja óleysanlegar ţrautir fyrir lýđinn. Ég er samt međ hugmynd.

Ţetta er ekki trúartákn, ţví ţá vćri smíđin vandađri. Ţetta er Rómverskur stafur Decusata (Decussis), ţađ er ađ segja X sem stendur fyrir 10, eins og allir vita. Ég held ađ gripurinn tengi saman tug og vikt og ađ ţetta sé viktarstađall fyrir kopar-pening.

Mig grunar ađ Decussis standi fyrir "decu-assis" (tugur-assis), en assis var kopar peningur. Upphaflega var Assis "1 pund" en mátti ţola gengisfellingu og varđ 2 únsur, 1 únsa og hálf únsa. Rómversk únsa (uncia) samsvarar 8 drökmum (drachma er um 3,408 g) og únsan er ţví um 27,264 g.

Ef Assis var hálf únsa og Decussis var tugur Assis, samsvarar Decussis 10 x 0,5 x 27,264 = 136,32 g.

Ég lćt ţessa tilgátu vađa, ţótt hún sé líklega draumórar.

Nú sé ég ađ búiđ er ađ leysa gátuna, en fyrst ég eyddi tíma í ađ svara, losnar ţú ekki viđ ađ sjá eina ranga tillögu.

Kveđja.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 14.3.2008 kl. 20:49

8 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Já ţađ lítur út fyrir ađ vera Handa.

En mér datt fyrst í hug ađ ţarna í miđjunni vćri einhver vír eđa festing í gegnum göt svona eins og á hnappi. Ţá mćtti athuga hvort ţetta vćri ekki einhver festing, t.d. á tjaldstrúktúr eđa húsi. Annađ eins er nú til frá the good old times. Járnstöng sem lá í gegnum hús og í gegnum útveggi. Svo fest svona eithvađ skreyting á endana og ţetta hélt húsinu frá ţví ađ beyglast út.  Nokkuđ algengt í múrsteina og tréstrúktúrum. 

Ólafur Ţórđarson, 20.3.2008 kl. 14:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband